Tíminn - 24.07.1958, Page 2

Tíminn - 24.07.1958, Page 2
2 TÍMINN, fimmtudagiim 24. júK J95Pi Ungar, sætar og duglegar Deilan um fiskveiðitakmörkin: 66 1 Ferðir Ferðaskrif- stofu ríkisins að beiia íslendinga vopnavaldi i um helgina I grein í blatJinu í fyrradag er lögí áherzla á aí farin sé samningaleitiin Brezka stórblaðið „Times“ í London flutti í fyrradag grein um stækkun íslenzku fiskveiðilandhelginnar. í grein- 'inni, sem er hóí'samlega skrifuð, er nokkuð rakin saga máls- ins og eirís ög við mátti búast hamrað á því að semja verði um málið. eyjar krefjist 12 mílna landhelgi og jafnvel Svíar og Norðmenn séu með umiþenkingar að siækka jafn mikið hiá sér fiskimiðum sinum til varnar, þar eð meira verði á þau sótt, eftir ag þrengist á ís- landsmiðum. Nú í góSa veðrinu er tækifærið notaS hjá fiskframleiSendunum, að sól- þurrka saltfiskinn, sem á að fara til útlanda. Þessar litiu stúikur voru einn góðvlðrisdaginn að bera saltfiskinn úr hlöðunum til dreifingar. Annars er þetta karlmannsverk en snáðarnir skutu sér undan vandanum svo það kom í. hlut stúlknanna að bera fiskinn úr hlöðunum til þeirra er breiddu. 1 (Ljósm.: Tíminn). VeiíSiiínálastofnunin væntir upplýsinga um laxa, sem veiíast í sjó Veiðimálastjórinn, Þór Gúðjónsson, hefir skýrt frá því, að lax hafi komið í bðtnvörpu togarans Ólafs Jóhannessonar frá ÍPatrcksfirði þann 27. marz í vor. Þetta gerðist 22 sjó- mílur norðvestur af Látrabjargi. Togað hafði verið á 55 faðma dýpi, þegar laxinn kom í vörpuna. Fyrst víkur bl-aðið, að sam- þýkkt þeirri, sem samtök útgerð armanna írá sjö lön'dum gerðu í Haag fyrir skömmu, þar sem þess var krafizt að ríkisstjórnir land- anna veittu fiskiskipum sínum „vernd“ til aþ veiða á íslands- miðum innan 12 niílna markanna. VaríS ekki lengur varin. Þá er rætt um Genfarráðstefn una 'og sagt, að þar hafi komið gr'einilega fram, að ekki var leng ur hægt að standa móti þeirri uppreisnaröldu, sem risin var gegn venjunni um þriggja mfina fiskveiðilandhelgi. Hafi íslend- ingar verið þar í fararbroddi og staðhæft, að örbirgð vofði yfir ís lenzku þjóðinni, ef ekki yrði spornað við ofVeiði togara á ís- landsmiðum. Þetta telur blaðið, að vísu ekki rétt, en þág kemur samt greinilega fram, aö Genfar ráðstefnan hafi sannað ótvírætt, að ekki yrði lengur slaðið gegn stækkun fiskveiðilandhelgi frá því sém áður hafi verið algeng- ast. Óframkvæmanleg stefna. Blaðið rekur síðan keðjuverk- un þá sem stækkun íslenzku fisk veiðilandhelginnar, hafi leitt af sér eða kunni a'ð leiða t'il. Fær- ■Blaðið hvetur til að sezt verði að samningáborðinu, en segir að tími sé orðinn naumur. Loks segb': „Þriðja júní lýsti brezka stjórnin yfir, að hún myndi hiiidra hvers konar ólögmætar tilraunir, sem gerðar væru til að Skiþt'a sér af fiskveiðum brezkra skipa á opnu h'afi.“ „Að framfylgja þess ari stéfnu út í yzlu æsár“, segir blaðið, „er óhugsandi. Þ. e. a. s. að brezk herskip verndi togar ana á miðum innan lögfestra fisk veiðitakmarka.) Laxveilíin Framhald áf 12. síðu). varða fiskrækt og fiskeldi. Ákvæði eru um innflutning á lifandi fiski og. hrognum og um sóttvarnir til að hindra útbreiðslu næmra fisk- sjúkdóma. Þá eru í fyrsta skipti lögfest ákvæði um álaveiðar. Eggert Skúlason á Patreksfirði sendi Veiðimálastofnuninni upp: )ýsingar um laxinn og hreistur af honum til aldursákvörðúnar. Lax nn vár 8 punda hrygna, 74 cm. áð - fengd, 44 cm. að ummáli og var sporðblaðkan 21 cm.. Laxinn •sflfði verið þrjá vetur í fersku vatni og tvo í sjó. Þýðingarmiklar npplýsingar. Það er alkunna, að lítið er vitað um ferðir laxins frá þvi hann geng Ur í sjóinn og þar til hann kem- ur uppað landi á göngú sinni í árnar. í nágrannjalciiduinum er :ax veiddur í sjó með ströndum fram, en litið hefir veiðst af hon- uiii, þegar fjarr dregur löndum. Það er þýðingarmikið með tílliti tií' oflúnar vitnéskju um ferðir lax ins ti:n hafið og dvaiarstaði hans þar að fá- upplýsingar um -alla laxa, sem veiðast í sjó. Væri æskiiegt, að þeir sem af tilviljun veiða lax í sjó, fari að dæmi Eggerts Skúlasonar og sendi Veiðimálastbfnuninni nákvæmar upplýsingar um slíka laxa og helzf hreistur af þeim. Hreistur sýnishorn af laxi skal tekið ofan Við rákina miðja vegu milli henn- ar 'og. bakuggans. Stormur á síldarmiðunum íyrir aust- an, mörg skipin farin norður fyrir Söltunin í Neskaupstaö 2100 tunnur Neskaupstað í gær. — Hér er nú norðaustan stormur og ekkert veður. til síldveiða. Allmörg skip eru farin héðan til thiðanna fju-ir nórðan landþen 10 eða 12 skip liggja hér inni og híða veðurs. ■ - ■ Fjöldi fálks siglir í kringum ísland í sumarleyfi sinu Hnngferðir strandferÖaskipanna mikið notaöar í sumar af innlendu og erl. skemmliferðaíólki Sámkvæ-mt 'upplýsingum, sem Tíminn hefir f^ngið hjá Guðjóni Teitssyni forstjóra Skipaútgerðar ríkisins eru nú meiri brcgð að því én nokkru sinni fyrr að skemmtiferða- fólk taki sér far með strandferðáskipinu og fari hringinn í kringum landið. Eiga slíkar ferðir vaxandi vinsæidum aö fagna bæði meðal innlendra og’ erlendra ferðamanna. Á þennan hátt gefst fóliki sér- lega gott tækifæri tii þes að kynn- ast landinn vel, því að í slíkum 'hringferðum koma skipin inn á flestar hafnir og hafa þar mismun- andi langa viðdvöl. Siglt er oftast nærri la'ndi, svo að hægt er að njóta 'hir.nar hrikalegu náttúrufeg: urðar, sem víða er víð ströndina,! ekki sízt á Ausífjörðum og Vest- fjörðum, þar sem fjöllin j-ísa brött í sjó fram. Þannig mu:iu flestir hinir er- lendu sendiherrar, er hér eru bú- settir vera búnir að fara í slíkar skemmtiferðir, nokkrir þeirra með fjolskýldúr sínar og sumir oftar en einu sinni. í sumar hefir mikið af innlendu ferðafólki tekið sér fari með strandferðaskipunum kringum landið og í síðustu férð Esjú eru um 60 manns af farþegunum í siíku skemmtiferðalagi. Norðurlandaferðir Skipaútgerð- ar ríkisins eru líka mjög vinsælar utanlands og innan. Tvö undanfar- in suniur var fullbókað i allar ferð ir sldpsins og mjög mikið af far- þegunum útlendingar. Verkföilin bæði í sumar og í fyrrasumar hafa hrns vegar komið illa við þessa starfsemi þannig að fólk hefir ekki þorað að treysta á skipsferðirnar, orðið að hætta við íslandsferð, eða Norðurlandaferð héðan og má bú- •ast við að þeir farþegar sem þann- ig ‘hafa orðið að hætta för tvö sum ur í röð, eftir margra mánaða und inbúning hugsi sig um tvisvar, áð- ur en þeir panta í vetur far í þriðja sin á næsta sumri. Búast menn við veiði þegar gefur. Nokkur skip fóru út í morgun, en komu öll til hafnar aftur í dag. í vérksmiðjunni bíða 4000 mál sildar eftir bræðslu, en tafizt hefir "a'o -liún ifaá'ri í garig. Er banaslysið varð í þró verk'smiðjunnar uni daginn, er skil- rúm brast í þrónni, urðu eftir i henni ýmis verkfæri. Er reynt var áð hefj'a bræðsluna, lenti eitthvað af þéssu í vélunum. kkpfnmdi þær og tafði fyrir. Nu starida þó vonir tij, að vinnsia hpfjist áf krafti í dag. Hér er nú búið að salta í ulri 2100 tunnur. og kom mikið a'f því um síðus.tu helgi, Arinárs skorth’ fólk til starfa qg eru. af þv; hín stökusth vandraéði, og leiðír af því, að ekkir ér hægt a’ö taka á móti niikiu m.rgni af stid í eiriu. Grænlendingar fá útvarpsstöð Dulles ræðir við Um næstu helgi efnir Ferða- skrifstofa ríkisins til eftirl'alLnna ferða: 8 daga hestaferðalag. Lagt verður aí stað kl. 10 f. h. laugardaginn 26. jiilí, 'Og ekið austur að Keldulri að Rangárvöll utn. Þar bíða sunnlenzkir gæðing ar ferðafólksins. Ilim góðkunni hestamaður, 'Stefán í Kirkjubæ, útvegar hestana. Er þáð næg trygg ing þess, að einungis verður um á- gætis 'hesla að ræða. Hefst nú átta daga ferð á gæð ingum um eina fegurstu og fjöl- breyttustu leið landsins, og er þá mikig sagt'. Leiðin er öll mjög’ greiðfær á hestum og sums staðar ákjósanlegir reiðvegir. Þátttakehd um er séð fyrir fyrsta flokks fæði, því að útlærður matreiðslumaður verður með í ferðinni. Dagleiðir verða stuttar, til að forðast þreytti. Tjöld, mafcur og svefnpokar og farangur allur verður fluttur á bil, svo að ekki verður hann ferða fólkinu til tafar eða óþæginda. Með ferð þessari gefst mönnum einstakt tækifæri til þess, að njóta, af hestbaki, fégurðar ís- lenzkrar náttúru. 214 dags ferð um Snæfellsnes. Ekið verður vesur Snæsfellsnes til Búða og Ar'narsíapa, síðan vest ur fyrir Jökul (Lóndrangar, Mal arrif) um Hellisand, Ólafsvík, Eyrasveit, Grundarfjörð, Kolgraf arfjörð til Stykkishólms. Þaðan um Skógarströnd vestur í Dali. Til Reykjavíkur verður farið tim Borgarfjörð, Uxarhryggi og Þing velli. í þessa ferð er lagt af sl’að' kl. 2, laugardaginn 26. júlí, frá Bifreiðastöð íslands. 1% dags ferð í Þórsmörk. Laugardaginn 26. júlí kl. 2 e. h. er lagt áf stað frá B.S.l. Ekið beina leið í Þórslnörk og d\’alið' þaiv yfir helgina. Komið heim á sunnudagskvöld. Þessi ferð er mjög vinsæl og mikið.sótt. ^ 1 dags ferð að Gullfossi og Geysi. í þá ferð er lagt af stað ki. 9 á sunnúdagsmorgun, 26. júH, frá BSÍ. í öilum þessum ferðum verða með ferðafólkinu reyndir farar- stjórar. Állar íiáhari applýsingai' g'éfur Ferðaskrifstofa ríkisins. Adenauer á laugard. Hyað er að gerast Kaupmannahöfn í gær. — A mánudagskvöldið var vígð í Góð- von í Grænlandi ný útvarpsstöð fyrir Grænlendinga. Viðstaddir | athöfnina voru þingfulllrúar Græn iands og Lindberg Grænlandsmála ráffherra, ennfremur Peter Nör- gard formaður útvarpsráðsins, Lundsteen landshöfðingi og fjöl- margir Grænlendingar. VeizTan var haldin í hljómleikasal útvarps- stöðvarbyiggingarinnar nýju, og var útvarpað þaöan með nýjum og öfTugum sendi. Frederik Nielsen, sem of kunnur skólamálafrömuð- ur í Grænlandi, hefir verið skip- aður útvarpsstíjóri. I Aðils NT.B -Lbndon, 23, JjuTl Talsmaður utanríkisL'áðuneytisins í London kvaff ékki’hafa 'bohizt neinar frétt ir. sem sfaðfestu .þa-r fregnir. er blöff fluttii víðu mh héiiri í 'gær og dag, að furstadæmið Kuwait væri í 'þáhn vegihn áð sameinast .Araþiska, ,:):,isamþaridsrílýiSveTd.inu. 'Hehningui’irin ,.á,f Olíu Breta 'kem úr frá KiKvait.’ . ' '' ' r -- Bardapr í Irak NTB—Istanbui. 23. júli. í frégn um frá ístahbul segir, að komið' hafi til bardaga í landamæraihéruð ! um rriííTi íraks og' Sýrlands. 'Ætt- flokkar þar, séhi hafi haldið trún að við fyrri valdhafa, hafi gripið til vöpria og háð bardaga við her ,.. , . , -r , g sveitir stjórnarinnai’. Þá hafi ver- St iomarinnar 1 K.icl tð unnin skemmdarverk, t. d. hafi vagnar hlaðnir skótfærum vérið sprengdir í loft upp. Annars héfir ekki heyrzt um neina mótspyrmi gegn hinum riý.iu vaklhöfum í 'frak. NTB-Bonn, 23. júlí. í dag lýsti vestur-iþýzka stjórnin yfir beinum stuðningi við aðgerðir Breta og Bandirakjamanna við austanvérí Miðjarðarhaf. Segir, að landganga sjóliðanna í LLbanon og. Breta i Jórdaníu hafi verið. nauðsynleg ti-1 þess að tryggja sjálí'stæði og ör- yggi í 'þessum löndum., Jafnfrámt er tilkynnt, áð Dfllies ’Utanríki'sráðherra' Banrlöríkjarina inun'i koma-við í'Borin n. k. laug- ardag og' ræða við dr. Adön'aúer kanzjara. Dulles heldur síðan til Lundúna á ráðherráfund Bagdad- bandalagsins. Námsstyrkur borgar- 'Borgarstjórnin í Kiel mun veita íslenzikum stúdent styrk til námsdvalar við háskólann þár í borg næsta vetur. Um þennan styr'k gteta sótt allir stúdentar, - sem hafa stundað há- skólanám a.nuk. tvö miss'erl í guðfræði, lögfræði, hagfræði, lælcnisfræði, málvísindum, nátt- úruvísindum, heimspeki, sagnfræði eða landbúnaðamsindum. Tekið er fram, að vegna þrengsla er að- gangitr tatamarkaður að námi i lýffræði, sýklafræði og efnafræði. Umsækjendur verða að háfa nægi legá bunnáttu í þýzkri tungu. Styrkurinn nemur 2500 mörlc- «in til dvalar í Kíel frá 1. okt. 1958 til 31. júilí 1959, auk þess séfti. kennslugjöid eru gdfin eftir. Ef styrkhafi óskar eftir ^því riieð næguiri fýrirvara, verður hönum. komið fyrir í stúdéntagarði, þar sem greidd eru um 130 mörk á mánuði fyrir fæði og húsnæði. Stýhkhafi ákal vera kominn til héskólans ekki síðar en 15. okt. 1958, til undirbúnings undir náni- ið, en bennsla liefst 1. nóv. Umsóknir um styrk 'þennan skal senda skrifstofu Hástoóla fs- iands eigi siðai’ en 20. ágúst n.k.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.