Tíminn - 04.09.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.09.1958, Blaðsíða 1
IJlMAR TlMANS ERU: JrfSrtlSsla 12323. Auglýslngar 19523 Rltstiórn og skrlfstofur 1 83 00 BlaSamenn eftlr kl. 19: 1*301 — 18302 — 18303 — 18304 RrantsmiSjan aftlr kl. 17: 13948 42. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 4. septembcr 1958. Efni í dag: „4. síðan“ bls. 4. Vettvangur æskunnar, bls. 5. Landihelgisdeilan ,bds. 6. Heyskaparhorfur, bls. 7. 195. blað. Isienzku varðskipin halda áfram að safna sönnun- um gegn brezkum landhelgisbrjótum og kæra þá Brezku herskipin bruna um með mannaðar fallbyssur, ef varðskip nálgast togara - Vltað var um 24 landhelgisbrjóta í gærdag SigurSur Bjarnason Eggert G. Þorsteinsson Magnús Kjartansson Brezku landhelgisbrjótarnir héldu enn áfram að reyna veið- ir innan 12 mílna línunnar undir herskipavernd 1 gær. Tala beirra var óbreytt fyrir Vestfjörðum, eða alls 12 skip, en hins /egar hafði þeim fjölgað fyrir Austurlandi og voru þar 12 tog- arar, svo að alls var vitað um 24 landhelgisbrjóta í gær. Krafizt, að íslendingarnir verði settir aftur um borð í Northern Foam FulSfrrúar 09 gestir á fundi Stéttarsambands bænda við Bifröst í gær. Sjá grein um aðalfundinn á 12. síðu. — Landhelgismálið Áfur en gengið var til starfa á aðalfundi Stéttarsambands bænda, sem hófst að Bifröst í gær, las fundarstjóri eftirfarandi tillögu, sem samþykkt var í einu liljóði: „Aðalfundur Stéttarsambands bænda, haldinn í Bifröst 3. og 4. september 1958, lýsir yfir full um stuðningi við' ákvörðunina um 12 mílna fiskveiðilandhelgi íslands, og skorar á stjórnarvöld in, m. a. vegna átburða seinustu daga, að haida á þessu máli með festu og fullri einurð“. j Ambassador ilreta liefir í dag affient u ta n r í kisráðlie rr a Guð- mundi í. Guðmundssyni tvær mcirniælaorðsendingar út af deil- un»i um fiskveiðilandhelgina. Fyrri orðsendingin er mótmæli Breta gegn afskiptiun landhelgis gaszlunnar af togaranuin North- ern Foam. Stinga Bretar í orð seHdingunni upp á því, að þeir skvli Islendingunum, sem teknir voru úr togaranum. uin borð í íslenzkt skip í rúmsjó, og biðjast svars utanríkisráðuueytisins við þefrri uppástungu eða óska ann- anar tiliögu frá ráðuneytinu í þvr sambandi. gæzlunnar. Telja Bretar 12 niílna landlielgina nieð öllu ólög' lega og aðgérðir laudlielgisgæzl- unnar því einnig ólöglegar. Þá liefir utanríkisráðlierra látið í ljós við ambassaclor Breta, að sér þætti leití, að steinuiii skyldi liafa veri'ð kastað að liúsi sendi- ráðsins í Reykjavík og rúður brotnar“. (Frá utanríkisráðuneytinu). íslenzku varðskipin héldu áfram allan gærdag að sigla á milli tog ranna, taka nákvæmar staðarmæl ígar á þeim, athuga veiðiumbún 5 og ljósmynda skipin, eða með ðrum orðum að safna sönnunar gögnum fyrir landhelgisbrotunum og lýsa síðan kærum á hendur skipstjórunum. Kvíði hjá skipstjórum í orðaskiptum, sem yfirmenn varðskipanna eiga við togaraskip stjóra i sambandi við þessar kær ur, kemiu’ það glöggt fram, að þeim þykja aflabrögðin lítil innan landhelginnar undir verndarvæng herskipanna, vilja gjarnan losna og bera kvíðboga fyrir þessum kærum, og óttast að þeir verði dærndir samkvæmt þeim síðar, er til þeirra næst, og ekki nýtur leng ur herskipaverndarinnar. Eftir aiburði þá, sem gerðust í fyrradag, er Þór setti menn um borð í brezkan togara, en her skip tók þá fasta, beyttu herskip in nokkuð um gæzluaðferð. Her skipið, sem liggur yfir þrem tog urum norðvestur af Horni, ráð lagði þeim ag fara út fyrir land helgislínuna meðan myrkt væri en koma inn fyrir aftur með birt ingu. „Russel“ sem gætir skip anna út af Arnarfirði, lét skipin koma saman í þéttan hnapp meðan dimmast var í fyrrinótt til þess að íslenzku varðskipin gætu ekki læðzt að togurunum einum sér. Árekstur Alberts og Búrfeils Þá skeði það í gær, að árekstur varð milli varðskipsins Alberts og brezka togarans Burfells. Mun þetta hafa gerzt út af Arnarfirði. Hafði Albert siglt á hlið við tog arann, en hann beygði þá skarpt á leið Alberts og rákust skipin saman á hægri ferð. Skemmdir urðu litlar, aðeins beyglaður byrð ingur lítils hátt'ar hjá Albert, en (Framhald á 2. síðu) lUtanríkisráðlierra gaf seudi- lierrammr það svar, að' hann krcfðist þess, að íslendingarnir yi'ihi settir um borð í Nortliern Foajn, sem þeir hefðu verið að handtaka að morgiii 2. septeniber sv® að þeir gætu frainkvænit skyldustörf sín óhindrað og hand teíiið togarann, sem hafði verið að fremja landhelgisbrot. Siðari orðseiulingin er mót- niæ-li Breta gegn mótniæluni ís- léœidinga út af afskiptum brezka fMans af störfum landhelgis- Boðað til almenns utifundar um landhelg- ismálið á Lækjartorgi klukkan 18 í dag Fagna stækkun landheiginnar .Héraðsmót Frainsóknarmanna að Breiðabliki á Snæfellsnesi, halidið sunnudag'inn 31. ágúst 1958 fagnar af alliug útfærslu laEdJielginnar, sem gengur í giídi í nótt og skorar á alla ís- lendinga að standa fast og ein- hiiga saniau um að verja þessi sjálfsögðu réttindi, sem varða at- vinnulíf og velferð þjóðarinnar í EÚtíð og framtíð“. Alexander Stefánsson kaupfé- lagsstjóri í Ólafsvík stjórnaði mótinu og flutti þessa tillögu, sem samþykkt var mcð almcnn- um fögnuffí. Ákveðið er að boða til al- menns fundar um landhelgis málið á Lækjartorgi klukkan 18 í dag. Fundarboð þetta er fram komið að tilhlutan full- trúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík, sem samþykkti á fundi sínum í gær einróma að gangast fyrir fundinum. Þá samþykkti fulltrúaráð- ið einnig að leita til eftirtal- inna manna um að flytja ræð ur á fundinum, og hafa þeir allir orðið við þeim tilmæl- um. Eggert G. Þorsteinsson, alþingismaður, Magnús Kjartansson, ritstjóri. Sigurður Bjarnason, ritstjóri. Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri. « Fundarstjóri verður Guðgeir Jónsson. Vafalaust mun mikill mannfjöldi sækja þennan fund, þar sem rætt verður um það mál, sem öllum ís- lendingum er hugstæðast, og þau vátíðindi, sem gerzt hafa, er brezk herskip hafa beitt valdi til þess að vernda landhelgisbrot við strendur landsins, og þar með hefir nágrannaþjóð brugðizt trausti íslendinga til vinsam- legra samskipta. Fjölmennum á þennan útifund á Lækjartorgi og látum í Ijós á virðulegan hátt álit okkar á þessari valdbeit- ingu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.