Tíminn - 04.09.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.09.1958, Blaðsíða 7
I ífll IN N, fimmtudaginn 4. scptember 1958. 7 Páll Zóphóníasson Heyskaparhorfur um Höf uðdag Með komu Höfuffdags hvcrju sinni er heyskap langt komið. Þá er orffið stutt til þess, er fé er rekið til •fyrs'tu réttar, en úr því hætta tnenn að venju heýs'kap. Það er ætíð af brýnni þörf, eða neyð, þegar menn- fresta göng- um, ug ætla meff því að lengja heyskapartímann, og þegar ein- staka rnenn verða að vinna að heytskap eftir réttir, og þá oftast til að ná upp heyi, sem enn liggur úti og undir skemmdum. Þaff má því oft sjá nokkuff hver endalok heyskaparins verffa um höfuðdag. Og þó, þaff var sú trú, að um Höfuffdag breyttist verffi- átta, og því gæti oft orðið önnur útköma á heyskapnum en menn gætu rennt grun í um Höfuffdag. Sumarið 1957 varð mesta hey- skapansH*m|ar er komið , hefir á íslandi. Árið 1956 höfðu bætzt 3328 ha af nýrækt við túnin, spretta var góð um allt land og snemma á, sumir tíð hagstæð, enda heyskapurinn í mai. 10—15% meiri en áður hafði Þeir byrjuðu í júnímánuði, en verið. 1957 bættust við túnin 3513 þeir síðustu gátu ekki borið út hektarar, svo enn mátti vænta fyrri en seint í júlí og fyrstu meiri heyskapar 1958 en 1957. daga ágúst. Nú um Höfuðdaginn En þær vonir ætla nú sýnilega er því ástandið það, að víða eru að ibregðast, þó að þær geri það tún, að fyrri slætti, alhirt, scr- ef <til vill ekki eins hrapa- staklega sunnanlands og á sunnan lega og útlit er fyrir nú um Höf- verffum Vestfjörðum. Nokkrir uðdaginn. Gamla trúin á veður- þar hafa líka slegið og hirt breytingu getur rætzt, og hey- seinni slátt, en víða er hann lítill Páll Zóphóniasson sem fullyrða má að undan koma góðar kýr. Þá vil ég benda þeim sem ekki eru i mjólkursölu á að víða geta þeir fækkað kúm og þó haft eins mikla mjólk í heimilið. Bóndi sem t.d. á þrjár kýr, sem alls mjólka 6000 lítra, eða 2000 hver, getur venjulega fengið eins mikla mjólk úr 2 kúm, með því að gefa þeim með heyfóðrinu 800 kg af fóðurbæti. Það er það afurðafóður er þær þurfa til að mynda af 2000 lítra í viðbót við það, sem þær eru vanar að gera af hey- íóðrinu einu. En með þessu spar- ar hann allt heyfóðrið sem hann er vanur að gefa einni kúnni. Þetta ættu þeir vel að athuga sem eru á þeim svæðunum sem heyskapurinn er nú minnstur á. Á hverjum vatri eru 100.000— band, en hafa nú ekki verið beizl uð í nokkur ár. Skyldi þurfa að fóðra þau í vetur? Á tveim bæj- um í landinu voru í vetur á annað hundrað bross á fóðri. Ætli þeim mætti fækka? Margir hafa hross til að fá folöld til slátrunar, og meðan féð var fæst, og eftir fjár skiptin, og það vantaði kjöt til að fullnægja innanlands eftir- spurn, var rétt að leggja sig eftir folaldakjötinu. En nú eru tím- arnir breyttir, og íoSnldakjötið gengur illa út. Sumir halda að upp muni rísa hros'samarkaður, likur því sem var meðan tækni Öll í kolanámum Breta var minni, og lítið nema hestaverkfæri not- uð við jarðræktina, en á það eru aðrir vantrúaðir, og í þeirra hópi er ég. Ég held því að hverjum augum sem menn líta á hrossa- eldið, þá beri að fækka þeim, og þá helzt, er þröngt er um hey- fóðrið. Ýmsir munu segja að hross in passi sig víða sjálf, þau gangi úti. Þetta er rétt, margan vetur- inn bjarga þau sér á því sem þau ná í högunum og leggja til frá sjálfum sér, og það er meira en skapurinn því orðið betri en útlit er fyrir nú. Það ihefir löngum kveðið við í veðurBpám undanfarna mánuði: „Hæð yfir Grænlandi“. Því hefir fylgt þrálát norðanátt með kulda hér við iand. Þurrkar og kuidar einkenndu vorveðráttuna um land allt, þó að dálítið væri það mis'- jafnt. Jörð greri því seint og spratt Irtið. Fénaði varð að gefa iengra fram eftir vori um land allt en menn voru vanir, og miklu heyin frá fyrra sumri gáfust mikið til upp — fyrningar voru meiri en áður, og víða minni. Margir urðu að beita tún sín fram um miðjan júní, því útjörð var iítt sprottin fyrir hámjólka kyr eða tvílembdar ær, en fjöldi bænda ihefir nú skilið, að fjárbú- m bera sig bezt, og bithaginn not ast bezt, séu ær tvílembdar og hafa að því keppt, með áragnri, að fá sem flestar tvilembur. Með- an það fvrir 20—30 árum var algengt að 10—20% ánna væru geidar, eru nú lömb að hausti fleiri en ærnar,. og víða 10—20% fleiri, og miklu fleiri í einstaka sveitum og hjá einstaka bænd- um. í þeim sveitum er síðast greri, var ám ekki sleppt af húsi fyrr en í júnímánuði, og þeim sein- ustu rétt fyrir miðjan júní. Hér kom líka til, að tún voru víða kaiin. Menn hafa ekki gætt þess sem skyldi að hafa vatns- halla á nýræktinni, eða gera frá þeim rá'sir, svo vatn geti ekki vegna kulda og þurrka frá því fyrri sláttur var sleginn, svo litið hefir sprottið. Á öllum annesjum fyrir Norðurlandi hafa fáir lokið við túnaslátt, og þar er htið komið í hlöður og sums' staðar ekk ert. Skárra er það í innsveitum norðan lands, en þó er þar víða úti allt sem losað hefir verið síðan seint í júlí, þvi síðan hafa þar fáir þurrkdagar komið og lítið náðst inn, nema í vothey. Útlitið er nú þannig, að mjög fáir ha!fa náð sama heyskap og í ekki fynra, en á Suðurlandi hafa menn góð hey og margir töluverð, þó að minni séu en síðast liðið ár. Sama má segja um hluta af Vest- fjörðum og Skaftafellssýslur og líkiega lika einstaka sveitir norð- an lands, er lengst liggja inni í landinu. Annars staðar er hey- skapur enn sáralítill, og lítur ekki út fvrir það í dag, að þar ná- ist hálfur heyskapur við það sem var í fyrra og jafnvel minna sums staðar. Það eru því engar líkur til iþess í dag, að menn geti haft sama skepnufjölda á fóðrum í vetur og þeir höfðu í vetur er leið. Þeir verða að fækka af fóðr um, undan því verður ekki kom- izt. Menn þurfa því að leggja niður fyrh* sér, hvernig þeir geri það með sem minnstumi fram- tíðarhnekki fyrir sig og framtíð- arbúskapinn, og í því sambandi vildi ég benda á nokkur atriði og biðja bændur að athuga. Um þriðjungur af nautgripun- 150.000 lömb sett á vetur. Fénu margan grunar. Allir telja að svo sé uppeldi ungviða gott, að þau hafi jafnan þroska og framför frá því að þau fæðast og til þess að þau eru fuliþroskuð. En þessi jafni þroski útigangstryppanna er sá að tryppi sem vegin hafa verið að hausti og síðan aftur að vorinu hafa létzt allt upp í 60—70 kg að vetrinum. Ætli slíkt uppeldi mætti hætta? Það tilheyrir ekki er til, og nútíma búskap. Mér virðist einsætt að ekki verði hjá því komizt víða á land- inu að fækka af heyjum í haust. Það er ekki skemmtileg tilhugs- un, og verið getúr að nú með höf uðdeginum batni, svo hey náist upp sem úti eru, og einhverju — að minnsta kosti því sem enn er ólosað á túnum, verði bætt við hefir verið að fjölga, og því eru apríl og fyrst lömbin svona mörg. í vetur á i lambalífið að verða lítið, og þar 1 sem hevin eru mjög lítil á ekkert lamb að setja á. Það er ekkert tilfinnanlegt tjón fyrir bóndann, þó að hann geti ekki yngt upp ær sínar eitt ár, enda mun svo nú í mörgum sveitum við sjáv- arsíðuna á norðanverðu landinu að ekfcert lambahey þegar af þeirri ástæðu a engin lömb að hafa á fóðri þar í vetur. Það er hverjum bónda mikill skaði að þurfa að fækka ánum, og það gerir hann ekki fyrr en í síðustu lög. Hann athugar fyrst vel hvort hann geti keypt fóður bæti, og með því haldið í stofn- inn. Þegar hann leggur það niðu: fyrir sér, þá má hann ekki það sem þegar er úti. En það gleyma því að það er betra að lóga að hausti, eu drepa af hevj- um á vetri og þó verst aff- fella að vorinu. En hvort tveggja hefir oft hent bændur í þessu landi. Þess vegna hefir þá líka fjártalan í landinu verið eins misjöfn frá ári til árs og raun ber vitni utn. Það var ekki fyrir siátrun að hausti sem hún lækkaði um þriðjung í mörgum sveitum frá hausti 1914 til vorsins 1915 eða veturinn 1918 og , 1926. Þessu mega bændur aldrei gleyma þeg- ar þeir athuga hve margt fé þeir geti sett- á í haust. Þá eru það hrossin. Ekki vil ég segja að alls staðar megi fækka verður trauðla svo mikið, að ekki verði að fækka af fóðrum. Og þegar bændur í samráði við forða gæzlumennina ákveða í haust, hvað þeir nú skuli setja á, þá munið að veturnir íslenzku eru misjafnir. Það getur orðið sagt í veðurfréttunum: „Hæð yfir Grænlandi“ um lengri tíma, eins og sagt hefir verið í sumar. Og hvernig verður norðanáttin þá hér við iand? Það er betra að hafa fáar skepn ur með fullúm arði, en fleiri með meira eða minan skertum arði, vegna vantandi fóðurs, eða ef til vill engum arði, þótt skepn urnar skrimti af. Setjið því gæti- hross'um af fóðri en ákaflega lega á í haust. 1 vetur verður víða. Það eru víða til hross sem hvergi hey að fá, þó að einhvern. fyrir nokkrum árum voru notuð vanti. bæði til lestaferða og undir hey- Á Höfuðdaginn 1958. staðið á þeim að vorinu, meðan um sem á fóðri voru siðast liðinn jörð enn er freðin, svo vatn nái vetur voru geldneyti. Sum eru ekki að síga niður. Enn kom það alin til viðhalds stofninum, önnur til, að vegna langvarandi þurrka af því menn vildu fjölga, og enn brunnu tún hér og„ þar um land- önnur beint til þess að slátra ið, þvi allir bændur erú nú hættir þeim á öðru eða þriðja ári. Að að láta vatn seytla yfir þau í sjálfsögðu eiga menn ekki að ala Bæjarstjórn ísafjarðar samþykkir skelegga ályktun í landhelgismálinu Vill láta kalla ambassador Islands í London heim til mótmæla vih ofbeldi Breta Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. miklúm þurrkum, þó að það gerðu margir fjgrír.jildamót, og þá oft um of., Af þessú öllu leiddi að s’láttur byrjaði seint. Enn eru menn með mjög misjafna tækni við heyskapinn. Súmir eru enn ala geldneyti til slátrunar þegar með sömu vinnubröjjð og notuð hey eru af skornum skammti er Bæjarstjórn Isafjarðar kom saman til aukafundar síðast liðið mánudagskvöld. Á fundinum var samþykkt skorinorð ályktun í landhelgismálinu með samhljóða atkvæðum alh’a enginn vábrestur þó að ekki sé bæjarfulltrúa. Ályktunin-er á þessa leið: alið til viðhalds stofninum í eitt! geldneyti í vetur. Það skeður ár. Það stendur sérstaklega á, sé bóndanum það nauffsyn. Og að voru í mínu ungd^mi — orfin, hrífuna, reipin óg;,ÝÖi(5ingana, og hjá þeim gengur heyskapurinn hægt, því fólkiðJeÝfi®t't. Aðrir eru komnir méð 'tlráltarvélar og sórvirk heyvinritftæSí t71 að festa við þær. Þéir hafá • Kiöður og vot heimska, og gera, nema standi á. skyldi alveg það enginn sérstaklega „Bæjarstjórn ísafjarðar fagnar fjTÍr landhelgisbrot þau, er fram_ útfærslu fiskveiðilandhelginnar í > in hafa verið og framin kunna að 12 sjómilur og lýsir yfir fullumlverða af veiðiþjöfum vernduðum stuðningi við þá ákvörðun ríkis.1 af brezka flotanuim. Leit'að verði stjórnarinnar. Sérstaklega vill bæj : aðstöðar Sameinuðu þjóðanna til arst jórnin lýsa yfir ánægju sinni j að ná rétti okkar. Væntir bæjarstjórnin þess, að heysturna og bl'áSa ;heýinu í hey- j,e[m ]lefir a5 vfsu farið smáfækk geýmslurnaf,':‘-Aí3(g?ÆnöÉSnshöndin gerir ekki annað að’'héyskapnum en stjórna vétunufnl' Á mjög með þá ákvörðun, að bannaðar , , ... .. eru algerlega togveiðár á 12 mílna Kunum ma lika fækka her og ^ m Vestfjörðum, og »11 þjóðin standi ein'huga saman þar. Bendi eg þar fyrst a stntl- þakkar g-ðan ski]njng á lifsnau3 um framkvæmd landhelgismalsms, syn Vestfirðinga, er þannig kemur m* a- me® Því a® neha brezktfm fram togurum um alla þjónustu aðra ... , , , ... en þá, sem nauðsynleg er af mann Jafnframt skorar bæ.iarst.mrnin : ‘ ; urnar sem ekki borga fóðrið sitt og ekki hafa eðli til að mjólka. andi hin síðari ár, en þó er það úðarástæðum. svo enn að maður sér þær standa a ríkisstjórnina að framfylgja tekn ár eftir ár í sömu fjósunum og um ákvörðunum með öllum tiltæki Loks' telur bæjarstjórnin, að stuttiun tíma'?geta iþfeiFináð mifcl- árJega vanta nokkuð til að borga legum ráðum, þrátt. fyrir ofbeldis hinni fólskulegu ránsferð Breta i't'... ’’ " fóðrið. Nú á að nota tækifærið aðgerðir þær, sem brezk stjórnar- inn f ]andhelgi okkar og árás og fella þær. Og þegar aftur vi>ld hafa gripið til, og þrátt fyrir þeirra á lífskjör. þjóðarinnar beri raknar úr, þá að ala kálfa sem þatttöku þeirra í veiðiþjófnaði a3 mótmæla sem kröftuglegast, t. þannig eru ættaðir að vis'sa er brezku togaranna. Þá telur bæjar d. með því að kalla heim ambassa Þeir sem fyrst-þyhj'döu slátt, fyrir að þeir verði að góðum arð stjórnin enga samninga koma til dor íslands í London meðan Bret_ voru þeir sem éíckí'hofðu þurft sömum kúm, og sem betur fer, greina við brezk s'tjórnarvöld um ar balda uppi ofbeldisráðstöfunum að beita öll túhífi; ;8g iém höfðu er víðast á mjólkursöiusvæðunum landhelgismálið. Krafizt verði innan 12 mílna fiskveiðilögsögunn þau í beztri ræktf höfðu borið hægt að benda á kýr og naut, fullra bóta af brezku stjórninni ar“. um heyjum. Munuriiih á mögu- leikum þesSarai’lííémla'Lter geypi- mikill, og sér þess ■ nú ljós rnerki í ár. •*' • \ Á víðavangi Prentvillan mikla Moggi kvartar undan því, aO meinleg prentvilla hafi orðið i Staksteinunum einhvern tíma á dögunum, svo hluti úr grein hafi orðið lítt skiljanlegur. Mörgum mun nú finnast, aff blaðið hafx verið illskiljanlegt í meir en 3 ár, svo gjörsamlega hefir þaö varpag fyrir borð þeim kenning um flestum, er þaff taldi sig vilja boða til þess tíma. Eitt aít þeim boðorðum, sem Sjálfstæði* menn hafa lemgstum talið sér heilagt, er ábyrgðartilfinning og fyrirhyggja i fjármálum. Það er að því leyti rétt, að þeir hafa ekki að jafnaði verið sérlega útausandi á fé til almennra fram fara. Og ekki er annag vitaff, en þeir hafi allt fram á árið 195ð verið heils hugar í andstöða sinni við verkföll. Hins vegar reyndist nú fjármálafyrirhj’ggjr an fara nokkuð á skjön hjá þeim á hinum svokölluðu „nýsköpunar árum“, þótt ekki sé ástæða tiS ■ að draga í efa, að ýmsir mektar- menn Sjálfstæðisflokksins hafl þá sýnt igóðan árangur í sjálfs- bjargarviðleitni sinni, eins og raunar stundum bæffi fyrr og síðar. En hva'o afstöðu þeirra iil verk falla áhrærir, þá hefir alveg um hana skipt, með tilkomu síðuStn ríkisstjórnar. Hverjum skyldi hafa dottið í hug, fyrir nokkrum misserum, að í Mogganum ætti eftir að sjást upphrópun eins og þessi: Kjósið gegn kaupbindingu! Hver skyldi nokkru sinni hafa verið svona liugkvæmur, að íí- mynda sér að Moggi ætti eftir a0 lifa þá stund, ag hvetja alvinnn rekendur til að bjóða kauphækk un, jafnframt því, sem þeir mæl- ast til aukinnar aðstoðar fr;i ríkinu, vegna þess, að at.viniiw • reksturinn beri sig ekki? ■ Hvat> mundi vera haldið um þann mann, er fullyrt hefði fyrirfram^ að Mogginn myndi sýua þann lágkúruhátt og þegnskaparieysi í mesta hagsnninamáli þjóðai- ínnar, landhelgismálinu, sem raun ber vitni um? Þannig mætti halda áfram að nefna dæmi um það, hvernig orft' oig gerðir Mbl.forystunna»- nú ganga alveg þvert á þær kenningar, sem blaðið hefur áff- ur boðað og ýmsir trúað að því væri alvara með. Menn gætu haldið, að Mbl. hefði, nú í rúm Z ár, verið ein stór prentvilla. Og ekki er ólíklegt að sú stund renni upp, að forráðamenn blað^ • ins óskuðu þess, að geta afsaL- að málflutning sinn með hrekkj- um prentvillupúkans. Hermóður og Moggi Mbl. hefir það eftir Hermóff>i á Sandi, að rekstrarvörur larnP- búnaðarins hafi hækkað í verði vegna efnahagsráðstafananna s.1. vor. Ekki er það nein ný frétl og munu fleiri hafa vitað um þetta en Hermóður. Eu það er ýmisleigt annað, sem Hermöðui- og Moggi tala ekkert um. Þeir sleppa t.d. alveg að niinnast í það, sem ætla má þó að báðv renni grun í, að það var me'ít öllu óhugsandi að gera nokkrar þær ráðstafanir, að gagni í þesy um málum, sem ekki síiertu a.V mennirig á einhvern háít óþægS- lega í bili. Halda þeir Hurmóðuv og Moggi að bændur hefðu slopp ið bctur ef allt atvinnuiif hefði stöðvazt? Hvaðan htioi ;þá átí að koma gjaldeyrir fyrir' vé!ai> brennsluolíur, byggingaréfni og kjarnfóður t.d.? Og hvað haldi þeir Hermóður og Moc;gi fi hefffi^ gerzt, ef gengið hefði veríg felK. eins og Gunnar Thoroiiúsen tal- áði um og sýudi þó m .; úvi tob verða viðleitni til þess ,;o bendv á eitthvað ákveðið? þeir félagar að þá hefðu múræddar vörur hækkað minna? N -i, varla álíta þeir það. Ætla vertfur atá þeim sé ljóst, að ef íéiö Sjálf- stæðisflokksins hefði vtritf farin, Framhald á 8. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.