Tíminn - 27.08.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.08.1958, Blaðsíða 4
m TÍMINN, miðvikudaginn 27. ágúst 1958, Nýlega er látinn í Þýzka- Oandi maSur einn að nafni Ottó Witte, en hann ku hafa verið eitt helzta aðdráttaraf! íið í St. Pauli. Ottó þessi var tfjölleikamaður áður fyrr og imargt undarlegt kom fyrir Eiann, sem hann síðar lifði á að segja frá í St. Pauli. Senni ilega eru þeir ekki margir. „sirkusmennirnir", sem hafa verið konungar, en það var Ottó Witte í Albaníu til skamms tíma. Hann var á ferðalagi nm Bálkan ! 'ándin með lítið fjölleikahús árið L1913, um það leyti, er Albanía i agði sikilið við Ottoman rikið. .Stórvieldi Evrópu vildu gjarnan ná angarhaldi á landinu og vellu því : yrir sér, hvort ekki væri hægt að fciyðjá einhvern gæðinga sinna til •. alda, Á meðan þær bollalegging- ■r stóðu yfir, vildu margir albansk fx ráðamenn, sem flestir voru Mú- í ameðstrúar, taka Halim Eddine, o á'frænda Tyrkjasoldáns' til kon-1 ■. ngs. 0.g hér var það, sem Ottó cá sér leik á borði! Hreppti konungstign Samstarfsmenn Ottós við fjöl- í 'iikahúsið höfðu sem sé gert sér ; :að ljóst, að hann var nauðalíkur Halim hinum tyrknes’ka í sjón og ketta iþótti þeim ófært að ekki yrði c:.otað. Ottó beið ekki boðanna, Eáeldur sendi itvö símskeyti frá ’ionstantínópel til Albaníu í hverju i.ann tjáði að Halim prins væri ■. æntanlegur til Albaníu og mundi i' ar taka að sér stjórn hersins þar. íSkeytin voru undirrituð „soldán“ Cg „Hans hátign“. Nokkrum dögum seinna birtist Gttó í Durazzoborg í Albaníu, ::Iáeddur skrautlegum einkennis- júningi og var tekið af geysilegum ■ jgnuði af borgarbúum, sem héldu ,Fyrrverandi Abyssiníukonungur' látinn - fimm daga valdatími - skemmti með sögum í St. Pauli — Peter Townsend á ferðalagi Pasha að safna Oiermvm saman til úr borginni rétt áður en þessi tíð herferðar gegn Belgrad og þessi indi bárust alþýðunni. Ekki er gott yfirlýsing vakti slíkan fögnuð í að vita hvað gerzt hefði, ef hann herráðinu, að samþykkt var að hefði ek-ki náð að laumast á brott dubha hann til konungs þegar í í tæka tíð. Sjálfur sagði Ottó þessi stað. Af lítillæti sínu samþykkti frá því síðar, að þetta hafi verið „Halim prins“ þetta og Maut titil- skammarlega með sig farið. „Ég KVIKMYNDSR: 99 inn Ottó I. var toúinn að leggja drög að ágætri ríkisstjórn, sem hefði tekið öllu öðru fram, sem í Albaníu hefir þekkzt“! BauS slg fram til forseta En Ottó Witte lét ekki staðar numið hér. Hann hafði fengið for- mekkinn af því hvernig kóngafólk yg annað stórmenni ólfunnar lifði yg sennilega hefir honum þótt þessi fimm daga valdatími í Alban- iu hélzt til stuttur. Hann bauð sig fram til forseta í Þýzkalandi en dró sig í hlé „til þess að gefa von Hindenburg tækifæri“, eins og hann orðaði það! Síðustu árin bjó hann í kofa ein um í St. Pauii og sagði sögur sín- ar þeim, sem hafa vildu og sýndi þá gjarnan skiiríki sín sem á stóð: Ottó Witte, sirkusstarfsmaður. einu sinni (konungur í Albaníu! Svo langt gekk að gamli maðurinn neitaði með öllu að taka við bréf- um, sem ekki voru árituð: Ottó fyrsti, fyrn’. konungur Albaníu. í síðustu viku dó „konungurinn“ 87 ára að aldri og þykir mörgum sem St. Pauli hgfi misst mikið með hon um. Ottó konungur I. — fimm daga við völd. — 5 daga valdatími Allt geklc vel í fimrn daga og Ottó I. var sýnd öll sú virðing, sem einum konungi getur hlotnazt og meira að segja kom hann sér upp kvennabúri með 25 ungum stúlkum í. En þá fóru að toerast fregnii- frá Tyrklandi um að hinn raunveru- legi Halim prins væri þar enn og væri auk heldur fjúkandi reiður út af þeirri lítilsvirðingu, sem sér hefði verið sýnd af venjulegum „sirkustrúð“. Þegar þetta barst ,5 hér væri sá mikli maður prins Oltó I. til eyrna, lagði liann fljót- líalim á ferð. Ottó skipaði Essad lega niður völd og laumaðist burtu Prask! — Kunnur peningamaður að nafni Brask Thomsen hefir nú fyrir nokkru gert kunnugt nð Jiann muni setja á stofn banka í 'j iaupmannahöfn. Banki þessi ó ;,ð hljóta nafnið „Frjálsi bank- :: in“ og á höfuðstóllinn að vera nm það bil ein milljón danskra i róna. Hætt er við að mörgum rygði í brún hérlendis ef maður . essi setti hér á stofn banka eöa 1 i itthvað því um líkt, enda mundi i 1 á stofnunin bera nafnið ,;Brask- 3ankinn“ eða annað í þeim dúr! G iðverk. — Skátaforingi einn frá Kaliforníufylki í Bandaríkjunum var á dögunum dæmdur í sex : oánaða fangelsi fyrir svik. Hann úafði sem sé gefið út ávisanir til j. ess að afla skátafiokki sínum j eninga tií að standa straum af f tgjöldum i sambandi við væntan ; egar útilegur flokksins. Þegar á itti að herða kom það í ljós að t kkert var til í banka fyrir ávís í num þessum og skátaforingm r r itur nú í tukthúsi eftir mis- Iieppnað góðverk! t>ossgáta. — Astralska lögreglan hafði nýskeð hendur í hári öku l manns nokkurs sem aka þótti. á j íiinn einkennilegasta hátt. Lög- eglumaður einn er var á „vakt“ iti á þjóðvegunum sá bifreið sak Abstrakt. — Á málverkasýningu, þar um árum kom út bók eftir Eng lending einn að nafni Leon Se- ward og fjaliaði bókin um það hvernig hindra megi fanga í því að sleppa úr fangelsum. Þetta þótti merkiiegt rit enda byggt á víðtækum rannsóknum höfundar og hefir bókin jafnvel verið not- uð sem handbók fyrir fangaverði. Nú fyrir skemmstu var höfundur bókarinnar dæjndur í átta ára fangelsi fyrir svik í peningamál- um og 'kváðu fangar í enskum fangelsum vera kampakátir yfir þessu og telja að þetta sanni málsliáttinn: Sá hlær bezt sem síðast hlær! Viðutan! — Maður einn í Los Ange- es hringdi á dögunum með miklu írafári á lögreglustuð eina þar í borg og bað um lögreglufylgd þar sem kona hans væri að því komin að eignást barn og þvi þyrfti að koma henni é sjúkra- hús strax. Lögreglan brást vel við og var síðan ekið í loftinu í ótt- ina til sjúki-ahússins með lög- reglubíl í fararbroddi, að sjálf sögðu með „sírenuna" í fulium gangi. Er komið var miðja vegu uppgötvaði mannauminginn að kona han's hafði orðið eftir! Trönumar íljúga hjá“ frumsýnd ! Höfn að viðstaddri aðalkikkonunni Tatiana Samoilova þykir ein efnilegasfa kvik- myndaieikkona Rússlands eftir framann á Cannes-háfíðinni Mesta athygli allra leikara á kvik- myndahátíðinni í Cannes í ér vakti hin unga (23 ára) rússneska leikkona Tatiana Samoiiova sem lék aðalhlutverkið í rússnesku verðlaunamyndinni „Trönumar fljúga hjá“. í hverju samkvæm- inu af öðru, sem henni voru hald in til heiðurs fyrir leikafrekið í hlutverki Veronieu í myndinni, mætti hún klædd upp á nýjustu tizku og stóðst í því efni fyllilega samanburð við frönsku kvik- myndadísirnar eða fólkið fró Hollywood. Það á að frumsýna myndina „Trön- urnar fljúga hjá“ í Kaupmanna- höfn eftir eina og hálfa viku, og hafi leikkonan tíma aflögu frá öll- um þeim leiklistarönnum, sem á liana hafa hlaðizt eftir heiðurinn, sem henni féll í skaut í Cannes, mun hún mæta við frumsýn- ingu í Kaupmannahöfn. Frami Tatiönu hefir orðið með skjót um hætti, eitthvað svipað því sem við höfum heyrt talað um í Holly- wood, London og París, þegar stjömurnar verða til á einni nótt. Áður en hún fékk hlutverk Veronicu, hafði hún aðeins leikið smáhlutverk í kvikmynd, og þá var henni ekki veitt nein sérstök athygl'i, enda nýkomin af leikskól- anum. Nú er Tatiana fastráðinn við Majas- kovskij leibhúsið í Moskvu og fyrsta stóra hlutverkið hennar þar verður Ofelia í „Hamlet“. •— Sýningar hef jast í haust. En það má segja, að Tatiana hafi Tatlana hin rússneska leikinn í blóðinu, því að faðir hennar er þekklur leikari, og þeg ar hún kom, sex ára gömul, £ fyrsta sin í heimsókn til hans að tjaldabaki, heillaði umhverfið hana svo, að hún ékvað þegar að gerast leikari, Við þá ákvörðun hefir hún staðið, og tilveru sína sem slík mun hún hafa fyllilega sannað í hlutverkinu í „Trönurn- ar fljúga hjá“, sem væntanlega verður sýnd hér eftir eitt ór eða svo, úr því að byrja á að sýna hana í Höfn innan fárra daga. HASKOLI Péfur Townsend, sem frægur er orðinn af viðskipf- um sínum við ensku hirðina varðandi Margréfi Englands- prinsessu, er nú lagður af sfað í ferðalag umhverfis jörSina og « «.l™ ,5 N/ANDRÁEÐUM kvikmynda leiðangur þenn- an. I því skyni er með Nú á dögunum hugðust Townsend heill hópur kvik- ausfur-þýzk sfjórnarvöld I myndatökumanna, sem hugsa sér gott fil glóðarinn- ar að ná myndum af þessum fræga manni! Leiðangurinn lagði af stað frá Brussel fyrir nokkrum dögum síð an og ferðast Townsend á Land Rover bíl sem hann notaði á ferð sinni síðastliðið ár. Hann skrifaði bók um þá ferð sína, og er þai’ víða tkomið við. Bókin seldist mjög vel í Englandi og víðar, enda n’afn höfundar nóg til þess að tryggja sölu í Englandi a. m. k.! Bókin kvikmynduð Nu hefir orðið úr að ferðasaga Townsends verið kvikmynduð, og mun hann því nú ferðast á svipuð um slóðum og áður. Farið verður um Asíu, Ásti’- lorningsins aka „þvers og kruSs“ yfir veginn og gaf bifreiðinni . nerki um að nema staðar. Er :naðurinn var inntur eftir því iivernig á þessum einkennilega akstri stæði svaraði hann því til að hann hefði verið að leysa krossgátu! . o bregðast krosstré . . Fyrir nokkr sem sýna skyl'di einvörðungu ab- straktmálverk, neitaði sýningar- stjórnin að veita einu málverk anna viðtöku. Það kom íiei'nilega í ljós að máiverkið hafði þannig til orðið, að listamaðurinn fékk sér nokkra ánamaðka, dýfði þeim í oiíuiiti og lét þá síðan skriða yfir strigan. Það er ekki erfitt að mála nú á dögum! sýna Vesfur-Evrópu fram á það í hve miklum blóma há- skólalif og menn4ir stæðu í A-Þýzkalandi. 300 gestum frá Englandi, Frakklandi, Bandaríkjunum og jafnvel Ástralíu var boðið að vera viðstaddir 400 ára afmæli Jena háskólans, sem fara átti fram með miklum glæsi- brag. En þá kom skyndilega babb í bátinn: Rektor háskól- ans flúði til V-Þýzkalands! Kommúnistablaðið „Neues Deutschland“ varð að láta sér lynda að birta fregnina um flótta rektorsins á sömu síðu og hátíða- ávarp eftir hann, sem skrifað hafði vcrið fyrirfram. Biaðamannafundur! annars hlotnaðist honum titillinn „Læknir alþýðunnar" fyrir nokkru. En nú horfir öðru vísi við fyrir „Lækni alþýðunnar" og er ókvæð isorðum hreytt að honum daglega í austur-þýzkum blöðum og er auð velt að geta sér til um hvernig á þvi standi! Þessi viðbrögð gera lítið annað en undirstrika þá nið- urlægingu, sem austur-þýzkir skól- ar hafa búið við allt frá valdatöku kommúnista þar. Kjarnorkukafbátum fagnað í Osló og New York NTB-Osló og New York, 25. ág. Kjarnorkukaí'báturinn Skate kom í dag til Osló og var tekið þar með viðhöfn. Ólafi konungi hefir verið boðið að skoða skipið. Eflir neitun Dana urn að leyfa skipinu að koma í heimsókn til Kaupmanna hafnar, eru nú uppi raddtr á aí- þjóðaveftvangi um að nauðsynlegt sé að koma sér saman um alþjóða reglur um hvar leyfilegt sé að sigla kjarnorkuskipum í höfn. Er talið líklegt, að ráðstefna um þetta verði haldin í London. Nautilus kom í dag til New York og var tek- ið þar með gríðarlegum fagnaðar- \ látum í höfninni. Auk þess afi'eks (að sigla undir alíu, Nýja Sjá- ' [aö S1@‘a undir heimiskautsísnum land og víðar Aðeins fjórum klukkuslundum hafa milli, hafði skipið sett hraða- og kvikmyndað áður en upp komst um flótta rekt- ’ * á öllum þessum ors, liélt menntamálaráðherra stöðum. Það A-iÞýzkalands blaðamannafund og var kvikmynda- skýrði meðai annars frá því að stjórinn Victor Hámel rektor „sé frábær vísinda- Stoloff sem maður og haíi stutt sósíalismann taldi Townsend í háskólanum með ráöum og dáð“! á að bók hans Eftir það sem nú hefir komið á yrði kvikmynd- daginn er það talið víst, að þessi uð, og að sjálf ummæli muni kosta menntainála- sögðu fær hann ráðherrann, Wlhelm Girnus, stöð góðan skilding una, enda er fjaðrafok mikið vegna þessa í A-Þýzkalandi. met í neðansjávarsiglingu milli Evrópu og Ameriku á 614 klst. Skate átti fyrra metið. Miklir óþurrkar á Ólafsfirði fyrir kvik- myndaréttinn og ferðalagið. Sennilegt þykir að ensku kon- • ungsfjöiskyld- Áður hælt, nú skammaður! I-Iér á Ólafsfirði hafa verið stanz lausir óþurrkar nú undanfarinn mánuð. Öðru hvoru hafa verið stórrigningar og litlar líkur fyrir því að það stytti upp á næstunni. Heyfengur hefir verið mjög rýr hjá fleslum bændum hér um slóð- ir. — Taðan liggur stórskemmd Rektor Jenaháskóla, Joseph „ „ „ . Harnel, hefir löngum verið dáður Townsend unni þyki þetta af austur-þýzkum blöðum fyrir hjá þeim bændum, sem ekki hafa uppátæki vísindastörf hans, en hann er súgþurrkun. Eins og útlitið er nú Townsends ágætt, ef vera kynni að heimskunnur kynsjúkdómafræðing er ekki annað að sjá en bændur hann mundi gleyma Margréti ur. Honum hafa verið veittar marg verði að stór fækka bústofni sín- prinsessu á leið sinni! ar orður fyrir störf sín og meðal um, ef ekki rætist úr innan tíðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.