Tíminn - 24.07.1958, Qupperneq 5
1ÍMINN, fimintudaginn 24. júlí 1958.
5
ÆSKUNNAR
MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA. RITSTJÓRAR: EYSTEINN SIGURÐSSON OG SVERRIR BERGMANN
Runólfur Sigurðsson er 22 ára
að aldri, sonur hjónanna Ruuólfs
og Ðayina Sigurðsson. Runólf-
ur dvaldist í Englandi frá 8 til
16 ára aldurs, kom síðan heim
og fór skönunu síðar í Samvinnu
skólann. Að loknu prófi þaðan
starfaði liann um skeið hjá inn-
■ flutningsdeild SÍS, en s. 1. ár
hefir hann verið!’ í samvinnu-
skóla Rreta að Stanford Hall. Ný
' lega birtist ágæt grein eftir Iiann
' í mánaðarriti brezka samvinnu-
flokksins, urn ísland og starf
- samyinnuhreyfinigarinnar og
' Framsóknarflokksins hér.
Eftirfarandi grein hefir Run-
1 ólfur skrifað fyrir Vettvanginn
; um flokk brezkra samvinnu-
inanna, og vilja ritstjórar Vett-
vangsins nota tækifærið og færa
lionum beztu þakkir fyrir.
BreUand er hið eina af hinum
72 iöndurn, sem era meðlimir í
alþjóða eaanvinnusambandina (I-.
C. A.), þar sem sámvinnumenn
hafa hafið stjórnmáaastarfsemi í
Btórum stíl. Undantekning er þó
fylkið' Saskatchewan í Kanada, en
þar hefir samvinnuflokkurinn nú
utn nokkurra ára bil haft meiri-
íjluta í íyikisstjórninni og ált
sfio’kki-a fnllti'úa á þingi Kanada-
aianna. í Ottawa.
Til þess er oft vitnað, að ein
gf grund'Valtarregium saanvinnunn-
ar. sem kennd er við vefarana frá
Koehdale, sc hlutlcysi í stjórnmál-
um. Hvers vegna hafa þá sam-
v.innumenn í því; landi, þar sem
\.agga samvinnustefnunnar stóð,
Jþorfið burt frá þessari reglu? Á-
stæðurnar eru margar, og sumar
þeirra til verndar hagsmunum og
^ðrar hugsjónalegs. eðfe. En áður
en við ræðuin um samsetningu og
Bkipulag floltks. brezkra samvinnu-
ráanna, og skyidleika hans við
hinar ^vinnandi stéttir, sem flokk-
úrinn hefir haft náið samstarf við
síðan haon var stofnaður. 1917,
anun vera nauðsynlegt að skýra
j>es<si atriði nánar,
Sögulega liefir br.eizíka sam-
vinnuhreyfingin þróazt úr raun-
Siæfri vinnu iðnaðarstéttanna. Árið
Í844 ákváðu vefararnir frá Roch-
dale að hafa hlutlevsi í stjórnmál-
mm á sibefnusikrá sinni, þó það
væri ekki skráð. i reglur þeirra
ífyrr en mörgum árum síðar. Und*
anfarnar tilraunir til samvinnu-
starfsemi höfðu farið út um þúf-
mr vegna roargs konar ágreinings.
Itoc.hdale var borg með mjög mikl
ar deilur á sviði skipulags, trúar
©g stjórnmála, og ef vefararnir
Svefðu verið í tengslum við ein-
hvern sérstákan hóp, þá hefði
Starfp.emi þeirra farið út um þúf-
yr. En -það cr. lí'ka önnur ás'tæða,
isísm mörgum. rithöfundum og sagn-
fræðingum hefir láðst að gefa
næga þýðingu, og hún er sú, að
á þessLtm tíma hafði meirihluti
verkalýðsins ekki kosningarétt.
Með seinni kynslóðum, og aukn-
tim kösningarétti lil þings og
ÍJæjar- og sveitarstjórna, er lítill
vafi á þvi, að samyinnnsteínan
hcfði hneigzt til stuðnings við
Iíberalisana, þó að hún hefði ef
til vill ekki stutt neinn sérstakan
flokk opinberlega. í lok 19: aldar
voru margir samviiroumenn, þ. á
Sn. fomiaðuir S.C.W.S. (Scottish
Co-operativ W'holesale Society) W.
Maxwell, óánægðir með stefnu
Frjálslynda fl'oklksins, og undir
forus'tu hans, börðust þeir fyrir
stofnun Samvinnuilokles. Þessi bar-
átta hélt áfraan í inörg ár, en gekk
•illa. Þegar samvinnumenn að lok-
um ákváðú að leggja út í stjórn-
málabaráttu, var það ckki vegna
hugsjónalegrar sannfæringar, held
ur í beinni sjlálfsvörn. Ríkisstjórn
Lloyd George hafði farið mjög
illa og óheiðarlega með sanwinnu
menn í fyrra stríðinu. Svonefndar
bæjarnefndir áleváðu um það,
Brezki samvinnuflokkurinn
Runólfur Sigurðsson skrifar um stjórn-
málastarfsemi brezkra samvinnumanna
Runólfur Sigurðsson
hvort roenn gegndu störfum, sem
viæru nauðsynleg fyrir rekstur
þjóðarbúsins, til þess að skráning
manna í herþjónustu hefði ekki á-
hrif á framkvæmd hagfeerfisins,.
Og það var mjög erfitt fyrir starfs-
menn samvinnufélaganna, að sann
færa bæjarnefndirnar (meirihluti
þeirra var oftast skipaður kaup-
mönnum, andstæðum samvinnu-
hreyfingunni) að störf þeirra væru
mjög nauðsynleg. Með þessu móli
voru margir reyndustu starfsmenn
samvinnufólaganna kallaðir tii her
þjónustu, og bersýnilega hefði
þetta getað haft alvarlegar afleið-
ingar. Önnur ástæða lá í ringul-
reiðinni, sem ríkti í útblutun mat-
væla, vegna neitunar ríkisstjórn-
arnnar um að fcoma á nægilcgri
skömmtun. Svartur mai'kaður var
í algleymingi, og samvinnufyrir-
tæki áttu í mikllum erfiðleikum
með að fá birgðir af ýmis konar
varningi. ítrekuð mótmœli voru
send ríkisdtjórninni, en án árang-
urs, og seinasta áfallið kom, þeg-
ar forsætisráðherrann neitaði að
taka á mióti sendinefnd frá sam-
vinnusambandinu, tii viðræðna,
vegna þess að hann hefði lofað
að vera annars staðar, en í rauii
og veru ætlaði hann að fara á
veðreiðar. Afleiðingar óvingjarn-
legrar framkoimu sem þessarar,
voru þær, að brezki samvinnu-
flokkurinn var stofnaður..
Þegar Sam/vinnuflokkurinn var
stofnaður, þurfti hann að semja
sér stefnuskrá. Vegna þess, hve
] sbefna flokksins líktist mjög lýð-
1 ræðisjafnaðarstefnunni og skoðun-
um Verkamannaflokksins, hófu
flokkarnir náið samband sín á
milli, sem hefir haldizt fram til
þesisa. Auðvitað hafa orðið: ýms
ágreiningsatriði á þessuim tíroa, og
i meira að segja er samninguriun
milli flokkanna tveggja nú í end-
urskoðiun, með það fyrir augum
að finna nýjar leiðir til samkomu-
lags um fjölda frambjóðenda, sem
samyinnumienn eiga að útnefna
eða etiyðja. |
Skipulag Samvinnuflokksins er
! frekar margbrötið, sérstaklega
fyrir þá, sem eru að kynnast því
: í fyrsta skipti. Af 900 kaupfélóg-
! um eru uim tveir þriðju í tengslr
unl við Samvinnuiflokkinn, og þau
hafa innan sinna vébanda um 9
milljónir af 12 inilljónum félags-
manna. En þar sem Samvinnuflokk
urinn er meðlimur í samvinnusain-
bandinu, og háður átovörðunum
þings þess, í stefnumálum (þrátt
fyrir gagnstæðar stooðanir, sem
kunna .að hafa verið íátnar í Ijós
á aðalfundi flokksins), eru öll
kaupíélögin þannig óbeint í tengsl
um við. hann. Hinar árlagu tekj-
ur Samivinnuflokksins nema um
40.000 sterlingspundum, en þetta
er engan veginn allur rekstrar-
kostnaður stjórnmálastarfsemi sam
vinnumanna. Mörg einstök kaupfé-
lög reka sín eigin stjórnmálaráð,
studd fjárhagslega af hluta af
telka'uafgangi félagsins, t.d. London
Co-operative Socieity, sem ver
2%% af tekjuafgangi sínum á
þennan hátt og s.l. ár nam þessi
upphæð 60.000 pundu'm. Mörg
kaupfélög hafa deildir Samyinnu-
flotóksins. starfandi á sínu fólags-
svæði. Þessar deildir ídokksins eru
n.’k. stjórnmálavarðhundar sam-
vinnumanna í bæjar- og sveitar-
stjórnar'málefnum, þ.e.a.s. fleiri
hundruð bæjarstjórnarmeðlimir
eru studdir af samvinnuhreyíing-
unni gegnum þessar deildir flokks
ins, og margar þeirra hafa ritara
á.fullum launum. Land’snefnd Sam
vinnufloktosins samans'tendur af
fulltrúum frá öllum þáttum sam-
yinnuhreyfingarinnar, t.d. úr deild
um samvinnusambandsins, frá
kaupfélögunum, deildum flotoks-
ins og sambandskaupfélögunivm.
Sjö menn starfa hjá flokknum,
sem samræma og aðstoða við þró-
un flokfcsideitdanna í hinum mis-
munandi landshlutum.
Þingmenn Samvinnuflókksins
eru 20 að tölu, og hafa þeir náið
samband við, og hlýða öllum skip-
ujium frá leiðtoga jiingflokks
Vcikamannafil'okkísins, í öllum mál-
um, nema svonefndum samvizku-
málurn, t.d. dauðarefsingar, Þess-
um hóp hefir gengið sérstaklega
vel að viðhalda áhrilum neyténda
í löggjafarmálum t.d. varðandi
verð, seiningu auðskilinna vöru-
merkja og nátovæmra skýringa á
gæðum vörunnar. Annað svið, s’em
þingmenn Samvinnuíflototosins hafa
verið sérstakllega frarotafcssamir
á, er að styðja að eflingu sam-
vinnustarfsemi í nýtendum Breta.
í liöggjafarmálum hafa þingmenn
Sarriivinnufllolkiksins sííellt lagt fast
að ríkisstjórninni að takmarka
einokun og tálmandi rekstur í
Bretlandi. En þingmennirnir styðja
ékiki að 'löggj’afármálum beinf,
heldur starfa þeir innan véhanda
þingflokfcs Verkamannafipkiksins
og legigja þar fr.am skoffanir sam,-
vinnumanna, þegar ákvarðanir eru
teknar um stjórnmálstefnu Verka-
mannaflokksins. Af þessari ástæðu
er erfitt að segja ákveðið um ein-
stök mál, sem Samvinnuflokkur-
inn hefir barizt fyrir, en samt er
það vist, að hann hefir unnið geysi-
mikið gagn.
Af hinum 20 þingmönnum Sam-
vinnufloklksins eru tveir forstjór-
ar stórra kaupfélaga, nokkrir eru
starfandi í borgarstjórnum, og
allir hafa þeir raunsæja þekkingu
á uppbyggingu og málefnum hreyf
ingarinnar. Ef til vill er þesisi
floltkur sá, sem hefir menn úr
fiestum stéttum innan sinna vá-
banda.' Meðal þingmannanna eru
læknir, námumaður, blaðamaður,
kennari, prestur, lögfræðingur og
nokkrir fjármlálmenn. Þeir fá upp
lýsingar og aðstöð við störf sir.
fr'á aðaiakrifs’tofu flokksins, sem
hefir aðsetur nærri þingihúsinu.
Aðalstarf flokkisins úti um land-
ið er f.ólgið í því að útiskýra sam-
vinnuhugsjónina í framfcvæmd, og
vi.ðhalda því sem áunnizt hefir
með nefndastarfi í sýslum, bsej-
um og hreppum.
Sam’vinnuflokfcurinn og Verka-
roannaflokkurinn bjóða ekki fram
hvor á raóti öðrum. í vali frai
bjóðenda sjáum við augljóslega
tengslin, sem tengja hinar þrjar
greinar cnsku venkalýðshreyfing
arinnar saman, þ.e. Samvinnutlak!-.
inn, stéttarfólög iðnaðar- og verk.i-
manna og Verkamannaflokkinn.
Við hverjiar kosningar hefir fuli-
trúaráð Verkam'fl. í kjördæmir.i
æð'sla vald um val frambjóðenda.
í besisu ráði eiga sæti fulltrúar frá
aðalstjórn flotóksins, fuáltrúar frá
hinum ýmsu vorkalýðssamtökum .
héraðinu og fulltrúar frá floklir
samvinnumaiina. Hver hópur má-
stinga upp á frambjóðendum, c .l
ef margar uppástungur berast, j:
kemur ráðið sór saman um, hverj-
ir séu litolegastir til að vinna hylii
almennings og síðan fcoma þeir.
þrír eða fjórir, sem líklegastir
þytoja, ag flytja ræður fyrir ráð-
inu. Síðan er sltoorið úr með a;
kvæðagreiðslu. Sá frambjóðunai
sem kosinn er, verður þá frai-i-
(Framhald á 8. síðu)
Oróöursetning i Heiðmörk
Einn sólardaginn í júní gat aí líta tilkynningu
Tímanum, þar sem ungir Framsóknarmenn í höfuti
staínum voru hvattir tií aí mæta í gróðursetntifíí
arferí í Heiðmörk.
Ferð þessi var ein af hinum
ártegu sklógræ'ktarferðuni F.U.F. í
Reykjavík, og var hún mjög á-
nægjuleg og fé’laginu til hins
miesta sóma. Ritstjórar Vettvangs-
ins. sneru sér- til Jóns Snæbjörns-
sonar, sem hefir unnið manna
mest að þessari gróðursetningu,
og er þar öllum hnútum kunnug-
ur, og frá honum eru eftirfarandi
upplýsingar komnar.
Reitur sá, sem F.U.F. í Reykja-
\dk hefir til umráða í Heiðmörk,
er um 3 ha að stærð. Gróðnrseln-
iríig þar mun hafa hafizt 1951, og
síðan hafa verið farnar fjölmenn-
ar skógræktarferðir þangað einu
sinni eða tvisvar á ári. Félagið
hefir annazt farkosti, og lagt til
gosdrykíki og brauð til hressingar,
og fólkið hefir no’tið ánægjulegra.
tovöldstunda við störf í skauti
náftúrunnar meðal kátra félaga.
Árlega hafa verið gróðursiettar
milli eiíit og tvö 'þúsúnð plöntur,
og nft er talið, að um tólf þús-
und plön’tur séu í reilm: . Þset.’
elztu munu vera allt upp i. 70 sm
háar. Áætl’að er, að reifcrinn.
verði fullplantaður á 10—15 árum.
Svæði F.U.F. er hi'ö skemmti-
legasta, og hefir mik.. d verið uin-
það rætt undanfario iiman félags-
ins, að hefjast hai. a um bygg-
ingu á skála þar. . eyfi til þess
ætti að vera auðff i’í ið, enda hefir
félagið full umráö yfir svæðimt,
meðan það stenr r við skuldbinc,-
ingar sínar um gróðursetningi..
Þegar er risinn einn skáli í Heio-
mörk, það er félagið „Nord-
mandslaget“, sem hefir reist hanu.
Það er nijög glleði'Iegt, að slíkú
starf skuli vera unnið á vegum
F.U.F. í Reykjavík, og lofsverðiu-
er sá áhugi, sem félagsmenn hafa
sýnt á gróðu’rsetningunni. Við óác
uro félaginu til hamingju með veí
unnið starf, og vonum, að innan.
skamnis rætist sá draumur félags-
nianna, að sjá sk’ála sinn rísa aH
grunni í Heiðmörk.
Frá skógræktarför ( Heiðmörk,