Tíminn - 23.07.1958, Page 4
4
T í M I N N, miðvikudaginn 23. júlí 1958.
Fádæma aðsókn að söngleiknum
„Tónlistarmaðurinn" — Fjörugir
marsar og söngvar falla enn s geð
fólks — Gátan um snjómanninn
leyst?-undarleg vera, kölluð alma
GROÐUR OG GARÐAR
INGOLFUR DAVIÐSSON
Korn „gnla mannsinsu
Um þessarmundir er veriS
að sýna söngleik sem nefnis!
/fThe Music Man" vestur í
Bandðiríkjunum, og er að-
sókn að leiknum svo mikil,
að henni hefir verið jafnað
við aðsóknina að „My Fair
Lady", sem var og er enn fá-
dæma mikil. %
Uppisl'aða söngleiksins er sú, að
,/,ónlistarmaðurinn“ Harold Hill,
t mgumjúkur ungur maður, kemur
lil smáöæjarins River City og
i arður þar til þess að íbúarnir
iara að leita í handraðanum að
•sparifé sínu og verja því fil kaupa
á hljóðfærum handa drengja-
•l'.iðrasveit sem Hill stjórnar sjálf-
iítið efni
Segja má að söguþráðurinn sé
-ekki upp á marga fislca, en hann
.bjns vegar bættur upp með mikl-
t’m söng og hljóðfæraslætti. Lög'
-úr. „The Music Man“ seljas’t nú
« stórum upplögum í Ameríku og
er frægast þeirra „Seventy Six
Irombones", en sagt er að vart
komi fram sú lúðrasveit þar
vestra, sem ekki hafi þetta lag
á efnisskrá sinni. Hafin er- fram-
Íí iðsla á alls kyns fatnaði sem ber
etrunina. Music Man, og yfir-
’ itt hefur leikur þessi vakið geysi
b.'gli.
Áheyrendur flykkjast syngjandi
. , að sýningu lokinni, en þetta
í þó ekkert skylt við „rokkæðið“, i
í 1 að lögin sem leikin eru á sýn
ingunni eru flest ósviknir lúðra-
í .eitarmarsar og annað í þeim
úr, sem mikið var í tízku fyrir
s lrr.örgum árum síðan. 1
Aðsóknin að The Music Man
Brengiahljómsveit Harold Hills. „76 trombones
hefur verið slík, að þess eru eng-
in dæmi, nenja ef vera skyldi My
Fair Lady. Aðgöngnmtðar eru
mjög torfengnir og sagt er áð
svartamarkaðsverð þeirra sé
hvorki meira né minna en 50 doll-
arar fyrir miðann! Ekkert lát hef-
ur orðið á aðsókninni frá því að
sýningar 'hófúst á Broadway
skömmu fyrir síðustu áramót og
nemur vikulegur hagnaður þeirra
sem að leiknum standa um 19
þús. dollurum.
Gamall kunningi
Aðalhlutverkið í The Music
Man er í höndum leikara nokkurs
að nefni Roberf Preston, sem
margir kannast við frá leik hans
í ýmsum kvikmyndum eins og
t.d. myndinni Typhoon, en þer
lék hann á móti Hedy Lamarr.
Leikur Prestons í The Mus'ic Man
þykir vera afburða góður og mik-
ill leiklistarsigur fyrir hann, og
þegar sýningum lýkur á þessum
söngleik (engar líkur til þess á
næstunni) má búasf við að kvik-
nayndaframleiðendur og leikhús-
SviSsmynd úr „The Music Man
stjórar reyni hver í kapp við ann
an að fá Preston 1 þjónustu sína.
TilheyrSi forttðinni
Er söngleikurinn var í uppsigl-
ingu skorli forráðamenn hans fé
til framkvæmda. Rey-nt var að fá
aðstog og lán. en gekk erfiðlega
sökum þess a'ð þeir sem . pening-
ana höfðu, kváðu tónlistina og
efnið allt tilheyra fortíðinni .og
fyrirtækið mundi verða gjaldþrota
eftir örfáar sýningar fyrir hálfu
húsi. En. þetta fór á annan veg
og . nú sitja peninganienn þar
veslra með sárt ennið og þykjasi
hafa misst góðan spón úr aski
sínum er þeir neituðu að styrkja
lelkinn í byrjun.
I-Iins -vegar mega leikstjórinn,
Da Costa að nafni, og tónlistar-
-hdfuadurinn, Mereditih Willson,
-vel aúð una. Þeir reiknuðu alveg
hórrétt er þeir t'öldu að fólk liefði
enn gaman að fjörugum mörsum
og söngvum þrátt fyrir það- flóS
af „Rokk’n Roll“ músik, s'em und-
anfarið hefur gengið yfir Banda-
ríkin og víðar.
Ungkommúnisfar í Rúss-
landi haldá þvf nú blákalf
fram, a5 þeir hafi (eysf gáf-
una um snjómanninn. Máí-
gagn þeirra, Komsomoiska-
ya Pravda, hefir birf gréin
effir rússneskan pfófessor,
B. Porshnev a'ð nafni, sem
segisf hafa fengið bréf frá
mongólskum sfarfsbróður
sínum, er ber hið gamfa og
góða rússneska, en alls ekki
mongólska nafn, Rinchev.
Frá því er skýrt, að Rinchev
þessi sé prófessor í hinum rúss-
í Suðaustur-Asíu, þar sem mon-
súnvindarnir flytja nægan raka af
hafinu inn yfir löndin á sumrin,
eru hrísgrjónin aðalfæða helmings
mannkynsins. Hrísgrjón hafa verið
raektuð í Kína og á Indlandi síðan
í grárri forneskju. Löngu fyrir ís-
landrbyggð bjuggu duglegir hrís-
.grjbnabændur þar eystra milljóri-
um saman. Grikkir ræktuðu hris-
grjón, en, Rómverj.ar ekki. Þsir
fluttu aðeins lítilslháttar hrísgrjóna
skammt inn og notuðu sem læknis-
lyf. Hrísgrjónin bárust víða með
Aröhum, t. d. til Egyptalands, N.-
AMku og Spánar. Þaðan bárust
lirisgrjóhin með herjum Karls
fimmta til Ítalíu og e-ru ræktuð á
Pósléttunni. Tyrkir fluttu hrís-
grjónin með sér til Balkanskaga.
Arið 1647 var hrísgrjónapoki
sendur landstjóranum í Virginíu í
N.-Ameríku. Hrisgrjónin spruttu
vel en uppskeran var öll etin.
Háifri öld stðar Voru hrísgrjónin
send öðrum landstjóra þarna, og
-hann hélt áfram hrísgrjónarækt-
inni. Þá var líka þrælahald byrjað
og vinnuafl ódýrt. En hrísgrjóna-
rækt með gömlu aðferðunum, er
óhemju vinnufrek. Hrísgrjónin eru
neska hluta Mongólíu. Hann hefir
skrifað Porshnev starfsbróður sín-
um og sagt frá því, að í mongólsku
eyöimörkinni hafi iunfæddir menn
rekizt á fleiri en eina undarlega
veru, sem þeir kalla alina. Vera
þessi líkist mjög manni. Líkaminn
er þakinn ‘þunnu, rauðleitu hári,
en húðin vel sjáanleg í gegn. Alma
er næstum því eins hár og venju-
Iegur Mongóli, en er siginn axla,
gengur með bogin hné og hefir
stærri kjálka en maöurinn. Ennið
er lágt og augabrúnirnar miklar
og standa fram.
Neanderfhal
Alma-veran hefir einnig sézt í
öðrum hlutum Asíu, sem eru tengd
ir Mongólíu með fjallgörðum. Rúss
neska fréttastofan TASS segir, að.
Ilýsingin komi vel heim við Ne-
anderthaÞmanninn, og einnig, að
rússneskir vísindamenn haldi að
ahna sé ekkert annað en Neand-
erthal-maður. Samkvæmt því ætti
sá kynstofn að hafa lifað af ísöld-
ina í hæstu fjöllum Mongólíu.
Menn líkir öpum
TASS heldur því einnig fram, að
snjómaðurinn í Nepal sé líka Ne-
anderthal-maður. Prófessor Porsh-
nev bendi á ummæli ítalans Plana
Carpini,sem ferðaðist um Mongó-
líu á 13. öld, og hélt því fram, að
hann hefði rekizt á menn, sem
líktust öpum. Á 15. öld lýsti Þjóð^
verjinn Jolhann Sdhiltberger einnig
yfir því, að hann hefði séð sams
konar menn.
„The Bravados“
G-egory Peck hefir til þessa ekki
leikið mikið í kúrekamyndum, en
nú fyrir skemmstu lók haun j
kvikmynd, sem heitir „The Brav-
ados“ eða „Hreystimennin". Þessi
mynd fjallar um viðburði. villta
vestursins, aðallega nokkurs kon-
ar mannaveiðar eða eltingaieik.
-Kórekinn Jim Douglas (Gregory
Peck) kemur til smábæjar nokk-
urs í suðvestur hl'uta Bandaríkj-
anna til þess að vera viðstaddur
aftöku fjcgurra afbrotamanna, er
hafa það til saka unnið að nauöga
konu Jims og myröa hana síðan.
Er afbrotamennirnir komast und-
an með aðstoð mann; nokkurs,
sem dulklæðst hefir sem böðuli,
safnar Jim Douglas liði og vettir
sakamönnunum cftirför.
fríann eltir innan skamms þrjá þeirra
uppi og eru þeir skotnir til bana
umsvifalaust, en þann i'jóvða er
, öllu erfiðara að eiga við. Og endn
Gregory Perk
þótt allir sakamennirnir hljóli að
lokum maklog mólagjöld og íbú-
ar bæjarins taki á móti Douglas
eins og hetju hefir liann santt
sem áður ekki öðl’ast frið í sálu
Peck þykír sýna ágætan leik í þess-
ari mynd, og benda líkur til þess
að hann muni á næstunni leika í
fleiri myndum í þessum dúr, en
kúrekamyndir eiga nú stöðugt
meiri vinsældum að fagna upp á
síðkastið, enda oft vandaS til
þeirra meira en áður var. Mötleik
arar hans í myndinni eru fleslir
ágætir leikarar eins og t. d. Joan
Collins. Ennfremur leikur ensku'r
leikari talsvert hlutverk og er
það fát'ítt að Englendingar séu
ráðnir til þess a'ð leika í myndíim
sem þessurn, en Stephen Boyd er
talinn sýna prýðisgóoan íeik í
lilutverki eins sakamannsins, sem
lætur sér ekki allt fyrir brjósti
brenna.
Myndin er framleidd af Twentieth
Century Fox og leíkstjóri er
Henry King. Hún er gerð eftir
samnefndri skáldsögu Fránk 0’
Rourkes, sem löngum hei'ir þótt
vera góð saga um villta vestrið.
Sagt er, að snjómaðurmn hafist við
í Himaiayafjöllum. Hvað eftir annað
hafa menn þótzt sjá spor hans í f jöll
unum. Þetta eru ein slík.
„Vafalaust" útdauður
Það má geta þesis, að í alfræði-
bókum er aðeins sagt, að Neand-
ertíhalmaðurinn sé „vafalaust út-
dauður, en hins vegar hefir það
aldrei verið sannað. Á hinn bóginn
halda hinir vantrúuðu því fram,
að ef hinn svonefndi „snjómaður"
sé á annað borð til, liljóti að vera
um að ræða björn eða stóran apa,
sem þrífst í skógum Himalaya-
fjaíla, og sem skilur eflir sig spor,
er hann gengur yfir snjóbre'ðurn-
ar á leið sinni milli skóganna.
votlendisjurt og vex aðeins vel á
áveitulandi. Til eru að vísu „fjalla
hrísgrjón", sem ekki þurfa eins
mikla bleytu, en þau eru verri og
gefa miklu minni uppskeru. Geysi-
mikil vinna hefur Verið lögð í það;,
að gera áveitustalla í fjalláhlíðum,
og áveituhólf hvarvetna i hrís-
grjónalöndum. Er vatnsmiðluniri
víða meistaraverik. Hrís-grjónin erri
lögð í bleyti til spírunar og alin
upp í beðum. Svo eru -ungu jurfc-
irnar gróðursettar í efjuna a£
Jhinni raestu vandvirkni. Og þeirri
•er lengi' sýnd natni og umhyggja.
í um tvo mánuði .stendur hrís-
grjónafólkig í vatni upp að knjám
við 'vinnuna frá morgni til kvöldí.
Er það bakraun mikil og. sulj í
leðjunni. í seinni tíð 'er þó sums
staðar farið að nota vélar við hi'ís-:
grjónaræktina. Börn taka margt
handtakið á hrísgrjónaekrunum og'
geta snemma farið að gera gagn.
Eru hrísgrjónalöndin þétbbýlustu
byggðir í heimi. í sumum héruðum
lifa menn nær eingöngu á hrís-
grjónum; um 100—250 kg á mann,
eftir efnahag. Lítill mundi Evrópu-
búum þykja slikur ársskammtur,
þeir gætu ekki lifað á honum. ■
Hrísgrjón eru góð fæða frá nátt-
úrunnar (hendi. Þó er heldur lítið
af eggjahvítuefnum í þeim, en víðá
geta hrísgrjónaætur bætt sér það
upp með hinum nærandi, eggja-
hvituríku Sojabaunum.
Fyrir löngu tóku menn upp á
þeim óvanda að „fægja“ hrís-
grjónin, þ. e. taka af þeim hýðið
og meira til, svo þau yrðu hvít og
útlitsfalleg verzlunarvara. En við
þetta missa hrisgrjónin mikið af
matargildi sínu og fjörefnum. Þeir,
sem áðallega lifa á fægðum (pól-
eruðum) hrísgrjónum, fá hina ill-
ræmdu veiki Beri-Beri, hópum
saman, sökum fjörefnaskorts. Veik
in er kunn í hrísgrjónalöndum frá
því í fornöld, en eftir að farið var
að „fægja“ hrísgrjónin, keyrði ai-
veg um þvertoak. Rannsóknir
leiddu loks í ljós, að nauðsynlog
B-fjörefni voru í hrísgrjónahýðinu
og að hrísgrjónin stórspilltust við
„fegrunaraðgerðirnar".
(Framhald á 8. síðu)
Blettir og hlaðfall
á reynivið
Ýmsir hafa kvartað undan ódöng
un i reyniviði í sumar. Blöðin fá
brúna bletti og jaðrarnir dökkna
og molna niður. Nokkuð ber einn-
ig á blaðfalli. Ekiki er þetta nein
ný eða dularfull sýki, en er al-
gengt fyrinbæri, einkum á ungum
trjám þegar þurrviðri ganga. Blöð-
in, einkum rendurnar, visr.a og
molna af þurrki. Bót er að því, að
vökva duglega öðru hvoru ungar
hríslur, en ekki nægir það aiveg
ef loftþurrkur er megn. Þá hefur
tréð ekki undan að koma nægu
vatni út í iblaðrendurnar, því að
útgufunin er svo ör. Mikill skort-
ur á áburði, einkum kalívöntun,
lelðir einnig til þess, að blaðrend-
ur, bæði á reyniviði og ribsi,
dökkna og visna, einkum í þurrka-
tíð. —
Mikið hefir borið á skógarmöðk
um í reyniviði í sumar, og hafa
þeir víða valdið samanspunnum,
götóttum blöðum og jafnvel blað-
faili á reynivið, víði, birki o. ’fl.
tegundum. 'Talsvert er l'ika um
blaðlýs í þessari sólartíð. Ber t. d.
all mikið á álmlús, sem veldur
því, að laufið vefst saman utan um
lýsnar, svo að eyðingarlyf ná lítt
eða ekki til þeirra.
Þegar svo er komið, ef um
nokkrar smáar garðhríslur er að
ræða, má nema samanvöfðu,
krympluðu blaðlúsahnútana burtu.
Gesarol dugar vel móti skógar-
maðiki, ef því er dreift á rakt
laufið. Nikotín, Bladan, Parathicm
o,. fl. sterk lýt nota garðyrkjumenn
gegn blaðlúsum og skógarmöðkum.
í sterku sólskini a. m. k., er
nokkur hætta á að Bladan- og
Paralhicm-lyfin geti valdið sviðn-
un og blaðfaili, t. d. á reyniviði
Hefur sums staðar borið nokkuð á
því.þetta mikla sólarsumar.
Ingólfur Davíðsson.