Tíminn - 17.08.1958, Qupperneq 5
T f M I N N, sunnudaginn 17. ágúst 1958.
1
5
Bobby Fischer - sem talinn er mesta
náttúrubarn I sögu skáklistarinnar
Bobby Fischer er 15 ára
gamall nemandi í menntaskól
anum Erasmus Hail í Brook-
lynhyerfi í Nev/ York borg.
Þótt ungur sé, er hrann þagar
orðinn skákrneistari Banda-
rík janna, eh áuk þess er hartn
unglirtgameistari Bandarikj-
anrta í skák og hefir hlotið
margs konar viðurkenningu
fyrir framrnistöðu sína í þess
ari íþrótt.
SkákferiH Bobby bófst, þegar
hann gerðist meðlimur Manhattan
skáikkíuöbsins 12 ára áð a'l'dri. Þar
yakti harfn snemma ath'ygli fyrir
íeikni i ’hra'ðská'k, þar sem Kver
ieiktir er takmarkaður yið 1Ó sek-
lindur. Hún gefur því ekki tilefni
til athúigana á skákstöðun'iii, óg
leikni skákmannáúna byggist írem
ur á hugviti. „Bohby var sérstak-
lega fefkín'n í hraðskák“, segir
einn ᥠmeðlimum Manhattan-
klúbbsins. „Við vorum vanir að
hópast i kriTigum hann og horfa
á hann leika. Leikni í hraðlskák
ber alltaf vott um meðfaéddan hæfi
leika, sem er beztur til frama í
þessari íþrótt“.
Bobby sót'ti khibbinn í eitt ár
eða svo óg 'herti járn sín í eldraun-
um við suina beztu skákmenn
Bandarrkjánna. Upp frá því héldu
honum engin bönd, hann sigraði
alTa, sem harin kortist í færi við,
og varð m. a. skákmeistari Bancia-
ríkjanna í jariúar s. 1. Skákgagri-
rýriendur, sein hafa orð fýrir að
verá orðfáir cg varkárir í dómúrii
sírimn, eiga érigin orð 1:1 þess að
lýsá Bcbby Fischer til hlítar. Skák-
afrekum háris' 'he'fír verið líkt við
kra'ftaverk, hann hefir verið kall-
aður Mozart skáklistarinnar, mesta
náttúnvbarn í skák, sem aokkurn
tirtva befír komið fram, cg miklar
Ííkúr eru tá'idár á þvi, að hann geti
orðið heimsmeislari, ef hanri held-
ur áfram að taka jafnmiklúm fram
förum og undanfarin tvö ár. „Aldr-
ei Wefir áðrir hevrzt getið um slíkt
undrabam í allri sögu skáklislar-
innar“, segir dr. Haris Rmcih, seni
var áður þekktur skákmaður, höf-
undur nó'kkurra bóka urii skák og
fors'tjóri Mariha'ttariskákkJúbbsins.
„Á háris aidri höfðu hvorki
Morpliy, Capablanca né Reshevsky
urinið 'l'ík afrek. Á þremur «i'*'i-‘u
Eftirfarandi grein um hinn 15 ára skákmeistara
Bandaríkjanna birtist í sunnudagsbíaði The
New York Times og er eftir Harold C. Schonberg
jjoy Fischer við skákborðið.
mótum, sem hann hefír tekið þátt
í, hefir hann sigrað án þess að
tapa einni einuslu skák og gert
mjög fá jafntefli“.
Skákmeistari Bandaríkjanna
Bobby varð ská'kmeistari Banda-
ríkjanna hinn 7. janúar s. I. Áður
en síðas'ta umferðin Kó'fst, hafði
hann hálfan vinriing yfir næsta
mann, sem var Sanrael Reshevsky,
en hann er cinna skæðastur allra
núlifandi skákmanna Bandaríkj-
anria. Bobby gerði jafntefli við Abe
Turner, og þárinig var Reshevsky
orðinn Heilum vinning fyrir neðan
hann og þurfti að vinna síðustu
skálk sína, sem var við William
Loiribardy, til þess' að geta komið
í'veg fyrir, að Bcbby ýrði efstur.
Meðan á sbákeinvígi þeirra Res-
hevskys og Lombardys stóð, dró
Bobby sig í Mé og fór að leika
hraðskák við nokkra kunningja
sína. En hópur manna sáfnaðist
utan um þá Reshevsky og Lom-
bardy til þess að fylgjast með skák
þeirra. Fréttir af skákinni og orð-
sveimar bárust til Bobby, sem
-reyndi að láta sem ekkert væri.
Loks stóffst hann ekki Beírigur mát-
M"i” -fív •"» ntdd: séir
f
tm, h
Bobby Fischer á skíðaæfingu
braut gegnum þvöguna að keppi-
nautunum. Hann leit á skáktöfluna
og sagði síðan: „Reshevsky hefir
tapað. Lomhardy hefir gert tvö-
falda hrókun á línu riddai'ans. Það
er 'heldur sókn, sem hann er að
lhefja!“ Allir nærstaddir hi'aðskák-
meistarar röðuðu upp skáldnni og
fóru að brjóta heilann um það,
hvernig það mætti vera, að hinri
mikli Reshevsky væri sigraður.
„Fischer11, kallaði einn þeirra.
„Hvernig sérðu það, að Sammy
tapi? Við reiknum með, að það
verði jafntefli“. Fischer gekk til
þeirra og hóf útskýringar sínar.
„Jú, Biil leikur hingað“, sagði
hann. „Og Reshevsky leikur hing-
að. Hann hlýtur að gera það, því
að ef hann gerir það ekki “
Og nú kom hann með rökstudda
sundurgreiningu á skákstöðunni.
„Reshevsky á eftir tíu leiki í mesta
!agi“, sagði Bobby að lokum, „og
skákin er töpuð“.
Áður en tiu leikir voru búnir,
gafst Reshevsky upp. Bobby óskaði
Lombardy til hamingju með sigur-
inn og hrósaði honum fyrir framúr
skarandi leik. „Nú, hvað gat ég
gert annað“? sagði Lombardy bros
andi. „Þú rieyddir mig til þess a.ð
sigra Sammy“. Wiffiam Lombardý
ei' einnig efnilegur skákmaður.
Hann er tvílögur að aldri, heims-
meistari í -skák ungra rrianna og'
.tundai’ nú nám við The College
of the City of New Yórk.
Eftir þennan sigur er Bobby
heimfít að ta'ka þátt í milli'svæða-
skákkeþþnirini í JúgósIavíU í ágúst
í surri-ai'. ATlir mesfú skákmcnn
veraldar munu leiða þar saman
h;esta sína, og sá, sem ber sigur
af hókni úr þeirri ráun, riran leika
airivígi við Rússann Vassi'íý SmysÞ
ov, riúverandi Kenri'snlfeistaré. Að-
dáeridur Bobby bera kvíðboga fyr-
.r frármriistöðu haris í þessari
keþþrii, vegna þess að hann hefir
aldrei áður átt við slika skákjöfra.
Eri þeir voru eirinrg uggandi út af
þáttfökil hans í meistarakepþninni
.nnan Bandarikjanria. Artriur Bis-
guier, fýrrum skákm'eistari Banda-
rikjanna, sagði m. a. eftirfarandi
urii Bobby í bandar-íska skáktímarit
inu The Chess Review:
„Bobby Fiserier, jTigsti og skær-
asti ljósgeislinn okkar, ætti að
koina út úr þessari keþpni rétt
fyrir ofari- miðju. Hann er senni-
lega kunnari öllum nýjnstu brögð
um í opnun tafls en aðr-ir kepp-
eridur á þessu móti Eri þó er
hann a'ígérlega óvanur sl'ikum mót-
urii, þar sem þátttakéndur eru
svona jafnir og sterkir. Þess vegna
æ'ttai hvorki hann né aðdáendur
hans áð l'áta húgfallast, þótt
frariimistaða hans verði ekki sam-
bæriíeg við fyrri sigra hans. Þetta
er sterkt liö“.
Bobbý leerði mannganginn, þeg-
ar riann var sex óra gamall, litlu
eftir að hann fluttist ásamt fjöl-
skyldu sinni til New York borgar.
Þáttur kirkjunn.ar
■ -ffl
„Þannig iýsi Ijós yöar“
1. Asettu þér að gjöra allt
þitt mótlæti ávaxtaríkt. Það er
á þ'ínu valdi, hvort það eflir
þig og þroskar. Það er einmitt
barátta og raunir, sem stæla
kraftana og eftla vilja’nn og
kenna sanna speki.
2. Taktu með gætni og inni-
le'gu þakklæti hverju fagnaðar-
efni, sem lífið færir þór, hve
einfalt og lítilfjörlegt, sem það
virðist vera. Láttu ekki undan
fyrir þeirri meðfæddu tijhneig
ingu að.mikla fyrir þér á’hyggj-
ur og mótgang hversdagsleik-
ans, heldur opna þú vitund
þína fyrir gleðinni. Meðtak
hverja hamingjustund líkt og
náðargjöf lífsins, en ekki eitt-
hvað sjálfsagt.
3. Gjörðu ekki þína eigin
hamingju að takmarki lífsins,
heldur reyndu að gjöra a'ðra
hamirigjusama. Breiddu góðvild
og Mýju um allar brautir þínar,
syngdu þegar dagurinn ér dap-
urlegúr, laða fram brosið á vör
um annarra og æfðu þig í að
brosa, þótt rijarta þitt svíði. ,Og
þú munnt finna að því meira
sém þú gefur, því méira öðl-
ast þú til að deila með öðr-
úiri.
4. Æfðu þig í að horfa á til-
veruna af háurii sjónarhól -en
festu aldrei huga þinn. við smá-
rrrani. Ekkert er ti-1, sem gjörir
þig eins örbirgan og skapar þér
jafnmikinn tómleika, sem það,
að sökkva sér í argi og amstri
hversdagsleikann. En eigr.ist
þú víðan sjóndeildarhring, veit
,'r þú sál þinni mikið vaxtar-
rvmi.
5. Æfðu þig í þeirri list að
riieinka þór augnabLkið án ótta
við framtíðina, óg án þess áð
láta hið liðna hirdra irarrigang-
þinr,.
Það er á hinni jiðar.di stundu
sem lífið bý'ðUr þé'r allari sinn
auð, þar skaþar þú framtíð þína
og i augnablikiriú felst eilrfðin
þór til handa.
6. Bein þú hugsun þinni til
finningum og vilia að því, sem
er jákvætt og uppþyggilegt.
Be.ittu þcr gegn öllu, sem er
neikvætt og eyðileggjariöi.
Beindu hugsun þinni rrtarkvisst
að hiriu hreina og stórferigle'ga,
komast í sairiband allt hið fagra
og sterka og spenna vilja þinn
að hinu æðsta takmarki.
7. Gleymdu sjálfum þér
gagnvar-t öllú sem er þér rriéira.
Reyndu aldrei að trana þér
fram í kærleiksrakri þjóttústu
við alla tilveruna, en fyrst og
fremst við uppsprettu lífsins,
sjálfan skaparann.
(Lauslega þýtt úr ritum Ebbu
Waerlands).
Árelíus NícIssod.
i||n||| Tr, gg “ |« || jii ~ i, ■ 1 1
jjjjjjji i r 11 it wih- « IjjHjja?
■ &
Hann fæddist í Chicago árið 1943
og hefir búið í Oregon, Arizona og
Kaliforníu. Foreldrar hans skildu
árið 1945, og móðir hans flutfist
m'eð Bobhy og sýstur rians, Joán,
til New York árið 1948. Móðir haús
er útlærð hjúkrunarkona óg.er nú
að Ijúka meistaraþrófi í hjúkr'un
við New York háskóla.
Bohby lærði mannganginn af
systur sinni, sem er nú tVítúg, og
er að læra hjúkrun. Þau komust
yfir manntafl, og sátu yfir því öll-
um stundum og grúskuðu í leiðar-
vísum um skák. Hugur Bobby
beindist snemrria að því að giíma
víð alls kyn's gátur ög riugarflækj-
ur. Hann hafði gainan af því að
tefla, en skákin virtist ekki eiga
hug hans allan.
Nágrarinar Bobbys í Brooklyn
ýttu tiridir skákáh'uga hans', 'og-
kennarar þar minnast hans, þegar
hann var á hlaupum með rússneska
skáktímaritið Schachmaty í vasán-
um, Hann vár námsmaður í meðal-
lagi, enda var hann ek;ki sérb’ga
mikið gefinn fyrir hina bóklegu
hlið skólánámsins, en þeim num
irieiri áhugá hafði hann á skóla-
íþróttum og var jáfnan sigursæll í
þéim greifiúm.
Átta ára gamall fór hann að
sækja Brooklynskákklúbbinn, og
þar beindist athygli formanns
klúbbsins, Carmine Nigro, að hæfi
leikum stráksiris. „Hann hjálpaði
mér riiéir e'n nokkur annar,“ segir
Bobby.
Manhattanklúbburinn
Þegar hann gerðist meðlimur
í Marihattariklúbbnum, var hann
lágvaxirin og kuhbslegur, en
skyndilega fór hann að vaxa, og
nú er hann orðinn 175 cm. hár og
vegur tæp 65 kg. Hann er ekki
enn korninn af gelgjuskeiðinu,
hann er tilfinninganæmur og upp
tekinn af sjálfum sér. Háriri hef-
ur garrtan af því að vera frægui',
en he'fur ekki enn öðlazt nægan
þjóðfélagsþroska til þess að taka
þessari nýju st'öðu sinni með ró
og jafnvægi. Venjulega er harin
hléd'ráégur o'g dulur, en stundum
cr hann hávær Og rogginn með
sig. Hanú kann i rauninni ekki við
si'g nema í hópi skákmanna, þá
ér hann eins og hann á að sér og
áriæ'gður með lífið og tilveruna.
Ef góðir skákmenn þyrftu ekki
að hafa annað til brunns að bera
en gótf minni, væru þeir á hverju
strái. En hvað er það annars, sem
þarf til þess' að verða mikill skák-
maður? „Æfingu, nám og hæí > .
leika,“ s'égir Bobby. En til þesa
að skara fram úr í þessari lis.
þarf einnig auðugt ímyndunara:
og jafnvel sköpunargáfu, og alIL’
miklir skákmenn eru stílistar. —
Morphy hafði rómanlískan stíL,
Rety nýstárlégan og Capabian>.
klassískan. Sérfræðingur í skák :
jafn auðvélt írieð að þekkja st
Alekhines og list'fræðingur óári
að verk eftir Guardi eða Pissa: c
Aldrei í tímaþröng
Þekktur amerískur skákmeisíá::
segði fyrir nokkru um stíl BobbyÁ
að hann væri „fyrirhafnarlavri.
Stíll hans miririjr nokkuð á - Cap •
blanca. Iíann er varla nokkun ■
tíina í ;ímaþrörig.“ . (Á .flestuv.:
skákniótum í Band’arikjunuiu
verða keppendur að ljúka 40
leikjum á tveimur klukkustunc ■
um — tveiniur og hálfri klst.
meistaramótum — og þegar slcá -
ín er flókin, getur svo fariö a.i
kepparidinn hafi ekki fteffia- tva
mínútur til þess að leika 15 leiki ,
Sami skákmeistari segir- em>
fremur: „Hann hefur fallega.:
klassískan stíl og varla riokku?
frávik í lcik. Hann kærir sig ek:.:
ert frekar úiri, við skulum segju
tvo biskupa eða vissa stöðu. E ;
finn engan sjáanlegan vei'kleikn
í nokkrum hluta tafls hans, O'I
tækni hans er frábær.“ Dr. SavL
elly T. Tartakower, sem á sínuu.
tíma var einna fremstur allra ská-;
meistara, sagði einhverntima, aO
skáktáekni fælist í því „að vitc:,
hvað á að gera, þegar eitthv&u
er hægt að gera, og heildarskip:'.
lagning á t'afli er að vita, hva. i
á að gera, þegar ekkert er hæc
að gera.“
Bohby nýtur æsku sinnar. Ská;:-
in er Ungra marina íþrótt, Þaö
hefur aldrei komið fram mikilS
skákmaður í allri sögúnni, sem
ekki fór að kveða að, áður ea
hann var tvílugur. Á aldrinu:::
um og yíir tvít'ugt hafa menL’.
meiri hæfi'leika til þes's að drekk,;
í sig fröðleik og þeir eru vic ■
bragðsfljótari, og líkaminn hefi :
jafnframt þol til þess. ag standi
uridir því erfiði og áreynslu, sera
fylgir öllúm meiiri háttar skái ■
i inót'um. Þar verða þátttakendi .'
að sitja fimfti klukkuslúndir á da,!
í tvær vikur eða lengur, og alla .
þartn tíma starfar heilirin hvílda}
^ laust og öllum frumum í sk\ .
Frarii’hald á 8. síð", j