Tíminn - 24.07.1958, Side 4

Tíminn - 24.07.1958, Side 4
Maðurinn, sem snattar fyrir kvik- myndafólkið — Uppstoppaðir ís- birnir og sérstæðar jarðarfarir. — Bærinn Saint-Tropez á Rívíera- ströndinni „kominn í móð" — Eva með gítarinn og Ijósmyndarinn Stanley Medeiros heitir ná- jngi og rekur í Hollywood eitt hiS furSulegasta fyrir- ■æki sem um getur. Fyrir- tæki þetta sér um hinar og þessar útréttingar fyrir kvik- myndastjörnurnar, þegar 1 pær eru önnum kafnar við myndatöku og hafa ekki tíma til að annast hlutina sjálfar. Þegar halda þarf parfcí, eða kann itke bara senda afmœlisgjöf, er 'irringt á Medeiros. Hinum undar- • gustu hugmyndum er hann beð- nn að koma í framkvæmd, og á ,lu þessu hagnast hann ríkulega. Venjulega er þess krafizt af Me- deiros, að hann finni upp á ein-| ftverju, sem aldrei hafi sézt fyrr, ;g vissulega hlýtur það að vera erf , t í Hollywood, þar sem svo að egja allt hefir verið reynt. En Jledeiros karlinn er mikill upp- : nningamaður og reynir að gera - da ánægða. Norðurpóís-samkvæmi. Fræg kvikmyndastjarna vildi rylega halda veglegt afmælisboð yrir sex ára son sinn. Hún hafði .erið fjarverandi frá barninu í ;mm mánuði, meðan hún lék í vikmynd í frumskógum Afríku, cg hefir líklega haft svolítið sam- ..zkubit og viljað bæta syninum pp móðurmissinn. Hún leitaði til ledeiros, sem eftir að hafa velt .:,álinu fyrir sér nokkurn tíma, akk upp á því að haldið yrði 2 orðurpóls-samkvæmi. Gervisnjór og ísbirnir Flutt var óhemjá af gervisnjó Feim i garðinn til kvikmyndastjörn inar, uppstoppuðum og ísbjörn- i n komið fyrir. Ekki þótti þetta EÓg, svo að stærðar ásjaki var •ystur í fyrirtæki Medeiros. Hann ;• eyndist vera svo stór, að ekki var . >ægt að koma honum út um dyrn- svo að Medeiros varð að láta •jóta hann niður, flytja hann í iuturri í garð stjörnunnar, en þar ar hann settur saman aftur með íerinni fyrirhöfn, og froskmaður enginn til aðstoðar við að festa nann við botn sundlaugarinnar í ..arðinum. Fáska-kanínur Þegar Alfred Steele og Joan Crawford ætluðu að ganga í heil- : gt hjónaband á páskunum, vildi 4lfred gjarna byrja með því að i 5rnna sig vel meðal hinna fimm I 'arna stjörnunnar. Hann leitaði til .Sledeiros, sem þegar kippti mál-1 >au í dag. Gerðar voru páska-: anínur í sömu stærð og fullorð-j ín maður og komið fyrir í þeim! vél, svo að þær gætu hoppað hjálp- - rlaust. Síðan voru hengdar körfur fullar af páskaeggjum á kanínurn- ar, og furðuverkin komu hoppandi á móti börnunum á undan nýja pabbanum. Misheppnað jólatré Þetta hafði vissulega áhrif á börnin og Medeiros hafði tekizt vel upp. En honum hefir líka mistek- izt í viðskiptum við börn. Þannig var það t. d., iþegar hann fór með iheimsins fegurst skreytt jólatré til litlu stúlkunnar, þegar mamma hennar var í útlöndum að leika í kvikmynd. Þegar litla stúlkan sá tréð, hljóp hún hágrátandi í burt. Hún hafði nefnilega beðið mömmu um að fá að skreyta jólatréð sjálf, mamman 'hafði svo falið Medeiros að sjá um að sent yrði til barnsins það villtasta jólatré, sem völ væri á, en Medeiros misskildi leikkon- una, hélt að hún tæki svo til orða, en vildiá rauninni aðeins fá fagur- lega skreytt tré. Steypiböð Medeiros fæst líka við að gleðja fleiri en börnin. Þegar Hollywood leikkona á von á barni, sér hann um sérstök hóf, sem kölluð eru þvi kynlega nafni „showers“ (steypiböð). Það eru vinir tilvon- andi móðurinnar, sem gangast fyr- ir þeim, og ekkert hóf má líkjast í minnsta atriði neinu, sem haldið hefur verið áður. Borðbúnaðurinn má ekki einu sinni vera svipaður. Medeiros vinnur fyrir stjörnurn- ar sínar bæði lífs og liðnar, þvi að hann sér einnig um brúðkaup og jarðarfarir, sem eru „alJt öðru vísl en áður hefir þekkzt." Við vog, sem skerst inn í frönsku Rivíera-ströndina, miðja vegu milli Cannes og Toulon, liggur bærinn Saint Tropez. Allan veturinn sést varla maður á stjái, einn og einn strætisvagn drattast um göturnar með einhverja af hinum 4000 íbúum á leið til eða frá vinnu. Þar til fyrir fimm árum var líka lítið lif- legra umhorfs á sumrin, — en nú er aðra sögu að segja. Bærinn varð nefnilega skyndi- lega „m’óðins" sem sumardvalar- s’taður fyrir þekk't fólk af yngri kynslóðinni. Nú aka Ferrari, Lanéia og Mercedes bílar um þröng strætin — það þykir ekki sérl'ega fínt að aka í Jagúar eða Austin, og beinlínis dónalegt að láta sjá sig í Tlhunderbird. Bardot og Sagan Um götur bæjarins ganga rhenn þessa dagana í sfcuttbuxum og mcð sandala á fótum. Kvenfólkið með barðastóra hatta í sfcærum litum, flegnum blússum og buxum, sem eru svo þröngar, að maður gæti haldið að þær væru límdar við leggina. Þarna koma Brigitte Bardot og Francoise Sagan iðu- lega, voru m.a. báðar staddar þar í síðustu viku. Sagan skrifaði eina skiáldsögu sína á þesisum stað, Hol'lywoodkvikmyndin af Bonjour Trisfces&e var tekin í bænum og sömuleiðis' (kvikmyndin Og guð skapaði koiiuna, með Brigitte Bar- dot í aðalhlutverki. 20 þús. á mánuði Bæjarbúar voru ekki seinir á sér að notfæra hinar sfcyndilegu vinsældir staðarins. Nú er leigan fyrir sæmilega íbúð á ströndinni allt að þúsund dollarar á mánuði yfir sumartímann — lífclega tutt- ugu þúsund.íslenzkar krónur, sem er allsæmileg leiga, þótt okkur ísl'endingum blöskri ekki allt í þeim efnum. T í M I N N, fimmtudaginn 24. júlf 195Q Helztu ályktanir 6. fulItrúaráSs- I fundar Kvenréttindafélags Islands Nýlega var haldinn í Reykjavík 6. fulltrúaráðsfundur Kvenréttindafélags íslands. Á fundinum voru að vanda rædd ýmis mál, sem konur lát2 sig miklu varða. Frú Þóra Ein- arsdóttir var gestur fundarins og flutti athyglisvert erindi um stuðning við afbrotafólk. Rannveig Þorsteinsdótth' hrdí. flutti sköi-ulegt erindi um þátttöku kvenna í opinberu lífi. Valborg Rentsdóttir, sem átt hafði sæti í milliþinganefnd í skattamálum, gerði grein fyrir þeim breytingum, sem gerð- ar voru á skattalögunum á síðasta Alþingi. Gerðar voru eftir- farandi á’yktanir og tillögur: EVA og GÍTARINN — eins í lögun, . Eva Dane var í sólbaði fyrir utan Madrid á Spáni, ög þóttist hafa fundið svo afvikinn stað, að óhætt SAINT — TROPEZ — vinsæll yfir sumartímann. Launamál. 1 „6. landsfundur Kvenréttinda- félags íslands haldinn í Reykja- vík 20. og 21. júní 1958, lýsir á- mæg.ju sinni yfir þingsályktunar- tillögu nr. 73 um skipun jafnlauna nefndar, sem samþykkt var á síð- asta Alþingi. — Ennfremur fagnar fundurinn því, að jafnlaunanefnd skuli þegar vera skipuð, og að i hénni eigi sæti 4 konur, sem allar eru félagar í K.R.F.Í." „Fundurinn beinir þeirri áskor- un til jafnlaunanefndarinnar, að hún vinni að því, að staðfest verði með lögum, ag óheimilt sé að greiða konum lægri laun en körl- um fyrir störf af sama verðmæti. Ennfremur búa þannig um hnút- ana ,að væntanleg lög um launa- jafnrétti kvenna verði ekki snið- gengin í framkvæmd, t.d. með því að vanmeta störf, sem ein- göngu eru unnin af konum, svo sem reyndin hefur á orðið hjá ríkisstofnunum." Tryggingamál: „Fundurinn skorar á ihæstvirta rikisstjórn ag ;hraða athugun á möguleikum til ihækkunar á eili- örorku- og barnalífeyri, samkvæmt samþykkt síðasta Alþingis. Þar ■sem vitað er, að nefnd mun eiga að fjalla um mál þetta, telur fund urinn sjálfsagt, að í henni eigi sæti a.m.k. tvær konur.“ Þá leggur fundurinn sérstaka áherzlu á ailmörg atriði í 2. kafla tryggingalaganna, sem fjallar um lífeyristryggingar. Um_ flesfc þess ara atriða hefir K.R.F.f. áður gert kröfur og því ekki iþörf á að birta þær, en fundurinn gerði þessar kröfur til viðbótar: 1) að greiddur verði lífeyrir með barni látinnar móður á sama hátt og nú er gert með barni látins föður. 2) að mæðralaun íhækki þannig, ag kona fái tvo þriðju ellilífeyris upphæðar með tveim börnum í stað einum þriðja og fuli mæðra laun, þ. e. óskerta ellilífeyrisupp hæð með þremur börnum í stað fjögra, 3) að kona öryrkja, sem hefir börn á framæri, eigi rétt til mæðra launa eftir sömu reglum og gilda um einstæðar niæður, enda komi þau í stað makabóta“. Skattamál. „Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir þeim breytingum, sem gerðar voru á lögum um tekju- og eign arskatt á síðasta Alþingi, eink um þeim, er a'-iðvelda konum að halda stöðu sinni í atvinnulífinu eftir giftingu. Einnig telur fundur iiin það stórt spor í rétta átt, að einstæðir framfærendur skyldu- myndi að fara úr öllum föt- utn, því að þangað væri tæp- ast nokkur sála væntanleg. En hún reiknaði ekki með því, hve spænsikir blaðaljósmyndarar eru þefvísir á efni fyrir blö'ðin sín. Einn þeirra gekk frám á Evu og brá upp myndavélinni. Svo heppilega vildi þó til, að hún hafði við hendina gítar, og enn lieppiiegra reyndis't Það, að gítar- inn var næstum ÞV1 eins í laginu og Eva sjálf — úr þessu öllu varð því hin skenuntilegasta sumar- ag sólskinsmynd. Eva Dane er annars dönsk að uppruna, en stödd á Spáni til að leika í kvikmyndinni John Paul Jones, sem verið er að taka þar iim þessar immdir. ómas"' hafa fengið verulega rét% arjbót.“ „Fundurinn telur skattalögun um, þrátt fyrir áorðnar breyting ar, vera enn í ýmsu ábótavant og vill í því sambandi minna á fyrri kröfur félagsins, svo sem a) að nauðsynlegur framfærslukostnað- ur sé skattfrjáls, b) að leitazt sé við að láta heimild til sérsköt-íim ar ná til allra hjóna, c) að komið verði á staðgreiðslukerfi, þar sem miðað sé við tekjur þess árs, sem skatturinn er innheimtur á, og tryggt sé að innheimta skattanná sé ekki misnotuð.*1 Fundurinn felur formanni KRFÍ sveitarstjórnir, að þær við álagn ingu útsvara á hjón og framfær endur noti sama útreikning á fram tali og ákveðinn er með lögurn nr. 36, 29. maí 1958 um breyfc ing á lögum nr. 46 14. apríl 1954 um tekju- og eignaskatt“ Aðstoð við afbrotafólk. „Fundurinn leggur til, að Kven réttindafélag íslands gerist aðili að samtökum til aðstoðar afbrota fólki, þegar þau verða stofnuð/' Bann við framleiðslu kjarnorkuvopna. „Fundui-inn samiþykkir tillögu frá fundi í félaginu framkomna 28. maí 1958 svóhljóðandi: „Fundnr í KRFÍ haldinn 28. maí 1958 skorar á ríkisstjórnina að beita sér fyrir því á alþjóðavett- vangi s. s. á fundum Sameinuðu þjóðanna og Atlantzhafsbandalags ins, að hætt sé framleiðslu kjarn orkuvopna um 'heim allan. Enn- fremur fyrir raunhæfu eftirliti með því að slíku banni verði fram fylgt og þær birgðir kjarnorku- vopna sem til eru, eyðilagðaf, svo komið verði í veg fyrir kjarn orkustyrjöld. Fundurinn felur formann KRFÍ að koma áskoruninni á framfæri á fundi alþjóðakvenréttindafélags ins, sem haldinn verður í Aþenu í sumar.“ Verðmæti heimilisátarfa. „Fundurinn lýsir því yflr, að hann telur störf húsmóðurinnar að iieimilishaldi og barnauppeldi eins verðinæt og þýðingarmikil fyrir þjóðfélagið og hvert það starf, sem þjóðarbúið byggist á, og gerir því eftirfarandi kröfur: 1) að konur, sem vinna heimilis störf á eigin heimili, séu skráðai’ framfærendur á nianntölum, 2) að almannatryggingalög við urkeuni heimilisstörf og umönn un barna sem hinn venjulega framfærsluhlut mæðra á móti pcn- ingaframlaigi feðra, í samræmi við hjónabands -og sifjialagabálkana, og veiti þau bætur eftir því, 3) að við sainningu nýrrar sfcjórn arskrár verði felld úr 33. grein þessi setning: „Gift kona telst fjár síns ráðandi, þótt hún eigi óskilið f járlag ineð bónda aínum,‘‘ 4) að konur séu vel á verði og mótmæli ýmis konar óviðeigandi orðalagi, er felur í sér þá skoðuu, að konur séu ekki jafniugjar karla. Andmæli gegn fegurðarsamkeppni „Fundurinn beinir þeirri áskoi' un til forráðamanna fegurðar- samkeppni kvenna, ag þeir leggi slíka keppni niður fyrir fullt og allt. Fegurðarsamkeppnir eru leif ar frá þeirn tíma, er ambáttir voru settar á sýningarpall til þess að verða metnar til verðs og seldar hæstbjóðanda. Slíkt brýtur í bág við mannréttindatilfinningu hverr ar hugsandi konu nútímans. (Framhald á 8. síðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.