Tíminn - 12.07.1958, Qupperneq 11
1ÍMI.NN, laugardaginn 12. júlí 1958.
IX
%•> t
mMm,
ÚTV ARPl
Alls staðar iSkja amerikumenn sýna þjóSariþrótt „base ball" jafnvel í suSur-heimskautinu, en þaSan er myndin
Alþjóðlegar breytingar
á verðgildi peninga
Eftirfarandi tafla, sem tekin er upp úr mánaðarriti First
National City Bank í New York, sýnir þær breytingar, er orðið
hafa á verðgildi peninga í allmörgum löndum síðan árið 1947.
Taflan sýnir. að í sumum löndum héfir árleg peningarýrnun
orðið meiri en því sem svarar vöxtunum á ríkisskuldabréfum
í sömu Iöridum.
Dagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúMinga. (Bryndís Sig
urjónsdóttir).
14.00. Umferðamál: Sverrir Guð-
mundsson lögregluþjónn talar
um merkjagjöf í umferð.
14.10 „Laugardagsiögin“.
16.00 Fréttir.
16.30 og 19.25 Veðurfregnir.
19.30 Samsöngur: Andrews-sy6tur
syngja (plötur).
19.40 Auglýsingar. — 20.00 Fréttír.
20.30 Raddir skálda: „í Ijósaskiptun-
um“ eftir Friðjón Stefánsson.
20.45 Tónleikar (plötur): a) Boston
Promenade hljómsveitin Ieikur
þætti úr vinsælum tónverkum.
b) Rosemary Clooney og hljóm
sveit Harrys James syngja og
leika.
21.30 „79 af stöðinni": Skáldsaga
Indriða G. Þorsteinssonar færð
í leikform af Gísla Halldórs-
syni, 6em stjórnar einnig flutn
ingi.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
. 22.10 Danslög (plötur). —
' 24.00 Dagskrárlok.
16.30
18.30
19.25
19.30
19.45
20.20
20.50
21.15
22.00
22.05
23.30
b) Mantovoni og hljómsveit
leika.
Veðurfregnir.
„Sunnudagslögin“.
Barnatími (Þorsteinn Matfllías>
son kennari).
Veðurfregnir.
Tónleikar: Jascha Heifeta Jeik.
ur vinsæl fiðlulög.
Auglýsinogar. 0.00 Fréttir.
„Æskuslóðix“, m. Horrmtrajta*
ir (Þórleifur Bjarnason).
Tónleikar (plötur): Syrpa o£
lögum úr söngleikmxm „Carou-
sel“ eftir Rodgers og llammer-
stein.
„f stuttu máli“. — Umsjóna-
maður: Jónas Jónassnn.
Fréttir og veðurfregni*.
Danslög (plötur).
Dagskrárlok.
Hjúskapur
Kirkjan
Doni-i.I
Messa kl. 11 f. h. séra Jón Þorvarð-
arson.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11. Ræðuefni: Trú án
verka, eða verk án trúar. Séra Jakob
Jónsson.
Dagskráin á morgun.
9.30 Fréttir og morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Dómkirkjurmi. Séra
Jón Þorvarðsson.
12.15 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegistónleikar (plötur).
16.00 Kaffitíminn: Létt lög af plöt-
um. a) Judy Garland syngur.
_L r/3
3 03. r-
:S .S '•£
c 2
•r. 0 5
W)
.5
§ d
c. s
v E
io
ai
■g .2
* 4<
Danmörk
Noregur
Afríka
Holland
Svíþjóð
100 69
100 67
100 66
100 66
100 65
I daig verða gefin saman 1 hjóna-
band í Kapellu Háskólans, af séra
Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Erla
Hafrún Guðjónsdóttir og EgHl EgHs*
son, Laufásvegi 26. HeimHi þeirra
verður að Rauðalæk 45.
í dag verða gefin saman I hjóna-
band af 6éra Þorsteini Bjðrnssyni,
ungfrú Guðjónía (Jonna) Bjarnadótt-
ir, Blönduhlíð 3, og AEfreð Eyjóífs-
son kennari, Njálsgötu 82. Heimili
þeirra verður fyrst um shxn að
Blönduhlíð 3.
Bræðrafélag Oháða safnaðarlns
heldur fund í Eddúhúsinu n. k.
sunnudag kl. 2 e. h. mörg árfðendl
mál. Félagar fjölmennið.
Happdrætti Félagsheimills Kópavogs
Eftirtalin númer hiútu vÍMBhag;
96500, 5027, 79398, 1000 og 89«.
1947 4 w 1957 fc, CJ % .England 100 62 4,7 5,01
Sviss 100 89 1,2 3,35 Nýja-Sjáland 100 61 4,1 4,82
Þýzkaland V—‘ O O 87 1,5 5,50 Fraikkland 100 56 6,2 5,92
Venezúela 100 87 1,5 6,00 Méxíkó 100 49 6,9 10,32
BandaiLkin 100 80 2,2 3,47 Uruguay 100 47 7,3 5,61
Indland 100 79 2,3 4,13 Ástraiía 100 46 7,5 5,02
Belgía 100 77 2,6 4,69 Finnlaiid 100 39 8,9 8,00
Ítalía .100 74 ; 3,o 6,81 Perú 100 37 9,5 7,69
Kanada 100 70 3,5 4,17 BrasHia 100 28 12,1 12,00
Argentína 100 16 16,5 3,28
Chile 100 5 25,5 12,58
Árbæjarsafnið er opið kl. 14—18
alla daga nema mánudaga
Náttúrugripasafnið. Opið á sunnu-
dögum kl. 13,30—15, þriðjudogum
og fimmtudögum ki 1.30 tii 3.30
Þjóðminjasafnið opið sunnudaga kl.
1—4s þriðjudaga, fimmtudaga og
laúgardaga kl. 1—3.
4 ferðir Ferð.askrif-
stofunnar um
helgina
Ferðaskrifstofa rikisins efnir til
eftirfarandi ferðalaga itm þessa
helgi: 12 daga óbyggðaferðar, helg-
arferðar til Þórsmerkur, sunnudags
ferðar til Guhfoss og Geysis og
hálfsdags fcrðar til Krísuvikur.
ÓbyggðaÉerðin hefst 12. júli kl.
2 frá BSÍ. Farið verður norður
Kjöl um Hveravelli til Hóla, það-
an til Aknreyrar og Mývatns og
uiTihverfið sikoðað. Síðan verður
farið að Herðubreiðarlindum og
fil Ösk.jif og dvalizt á báðuan stöð-
um. Leiðin til baka liggur um Ás-
byrgi, Húsavik og Akureyri. Fai'ar-
etjóri þessarar óvenju fjölbreyti-
legu ferðar verður Guðmundur
Jónasson.
Laigt verður af stað í Þórsmerik-
urferðina frá BSÍ klukkan 2 á
laugardag. Komið verður aftur í
foæinn sieint á sunnudagskv'öld.
Ferðin að Gullfossi og Geysi
heftet Mukkan 9 á sunnudagsmorg-
un frá BSÍ. Farið veröur um Þing-
vclli að Geysi, þaðan að GuIIfossi
og um Skálholt til Hveragerðis. Til
Beykjavíkur verður komið um níu
leytið.
Krísuvíkurferðin hefst M. hálf
tvö á laugardag frá Gimli í Lækjar-
götu.
Læknar fjarverandi
Alfreð Gíslason frá 24. júnl til 6
ágúst. Staðgengill: Árni Guðmunds
son.
Alma Þórarinsson frá 23. júná til
1. september. Staðgengill: Guðjón
Guðnason, Hverfisgötu 50. Viðtals-
tími 3,30—4,30. Sími 15730.
Bergsveinn Ólafsson frá 3. júli til
12. ágúst. Staðgengill Skúli Tborodd
sen.
Bjarni Bjarnason frá 3. júU tU 15
i ágúst. Staðgengill Árni Guðmunds-
son.
Björn Guðbrandsson frá 23. júnl
tU 11. ágúst. StaðgengUl: Guðmund
ur Benediktsson.
Brynjúlfur Dagsson héraðst 1
Kópavogi frá 16. júní tU 10. júU. Stað
gengill: Ragnhildur Ingibergsdóttir,
Kópavogsbraut 19 (heimasími 14885)
Viðtalstími í Kópavogsapóteki kl S
—4 e. h.
Eggert Steinþórsson frá 2. júll tiJ
| 20. júlí. StaðgengUl Kristján Þor
j varðsson.
Eyþór Gunnarsson 20. júnl— 24
j iúií. Staðgengill: Victor Gestsson.
j Halldór Hansen frá 3. júli tU 15
ágúst. StaðgengUl Karl Sig. Jónasson
Hulda Sveinsson frá 18. júni tU
18. júlí Stg.: Guðjón Guðnason, Hverf
ísgötu 50, viðtalst. kl. 3,30—4,30 Sími
15730 og 16209.
Jónas Sveinsson til 31. júU. — Stg..
Gunnar Benjamínsson Viðtalstlmi
kl. 4—5.
Jón Þoreteinsson frá 18. júni tU
14. júll. StaðgengiU: Try.ggvi Þor-
steinsson.
Ricliard Thors frá 12. júni tU 16.
júlí.
Stefán Ólaísson til Júlíloka -
Staðgengill: ÓLafur Þorsteinsson.
Valtýr Albertsson frá 2. júli tU 6
ágúst. StaðgengiU Jón Hj. Gunnlaugs
son.
Erlingur Þorsteinsson frá 4. júli
tU 6. ágúst. StaögengUl Guðmundur
Efo'jólfsson.
Gísli Ólafsson til 4. ágúst. Stað-
gengill Esra Pétursson.
Guðmundur Björnsson frá 4. júli
650
Lárétt: 1. .innafbrot, 5. slæm tið, 7.
rómversk tala, 9. stúlka, 11. endir,
13. leiði, 14. líkamshluta, 16. ræði, 17.
duglegur, 19. kolia.
y
Lóðrétt: 1. hordauði, 2. uíl, 3. stól-
pipa, -4. safna saman, 6. logn, 8.
kjögur, 10. nýetin, 12. hagur, 15. ó-
hreinka, 18. ending.
Lausn á krossgátu nr. 649.
Lárétt: 1. skylda, 5. mjó, 7. vá, 9.
álma, 11. ern, 13. gum, 14. taum, 16.
RL, 17. galta, 19. agnúar. Lóðrétt:
1. skvett, . yrn, 3. ljá, 4. dólg, 6.
hamlar, 8. ára, 10. murta, 12. nugg,
15. man, 18. lú.
tíl 8. ágúst. StaðgengUl SkúU Thor-
oddsen.
Gunnar Benjamínsson frá 2. júlí.
StaðgengiU: Ófeigur Ófeigsson.
Gunnar Benjamiinsson
Hjalti Þórarinsson, frá 4. júli tU 6.
ógúst. Staðgengill: Gunnlaugur Snæ-
dal, Vesturbæjarapóteki.
Kristinn Björnsson frá 4. júli tU
31. júU. StaðgenglU: Gunnar Cortes.
Ki-istján Hannesson frá 4. júli tU
12. júU. Staðgengill: Kjartan R. Guð
mundsson.
Oddur Ólafsson til júlíloka. Stað-
gengUl: Árni Guðmundsson.
Stefán Björnsson frá 7. júlí tU 15.
ógúst. StaðgengiU: Tómas A. Jóns-
asson.
Valtýr Bjarnason frá 5. júlí Ul 31.
júU. StaðgenigiU': Víkingur Amórs-
son.
Hafnarfjörður: Kristján Jóhannes-
son frá 5. júií til 21. júlí. Staðgeng-
Ul: Bjarni Snæbjörnsson.
Laugardagur 12. júlí
Nabor og Felix, 193. dagur
ársins. Tungl í suSri kl. 9,50.
Árdegisflæði kl. 2,49. Síðdeg-
isflæði kl. 15,19.
100 gullkrónur = 738,95 papplrski
Sölugengi
1 Sterlingspund kr. 46,70
1 Bandaríkjadollarar — 16,32
1 KanadadoUar — 16,96
100 <Ianskar krónur — 236.30
100 norskar krónur — 228.50
100 Sænskar krónur — 815.50"
100 finnsk mörk — 6.10
1000 franskir frangar — 38.86
100 belgiskir frankar ■— 32.90
100 svissneskir frankar — 376.00
100 tékkneskar krónur - — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur — 26.02
100 Gyllini — 431.10
Skip og fSugvélar
Skipadeild SÍS.
Hvassafell, JökuIfeD, Dísarfell,
Helgafell og Hamrafell em í Reykja
vík. Arnarfell losar á Auatfjörðum,
Litlafell lósar á Austfjarðahöfnum.
Hf. Eimskipafélag fslands.
Dettifoss, GuUfoss, Reykjafoss eg
Tröllafoss eru í Reykjavfk. FjaUfosg
er á leið til Hull og Reykjavikur.
Goðafoss fór frá New York til
Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Ála-
borg 26. til Hamborgar. Tungufoss
er á leið til Hamborgar og Reykja-
víikur.
Flugfélag íslands hf.
í dag er áætlað að fíjúga tU Alsirr-
eyrar, Blönduóss, EgUsstaða, Isa-
fjarðar, Sauðárkróks, Skógasaads.,
Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á
morgun tU Akureyrar, Húsavlkcr,
ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest*
mannaeyja.
^ni----1 —rnnnnnnrnnnnnn---n----1—nrnnn i—■
I
DENNI DÆMALAUSI
— Eg lk aldeilis á þig, — þú sagðir að ég myndi hálsbrjóta mls.