Tíminn - 16.07.1958, Blaðsíða 6
6
T í M I N N, miSvikudaginn 16. júlí 1958.
r
Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINK
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur 1 Edduhúsinu við Lindargðt*
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18304.
(ritstjórn og blaðamenn)
Auglýsingasíml 19 523. Afgreiðslan 12321
Prentsmiðjan Edda hf.
Stóreignaskatturinn og félögin
í SEINASTA hefti Ár-
bókar landbúnaðarins, sem
er komin út fyrir nokkru,
birtist athyglisverð grein eft
ir Pálma Einarsson land-
námsstjóra ríkisins. í grein
þessari ræðir Pálmi einkum
um framkvæmdahorfur land
búnaðarins. Þar kemur
margt athyglisvert fram,
eins og Pálma er von og vísa,
og þykir því rétt að rifja upp
nokkur þessara atriða.
Pálmi, segir, að raunar
hafi allir bændur þörf fyrir
að bæta búhag sinn. Sem
betur fer, getur stór hluti
bænda nú unnið að því, án
þess að hefjast handa um
nýjar framkvæmdir, þar sem
þeir hafa unnið svo mikið á
búum sínum á undanförnum
árum. Þetta gildir einkum
um þá, sem þegar hafi náð
heppilegum bústærðum. Fyr
ir þá sé nú heilbrigðast eins
og efnahagsástandið sé, að
reyna að halda bústærðinni
í horfi og bæta kjör sín með
því að leita leiða til að
lækka reksturskostnaðinn.
Öðru máli gegnir hinsveg-
ar um þá bændur, sem ekki
hafa náð þessari bústærð.
PÁLMI vikur í þessu sam
bandi að þeirri spurningu,
hvaða bústærð muni hag-
kvæmust. Um þetta gildi að
vísu engin algild regla, en
athuganir bendi þó til þess,
að þau bú, sem hafa 7—8
nautgripi og um 100 fjár og
allt upp í 15 nautgripi og
110 fjár, gefi hagkvæmustu
útkomuna. Þegar búin verða
stærri og kaupa þarf meira
vinnuafl, verður útkoman
oftast lakari. Loks koma svo
minni búin. Þau gefa að sjálf
sögðu oflitlar tekjur og það
er nú eitt höfuðmál land-
búnaðarins að auka þær.
Þess vegna er veruleg fjár-
festing nauðsynleg í sam-
bandi við þau meðan verið
er að koma þeim á legg. Úr
fjárfestingu landbúnaðarins
á þvi sviði, má þvi ekki
draga, þótt nokkur samdrátt
ur geti talizt eðlilegur á öðr-
um sviðum.
PÁLMI telur, að búin
séu nú of lítil á 2.669 jörðum,
en- að sjálfsögðu eru þau mis
jafnlega vel á veg komin. Á
sumum vantar að sjálfsögðu
ekki nema herzlumuninn. Á
1600 þessara jarða eru góð
eða sæmileg íbúðarhús og á
350 er veriö að endurbyggja
ibúðarhús. Vafasamt er um
búskilyröi á um 200 þessara
jarða. Pálmi áætlar heildar-
bústofnsaukninguna er koma
þurfi á þessum jörðum, 5000
nautgripi og 205 þús. fjár.
Hann telur innlenda markað
inn geta tekið við þeirri
mjólkuraukningu, sem af
þessu hlýtur, en sauöfjáraf-
urðirnar þyrfti að selja á er-
lendum markaði. Ef reynt
væri að framkv. þessa bú-
stofnsaukningu á umrædd-
um jörðum á 5 árum, myndi
framkvæmdakostnaöurinn
verða um 40 millj. kr. á ári,
og þar af þyrfti lánsfé senni-
lega að verða um 22 milljón-
ir króna. Eitthvað munu
þessar tölur hækka vegna
efnahagsráðstafananna, er
nýlega hafa verið gerðar.
í þessu sambandi má geta
þess, að á seinasta ári var
•heildarfj árfesting landbún-
aðarins áætluð 214 millj. kr.,
svo að hér er ekki um að
ræða nema einn fimmta
hluta hennar.
PÁLMI fullyrðir það, að
hér sé mikil hætta á ferð-
um, ef ekki tekst að stækka
umrædd bú á mjög skömm-
um tíma. Jafnvel heilar
sveitir geti þá farið i eyði og
er ekki strax búið að skapa
því fólki lífvænleg kjör, sem
þaðan flytzt.
Hér er vissulega um mál
að ræða, sem gefa þarf
fyllsta gaum. Að tilstuðlan
núverandi ríkisstjórnar há’fa
verið gerðar sérstakar ráð-
stafanir tii að greiða fyrir
stækkun litlu búanna. Spurn
ingin er hins vegar sú, hvort
þar er gengið nógu róttækt
til verks. Það kemur m. a.
til athugunar, hvort ekki
eigi næstu finnn árin að
veita svo að segja öllum
styrkjum og lánum, sem hið
opinbera veitir til ræktunar
og byggingar í sveitum, til að
koma þessum búum í viðun-
andi horf. Hér eru um mál-
efni að ræða, sem forustu-
menn bændastéttarinnar
þurfa að taka til skjótrar
athugunar og næsta Alþingi
þyrfti helzt að geta fjallað
um.
Aukið átak nauðsynlegt til
að stækka litlu búin
ÍHALDSBLÖÐIN halda
áfram þeim blekkingum, að
samvinnufélögin njóti betri
kjara en önnur félög í sam-
bandi við stóreignaskattinn.
Seinast er Vísir að tönnlast
á þessu í fyrradag. Sannleik
urinn er þó sá, að samvinnu-
félögin búa hér við nákvæm-
lega sömu aðstöðu og önnur
féiög. Skatturinn er nefni-
lega alls ekki lagður á félög,
heldur einstaklinga. Félög
borga hins vegar skattinn
fyrir félagsménn sína eða
hluthafa í samræmi við eign
þeirra í viðkomandi félagi.
Þessi skylda hvílir á sam-
vinnufélögunum eins og Öðr-
um félögum. Félögin geta svo
krafið einstaklingana um
greiðslu á þessu aftur, svo að
í raun réttri greiöa þau skatt
inn aðeins tii bráðabirgða,
heldur eru þaö einstakling-
arnir, er endanlega greiða
hann, enda hann líka lagður
á þá.
Þetta all't vita ritstjórar
ihaldsblaðanna vel. Samt
Sundurþykkjan fyrir botni Miðjarð-
arhafs talin verk Egypta og Rússa
Skoíanakönnun í áttta löndum sýnir, aí menn
álíla stofnun Arabiska sambandslýðveldisins
valda auknum ágreiningi
MUN STOFNUN ARABÍSKA
SAMBANDSLÝÐVELDISINS
AUKA SUNDURÞYKKJU FYRIR
MIÐJARÐARHAFS?
Zj eykur SUNDURÞYKKJU
DRfEGUR ÚR SUNDURÞYKKJU
CZJ HEFIR ENGJN ÁHRiF
fúZl VEIT EKKi
SVÍÞJOO
BRETLAND
DANMÖRK
21%
30 %•
HOLLAND . ::. . . 34% 'UM. 8 | 21%
VENEZUELA
ÞÝZKALAND
ITALÍA
JAPAN
7 t 30% 12% 25% ■::::33%-;.
A 25% ] 10 19% ;:46% :•:■:■•
' ...; "T
23% j a
19%
: 49%::
m—r ■ ■
10 7 12%: ■ ; ; ■
i
71%
Samkvæmt skoðanakönn-
un í átta löndum er meiri
hluti manna þeirrar skoðun-
ar, að stofnun Arabiska sam-
bandslýðveldisins sé skref í
áttina til aukinnar sundur-
þykkju í Miðausturlöndum.
Hlutfallstala þeirra, sem
telja Rússa og Egypta
ábyrga fyrir ókyrrðinni á
þessu svæði, er líka há.
Allt frá Súezdeilunni, tilraun-
inni til að steypa Hussein Jórdaníu
konungi af stóli og inngöngu Sýr-
lands og Egyptalands í Arabíska
sambandslýðveldið, hafa erjur ver-
ið tíðar í löndunum fyrir botni
Miðjarðarhafs. Borgarastríð hefir
klofið Líbanon og Ihinir arabísku
nágrannar ísraels virðast einhuga
um að koma því fyrir kaltarnef,
hvenær sem færi gefst.
Frakkar gagnrýndir
Skoðanakönnun um þetta mál-
efni fór fram í átta löndum Ev-
rópu, Suður-Ameríku og Austur-
Asíu, en spurningin, sem lögð var
fyrir menn var svona:
Hvaða land er ábyrgt fyrir hin-
um nýskeðu erjum fyrir botni
Miðjarðarhafs?
'Rússar og Egyptar eru viðast tald
ir hafa leitl þetta ástand yfir, en
þó er athyglisverður munur á
svörum frá hverju landi um sig.
Þjóðverjar virðast til dæmis hafa
tilhneigingu til þess að áfellast
Frakka og ísraelsmenn ekki síður
en Egypta. Svíar gagnrýna Frakka
einnig harðlega, ef til vill vegna
þess, að (hlutleysí þelrra kenmr
þeim til að líta ásökunaraugum á
innrás Breta og Frakka í Súez á
dögunum.
í Venezúela álita menn hins veg
ar Breta vera sökudólgana, og
nefna þá sem slíka ekki síður en
Rússa, og fremur en Egypta sjálfa.
Venezúelamenn og Bretar eru lík-
legri lil að líta með gagnrýni á
Bandaríkin í þessu máli.
Japanar þekkingarsnauðir
Japanar hafa sjáanlega svo litla
þekkingu á málum landanna fyrir
botni Miðjarðadhafs, eða finnst
þau svo fjarlæg, að þeir virðast yf-
irleitt hafa litla hugmynd um
hvernig málum er þar háttað. í
flestum landanna hafa betur
menntaðir tilhneigingu til þess að
áfellast bæri Rússa og Egypta. í
augum manna virðist stofnun
Arabíska sambandslýðveldisins
ekki spor í áttina til bætts sam-
komulags. Önnur spurning, sem
lögð var fyrir menn, var á þessa
leið:
Álítið þér a3 hið nýja Arabaríki
sem stofnað er af Egyptalandi
O 0 O
HVADA LAND ER ÁBYRGT ? |
ÍO 'Ö c
•3 3 '12 T3 c 2 33
c tí 'n 33
03 •a 3 31 77 % cd § C0 •o c 03 03
-3 2 í-4 o co tí cð lO
Pí < 't—i M n. CO < >
Holland 29 27 2 2 1 3 2 34
Svíþjóð 28 20 5 9 14 6 1 17
Danmörk 26 19 3 4 6 3 1 38
Ítalía 26 12 1 6 5 7 1 42
Bretland 23 25 2 9 4 30 2 25
V-Þýzkal. 23 10 10 6 11 4 3 35
Venezuela 14 8 2 13 8 8 2 45
Japan 5 1 — 2 2 4 1 85
halda þeir áfram að skrifa
um, að samvinnufélögin búi
hér við forréttindi umfram
önnur félög. Hvað finnst
mönnum um slíkan mál-
flutning?
og Sýrlandi muni auka sundur-
þykkju fyrir botni Miðjarðar-
hafs, draga úr henni, eða ekki
hafa nein áhrif?
Næstum helmingur Svía, Breta
og Dana eru þeirrar skoðunar, að
sambandslýðveldið muni verða til
þess að aufca á sundurlyndið.
Það er sameiginlegt með skoðun
um manna í öllum löndunum, að
hinir betur menntuðu virðast á-
líta stofnun sambandslýðveldisins
ógnun við friðinn í Mið-Austur-
löndum.
V. G. hefir sent eftirfarándi pistil'
um fréttaburð Mbl. um róstur,
sem eigi að hafa átt sér stað yið
Hreðavatnsskála.
Morgunblaðinu hefir á stundum virzt
ljúft að segja „íréttir“ hér frá
skála mínum, hafi honum verið
þær heldur til hnjóðs. Seinast ger
ir það slíkt 8. þ. m. Talar það þar
á áberandi hátt um „óeirðir“,
„rifin föt“, „slysahættu“ o. fl. þ.
h., sem átt hafi sér stað hér næst
síðasta laugardagskvöld. Þetta
eru að mestu leyti tilbúnar „frétt
ir“, sem ég sendi blaðinu strax
um hæl leiðréttingar við, en blað
ið virðist ekki ætla að birta, þar
sem þó nokkrir dagar eru liðnir,
síðan það fékik umsögn mína.
Ástæða þessara „óeirða“frétta héð-
an í Mbl'. var sú, að hljómsveit
frá Reykjavík, sem var hér stödd,
fékk að spila í veitingasalnum frá
kl. 10 að ikvöldi til kl. hálf tólf,
að veitingaskálanum var lokað.
En vegna beiðni hennar og
margra gesta fékk sveitin að spila
rúman klukkutíma á eftir suðvest
an við skálann. Fólkið, sem hér
var statt lék sér í sakleysi og mik
illi gleði á grasblettinum undir
Fremri dálkur eftirfarandi töflu
sýnir hundraðshluta þeirra Svía,
sem hafa barnaskólamenntun eða
minna, í aftari dálkinum eru þeir,
sem hafa gagnfræðaskólamenntun
eða meira:
Auka sundurþykkju 47 61
Minnka sundurþykkju 6 5
Skiptir ekki máli 23 14
Vita ekki 24 20
(Einkaréttur: N. Y. Herald Tribune
og Tíminn).
tónaregni hijómsveitarinnar i
dýrðlegri miðnæturkyrrðinni.
NÆR EKKERT bar á ölvun til lýta,
þar til hljómsveitin hætti, en þá
byrjaði einn maður með kjaftæði
og hrindingar. Varð úr þeissu um
stund dálítil hrindingarbenda ut-
an um þennan eina mann, sem
svo hjaðnaði niður, án nokkurs
fréttnæms, að o-kkur fanst yfir-
leitt, sem viðstaddir vorum. Þessi
ölvaði maður olli auðvitað frem-
ur leiðindum, eins og ölvaðir
menn gera mjög oft. En enginn
skrámaðist og ekkert var skemmt
á nokkurn hátt, mér vitanlega,
nema skju-ta þessa ölvaða manns
mun hafa rifnað eitthvað í stimp-
ingum kunningja hans við að
reyna að koma honum í bil og í
burtu af staðnum. — Morgunblað
ið er mikið lesið. fréttablað. En
hjá þvi virðist vera farið á yztu
nöf velsæmis í fréttaflutningi,
þegar það gerir þessar l'itflu stimp
ingar og einni aðalfrétt sinni þann
daginn, er það birti hana. Væru
slik tilefni og þetta almennt not-
að um öióða menn, myndi hinu
myndarlega Morgunhlaði varly
veita af mestu af rúmi sínu dag-
lega fyrir s-ökan fréttaflutning. -
Hreðavatnsskála 13. 7. '58.
V. G.
’BAÐSroMiV