Tíminn - 12.07.1958, Qupperneq 12

Tíminn - 12.07.1958, Qupperneq 12
Veðrið: " '"1 Hæg breytitleg átt. Úrkomulaust og víða léttskýjað. Hitinu: Reykjavík 12 st., Akureyri 12 st., Kaupmaninaihöfn 18 st., París 25 st., Stokkhólm 19 St., New York 31 st. Laugardagur 12. júlí 1958. Hefja verður áróður meðal barna um lífshættulegar afleiðingar reykinga Sjúklingar með krabbamein í lungum verfta jaínmargir í Kaupmannahöfn 199t) og allir krabbameinssjúklingar þar í borg voru 1950 Blaðið Politiken skýrir svo frá s. 1. fimmtudag, að forstöðu- maður Finsen-stofnunarinnar 1 Kaupmannahöfn, Johs. Clemmesen. hafi á alþjóðlega krabbameinsþinginu í Lundún- um haldið því fram, að sjúkdómstilfelli vegna krabbameins í lungum myndu í Kaupmannahöfn 1990 verða jafnmörg og öll krabbameinstilfelli voru þar í borg 1950. Fimm hundruð leiguflug FÍ til Grænlands ' Um þessar mundir eru „Faxar" Flugfélags Islands búnir að fara fimm hundruS leiguflug til Grænlands, en þau fyrstu voru farin sumarið 1950. Grænlandsflugin hafa verið farin fyrir rannsóknarleiðangra dr. Lauge Koch og Paul Emil Victor og fyrir Konunglegu Grænlandsverilunina, Norræna námufélagið og Danska heimsskautaverktaka. í þessum ferðum eru að jafnaði fluttir danskir menn, sem vinna á Grænlandi og Græn- ‘ lendingar, sem flestir eru á leið til Danmerkur. Eins og meðfylgjandi ' mynd sýnir, koma margir Dananna heim með myndarlegasta skegg, en myndin er tekin um borð í Sólfaxa á leið frá Ikateq til Reykjavíkur. — Þelta myndi verða svo, þrát't fyrir þá staðreynd, að í Kaup- mannahöfn mengaðist andrúms- loftið nær alls ekki af óhreinind- . um eða skaðlegum efraum, eins og vlða á sér stað í iðnaðarstórborg- ; um.- Hefja áróður meðal barna. Hann taldi alveg vafalaust að samband væri á mitli sígarettu- reykinga og krabbameins. Sama. gilti um óhreint loft, sem menn önduðu að sér í stórborgunum eða vinnustöðum. Hann ráðlagði, að 'hafinn yrði sterkur áróður meðal - barna og unglinga gegn tóbaks- reykingum. Yrði sýnt fram á hin •stórskaðlegu áhrif og lífslhættulegu aíileiðingar. Formaður bandarísku krabba- irr.einsstofnuriarinnar, John Heller, kvaðst ósammál'a þeim, sem teldu varasama þá upplýsingastarfsemi, Sem rekin hefði verið varðandi 'Samband krabbameins og reyk- inga. Taldi, að til'hæfulausar væru ■sögur um ofsalega „krabba- hræðslu“, sem gtripið hefði fólk vestra. Þvert á móti hefði upplýs- ingastarfsemin aukið samvinnu al- mennirags við lækna og auðveldað að finna sjúkdóminn í tínia. Thompson sendi- herra í sjónvaqii Thompson sendiherra Banda- ríkjanna í Moskvu kom fram í sjónvarpi þar í borg 4. júlí s.l., en sá dagur er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna. Er sendiherrann fyrsti Bandarikjamaðurinn, sem kemur fram í sjónvarpi í Moskvu. Hins vegar hefir rússneski sendi- iherrann í Washington, Menshi- koff oft komið fram í sjónvarpi vestra og Krustjoff einu sinni sjálfur. Thompson flutti 15 mín. ávarp og lagði áherzlu á þá ósk sína, afí komið verði á frjálsri og óháðri frét'ta- og kynningarstarf semi milli Bandaríkjanna og Sovét ríkjanna. Framsóknarfélögin efna til héraðs- hátíða víða um land Framsóknarfélögin í allmörgum héruðum hafa nú ákveðíð sín árlegu héraðsmót. Nokkur félög hafa enn ekki ákveðið samkomudag, en munu gera það næstu daga og verður þá sagt frá þvi í blaðinu. Þessi héraðsmót hafa verið ákveðin: Bjarkarlundi, A.-Barð., laugardaginn 19. júlí. Mánagarði, A.-Skapt., laugardaginn 26. júlí. Ásbyrgi, N.-Þing., laugardag og sunnudag 2.—3. ágúst. Vík í Mýrdal, V-Skapt., laugard. 9. ágúst. Bifröst í Borgarfirði, Mýras., sunnud. 10. ágúst. Árnessýslu, sunnudaginn 10. ágúst. Flateyri, V.-ís., sunnudaginn 10. ágúst. Kirkjuhóli, Saurbæ, Dalas., laugard. 16. ágúst. Freyvangi, Eyjafirði, sunnudaginn 17. ágúst. Gunnarshólma, Rang., laugardaginn 30. ágúst. A.-Hún. laugardaginn 30. ágúst. Ásbvrgi, V.-Hún„ sunnudaginn 31. ágúst. Nánar verður sagt frá dagskráratriðum héraðsmótanna síðar : blaðinu. Hættan á blóðugri borgarastyrjöld á Kýpur vex með hverjum degi sem líður Opinberum starfsmönnum boðin vernd her- manna, en þeir þora ekki ti! vinnu samt NTB-Nieosíu, 11. júlí. — Hættan á því að hrein borgara- styrjöld brjótist út á Kýpur er nú yfirvofandi og raunveruleg. Ástandið er mjög alvarlegt. Fréttaritarar sögðu 1 dag, að hætt an ykist moð hverjum klukkutíma, sem liði. Síðast liðinn sólar- hring liafa 8 manns verið drepnir og seinast í morgun var tyrknesluu’ lögreglumj.ður skotmn til bana úr launsátri í bænum Limasol. jeigin bæjarbl utum, svo að þeir Urðu brezkir hermenn au gripa geti farið þangað óhultir um l'íf jí taumana til þess að foröa bar- isitt. Reglan um ráðningar á skrif- dögum miLIi grískra og tyrkneskra stofur bins opinbera hefir verið á mörkunum milli borgarhlutanna. sú, iað sama hlutfall skyldi gilda um fj'ölda starfsmanna af hvoru þjóðerni og er meðal íbúanna eða 4 Grikkir á rnóti einum Tyrkja. Þora ekki á skrifstofurnar. Mikill fjöldi opinberra starfs- manna í stjórnarskrifstofunum í Nicosíu hafa neitað að rnæta til vinnu sinnar. Vinna í sumum stjórnardeildum liggur af þessum sökum niðri að talsverðu leyti. Starfsmennirnir segjast ekki þora Ný áskorun. Laridstjórinn sendi í dag út nýja áskorun til bæði Grikkja og Tyrkja um að gæta stillingar og hefja ekki borgarastyrjöld. Mann- (að sækja vinnu sína vegna ótta við , dráp og hryðjuverk gætu ekki láfásir ofbeldismanna, en stjörnar- lgert neinum gagn, sagði landstjór- völdin veilti þeim ekki nægilega! jnn- vernd. í morgun gaf syo landstjór I Grivas foringi Eoka-samtakanna inn út skipun um, að öllum opin- jiefir undanfarið senit út nokkur - t •, ^ iberum starfsmönnum, sem þess 1 fiugrft, þar sem hann ræðst á Sir lN eitaÖl 30 IlIyÖ3 óskuðu, skyldi veitt vernd af Hugh Foot landstjóra. Segir hann,1 hrezkum hermönnum. Samt sem! að land&tjórinn beri kápuna á Hægt að sends eld- fkug út í geiminn og til jarðar sftur NTB—WASHINGTON, 11. júlí. — Yfirmenn flughersins banda- ríska segjast ekki iengur búast við því, að fremsti hluti eldflaug- arinnar, sem skotið var upp frá Canaveral-liöfða í fyfrinótt, finn ist úr þessu. Þó er leitinni enn lialdið áfram. í þessum fremsta liluta var komið fyrir mús og senditæki. Ekkert hefir heyrzt í tæki þessu á annan sólarhring. Talsmaffiur flughersins kvað til- raun þessa engu að síður hafa heppnast vel frá vísindalegu sjón armiði. Aðal tilgangurinn hefði verið að ganga úr skugga um, hvort ná mætti aftur til jarðar eldflaug, sem skotið væri út í geiminn. Tilraunin sýndi, að þetta er hægt. áður liafa starfsmenriirnir ekki mætt og mjög fáir tekið þessu boði um hervernd. Heimta sérstakar skrifstofur. Þá hafa Tyrkir á eynni sent landstjóranum hréf og farið þesis á leit að settar verði upp sérstalk- ar opinberar skrifstofur í þeirra báðum öxltun og hótar nýjum skæruhernaði af hálfu samtak- lanna. Alvarlegasta atriðið í mól- inu er þó sá almenni og ofsalegi fjándskapur, sem risinn er upp milli Grikkja og Tyrkja á eynni, en állt fram til þessa hefir sambúð þessara tveggja flokka verið árekstralítil. Niu landssamtök æskulýSsfélaga aSiIar að ÆsknIýSsráoi íslands Á alþjóíjavettvangi er Æ.R.Í. meðlimur í WAY Eins og áður hefir verið getið í blöðum og útvarpi var Æsku 'lýðsráS ísiands stofnað hinn 18. júní s. 1. Eftirtalin landssam- tök íslenzkra æskulýðsfélaga gerðust stofnendur æskulýðs- ráðsins: ■ á vegum samtakanna." Bandalag ísl. farfugla, íslenzkirj í 5. gr. laganna segir: „Meðlim- ungtemplarar, Samband bindindis- ir samtakanna geta orðið öll þau félaga í skólum, Samband ungra landssamtök íslenzks æskulýðs, Framsóknannanna, Samband ungra önnur en launþegasamtök, sem jafnaðarmanna, Sairiband ungra starfa vilja samkvæmt lögum sam- Sjálfstæðismanna, Stúdentaráð Há takanna, hafa a. m. k. 100 félags- skóla íslands, Æskulýðsfylkingin. menn, enda sé megirihluti þeirra Bandalag ísl. skáta, íþróttasam- undir 35 ára aldri.“ band íslands og Landssamband Loiks eru sérákvæði um, að á KFUM og K hafa ekki tekið endan alþjóðavettvangi starfi ÆRÍ sem lega ákvörðun um aðild að æsku- meðlimur í World Ássambly of lýðsráðinu. Youth. Það bar til -í gærdag að um- ferðarlögreglan lent'i í kasti við fótgangandi mann, sem neitaði með öllu að hlýðnast fyrirskipun- um hennar. Tildrög málsins eru þau, að maður þessi mun hafa gengið út á götu móti rauðu ljósi. Lögreglumaður, sem var hinum megin götunnar og stjórnaði um ferðinni, gaf manninum merki um að snúa við, er hann var kom- inn út á miðja götu. Sinnti mað- urinn því engu og hélt áfram yfir götuna. Er yfir var komið, stöðv- aði lögreglan manninn og spurði hann að nafni, en hann neitaði með öllu að svara. Lögreglumaður in mæltist þá til þess við mann- inn að hann kæmi með sér á lög- regluvarðstofuna og gerði grein fyrir máli sínu þar, en maðurinn svaraði skætingi einum. Endalok þessa nváls urðu þau, að flytja varð manninn með valdi á 'Varð- stofuna. í ljós kom að niaðurinn, sem var kominn til vits og ára, var allsgáður, og má furðulegt teljast' að rnenn sktili liaga sér á þennan hátt undir venjulegum kringum- stæðum. Fjölkvæni bánnsð með lögum í Túnis Samstarf og kynning. Á stofnfundinum voru samþykkt lög fyrir hin nýju samtök. Segir þar m. a. í 3. gr um tilgang- ÆRÍ: „Markmið ÆRÍ er að efla sam- starf og kynningu nieðal íslenzkra æskulýðsfélaga og koma frarn sem fulltrúi þeirra innan lands og utan. Markmiði sínu hyggjast samtök in m. a. ná með því: 1. að lialda uppi námskeiðum fyr ir forystumenn æskulýðsfélaga í landinu um menningar- og fólags- mál. . Að reka upplýsinga- og fyrir- greiðsluskrifstofu í Reykjavik fyr- ir æskulýðssamtökin'í landinu. 3. Að veita íslenzkum æskulýðs- félögum að ööru leyti alla þá þjón- ustu, sem tök eru á. Samtökin skulu starfa í anda mannréttindaskrár Sameinuðu þjóðanna og vilja hafa vinsamleg samskipti við æskulýðssamtök hvar sem er í heiminum. Stjórnmáladeilur, trúmáladeilur, svo og áskoranir og samþykktir um slík málefni eru ekki leyfðar. Framtí'd'arstarf. í ráði samtakanna á sæti einn fulltrúi frá hverju samhandi, sem aðild á að Æskulýðsráði íslands. Á fyrsta ráðsfundinum, sem haldinn var þriðjudaginn 8. þ. m. Framhald á 2. síðu. Nýtt blað Myndin - Stundin Út er komið nýtf blað er nefnist Myndin, og er það reyndar híð sama og út kom fyrir hálfum mán uði undir nafninu Stundin, rit- stjóri sami og allur frágangur blaðsins. Orsök nafnabreytingar- innar er deila um rétf til nafnsins Stundin er reyndist í höndum ann arra aðila og aðeins falt fyrir ærið fé. Segir ritstjóri þá sögu alla í hinu nýja blaði. Efni Mynd- arinnar er svipað og fyrra blaðs- ins, greinar um ýmis efni og fjöldi mynda. S.l. þriðjudag undirritaði Habib Bourguiba Túnisforseti lög, þar sem fjölkvæni í Túhis er banuað. í lögum þessum segir, að „sér- hver einstaklingur, sem gengur í nýtt hjónafoand áður en hið fyrra er lölega leyst upp, skuli sæta refsingu allt að eins árs fangelsi eða borga 240 þús. franka sekt“. Hingað til hafa múhameðstrúar- menn í Túnis í samræmi við lög Kóransins haft rétt til að eiga allt að fjórar eiginkonur. Leiðrétting Þau leiðu mistök urðu í blaðinu í gær, er skýrt var frá bílaþjófn- uðurn á Akuneyri, að skipverjar af b/v. Bjarna riddara voru sagðir valdir að þeim. Þeir eru alsak- lausir, þar sem þeir voru um þetta leyti á Siglingu heim af Grænlandsaniðum. Hér er um að ræða síldarskipið Bjarna riddara frá Vestmannaeyjum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.