Tíminn - 24.07.1958, Page 1
SÍMAR TfMANS:
Afgreiðsla 1 23 23. Auglýsingar 19523
Ritstjórn og aðrar skrifstofur
18 300
Rltstjórn og blaðamenn eftir kl. 17:
18 301 — 18 302 — 18 303 — 19 304
Prentsmlðja eftir kl. 17: 1 39 48
tS. árgangur.
Reykjavík, finimtudaginn 24. júlí 1958.
Efnl I blaðlnu I dag:
Rætt við búnaðarmálastjóra, bls. 3.
Vettvangur æskunnar, bls. 5.
„4 síðan“, bls. 4.
Frakkland, bls. 6.
Fjórða bréf Péturs Sigfússonar,
bls. 7.
161. blað.
Seid prins afabróðor Feisals er nú
vel gætt í Bretlandi, enda ríkisarfi
Hann var sendiherra Iraks í London
Sendil'ierra íraks í Lundúnum var Zeid prins afabróöir
Feisals konungs í íraks, sem byltingarmenn mvrtu. Hann er
gamall maður og heilsutæpur, en þar sem hann mun vera
einn af örfáum úr konungsfjölskvldunni, sem enn er á !ífi,
hefir athvgh beinzt að honum, enda mun hann standa næst-
ur til að erfa krúnuna í írak, ef konungdæmi yrði endurreisí.
Ha'im var á Ítalíu, er byltingin
var gerð, en fór þó til Englands
að því er baldið er. Hins vegar er
dvalarsiað hans haldið vandlega
leyndum og .jrn hann mun hafður
strangur Vörður leynilögreglu-
manna, þar eð talið er líklegt að
setið sé um líf hans.
Bylfjngarstjórnin hefir nú fal
ið hernaðarsérfræðingi þeim, er
starfaði við sendisveitina, Abdul
Kadir Faik, að nafni forystu j
sendiráðsins. Aðeins tveir af
starfsmönnum sendiráðsins hafa
neitað að taka við skipunum frá
hinni hýju stjórn og hafa þeir
látið af störfum.
Hinn nýi sendiherra virðist hafa
verið sá eini i sendiráðinu, sem
vissi !hvað til stóð í Bagdad. Næsti
yfirmaður hans, sem áður var í
sendiráðinu, lýsti yfir að hann
væri sanimála Faik í einu og öllu.
Nikita Krustjoff á að sækja
fund æðstu manna í öryggisráðinu
En setur það skilyrði, að forsætis-
ráðherrar Arabaríkjanna mæti líka
1400 manns hand-
teknir á Kýpur
NTB-Nicosíu, 23. júlí. — Sir
Hugh Foot Iandstjóri Breta á
Kýpur hefir gripið til þeirra ó-
yndisúrræða ,að handtaka um
1400 manns á eynni og varpa!
þeim í fangelsi. Er hér um að
ræða 1300 Grikki og 100 Tyrki.
Landstjórinn réttlætir þessar að-!
gerðir nieð þvíð að menn liessir j
séu grunaðir eða sannir að sök
um manndráp og' skenundarverk
eða fyrirætlanir af því tag'i. —
Handtökurnar séu tilraun til þess
að kæfa borgarastyrjöld, sem sé
yfirvofandi, í fæðingunni. Út-
göngubann er uin nætur og víða
einnig' að degi til. Tveir menn
voru drepnir í dag.
Jók viS af afa-
bróSur Feisals i Lundúnum
Réssneskir sjálfboða
liðar reiðubúnir
Er Nasser spurði Krustjoff
livaða hjálpar hann mætti vænta
frá Sovétríkjunum, ef liann bæði
um hana, svaraði sá síðarnefndi,
að rússneskir sjálfboðaliðar biðu
landi.
Ný orðsending Þjóð-
verja vegna land-
belginnar í vændum
Mikií togstreita á þinginu í
úih eftirmann Cabnioiins forseta
Forsetakjör fer fram 31. júlí n.k.
NTB—Beirut, 23. júlí. — Oseirani í'orseti þingsins í Líb-
anori tilkýnnti í dag, að þingiS myndi koma saman 31. júlí
n.k. til þess að kjósa forseta. Aðréttu lagi átti að kjósa for-
setan á morgun, en því var frestað í gær, og er ástæðr.n sú,
að enn hefir ekki tekizt að finan eftirmann Chamouns, er
báðh’ málsaðilar geti við unað.
------- Kjörtímabil Cahmouns forseta
renur úf í sepiember, en fyrir-
ætlanir hans um að láta kjósa sig
til setu þriöja kjörtímabilið,. urðu
bein orsök að upptökum borgara-
styrjaldarinnar.
Sijórnarsinnar í þ'irighui eru
sagðir til með að styðja tvo til
forsetakjörs. Er annar fyrrv. for-
seti Naccache og fvrrv. ráðherra
Bioulos. Sjjórnarandstæðingar
á flugvöllum í Rússlandi reiðu- vd.ia ekki sætta sig við þessa
biinir að fara til Austurlanda. menn. llai'a þeir lengi gert sér
Hefir blaðiff New York Times vonir um, að yfirmaður hersins,
þetta eftir heimilduni frá Egypta Ohehabs fengist til að gefa kost
á sér,'en-svo. er helzt að sjá, sem
hann sé ófáanleguf til þess.
Stjórnarandstæðingar - efu -þá.
helzt fylgjandi fyrrv. forseta el
Khaury eða Oharles Heelou fyrrv.
utanríkisráð'herra.
Murphy aðstoðarutanríkisráð-
herra Bandaríkjanna er á stöð-
ugum. fundum með stjóramála-
mönnum. Þingmenn stjórnarinnar
Bonn, mánudag. — Vestur-þýzka hafa kjörið fjögurra manna nefnd,
stjórnin býr sig nú undir nýjar sem ganga á á fund Murpbys og
skýra honum frá því að meiri
hluti þingsins styðji CJiamoun
Næstved sigraði
Fram 7-2
Einkaskeyti frá fréttarit-
ara Tímans í Khöfn.
Meiislaraflokkur Knrjctspyrnu-
félagsins Fram lék fyrsta leik
sinn af fjórum í fyrrakvöld, og
mætti félagið þá Næstved, sem er
efsta lið í 2. deild i Danmerkur-
keppninni. Mikið ringdi meðan
leikurinn fór fram og fóru leikar
svo, að Næstved sigraði með 7:2.
Það var einkum vörnin ísl. iiðsins
sem brást, en annars vakti hraði
leikmanna, samleikur og úthald
athygli. Markmaður Fram, Karl
Karlsson, varð fyrir áfalli í síðari
hálfleik og var borinn út af vell
inum. Rannsókn lækna leiddi í
ljós, að um vöðvatognun við hjarf
að hafi verið að ræða, sem mun
lagast á nokkrum dögum. — Á-
horfendur voru um 900. — Geir.
Ennfremur setur hann þaí skilyrtSi, aU Eisen-
hower forseti mæti sjálfur á fundinum
NTB—Moskvu, Washington, Lundúnum og París, 23. júlí.
í kvöld birti Nikita Krustjoff forsætisráðherra Sovétríkjanna
yfirlýsingti í Moskvu og kvaðst fallast á tillögu Macmillans
forsætisráðherra Breta og vesturveldanna í heild, að mæta
til fundar í öryggisráði S.Þ. Þetta er þó bundið því skilyrði,
að auk æðstu manna þeirra fimm ríkja, er Sovétríkin áður
tilnefndu, skuli nú einnig boðið forsætisráðherrum allra
Arabaríkjanna.
Fróttaritarar í höfuðborgum
vesturveldanna segja að svar
Krustjoffs hafi vakið mikia at-
hygli, en engir ábyrgir stjórnmála
m!enn hafa viljað segja neitt um
það ennþá. í aðalstöðvum S.Þ. er
látinn í Ijós efi um, að unnt sé
að koma siíkum fiundi á strax n.k.
rrtánudag eins og Krustjoff legg-
ur til. Til þess þurfi 8 til 10 daga.
Ná varanlegu samkomulagi.
Orðsending Krustjoffs var
næstum samliljófa til allra for
sætisráðherra vestmveldanna.
Þar segir hann, að ætlun sin
með fumlinum sé ekki að koma
saman til að staðfesta með at-
kvæðagreiðslum ríkjandi ágrein-
ing, heldur komast að varanlcgu
samkomulagi um skipan mála í
Austurlöndum nær.
Taki sæti Formósustjórnar.
í bréfinu leggur Krustjoff til,
að fulltrúi Indlands taki sæti full-
Irúa þess, sem nú er fyrir For-
mósustjórnina. Sá aðili segir Krust
joff, er ekki ful'ltrúi neins raun-
verulegs ríkis. Ilann gerir það að
skilyrði, að Eisenhower forssti
taki sjálfur þátt í fundi þessum.
Þá skuli æðslu menn koma sam-
an til úformfegra funda, jafnframt
tilraunir til a@ hairrtla stækkun ís
lenzku landlhelginnar í 12 sjó
rrtílur. Haft er eftir áreiðanlegum r“‘f .... ...
. ,t , forseta og st orn hans emdregið.
heimiídum í Bonn, að vestur-þyzka
stjórnin, sem enn hefir ekiki ----------------------------------------
fengið storiffegt svar við fyrri mót-
maelaorðsendingu sinni. sé nú að
undirbúa aðra orðisendingu. Mun
þar vierða lagt að íislendingU'm að
setjaisi að samhingaborði um mál-
ið. Orðsendingunni m u n fylgja
yfiriit sérfræðinga yfir það tjön, | Rits’tj óri Kairó-iblaðsiins A1
sem vestur^þýzk togaraútgerð Ahram fór með Nasser til Moskvu
verði fyrir við slækkun landhelg og skrifar í blað sitt um förina.
i:inar. Ilann segist hal'a borðað miðdags
Nokkru eftir, að fyrri mótmæla- verð með Krustjoff og Nasser og
orðisiending Þjóðverja var afhent, þá hafi Krustjoff sagt þeim nýj-
lýsti íslenzka sendiráðið í Bonn því ustu skrýtlur úr hinum pólilíska
yfir, að niótmælunum yrði ekki heimi. Þær voru allar um Dulles,
svarað. segir ritstjórinn.
Krustjofí safnar
skrýtlum um Dulles
Bretar hertóku Tobruk s. 1. föstudag
og Idris konungur flýði þangað
Konungur flýÖi, er byltingin var gerÖ
ÞaS cr nú kunnugt orðið, að Idris konungur í Líbýu, sem
• Kggiu--fyrir vestan Egyptaland, neyddist til að flý.ja frá
höll sinni í skyndi út í eyðimörkina, er. uppreisn. hófst gegn
konungi. tJm svipað leyti eða á föstudag gengu brezkar her-
sveitir á iand í Tobruk, sem er skammt vestan við egypzku
landamærin.
Ný erlend blöð rékja þessa at-
burði rækilega og brezku blöðin
ílest fullyrða, að uppreisnin gegn
Idris konungi hafi verið að beinni
tilhlutan Nassers forseta.
Kongur koniinn til Tobruk.
Konungi fylgdu út í eyðimörk-
ina flokkur trúrra lífvarða. Áður
hafði kongur og stjórn hans beðið
Breta um hjálp. Gengu hersveitir
frá beitiskipinu Bermuda á land
þegar á föstudag eða miklu fyrr
en opinberlega var tilkynnt í
fyrstu. Var um lítið lið að ræða,
cn síðar mun því hafa fjölgað. —
Iíongur komst heilu og höldnu til
Tobruk og er þar nú í vernd Breta
Byltingartilraunin sjálf virðist
hafa koðnað niður að mestu lcili
við komu Breta.
Idris konungur i Líbýu flúði
út í eyðimörkina.
Nikita Krustjoff
— segist fús að fara til New York
hinum opinberu fundum í öryggis
ráðinu.
Beðið með eftirvæntingu.
í allan dag Var svars Krust-
joffs beðið með mikilli eftirvænt-
ignu í höfuðiborgum V-Evrópu.
Stjórnarerindrekar í Moskvu létu
snemma í daig þá skoðun í ljós,
að Krustjoff myndi fallast á að
koma til fundar í öi-yggisráðinu.
þrátt fyrir þau vandkvæði, sem á
slíku væri frá sjónarmiði Rússa.
Að vísu var reiknað með að hann
myndi koma með einhverjar breyt
ingartillögur, t. d. á þá leið, að
hi'nir reglule-gu fulltrúar kæm-u að-
eins saman til formlegs fundar, en
síðan hæfust sam'hliða viðræðu-
fundir æðstu manna þeirra
fiirtm ríkja, er boðið hefir verið
Þá var einnig talið hugsanlegt, að
hann myndi krefjast þess að þing
S.Þ. yrði kvatt saman og fundur
ríkislieiðtoganna háður samtímis.
Utauríkisráðherrafundur.
Þá var því almennt haldið fram
af hálfu sérfræðinga á vestur-
löndum í dag, að utanríkisnáðherr-
ar vesturveldanna myndu koma
saman hið bráðasta, ef svo færi,
að Kruistjoff fiellist á að mæta á
fundi í öryggisráðinu. Yrði þar að
taka ákvörðun um sameiginlega
stefnu' vesurveldanna gagnvart
Arabai-íkjunum. Ennfremur gæfist
þar kostur fyrir V-Þjóðverja að
koma sjónai'miðum sínum á fram-
færi, er þeir eru ekki í S. þ. Hvort
af slíkuim fundi verður nú, er ekki
gott að seigja, það fer sjiállfsagt
eftir afstöðu vesturveldanna til
þeiiTar kröíu Krustjoffs, að for-
j sæUsráðherrar Arabarikjanna
' mæti á fundinum.