Tíminn - 24.07.1958, Page 7
T Í'M I N N, fiinmtudaginn 24. jiilí 1958.
Klettaf jöllin eru sums
staðar allmiklu hærri en
hérna um Yamnadalinn. Hefi
fyrir satt að hæð beirra sé
einhvers staðar frá 12 til 15
þúsund fet, máske hærri.
Átta þúsund feta hæðin
Ótíð og fannkyngi eru ómissandi
hreystigjafar heilbrigðu fólki
Fjórfta bréf Péturs Sigfússonar úr Yampadal
sneplar úr feríatöskunni
frumlegum og skemmtilegum
i hætti. Höllin inniheMur mörg her-
hérna kringum Pétursdal, bergi og er þarna oftastnær „full-
hefilr revnzt mér alveg næg, setinn Svarfaðardalur", að ég hygg.
og ærið viðsiál raunar, enda faf ef !5v*mn að
, - , . , , ^ leita skjols að Prestholum. Eg get
þott eg viðurkenni þa stað- borið um það _
reynd, að bæði sé gaman, og
geti verið hollt, að vera hátt Fyrirlieit Ultl grein
uppi við og við, þó má af — Nokkrum dögum eftir heim-
öllu of mikið gera, og þessi komuna lenti ég auðvitað beint í
hæð — svona nótt og dag ________ klónum á fréttaritara Tímans, —
og ár eftir ár, varð mér of- jú’ fa,mtal ss í™ “ °g
samtal varo, að eg held — íyrir-
, aun' myndar sarntal, stutt og laggott —
og ekki nema ein villa! En, frétta-
Hjartað neitaði að vinna svona ritarinn hafði það líka eftir mér,
langan dag, undir þessum kring- að ef lægi vel á mér næstu vik-
umstæðum og hótaði „stræku“ urnar, mundi ég •— ef til vill —
jafnvel, o.g þó ég væri nú raunar skrifa smábréf í Tímann. Þegar ég
vinnuveitandinn og teldi mig hafa aðgætti þettá sniðuglega orðalag,
ástæðu til að treysta á lengri sá ég að þetta var í rauninni alveg
vinnu frá þessu smávaxna en sí- fullgilt fyrirheit, því hvernig átti
juðandi hjúi, varð mér s att að öðruvísi á mér að liggja en vel, ný- Baðaði mig hitaveituhlýindum.
segja hreint ekki um sel, — lagði kominn heim á fornar stöðvar eftir Spurði ekki að því hvaðan okkur
þvi land undir fót, og flýði til nokkrar fjarvistir, og umvafinn kæmi hili sá og blíða. Mundi vel,
strandar og allt að Presthólum, ástríki barna minna, ættingja og að áður en ég fór að vestan, hafði
Hackensack, New Yersey. — góðra vina. Jú — auðvitað skrifa ég desið í stræsta blaði íslands,
— „þetta er gott.“ — „Þetta er ég í Tímann — stend við það! — ræðu mikla eftir skemmtilegasta
ágætt., taulaði mitt kenjótta vinnu Og — þó, það er til nefnd á ís- ræðumann íslands, er hann sendi
hju, og Més mæðinni. Niðurstaðan landi, sem heitir Gjaldeyrisnefnd. frá sér út í borgarstjórnarkosninga-
varð sú, að ég skrapp heim til ís- Ég þurfti að finna hana. Kannske stórskotahríðina í janúar s.l. fyrir
lands í fetor-úar s. 1. — ég sleppi við Tímann eftir allt munn stærsta stjórnmálaflokks ís-
PETUR SIGFUSSON
— Að Presthólum búa þrjár saman.---------------
systur, íslenz-kar. Guðrún, Halldóra
og Bergljót Lára, Rútsdætur. u. • , 111'*
— „Presthólasy.stur“ voru vel iiltaveita 1 rillOUnUin
þekkt-a-r heima á íslandi upp úr Ég fékk mörg toréf „að vestan“ ^ ____________ _____________ __________
aldamótunum síðustu. Gjörvulegar á meðan ég var heirna og fylgdist eun> 0" ]0‘fum enn meira, — ög
lands. Sá fyrir augum mcr feit-
letraða setningu, og fyrir eyrum
mér niðaði brimgnýr áherzlnanna:
Jú, — við höfum lofað miklu, —
Essó-olíudropi til að ylja sér við,
engin loforð og nálega engin svik
— og skuldir hjá Landssjóði þekkt
ust ekki! — Bara baðstofuylur,
'ramleiddur af kúm undir palli, —
>g svo vinnu ylur — ja, hvíl-ík ó-
köp, varla vonir hvað þá meira.
Ég get svo sem foorið um þetta,
þúí ég er fæddur og uppalinn
engst inn til afdala, fast við ræt-
ir bárðdælskra og mývetnskra ör-
efa þar scm engin tíðindi gerðust
neginhluta vetrarins, en hjarbreið-
irhuldu kannske allt. — Allt var
rndir þaki, menn og málleysingjar,
>g engra gesta von. Viðfourður
íæstum ef nágrannar hittust eða
fréttu hver um annan. — Hélzt þó
þannig að jafnaði atvikaþráðurinn
órofinn, og lánaðist oftast að hver
rétti öðrum hjálparhönd ef eitt-
hvað bjátaði á. — Man ég vel
grimmdar stórhríðar svo dögum
skipti, og hjarn og kaffenni um
allt þegar upp stytti og örlaði
hvergi á dökku. Bæjarhús öll í kafi
og fjárhúsin sáust hvergi. — Varð
þá að moka til dyra, heijármiklar
kvosir og grafa úr glug-gaskolum,
og skríða til gluggans. En, — það
var hlýtt i Grjótárgerðisbaðstofu
og síðar Bjarnarstaða — rólegt og
gott. Ekkert næðingsfrost stjórn-
málafyrirlitningar eða flokkslegra
hatursmála. Hér slógu hjörtun
heitt en rólega, — þráðu vor og
yl. Vissu að hetta kæmi á sínum
fcíma, og undu við sitt, — baðstofu-
yl — kú undir palli — og heima-
gerða gleði. — Og hér voru „rifnir
leppar úr svelli“ „barðir hrútar“
T+1
og’efnt allt! _ Við komum ’hér -flegnir kettir“ og hangið á hæl-
blómarósir, gáfaðar og
stórbrotinni skapgerð.
gæddar því vel með því sem gerðist á þeim i
Ungir heimaslóðum líka. Engar stórfrétt-
munum efna allt!
Nei. sá, sem er í þessu skjóli,
um og tám á haðstofuhita, „járnuð
perla“, gengið undir sauðarlegg og
„kysstar kóngsdætur“, — glímfc,
menn þeirra tíma, en aldraðir n-ú, ir- Sama ólundartíðarfarið og und- Upp] Hlíðum. fer varla í fýlu þó fes'® uPPhátt, spilað, etið, lesnar
muna þær vel. Þær hétu Maren, anfarna 9—10 mánuði, en svart-
Bergljót og Lára. — Allar horfnar höfðarollurnar okkar voru hyrjað-
nú af okkar sýnilega sviði. Ein ar að bera, — og mjólkin fór vax-
hann komist ekki „norður í land“
í nokkrar vikur fyrir ófærð og
elli, — enda var ég nú oftast hjart-
bænir og sofið. — Engin loforð
um lúxuslíf. Aðeins draumar við
og við, og litið til ljórans, og svo
þeirra, Maren, skildi eftir sig þess- audi í kúnum, og hví skyldi cg þá an]gcra cr]aður 0a að -því korninn að lettl hríðinni, og himinninn var
ar þrjár umgetnu Rútsdætur. Ég ekki iáta liggja vel á mér! —■ Eg taka°mér penna í hönd, minnugur
kannske heiður og blár i fleiri
liefi þekkt þær allar, alit frá þeirra ætlaði mér „norður í land“, áður ö“óSra“áforma*— o« Tímáns.'daga á eftlr' Sólin flæddi 1 ofur'
vöggutímabili og fram á þennan en ég færi ,,vestur“ aftur, en á því ° __,gn rétt ] þessum svifum var maSni yfir aili °S alla °S snækrist-
dag. Er ólýsanlega dása-mlegt að voru tormerki tharla mikil. Ótíð og dyrabjöllu 'hrin gt og ég, sem var aIlar glömpo®u og glóðu um alla
hitta fyrir sér siíkan al-íslenzkan fannkyngi. Ekki fært nema ung- næstur dyrum, opnaði fyrir gest- •10rð’ ^uð attl.
vermíreit gestrisni og glaðværðar um og hraustum miili bæja. Þetta jnum 0a veitti viðtöku falleaum fegurð og tigin-borna list, handa
sem Presthólaslotið, — rétt í út- skyggði verulega á gieði mína, — - reikningi til hústoóndans. Á reikn- okkur 1111111111 afskekktu, fátæku og
jaðri (hinnar stóru heimsborgar ekki beinl-ínis snjórinn og ótíðin, in«num°stóð gríðarle°'a há upplhæð smáu‘.— Upp úr þessu og þvílíku,
New York, þar sem íslendingur- því það hvort tveggja hefir fýlgt ] tölustöfum — oa Essó!________þróaðist hin margumtalaða _„alda-
inn er löngum seríi dropi aðeins í o-kkar ágæta föðurlandi frá upp- ° móta-kynslóð“ —- ekki veit ég bet-
hinu ógnþrungna hafi, og bregður hafi þess, og fylgir enn — sem u . .. ur> °S nú var sólin blessuð farin
til beggja vona ailoft hvar til hetur fer — og eru ómissandi llUgUrinn reiKar að skína yfir Hlíðarnar og Reykja-
strandar nær. Halldóra, oftast köll hreystigjafar og vökuvaldar starf- Svona hraktist ég sífellt milli vík og húsaþökin blikuðu við sól-
uð Dóra Rúts. er aðal starfskraftur andi og heilbrigðu fólki, heldur innilegrar ánægju og angurs. Tím- inni — eins og jöklar.
hinnar Sslenzku ræðismannsskrif- hitt, að vera ekki lengur í hópi inn beið og t-íminn leið og ég fann
stofu í New York. Allir, sem ein- þeirra fullhraustu manna, sem tek- við nána athugun, — því nú var Tíííindalaust á vestur
hvers þurfa að leita á þær slóðir, ið gætu undir með aldamóta- hnð a hverjum degi og snjór yfir , ..j-
kyn-nast henni. Hún leiðbeinir þar, hraustmenninu Jóni Ólafssyni á allt, að þessi Essóylur var lítið eða VlgStOOVUnum , . ?
hjálpar og kennir. Óteljandi ís- Einarsstöðum, sem sagði um eigin ekkert betri cn einfaldur baðstofu- Bréf „að vestan" sögðu mér ó- SVlkja I lanahelgismalinu.
Á víðavangi
Hótanir togaraeigenda
Alþýffublaðið ræðir í forustn
grein í -gær um liótanir hinna út
lendu togaraeigenda í tilefni al
stækkun fiskveiðilandhelginnar.
Greinin hefst á þessa leið:
„Fulltrúar útgerðarmanna í
Bretlandi, Frakklandi, Dar.-
mörku, Vestur-Þýzkalandi, Hoi-
Iandi, Bei-gíu og á Spáni héldu
fund í Haag fyrra mánudag ti!
að ræða stækkun íslenzku land-
helginnar. Hefir brezka útvarpió
skýrt svo frá, að fundarmenn
hafi ályktað, að togarar hlutað-
eigandi landa rnuni halda á-
fram veiðum innan tólf sjómílna
landhelginnar við fsland eftii'
1. september og að þess skuii
farið á leit við viðkomandi ríkis
stjórnir, aff þær veiti toguruiuijn
herakipavernd í þessu skyrj!
Þetta er með öðrum oriíum end
urtekning og ítrekun þeirra hót
ana, sem skapmiklir útgerðar-
menn í Bretlandi liafa tekið séi
í munn undanfarið.
Tíminn ræðir þetta mál í for
ustugrein sinni í igær og segir.
að fslendingar trúi því ekki, að
ríkisstjórnir viðkomandi landa
láti útgerðarmenn leiða-. sig til
slíks óhappaverks, sem til et
mælzt í ályktun Haagfundar
ins. „Með því væru þær ekld
aðeins aðl beita íslendinga of
ríki, heldur jafnframt að fótum
troða hinn háleita anda og tii-
gang Atlantshafsbandalagsins og
grafa þannig igrunninn imdan til-
trú og virðingu vestrænna
þjóða.“ Þessi orð túlka áreiðan
lega íslenzka þjóðarviljann.“
Vissulega er það rétt, að hinn
liáleiti andi og tilgangur Atlants
hafssáttmálaus væri fótumtroð
inn, ef erlend lierskip væru látin
halda uppi hernaðaraðgerðum
iunan íslenzku fiskveiðiland
helginnar til að verja þar veiði
þjófnaff erlendra togara. Af
þessu myndi það líka leiða, að
fslendingum þætti lítil vernd í
hinu ameríska varnarliði, sem
hér dvelur, ef það héldi að sér
höndum á sama tíma oig andi og
tilgangur Atlantshafssátlmálans
væri fótumtroðinn með ofbeldis
aðgerðum gegn íslendingum.
Af þessum ástæðuín rnunu ís
lendingar ekki trúa’ því að ó
reyndu, að ríkisstjárnir viðkom-
andi landa láti togaraeigendui
siga sér til slíkra óhæfuverka.
Og hvorki slíkar né aðrar hótar.
ir muuu fá fslendinga til aft
hverfa frá réttri stefnu í land-
helgisniálinu.
Ætlaði Einar Olgeirsson að
1-endin-gar eiga henni stórkostlegar nauðsy-n.iaferðir í fannkyngi og ylur hér áður fyrr. Og hugurinn breytt tíðarfar. Ótíð mikil og ó-
þakkir að gjalda og skulda henni vetrarhylju-m: „Ef ég iþurfli að reikar rangsælis við allar fram- vanaleg hefir toerjað Bandaríkin
ailt að iþví lífið sjálft, sumir hverj- fara, — nú — þá fór ég, og það farir, toér í Hlíðunum og annars frá júníbyrjun 1957, mismunandi
ir. — Hún, ásamt leikaranum, flug- gekk vel.“ —En, hvað er að tarna. staðar og aftur á hak, alla leik til eftir staðháttum.
brytanum og kvennagullinu Gunn- Þetta er svo sem ekki til að fara aldamótanna síðustu og nokkrum Á okkar slóðum var sumarið
ari Eyjólfssyni, keypti þessa holl, í fýlu út af, þegar -betur er að gáð. árum betur. — með ódæmum votviðrasamt. Hey
sem nú heitir Presthólar, og reka Ég sat í makindum uppi í Hlíðum, I Hvernig gat nú eigmlega nokk- hröktust. Akrar brugðust. Mjólkur-
þau þarna nokkurs konar gesta- hjá börnum mínum þar, Huldu og ur kynslóð vaxið upp úr allsleys- kýr reyndust illa og sauðfé kvilla-
heir- “
rrin T71n,crí'n Viifovoítq
íS
-
Myndin sýnir einn feguista staðinn í þjóSgarðinum í Klettafiöllum. Bear Lake, en svo nefnist vatnlð, sem
á myndinni, er í 9500 feta Hæö. Fjöllin í baksýn eru yfir 14 þúsund fet á á hæð.
enainn samt. Svo urðu haustfrostin mikil
og vetur tók völdin snemma.
— Búskaparsaga okkar s.l. ár er
i rauninni ekki lengri. — Hún er
;ngin skemmtisaga, en harla lær
iómsrík. Nú vitum við að jafnvel
í U. S. A. getur veðurfar algerlega
brugðizt, og svo mun um margt ■
fleira. Hið venjulega, sólglaða blæ-
kyrra og heita Coloradosumar fór
fram hjá okkur að þessu si-nni, og
kenndi okkur það, sem í rauninni
er lífsnauðsyn að átta sig á. —
Það er líklega alveg sama hvar
maður dvelst á þessari jörð, ,,-vertu
viðhúinn“ á alis staðar við.
— Að sofna á verðinum í trú á
einhverja, alltumvefjandi alsælu,
er hlekking ein.----------
Vinna — meiri vinna
Ég man, að ég laug þv-í í ykkur
— ekki viljandi sa-mt — í fyrsta
óréfi miínu úr Yampadal, að hér
væru vinnuhrögð toænda létt, þeir'
ynnu hver og einn, rétt eftir geð-.
þótta. Þetta er toyggt á miklum-
misskilningi. — Þeir bændur, sem j
byrja búskap með tvær hendur
sést I tomar> — reisa 1511 sin fra §runni
I (Framhald á 8. síðu)
Þjóðviljinn hcfur nú gefi»-
upp við að afneita því, að AI-
þýffubaudalagið liafi staðiff aft
setningu nýju efnáhagslaganna
og beri því sína fuliu ábyrgff á
fráhvarfinu frá otöffvunarstefr.
unni. f stað þessara afneitana,
er Þjóðviiiinn nú farinn aff búa
til ýmsgr skýringar. á þessari
afstöðu Alþýðuhandalágsins. Sú
seinasta, er biríist’ í hlaðinu á
Iaugardaginn, líljóðar' á þessa
leið:
„Ráðamenn Framsoknar og AÞ
þýffuflokksins vjta fulível að Ai
þýðubandalÉigið sætti sig við efna
liagslögin, þegar frekari breytú^
ar voru ófáanlegar, vcgna arb
arra mála' og fvrst og ffemst til
þess að koma i veg fyi'ir á'ð •ríkfc
stjórnin félli áítoif eii lausn vgff
fengin á landliélgismállhtf. AI
þýðubandalagið vissi fullvel, aft
ef ríkisstjórnhi í'élli, hefðu að-
gerðárnar í efnahagsmálunu’.n
ekki aðeins orftið mikluin mun
harkalegri en !> -r sém gerðar
voru, heldur hefði vérið brugði-t
í Iandhelgismálihu — mikilvæg-
asta efnáhagsmáii þjóðarinnar
___og reynslan hefur þegar stað-
fest þessa ályktun. Svik í land
helgismálinu hefóu igetað haft
örlagarík áhrif á alla franiti
íslenzku þjóðarinnár, en rang'a
stcfnu í efnahagsrn'álum er hægt
að leiðréttá, cf þjóðin,vill.“
í tilefni af þessum ummælum
(Frániihald á 8. siðu)