Tíminn - 27.08.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.08.1958, Blaðsíða 1
EFNIÐ: llMAR TÍMANS ERU: Misreiðsla 12323. Augiýsingar 19523 Ritstfórn og skrifstofur 1 83 00 Blaðamenn eftir kl. 19: 1Í301 — 18302 — 18303 — 18304 Prentsmlðfan eftlr kl. 17: 13948 Fjórða síðan með fjölbreytt efni, bls. 4. G-unnar Leistekow skrifar frá New York, bls. 6. Frá íslendingabyggðunum í Klettafjöllum, bls. 7. 42. árgangur. Reykjavík, mi'ðvikudaginn 27. ágúst 1958. 188. blað. Hinn nýi afgreiðslusalur pósthússins Nýr, glæsilegur afgreiðslusaltir póst- hússms í Reykjavík opnaður í dag Meirihluti lögþings Færeyja ber fram mótmæli við dönsku st jórnina Fólkaflokkurnn, Sjálfstjórnarflokkurinn og Þjóðveldisflokkurinn krefjast framkvæmdar á samþ. lögþingsins um útfærslu landhelginnar NTB-Þórshöfn, 26. ágúst. — Þrír stjórnmálaflokkar í Fær- eyjum, Fólkaflokkurinn, Sjálfstjórnarflokkurinn og Þjóð- flokkurinn, sem samanlagt hafa meirihluta á lögþingi Fáer- eyja, hafa samþykkt mótmæli gegn dönsku stjórninni fyrir að ætla ekki að framkvæma samþykkt lögþingsins frá 6. júní í sumar um að færa fiskveiðilandhelgina við Færeyjar út í 12 sjómílur. Sjálftstjórnarflokkurinn heldur e • • e ' fast við þá ákvörðun lögþingsins í rleFlOríflgJSr ÍF3 sumar, að fiskveiðilandhelgin skuli færð út í 12 sjómílur 1. sept., og VT A 'T'rj J KöífncÁlrn ítrekar þá kröfu, að ekki verði ■*■’>■**• * IidliIovWi.il gerð nein samþykkt um fiskveiði- Fastafulltrúar herforingjaráðs r logsoguna an fynrfram samþykkis Aflantshafsbandalagsins (Stand- lOgþingoins. fn„ Group) líoma vlg hér á landi Þjóðveldisflokkurinn visar til á morgun á leið frá Frakklandi til þess, að hann lét þegar 6. júní í Bandaríkjánna. sumar í ljós efa um, að danska Herforingjar þeir sem hér er sljórnin mvndi framkvæma ákvörð um a^ rœ^a> eru Benjamin R. P. un íögiþingsins. í ávarpi frá flokkn h • Hasselman, hershöfðingi frá Hol ■um er því haldið fram, að yfirlýs- laU(fi, J. M. Piatte, hershöfðingi I ing Dana síðastliðinn sunnudag lfa Frakklandi, Sir Michael M. Ihafi alls ekki komið óvænt, en nú Benny, aðmíráll frá Bretlandi og sé hins Vegar orðið ljóst, að fisk- Walter F- Boone, aðmíráll frá veiðilögsögumálið verði Færeying- Bandaríkjunum. Munu þeir m. a. ar sjálfir að leysa án nokkurra af- heilsa UPP á utanríkisráðherra. skipta Dana. Þjóðveldismenn gefa (Frá utanríkisráðuneytinu) í skyn, að ef til vill muni verða . ... mynduð ný landsstjórn í Færeyj- um e'ftír að lögþingiö kemur sam IT4~*~,,nr.i: an um miðjan september. UílllllSBlí DFeZKS r Margir ísíendingar keppíu á Osló- íeikunum NTB— Oslóleikarnir í frjálsum í- þróttum héldu áfram í gær og keppftt þar margir íslendingar. — Viilhj'álmur Einarsson varð þriðji íþrístökki, sfökk 15.59 m. — Sigunægari varð Evrópumeistar- inn Schmidt með 16.12 m. og ann- ar Rreer, Rússlandi með l.v.77 m. í 110 m. grindahlaupi, A-riðii varg Pétur Rögnvaldsson fimmti á 15.3 sgk. Sigurvegari varð Lorger, Júgó slavíu á 14 sek. í B-riðli varð Guðjón Guðmundsson annar á 15.5 sek. og Björgvin Hólm þriðji á 15.6 sek. Svavar Markússon varð annar í 1000 m. hlaupi á 2:27.0 mín., en siguxvegari varð Johnson Englandi á 2:23.9 mín. — í 800 m. hlaupi sigraði Rawson, Eng- landi á 1:50.1 mín. (ihann sigraði (Framhald á 2. síðu) Miklar endurbætur hafa verií geríar á póst- húsinu að undaníörnu, sem bætir þjónustu aft miklum mun Að undanförnu hafa staðið yfir miklar endurbætur á húsa- kynnum pósthússins í Reykjavík og í dag verður nýr, glæsileg- ur afgreiðslusalur opnaður fyrir almenning á 2. hæð hússins. í tilefni þess ræddu blaðamenn í gær við Gunnlaug Briem, póst- og símamálastjóra og aðra yfirmenn póstþjónustunnar og var þeim sýnd hin endurbættu húsakynni. Framkvæmdir hófust með því að böglapóststofan var flutt úr kjall ara pósthússins í rýmra húsnæði, sem tekið var á leigu. Síðan var kjallarinn gerður vatosþéttur með því að steypa nýtt, járnbent gólf í hann. Bréfberar voru fluttir af 2. hæð hússins niður í kjallara, frímerkjásala og endurskoðun var f'lutt á 2. hæð og ýmsar aðrar breytingar gerðar meða:i almenn- ingsafgreiðlan var stórstækkuð, margir veggir teknir burtu, en járnsúlur og bitar settir í staðinn, og komið fyrir nýjum afgreiðslu- borðum. Verður nú 'nægt að hafa allt að 14 menn í stað fimm áður. við afgreiðsiu UingM* béndli í Þingeyjarsýslii beið baea í mníerðarslysi í fyrrmótt Miklar endurbætur. I afgreiðslusalnum hafa ýmsar nýjungar verið gerðar.. Afgreiðslu borðin eru alveg af nýrri gerð, sem er nú óðum að ryðja sér til rúms á Norðurlöndum. Inni í borðinu er færiband, .sem f'lytur öll bréf, er á það falla, gegnum bréfrifu í borðinu, niður í kjallara til bréfadeildarinnar þar. í lofti af- greiðslusalarins eru hljóðeinangr- unarplötur, og lýsingin hefir verið hætt. Einnig er almenningssíma- klefi i salnum. Auk hinnar venjúiegu afgreiðslu allskonar bréfa, ávísana. póstkrafa og þvíumlíkt, verður þar einnig afgreiðsla fyrir orlofsmerki og' (Framhald á 2 síðu) K fyrrinótt varð sviplcgt dauða slys á þjóðveginum skammt frá Veisu í Fnjóskadal. Ungur bóndi Jc'Íe Sigurðsson á Fornhólum varð undir dráttarvél er vall, og beíð hann bana. Nánari atvik eru þau, að Jón var ásanit þrettán ára pilti að flytja kú milli bæj.i í sveitinni og var hún á vagni, sem dreginn var af dráttarvél er Jón ók. Umgiingspilturinn sat á vagnin- uim hjá kú’.^ni og' gætti hennar. Klukkan að gangvi eitt er þeir v»ru skanimt frá Veisu í Fnjóska j dal losnáði kýrin á vagninum og stökk af. Rétt í því fór dráttar vélin út í lausamöl á vegkantin um og v.alt síðan út af veginum, Lenti Jón heitinu undir dráttar vélinni og mun hafa látizt strax. Va^ninn fór liins vegar ekki um koll og' sakaði piltinn sem í lion um var ekki. Fór hann strax lieim að Veisu og' wikti þar fólk upp, sem brá strax við til hjálpar. Var hringt á lækna og kom læknir frá Akur eyri fyrstur á slysastaðinn. Var Jón þá látinn. Jón Sigurðsson var ungur bóndi, sem fyrir fáum árum hóf búskap að Fornhóliim, þá nýgift ur. Er mikill mannskaði að h'fti um og lætur hann eftir sig konu og ung börn. Rússar lýsa ábyrð á hendur ítölum Krónprinsinn af Jem en og Kassem ræð- ast við NTB—Bagdad, 26. ágúst. Mohamm ed Badr, krónprins af Jemen og Kassem, hinn nýi forsætisráðherra íraks hafa átt viðræðufundi undan farna daga i Bag'dad, og er þeim lokið. í sameiginlegri tilkynningu segjast þeir muni standa saman um stefnu í alþjóðamálum, á hverju sem velti, efla heimsfriðinn og standa fast saman um sáttmála S. Þ. Bæði ríkin skuldbinda sig til að breyta eftir sáttmála þeim, er stendur til grundvallar bandalagi Araba. Badr prins hélt áfram ferð sinni til Kaíró. neytanda Fyrir nokkrum dögum birtist i Lundúnablaðinu Daily Telegraph bréf frá Oliver Smedley, sem er ýfirmaður neytendasamtaka þar í borg. Bréf hans er á þessa leið: Áður en styrjöld með skotvopn- um brýst endanlega út við ísla-nd. vil ég koma á framfæri þeirri skoð un rninni, að öll vandræðin hafi orsakast af aðgerðum togaraeig- enda í þessu landi. Fyrst óvinsemdar athæfið var á- lagning 10 prósent innflutnings- gjalds á fisk veiddan af öðrum þjóðum árið 1932. Eftir styrjöld- ina hefir togaraeigendum gengið ágætlega að fyrirbyggja samkeppni frá íslenzkum fiskimönnum, og hef ir oft verið skýrt frá því opinher- lega, hvernig að því var farið, — svo að þeir gætu í raun og veru haft einokunaraðstöðu gagnvart brezkum neýténdum. NTB—Moskva, 26. ágúst. Ráð- stjórnin sendi í dag ítölum bréf, þar sem segir, að ítalska stjórnin hafi tekið á sig mikla ábyrgð með þvi að styðja íhlutun Breta og Bandaríkjamanna í löndunum fyrir botn: Miðjarðarhafsins. Bréfið er svar við bréíi ítala frá 10. ágúst. Segir Ráðstjórnin, að ítalir ha'fi ekki borið það af sér. að Bretar og Bandaríkjamenn hafi notað íialska flugvelli við liðsflutninga til Miðjarðarhafslanda. Þar með hafi ítalir stutt íhiutunina. Öflugar ráðstafanir í vændum til að uppræta hermdarverkani. í Frakkl. 18 milljónir benzínlítra urftu eldinum a'ð bráí í fyrradag NTB-París, 26. ágúst. — Allir franskir lögregluþjónar, sem voru í leyfi, er alsírskir uppreisnarmenn efndu til stórkost- legra hermdarverka víðs vegar um landið, hafa nú verið kall- aðir aftur til starfa, og er það liður í öryggisráðstöfunum vegna hermdarverkanna. | herra í fjarveru de Gaulle, ræddi Þykkur reykjarmökkur lá yfir ! í dag við innanríkisráðherrann um borginni Mai'seilles, en kveikt var ráðstafanir til að uppræta herrnd í gær í stórri olíuhreinsunarstöð arverkamennina í Frakklandi. — i námunda við hana. Fórust þar Lögreglan í París tilkynnir, að það 20 slökkviliðsmenn við sprengingu muni hafa verið sérstök deild úr eins og kunnugt er af fréttum. FLN, þjóðernishreyfingu Alsír- Slökkviliðsmenn og lögregla slóðu manna, sem framdi morðin á lög- þar vörð í dag, til að vera til taks reglumönnunum fjórum, og hafi ef eldurinn blossaði upp á ný. þeir átt um að velja að drepa Talig er, að alls liafi 8 milljónir eða vera drepnir. Þetta er í fyrsta lítra af benzíni orðið eldinum að sinn, sem FLN-hreyfingin efnir t’il bráð í Suður-Frakklandi í gær. verulegra hermdarverka í Frakk- Guy Mollet, sem er forsætisrAð landi sjálfu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.