Tíminn - 24.07.1958, Side 8
8
T í MIN N, finuntudaginn 24. júlí 1958.
Framtíð franska
lýðveldisins
(jE'rajnhald af 6. síðu).
ir ungu hershöfðingjar hefðu í
huga, og innan tveggja stunda gaf
hann út tilkynningu sína til þess
að koma í, veg fyrir borgarastyrj-
öld gr. greinilega var. í aðsigi, Það
yar þessi staðreynd — að de
Gaulle bafði ekki vitað, um sam
sagaji hershöfðingjanna, og að hann
gerði gagnráðstafanir gegn því
ó.ðara og honum varð kunnugt um
samsaei'ið — er varð þess valdandi
að Mipcíh greiddi valdatöku hans
attev^eði, Að vísu er hugsanlegt
að 'hersböfðinginn láti undan fas-
istíún eilegar hann verði fjarlægð
UT'gins og Naguib í Egyptaiandi.
En hann er ekki fasisti sjálfur,
og að hyggju Mochs er hann eins
og stendur hin eina hindrun í vegi
fasismans.
Mendés-France bölsýnn
Afstaða. Mendés-France einkenn
ist af miklu meiri bölsýni. Hann
telur bersýnilega að fjórða lýð-
veldið hefði getað haidig velli ef
eftjrmenn hans í forsætisráðherra
stóji hefðu sýnt sama kjark og
£ramk.vaundasemi og sjálfur hann.
Það er ekki stjórnarskráin sem
hefur brugðizt, að hans viti, held-
ur stjórnmálamennirnir. Og af-
bupl þeirra er ekki einungis hug-
leysið er þeir hafa sýnt siðustu
viituruar, heldur áralangar lygar
þeirxa og undanbrögö. Mendés-
France starfaði undir stjórn de
Gaulles á stríðsárunum og elur
eim;mikla tryggð I brjósti til hans.
Hann dregur ekki einlægni og
heiðarleik hershöfðingjans í hinn
miionsta efa. En þótt hershöfðing-
inn reyni efíir megni að varðveita
lýðsæðið, telur Mendés-France
ekki neinar horfur á að hann geti
haft stjórn á hinum ungu hershöfg
ingjum, er komu honum til valda
með uppreisn sinni. Hann er sann
færður um að þjóðfylking só óhugs
andi og gerir sór ljóst að fram-
kvæmdavaldinu er stórlega ábóía-
vaní,. og þess vegna telur hann
að, Frakkiancl eigi nú tímabil
fasisma fyrir höndum og ennfrem
ur að hin hálflöglega valdataka
die Gaúlíc geti orðið til til að valda
tífljii fasista reynist lengri en ann-
ars hefði orðið.
Þá, Moeh og Mendés-France
greiftir þannig á í matinu ú styrk
de Gaulle annars vegar og hinna
fasistísku hershöfðingja hins veg-
ar. Mendés-France virðist hneigð-
ur tii að telja fasisma óhjákvæmi-
lega afleiðingu þeirrar þróunar er
hófst með valdatöku de Gaulles.
Hann er sammála Moeh um það
að sem, stendur sé engin sterk
fasistahreyfing í Frakklandi sjálfu
andstætt því sem er í Alsír. En
haon. álítur að hreyfing fasis'ta
sé hin eina stjórnmíálahreyfing
sem. nú hafi sig raunverulega í
fraíhmi og að áhrif hennar muni
síóraukasi til þjóðaratkvæða-
greiðslunnar í október n.k. Það
dcipt'ir greinilega meginmáli að all
ir flokkar og samtök er styðja
lýðy.eldið verði skipulagðir á nýj
an leik og sameinist nú í sumar
gegn yfirvofandi fasisma, en mér
vjrðist greinilegt að M-France
geri sér ekki miklar vonir um
árapgur. Jules Moch er ekki hald-
inn j.afn rótgróinni bölsýni, en
ég efa. að hann hafi trú á að unnt
verði að koma á laggjrnar sam-
tökum, fil varnar lýðveldinu, og
þó, óháðum kommúnistum, fyrir
þjóðar.atkvæðagreiðsluna. Sann-
íeikurúm er sá, og báðir þessir
mena fallast á það, að fjórða
lýðveidið hrundi skyndilega í rúst
ir eins. og hús sem hrynur L duft
og læfcur þakið eftir óskaddað, án
nokkurs. til að haida því uppi. De
Gaulle hefur verið kvaddur til að
bera það uppi, og framtíð franska
lýðveldisins veltur nú næstum ein
vörðungu á líkamlegu og andlegu
þreki þessa roskna hermanns, sem
ber Litja virðingu fyrir stofnunum
lýðveldisins og veit enda fátt um
þæc. Yel má vera að de Gaulle
takíst. smátt og smát að ná völd-
uni yfir hernum á nýjan leik, og
Éari svo er hann fullfær um að
fcotaa á skynsamlegri lausn Alsír
ttálsins og brjóta hersböfðingjana
□TIÐ DG FANNKYNGI
(Framhald af 7. síðu).
af eigin ramleik, þræla bókstaf-
lega myrkranna milli, og v.erða að
gera það, — eiga enga frídaga og
stuttar nætur. Hér er því víða ó-
hemju vinnu afkastað af einum
manni. —
Aftur er hitt líka íil', að „ríkir“
bændur lifa í vellystingum, og þá
gjarna utan búgarða sinna. Al-
mennir bændur þræla mikið öll
sín beztu ár og njóta vitanlega mis
jafnlega fljótt ávaxta erfiðisins. —
Eftir ncdckra kynningu af þessum
ráðanlegra að -koma fjTÍr sig bú-
skaparaöstaða sé neitt að ráði betri
! hér en Iheima. Að sumu leyti óviss-
ari, t, d; um verðlag afurða, Vinnu-
tími ábemjulangur, en líklega við-
ráðanlegraað koma fyrir sig- bú-
jörð og toúi, því hér er alltaf verið
að kaupa og selja, selja og kaupa.
„Hafa skal það, er sannara reyn-
ist“.
Á Rangárvöllum
--------Það varð í einu vetfangi
greiðfært um allt láglendi Suður-
lands. Ég átti ágæta aðstöðu til að
bregða mér til Rangárvalla, því
læknirinn á Hvolsvelli þá, var fóst-
ursonur minn og kallar mig pabba.
Konan ‘hans kallar mig tengda-
pábba og Ibörnin þeirra kalla mig
afa. — IÞarna var yndislegt að vera
og eyddum við — ég og dóttir mín
Hulda, nokkrum björtum dögum í
Rangárþingi. Við komum á eitt á-
gætt bændaball eða skemmtifund
sem svo hefði kallað verið, áður
fyrr. Heimakraftar einir skemmtu.
Svo á það að vera 1 sveitum lands-
ins, ef einhver von á að vera um
hina svokölluðu „bændamenningu"
Islands í nokkra áratugi enn. —
Og svo skruppum við í smáferðir,
nieð lækninum, út um réraðið.
Stiliilogn, sól og blíða alla þessa
daga. — Búsældarlegt hérað, slétt
og greiðfært. Virðist alveg skapaö
fyrir lu-einræktaða samvinnumenn-
ingu. Hver höndin nær til annarr-
ar, svo að segja, en þó virðist sem
þarna jþróist einhvers konar dular-
full, pólitísk „tilbera“-framleiðsla
enn í dag, og gerir það nokkra
skugga á þetta fagra og svipmikla
framtíðarinnar hérað.------—
Frjáls og engum háður
— Og nú verð ég að skrifa í
Tímann. Allt er svo bjart, glaðlegt
og gott, hugsaði ég þegar ég var á
gangi meðfram Arnarhvoli einn
sólbjartan morgun og rakst þar á
Arnór Sigurjónsson með silfurgrá-
an makka, er blaikti í morgungol-
unni. Arnór var alveg nauðaskpll-
óttur - eins og Yul Brunner - fyrir
nokkrum árum. Hann var þá, að
mig minnir, vara- eða vara-vara-
þingmaður Þjóðvarnarflokksins.
Nú sá ég strax að þarna fór maður
frjáls og engum Diáður, líkur þvi í
æsku, — enda flokkurinn dauður,
að sögn fróðra manna.
Mór þótti vænt nm að hitta
þarna æskuvin minn og algerlcga
í sinni fornu mynd. Þetta jók enn
á gleði irúna og minnti allfast á
Tímann og loforð mitt við hann.
Fór þó eitthvað að vola um leti
mína í þessum cfnum o. s. frv., en
„þá er feara að skrifa ekki neitt“
sagði Arnór og þar með lcvödd-
umst við. — iÞetta var gott ráð, og
ég fór eftir því, — en þegar ég
kom heim af minni morgungöngu,
— já — upp í mínar silki-mjúk-
gangstéttuðu og Essó-upphituðu
Hliðar, lá þar fyrir mér bréf nokk-
urt frá Gjaldeyrisnefnd, er ég
á bak aftur ef þeir mögla. Mikið'
erfiðara er ag festa trú á að hann
hafi þolinmæði til að setja saman
stjórnarskrá er Moch eða Mendés-
Franee gætu fallizt á með góðri
samvizku. Engu að siður eru allar
líkur tU að stjórnarskrártillaga
hans, hvernig sem hún verðnr,
hljóti yfirgnæfandi fylgi við þjóð
aratkvæðagreiðsluna. Þannig get-
ur vel farið svo að niðurstaðan
af þeirri þróun er hófst í maí verði
að de Gaulle bjargi landi sinu
frá byltiingu fastista — aðeins til
að setja þvi stjórn er sameini
landsföðurtrú Pétains marskálks
og trú bónapartista á dýrð og veldi
Frakklands.
hafði heimsótt einn dag á alger-
lega formlegan hátt, og hafði leyft
mér að vonast eftir góðum mál-
efnaúrlausnum. — Ég reif upp um-
slagið, og á því var eitt sótsvart
og hræðilegt Neei! — Og nú haíði
ég þá sannarlega fengið verkefni
fyrir minn lata penna við bréfleg-
ar rökræður um mínar bráðu þarf
ir á allt öðru en biksvörtu r.ei frá
hinni virðulegu nefnd. Páskar fóru
í hönd, og timinn leið.----------
Eftir páska
Eftir páskana „syngjandi" og
hljóða, skein sólin í fullveldi yfir
Suðurland. Bændaþing íslendinga
hratt frá sér tilberasmjörinu, sem
aiðþeim var rétt, eins og epli stjúp-
unnar að Mjallhvít forðum. Heill
ykkur, íslenzkir bændur. Svona get
ið þið starfað. Svona eigið þið að
starfa af myndugleik og drengskap
ætíð — einn fyrir alla og alljr fyr-
ir einn. Þá mundi birta yíir ís-
landi. Og hér er þá bezt að knýta
því við — þó óskylt sé — að nú
sá ég í íslenzku blaði, í fyrsta
sinni, í sambandi við ferðamenn
og gististaði á íslandi, all-langt rit-
mál um hin svonefndu mótel. —
Gott — ágætt! Ég skrifaði eitt sinn
smágrein í Tímann um amerískt
mótel. Gaf einfalda lýsingu af
þeim og lét í ljós fcrú á tilkomu
þeirra á íslandi. Ég yrði ekki hissa
á því, þó það næsta er fréttist,
yrði það, að upp væru risin á ís-
landi eitt — þrjú eða kannske
fimm nýtízku mótel. — Að endur-
bæta Borgina eins og nú er fyrir-
hugað, eru sennilega rétt vinvm-
brögð. Nokkur mótel í sambandi
við þá framikvæmd væri manntaks-
legt spor í rétta átt. Og svo gat
ég ekki hugsað meira um þetía,
að sinni. Nú fóru að berast mér
í hendur verulega vinsamleg
málalok frá áður umgetinni
nefnd, og sá ég að ýmsu mundi
löngum, á ýmsar nefndir logið
vera, því þessi er ein hin alræmd-
asta á öllu íslandi, en reyndist mér
svona vel þegar mest á reyndi. Það
fóru að streyma að mér dag eftir
dag smá-já, í „snotrum og þægi-
legum“ umbúðum ásamt smámol-
um utan úr hinu upprunalega,
stóra og sótsvarta neii, unz nálega
ekkert var eftir af því. Ég segi
bara: Þetta er ágætis nefnd. Ég
bið að Iheilsa henni! —
Loks a'Ö kvetJja
Og nú þykist ég viss um að
þetta bréf sé orðið hæfilega langt
í Tímann, en ég á þessi rei'ðinnar
ósköp af efni fyrirliggjandi. Fer
því bara í kollhnýsum yfir lokin.
Fór, ásamt fleirum á miðnætur-
hljómleika Hallbjargar. Hló að
Laxness í nýrri útgáfu hennar, og
ýmsu fleiru sniðugu, og svo var
þá næst að kveðja vinkonur, vini
og vandamenn, börn og barnabörn
og síðan að tauta bænir yfir fóstur-
jörðinni um leið og ég sveif upp í
háloftin, seint að kvöldi þess 3.
maí.
-----Flugþernur gengu um, með
bros á vörum, boðnar og búnar
til að verða við óskum farþega.
Fallegar, ungai' stúlkur, •— lifandi
dæmi um unga menningu hins
fagra kyns; en þekkkir naumast,
né þarf að.beita þvl valdi, er hús-
freyjan ein átti fyrr, og gat beitt,
ef á reyndi ;
Ég er. ihissa á því, að hin stagrri
og merkari blöð á íslandi skuli
nota orðið „flugþerna“ eins og í
felum, og nota. sitt á hvað „ílug-
freyja“ og „flugþerna“ eins og þau
vanti kjark, til að þegja í hel hið
mislukkaða afsprengi Velvakajida
eða.stéttarbróður hans, orðið „flug
freyja“. Mánudagsblaðið'þorir það-
þó. — Flugþernur eru ásamt skips;
þernum, virðingarverð, heillandi
og ágæt stétt, sem á rétt á fögru
og táknandi stéttarheiti. Starf
þeirra er þjónusta, því skyldu þær
þernur kallast, og vera stoltar af.
— Heim að Pétursdal var cg
kominn þann 9. maí, heill og ó-
skemmdur. Þökk sé, meðal annars.
— hinum geðfelldu, vikalipru og
hrosmildu flugþernum á íslenzka
flugfarinu Heklu.
Pétur Sigfússon.
Vettvangur æskunnar
(Framhald aí 5. síðu).
bjóðandi Saravinnuflokksins og
Verkamannaflókkisins, ef hann er
samvinnumaður, en annars Verka-
mannaflokksins. Hægt er að vera
meðllimur í báðum flokkunum,
enda eru það margir, því að sam-
kom'ulag er milli þeirra um það
efni. Af þessu má sjá, að tengslin
milli flokkanna eru mjög náin,
en siamt sem áður reyndi nýlega
mjlög á þau. Margir meðlimir stétt
arfélaganna sáu ofsjónum yfir hin
um aukna fjölda samvinnumanna,
sem voru kj'örnir frambjóðendur
til þingsins, og þeir reyndu með
töluVerðum árangri að fá skipu-
laginu breytt, þannig að það hefti
no'kkuð framigang samvinnumanna.
En stjórn Verkamannaflokksins
hefir fundið það, að. samvinnu-
menn eru harðir í horn að taka,
og þeir hafa veitt harðari andstöðu
en búast hefði mátt við, Eftir lang-
ar samningatilraunir, sem hafa nú
Staðið yfir á annað ár, er nú haft
eftir áreiðanlegum heimildum, að
Verkamannaflökkiurinn hafi látið
undan síga í mörgum mikilvæg-
um atriðum, og eins og tillög-
urnar séu núna, feli þær mjög
lifclar breytingar I sér á gamla
skipulaginu.
Annað ágreiningsatriði, sem
hefir orsakað viðsjár milli flokk-
anna, stafar af ólí'kum stooðunum
gagnvart þjóðnýtingu, sem deildir
Á víðavangi
Þjóðviljans er vissulega ekki úr
vegi að spyrja: Á að skilja af-
stöðu Einars Olgeirssonar til
nýju efnahagslaganna þannig, að
hann hafi viljað láta svíkja í land
heJigismálinu, eða a.m.k. veriffi
sama þótt það liefði verið gert?
Eigi að taka framangreinda
skýringu Þjóðviljans gilda, verð-
ur ekki hægt að skýra afstöðu
Einars á annan veg.
Helziu álykfanlr
(Framhald af 4,.síðu).
Öllum er kunnúgt, að íslenzkar
konur eru, sem betur fer yfirleitt
mjög ófúsar til að taka þátt í feg
urðarsamkeppni„9g ge.tur þvi ekki
orðig um neitt sprstakt úrval að
ræða, sem sómi væri að senda til
landkynningar, cíf það miuiu vera
helzfcu rök, sem fjjam eru færð til
gildis. slíkri keppiii. Auk þcss er
jafnan hætt viðijað öll sú aug
lýsingaslarfsemi, !..sem rekin er í
sambandi við þes|ar keppnir, hafi
spillandi áhrif á jujgar og óþrosk
aðar stúlkur.“
Nýtt heimsmet
í griiidahlaupi
Cardiff, 22. júlí. — Suður-Afríku
maðurinn Potogieter sptti í dag
nýtt heimsmet í 440 y.ards grinda-
hlanpi á Empilre leikjunum. Rann
hann vegalengdina á 49,5 sek, —
Viðurkennda hcimsmetið á vega-
lengdinni, 50,2 sek, á hann sjálfur,
en Bandaríkjamaðurinn Slen Da-
Yis. hefir bætt. það í júní sl. í 49,9
sek, Atinar í hlaupinu varð David
Alan, Ástralíu, á 50,4, sck. Potogiet
e.r er 21 ára að aldri, lögreglumað-
ur að atvinnu.
Tjf------------------
Ge^ir frá vinabæjum
Nokkrir aí þeim erlcitdu gestum
sem hér hafa; v.erið' uadanfarið,
hafa verið á vegum félilgsdeildar-
innar í Hafnarfirot. 'Eru þessir
gestir Hafnfirðinga frá vinabæj-
unum í Noregi, Danmörku og Sví-
þjóð, Norræna félagið 1 Hafnar-
firði hefir farið- með- gestunum í
ferðir og sýnt þcim ýmsa merkis-
staðt á Suðvesturlandi. í fyrra-
kvöld hafði bæjarstjórn boð inni
fyrir gestina í Alþýðúhúsinu,
floktoanna hafa látið í Ijós. Vinstri
armur Verkamannaflóklfcsins mælir
sitaðfas'fclega með meiri þjóðnýt-
ingu, þar sem samvinnufnenn vilja
heldur meiri marigbreytni, fleiri
tilraunir og eflngu framdeiðslu-
samvinnustarfsem'i, sérstatolega í
bygigingariðnaði. og þeim atvúnnu-
greinum, þar sem skipulag smærri
fyi-irtækja er fjárhagslega traust.
Samvinnuraenn ótt&st mjög, að
sltófji'an að rik'isretos'tri á öllum
sviðum fjárhagskerfisins, muni
ctoki aðeins fcotna algjörlega í veg
fyrir möguteika á frekari út-
breiðslu samvinnustarfseminnar á
áður órannsökuðum sviðum', held-
um að lokum leiða til aíiskipta
rikisins af núverandi Samvinnu-
starfisemi. Þetta má nú þegar sjá
á Ríkiemarkaðsnefndinni (State
Marketing Board), sem er áhyrg
fyrir dreifingu á mjólik, toartöfl-
um og tómötum.
Vinstri arrnur Verkamanna-
flokksins (State socialists eða
Bevanistar) er hættur að aðhyll-
ast skoðanir sanwinnumanna, því
að þeir álíta starfsemi samvinnu-
manna eins konar hægfara sósíal-
isma, sem fæði af sér „simá kapít-
ali.sta“. Þennan leiðinliega mis-
skilning verður að uppræta, ef
samband flokkanna á ektoi að lok-
utn að rofna. Allt, sem í mann-
legu valdi stendur er nú gert til
að forðast slikan klofning. A, aðal-
fundi SamvinnuflÓkksins og sani-
vinnusambandsins héldu ræðu-
mennirnir, í umræðunum unx
tengslin við Verkamannaflokkin,
sér mikið í stoefjujm, vegna árctost-l
ursins urn þessar grundvaliarregl-
ur, þótt þeh- væru annans mjög
hreinskilnir.
.Aðalvandamálið, sem samvinnu-
menn eru nú að velta fvrir sér, er
það, hvort raunverulega sé nokk-
ur þörf fyrir samvmnuflokk leng-
ur, og hvort ekki sé toominn tími
til að snúa sér aftar að hlutleysi
í fitjórnmálum. Yfirgr.æfandi
meirihluti samvinnumanna er:
samlt sem áður þeirrar skoðunar,
að reynsian sýni, að stjórnmáia-
starfsiemi sé nauðsynleg sem vörn
gegn fjandsamlegri samlkeppni-
kapitalista. Á aðalfundi Samvinnu-
fiokksins nú í ár, var samþykkt
eftirfarandi íilíaga um grundvall-
arverklefni flokksins:
a: að v.erja verziunar- og
fjárhagslega hagsmuni sam-
vinnuhreyfingarinnar á stjórn-
málasviðinu.
b. að-fræða hina 12 milljón
meðlimi samvinnusamtakanna.
um gildi þess að vera vakandi.
í stjórnmálastarfinu.
c. að gefa, samvinnu'hreyfing
unni rödd innan verkalýðs'-
hreyfingarinnar.
d. að tJTggja nægileg't rúm
fyrir hugmyndir sínar um. sósí-
alisma innan framtíðar fjár-
hagskerfis landsins.
e. að stuðla að þvi, -að. á:.
nægja neytendanna verði taliö
æðsta. mark allrar fjárhagslegr-.
ar framtakssemi.
f. að beita þ'eim m©ginregl-
um samvinnumanna á alþjóða-
vettvangi, sem hafa sannað
gildi sitt í Bretlandi.
Það er áreiðanlega full* nauðsyn
lýrir samvinnuílotok í Bretlandi,
vegna þeirrar nútíma tcgundar af
sósíalisma, sem hann mælir rneð.
Sanivinnusfefnan er hhgsjóna:
St'efna, fyrir rikj sem hefir marg-
ar fegundu’ af. skipulagsstarfeemi,
sem eru óbundnar og stjórna sé.r
sjálfar. Hún- stefnir að því að ein-
stakÍingshyggjLmni v.erði ajdrei
útrýmf af- he.ndi ríkisstjói’nai’inn-
ar. Þess vegna hefir hún stöðugt
krafizt meiri valda fyrir bæjar-
Qg . sveitarstjórnir en fyrir rikis-
stjórnina. í glæsilegri skýrslu um
„Samyinnu og nú'tíma sósial'isma“
efth’ r-itara, Samvinnuflokíksins, hr.
Jack Bajfey, sem hlaut mikla við-
urkcnningu í brezkunt bl'öðum á
s.l. ári, er skýrt telkið fram, að
afköstin verði frekar aö mæla eftir
rqtti einstaklinganna en eftir hags
rnunum ríkisvaldsins.
Samvinnunienn telja, að stærsta
m'öguliega hætitan, sem geti steðj-
að að vel skipulögðu iðnaðar-þjóð-
félagi eins og Bretlandi, sé það,
ef írjálsræði cinstaklinigsms sé
fórnað fyrir hagsmuni ríikisvnlds-
jns.