Tíminn - 17.08.1958, Qupperneq 4
4
Skólabörnin þekktu ekki utanrík-
isráðherrann, en öll vissu hver
Gypsy Rose Lee var — drottning
nektardansins — kettir og hundar
í för með „drottningu^ — „allt fyr-
irpeningana^kjörorð móðurinnar
Hún er ein af jiekktustu
persónum Bandaríkjanna —
jpví til sönnunar skal getið, að
þegar bandarísk skólabörn
voru fyrir nokkru síðan próf-
uð til að ganga úr skugga um
hvað þau vissu um málefni
almenns eðlis, kom í Ijós, að
■ íæplega helmingur þeirra
, vissi hver er utanrikisráð-
herra Bandaríkjanna, en öll
börnin — að undanteknum
íáeinum stúlkum — vissu
inafnið á nektardrottningu
lands síns — Gypsy Rose
Lee.
Afar, fe'ður og sýnir frá Kansas
01 Kentueky eru sagðir fara eimt
iiennar hefir verið nefnt í þinginu
og mynd af henni birt í iögreglu-
l)Taðimu — en aðeins fil skrauts.
Kóngar og forsetar hafa horft á
hana afklæðast, og hón er aufúsit-
gestur í jafnvel hinu-m virðulegustu
i amkvæmum á Park Avenuo. Þeg-
or hún kemur til London, klædd
f miinkas’kinnsfe’ld og með dýrindis
rkartgripi, hópast Mka brezki aðall-
:nn ltring Um hana.
Parangurinn
Ungf-nú Rose Lee hefir ávállt
iolls-Royce bílinn sinn meðferöis
í ferðalögum — hann cr málaður
fvrár og brúnn og upphafsstaíir
!:ennar gylltir á hurðirnar. í lengri
rerðum ‘hefir hún líka son sinn, Ei-
r ík, serti er 11 ára garnall, með sér,
ouk þess 27 ferðatöskur, finnn
; iamsketti, eitt Guinea-sVín, tvær
íkjaldibökur, eina ritvél og férða-
: fónvarpstæki ásamt frímerkja-
í.afni Eiríks.
Kvikmyndir
Gypsy RoseiLee,. sem árum sam-
:i hefir verið drottning nektar-
oansmeyjanna á Broadway, hefir
nú ákveðið að gerast kvikmynda-
stjarna, og Hollywood hefir tekið á
móti henni opnum örmum. Þegar
myndirnar „The Screaming Mimi“
og „Across the Everglades" koma
á markaðinn munu kvikmyndahús-
gestir um allan heim fá sitt fyrsta
tækifæri til þess að kynnast hinni
43 ára gömlu ,,drottningu“ frá
Broadway.
Rifhöfundur
En Gypsy Rose Lee getur fleira
Áfklæddist aldrei alveg . . .
vel gert en að afklæðast, m. a. tal-
að mörg tungumál og skrifað. Nýj-
asti vottur þessa er sjálfsævisaga.
sem hún hefir skrifað, og
kallar „Gypsy“. Nýlega hafði hún
fund með blaðamönnum í Lundún-
um og meðan hún hellti í tebollana
setti hún upp virðuleikasvip ot
sagði: „EgTiata að vera nefnd nekt
ardansmær — það hljómar eins og
ég starfi í töbaksverksiniðju —
mitt fag er djarfur dans“.
Fyrir peningana
Rose Lee byrjaði feril sinn í
kabarettum sex ára gömul. Móðir
hennar sá um viðskiptahliðina, og
einkunnarorðin, sem hún sáði í
hug barns sins, voru: „Allt fyrir
peningana“ og „Gerðu öðrum það
sama og þeir gera þér“. í sjö ár
dansaði Gypsy og söng ásamt syst-
ur sinni um öll Bandaríkin, og hún
var ekki nema 13 ára, þegar hún
kom fyrst fram sem nektardans-
mær. Móðir þeirra systra var reiðu
búin til að gera hvað sem var, til
þess að sjá nöfn dætra sinna rituð
neonljósum á Broadway, — og
henni varð að ósk sinni, því að hin
systirin er hin þekkta leikkona
June Havoc.
Hundarnir
í ævisögu sinni segir Gypsy Rose
Lee frá því, þegar þær mæðgur
komu til New York, eftir að hafa
flækzt um allt landið og komið
fram á. þriðja flokks leikhúsum.
Þær héldu innreið sína klæddar
fallegum vetrarfrökkum, sem þær
höfðu sjálfar saumað úr rúmtepp-
um teknum traustataki á gistihúsi
er þær -höfðu dvalist í næturlangt.
Með i ferðinni voru þrír hiindar.
Þegar mæðgurnar stóðu fyrir fram
an hina glæsilegu verzlunarglugga
á 45. stræti, ávarpaði kona nokk-
ur þær, og lýsti aðdáun sinni á
hundunum. Hún kynnti sig: F. E.
Görham, og í ljós kom, að hennar
, starf var einmitt að ráða leikara
I og listamenn til leikhúsanna. Þetta
ENDURVARF
Saga um furðuleg! ferSalag ti! reiki*
sfjörnu — og kynni af íbúutn þar
fpurði hann.sjálfan sig upphátt.
.fann sá að það var í rauninni til-
í,angslaust að elta eðluna, en hitt
•ar einnig augljóst, að ekkert vit
: ar í því að halda kyrru fyrir.
líugsast gæti að eðlan vísaði lion-
m á vatn og fæðu, hvað sem öðru
i iði, ef til vill hefði hún meðfætt
ttaskyn, líkt og landkrábbarnir
eima á Jörðinni.
Skýndilega kom hann auga á
c ðra eðlu. SHún liklist þeirri fyrri
í öllum atriðum, nema hvað hali
í ennaf var lítið eitt styttri. Hún
' irtist ekki vera jafn lirædd við
i ögreglumanninn, og hin fyrri
Tafði verið. Hún bókstaflega rölti
: ast upp að Briggs og glotti aula-
>ga-
,,Halló“, sagði Briggs.
„Spakmæli í þinginu", sagði eðl
CJ.
„Einmitt það já“, svaraði Briggs
. m leið og hann brötlti á fætur og
(,ann brölti á fætur og dustaði af,
1 ér rykið. Eðlan drap titllinga.
„Tilkynning frá Fluginálaráðu-
i .eytihu" hélt hún áfram, og talaði I
i íeð ósviknum brezkum hreim,1
’ Tefir skapað umræður um fram-
j ald . . . .“
Setninguna botnaði hún með ein
í 7ers konar gelti.
t; ívað er eiginlega á seyði hér?“
sagði Briggs og svipaðist um. Sið-
an færði hann sig nær dýrinu.
„Heyrðu“, sagði hann.
Eðlan hopaði á hæli. „Verka-
mannaflokkurinn hefir hlotið
meirihluta í Winchester", sagði
hún um leið og ’hún hörfaði und-
an. „Fulltrúaþingið kom saman í
Indlandi í morgun.“
Skyndilega stakk önnur eðla
hbfðinu úf úr runnanum.
„Snjókoma í kvöld“, sagði sú
þfiðja í aðvörunartón.
í fátinu hafði Devlo alveg gleymt
mikilvægi dósarinnar, sem hann
kastaði að dýrinu. Dósin kom niður
í sandinn við fætur þess.
„Earðu“, hrópaði glæpamaður-
inn. „Lóttu mig vera“.
Hann leit tryllingslega í kring
um sig. Eðlurnar umhverfis voru
örðnar líu talsins, og þvöðruðu
aulalega hver upp í aðra.
„Suðurkrossinn tii Portsmouth.
Lengd 64 gráður, breidd . . . “
„HaJló Mitch, það hefir ýmislegt
gerzt hérna síðan ég talaði við þig
síðast . . .“
„Orchidhornia, orchiosnia, orch-
iskutchnia . . .“
„Bíll nr. 127, fara til þrítugásta
og annars strætis . . .“.
„Haldið ykkur saman, þegið þið“
æpti Devlo og greip fyrir eyrun.
Ómurinn af orðunum barst honuin
til eyrna engu að síður, og stöðugt
bættust fleiri eðlur í hóp þeirra,
sem fyrir voru.
Loks datt honum ráð í liug. Hann
tck hálftóma dós, og kastaði henni
í þvöguna. Eðlurnar flýðu i fyrstu
en torátt voru þær komnar aftur og
snuðruöu forvitnislega í innihaldi
dósarinnar, iþær voru augsýnilega
ánægðar með það, því að þær
tæmdu dósina í skyndi. Því næst
sneru þær sér að Devlo, horfðu á
hann vonaraugum og vildu augsýni
lega meira.
„Farið þið fjandans til“, sagði
hann. „Þetta er aillt og sumt, skilj
ið þið. Þið fáið ekki meira.“
„Eg er að reyna að ná sambandi
við þig,“ sagði ein eðlan og sleikti
út iim með langri, klofinni tungu.
„Stórkoslleg veizla hjá Dear-
borne“, sagði önnur, „Eg vildi að
þú gætir verið viðstaddur, karl-
inn.“
„Snáfaðu burtu, þú þarna“, hróp
aði Devlo, þegar ein eðlan gerði
sig líklega til að nálgast matinn.
„Eg sagði þér að snauta burt“.
Hann sparkaði til eðlunnar, sem
flýði, en aðrar komu strax í henn-
ar stað.
Devlo varð hamslaus. Hann
hiljóp til, þreif dós, og kastaði
henni af alefli í skriðdýrin. Sum'
urðu hrædd, önnur ekki. Hann
sparkaði aftur, en í þetta sinn með
óvæntum afleiðingum.
Ein eðlan læsti tönnunum í fót
hans og hélt fast.
„Æ“, hrópaði Delvo. „Slepptu
mér“. Hann hristi fótinn til þess
að losna við skepnuna, en án ár-
Framhald í næsta blaði.
T í MIN N, sunnudaginn 17. ágúst 1958,
#
Gypsy Rose Lee
— ruddi sér braut til „Ziegfild Follies"
var heppilegt því að frú Gorham
lofaði þegar atvinnu handa systr-
unum og bauð fjölskyldunni þar að
auki í morgunverð. 'Frúin stóð við
orð sín og útvegaði systrunum
starf við Roxy-leikhúsið — en
seinna komst fjölskyldan að því,
að frúin starfaði fyrir óþokkahóp,
og urðu systurnar illa fyrir barð-
inu á óþokkunum, þegar timi þótti
til kominn að ráðast á þær og
ræna.
Nektardansinn
Svo hófst nektardansferill Rose
Lee. iHún lærði fyrst í stað af öðr-
um, sem höfðu fengist við þá iðju,
en skapaði sér síðar sinn „eigin
st>íl“. Ef til vill var hún Vinsælli
fyrir það, að hún afklæddist aldnei
gjörsamlega, skildi alltaf eftir ein-
hverjar smá fatatætlur. Hægt og
sí.gandi ruddi hún sér braut til
„Minsky“ leikihússins og „Ziegfeld
Follies“. Á þessum tíma fékk hún
tilboð frá Rúmeníu, en hafnaði því,
þegar hún komst að því, að sá sem
tilboðið veitti Vildi að hún daðr-
aði við Carol konung, sem hann
ætlaði að myrða, þegar tækifæri
gæfist.
Það kennir ýmissa grasa í sevi-
sögu nektardansmærinnar, cnda
lýsir Gypsy Rose Lee lífi sínu í
einni setningu á þennan hatt: „Allt
sem getur komið fyrir stúlku á
framabrautinni, hefir komið fyrir
mig.“
„Síðasti vagninn i Sogamýri"
Ragnar Bjarnason syngur um éfarir
stræfisvagnafarpegans
Þeir sem fylgjast með dæe
urlagasöng, hafa beðið mef
eftirvæntingu eftir plöt;
Ragnars Bjarnasonar, „Sí?
asti vagninn í Sogamýri''
Það eru nokkrir mánuðir síc
an Ragnar söng á plötuna, o
hefir hún verið óvenju lenr
í „pressu", sem kallað er, e
er nú loks komin á markaf
inn. Það er víst helzt textinr
sem fólk fýsir að sjá o
heyra, en hann er svona:
Síðasti vag:iinn í Sogamýri
— strætó í Sogamýri —
Ef honum ei ég næ,
ég aldrei nokkurn annan ff
en síðasta vagninn í Sogamýr
1. Á siðkvöldin dimm
ég sæki’ á þinn fund,
en stanza oftast
rétt örlitla stund:
iþví ég hlaupa má
ef strætó í ég ætla’ að ná
Það er svona og svona.að
segja því frá
Síðasti vagninn. . . o. s. frv.
2. Á laugardagskvöldið,
rétt laust fyrir eitt,
ég læddist frá þér
þó mér væri það leitt’.
Ég burtu hljóp svo hratt
á hausinn stakkst og flatur
datt,
allur auri drifinn, ég segi
það satt.
Síðasti vagninn. . . o. s. frv.
3. Ég stóð samt upp aftur
— það er svona og svona að
segja því frá.
og flýtti nú för,
■með fleiðrað enni
og slökkbólgna vör,
og sá hvar vagninn rann
mig eftir skiidi, aumingjann,
svo ég máíti arka heim aftanina
þann.
Síðasti vagninn. . . o. s. frv.
(Jón SigurSssonj,