Tíminn - 02.09.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.09.1958, Blaðsíða 1
BlMAR TÍMANS ERUs B£*re!5sla 12323. Auglýsingar 19523 RKsfjórn og skrifstofur 1 83 00 BlaSamenn effir kl. 19: imi — 18302 — 18303 — 18304 PrentsmiSian efflr kl. 17: 13948 42. srgaa-gur. EFMI: Fjórða síðan, bls. 4. Búnaðarsamband Suðurlands, bls. 5. Islenzk land'helgi - áróður, bls. 6. Brezkur Lán til íbúðabygginga Laxveiðar í Ameríku, bls. 7. Reykjavík, þriðjudaginn 2. september 1958. 193. blað. Brezki flotinn látinn vernda veiði- þjófa í íslenzkri fiskveiðilandhelgi viðiirkennmg íslendingum er það mikið gteðiefni, og teija það mikiis verðan stuðning, hve marg- ar þjóðir virða þegar hina nýju, ísienzku fiskveiðiland- heígr, annað hvort í verki eða með beinum yfiriýsing- um. *' Ai:'.-: þeirra þjóða. sem áður hefii verið getið, vöruðu ríkis_ stjóxr.u' Svía og Nörðmanna skip þjóðí. sinna við að fara inn fyrir hina riýju landhelgislínu, og mælt ust t:'. að þau virtu hina nýju fisk veiðiiandhelgi Danska stjórnin j gerð: slíkt hið sama að því er varð | aði færeysk skip og dönsk, meðan j deilie.n væri ekki leys't, eins og. það' var oröað. j Vesuirþýzka stjórnin lýsti yfir, að b.m mundi enga vernd veita þýzkum fiskiskipum við landhelgis veiðer á íslandsmiðum og hún teldi sig ekki skaðatsótaskylda, vegna þýzkra fiskiskipa þar. 'Nekkrum klukkustundum áður en nyja reglugerðin gekk í gildi | var vitað um nokkra þýzka og belgi'ska togara, sem voru að veið um á beltinu milli 4 og 12 mílna við landið, en þau skip fluttu sig öll út fyrir 12 mílna línuna áður en reglugerðin gekk i g'ildi. Þann ig hafa fiskiskip þessara þjóða einnig virt hina nýju landhelgis- línu i verki, og telja íslendingar það mjög virðingarvert. bað eru Bretar einir, sem viirf hafa íslenzk lög að ve+fugt og lagzt svo lágt að. stunda veiðiþjófnað undir^ her skipavernd í íslenzkri1 laiTdhefgí. Þrátt fyrir and-J stöðu við útfærsluna, hafa Hér sjást tveir hinna brezku togara, sem voru a5 stunda landhelgisveiðar undir herskipavernd út af Kópanesi í gær. Togarinn, sem naer er, er með vörpuna og hlerana á síðunni, en hinn er með vörpuna í sjó. Hvernig skyldu veiðibrögðin annars hafa verið? (Ljósm.: Tíminn). Rskisstjóm Islands mótuiælir harð- lega vaSdbeitmga brezkra herskipa OrlSsending utanríkisraSherra Eins og tórezkú ríkisstjórninni er kur.nugt gekk í dag í gildi reglu- gerð frá 30. júní sl. um fiskveiði- landhelgi íslands. Samkvæmt 2. gre;n reglugerðarinnar eru erlend- um skiputn bannaðar allar veiðar innan hinnar nýju fiskveiðiland- helgi eins og ilánar greinir í 1. grein hennar. Við höfum undanfarnar vikur hlustað á hótajiir brezkra útgerð- armarna um að virða ekki íslenzk- ar réglur um fiskveiðilögsögu og ekki viljað leggja trúnað á, að brezk stjórnvöld stæöu að baki þessum hótunum. en nú hefir kom ið í Ijós, að brezk herskip haf-a ! dag varnað íslenzku varðskipi að aörar Vestur-EvrópuþjóSir jleysa af hendi skyldustörf þess, ekkr taliá sér það sæmandi.lf l’að reyncU að stnð^. *rfkan | togara, sem brotið hafði isienzk 'llög. Ríkisstjórn íslands mótmælir harðlega þessum aðförum brezks herskips sem toroti á íslenzkum lög um og íslenzkri friðhelgi og krefst þess, að toinuim torezku herskipum verði fyrirskipað að láta af aðgerð- um sínum. Rdkisstjórn íslands áskilur sér einnig allan rétt vegna framan- greinds atviks. Brezk herskip hindniðu með valdi löggæzlu íslenzkra varðskipa íslenzka þjóðin fagnaði stækkun fiskveiði- landhefginnar einhuga með fána við hún íslendingar geta verið ánægðir með fyrsta daginn, sem reglugerðin um 12 mílna fiskveiðilandhelgi var í gildi. Allar þjóðir, sem veiðiskip eiga hér við iand, virtu fiskveiðitak- mörkin, nema Bretar. Þeir beittu herskipavaldi til þess að vernda veiðiþjófnað í íslenzkri landhelgi og hindruðu íslenzk varðskip í lögreglustörfum. Mun þessi framkoma einsdæmi. Reykjavík og í öðrum byggð um og kaupstöðum og kaup- túnum landsins var og al- mennt flaggað. íslenzka þjóðin stendur einhuga saman í landhelgis- málinu, og atburðir þeir, sem gerðust í gær, þjöppuðu henni meira saman en nokkru sinni fyrr. Þrátt fyr- ir allt var þetta mikill fagn- aðardagur. íslendingar g'átu ekki trúað því, fyrr en á reyndi, að Bret'ar, sem þeir hafa litið upp til sem rétt sýnnar lýðrœðisþjóðar, gerðu al- vöru úr slíkum hótunum, og hætt er við að vinátta íslendinga og Breta, sem lengi hafa átt mikil og góð skipti, hafi beðið slíkt áfall, að erfátt verði að bæta svo, að um heilt grói. Þótt nokkurn skugga bæri á atburði dagsins í gær, fögn uðu íslendingar hinum mikla áfanga í landhelgismálinu af heilum hug. Mjög víða blakti íslenzki fáninn við hún, ekki sízt á bátum og skipum. Bát- ar komu sums staðar fánum skreyttir úr róðri í gær. í Brezki flotinn, er stundum lief ir verið kallaður stolt heimsliaf anna, hcfir tekið sér það hlut- verk að vernda veiðiþjófnað við landsteina lítillar og varnarlausr (Framhald á 2. síðu) það Bretar eru einir um ofbeldis-| verkin. Islenzk varðskip sem litlar skeljar undir járnþili brezku vígdrekanna FlogitJ vestur fyrír Kópanes, þar sem 9 brezkir togarar reyndu aí stunda veiðiþjófnaft undir verndarvæng brezkra herskipa Þar mátti sjá stærðarmuninn. Óðinn var eins og líti! skei á sjónum undir járnþiii vígdrekans. Klukkan 8,30 í gærmorgun mættust íslenzku varðskipin Óð inn og Albert og brezka freigát an H.M.S. Russel f jórar sjómílur undan Kópanesi við Tálknafjörð. Freigátan sigldi í veg fyrir js_ lenzku varðskipin til að hindra ferð þeirra á leið til níu brezkra togara, sem stunduðu veiðiþjófn að þrem mílum vestar og fimm mílur inni í íslenzkri fiskveiði landhelgi. Skipverjar á freigát unni og varðskipunum „skiptust á kveðjum“, en hætt er við, að þær hafi verið kuldablandnar. Fréttamenn Tímans fylgdust með skipunum úr flugvél, og komu að freigátunni í þann mund að sást til Óðins. Freigátan sigldi til móls við hann og síðan stöðvuðust bæði skipin. Þá mátti greina stærðar- muninn, þar sem Óðinn lá eins og lítil skel á sjónum undir járnþili vígdrekans. Skömmu síðar sást til skips fyrir Bjargtanga og fór ni.ik- inn. Það var Albert. Freigátan yfir- gaf þá Óðinn, sigldi í veg fyrir Al- bert og snanbeygði, fylgdi honum samsíða þar til hann staðnæmd- ist hjá Óðni. Fréttamenn sáu ekk.i meir til skipanna, þar sem flugtím Inn var á þrotum og ékki um ann- að að gera en snúa til Reykjavík- ur. Fyrir Látrabjarg. Fréttamenn lögðu upp í þessa (Framhald á 2. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.