Tíminn - 05.09.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.09.1958, Blaðsíða 2
i TÍMINN, föstudagmn 5.september 193B> Útifundurinn t -*■ (tramhald af 1. síðu) , (j'Wa hve mikia herskipa- i* varnd, sem landhelgisbrjót- * ar fá, og sá tími kemur, að 1 hún hlýtur fulla virðingu 1 aitiinarra þjóða. F ndarstjóri var Guðgeir Jóns- Von sem lýsti tildrögum fundar- jns ög tilefni og kvnnti ræðu- r.ierir.. sem voru sinn frá hverjum órnmálaflokki. í upphafi fund- --or íás hann skeyti það, sem barst .y *á Færeyjum og birt er á öðrum ^rtað í blaðinu. 4 ;írí3 bletturinn ■V . ' Fyrstur tók til máls Þórarlnn "4f»órarinsson, ritstjóri. Hanr. ríeddi -V-okkuð um það, hve mikil nauð- V.yiL það væri, að þjóðin öií, sem rtenáur sem einn maður um ó- ‘V.'ávíkjanlega kröfu um 12 mílna - 4'indhelgi, sýndi festu og virðu- ‘‘S iga- stillingu. Grjótkastio að Hfirtóka' sendiherrabústaðnum_ væri ■clni bletturinn á framkomu íslend i’nga í þessu máli, og þeir blettir ííraættu ekki verða fleiri. Hann . .rninnti á, að tvennt einkenndi íJBreta mest í deilum við aðrar jóðir — annars vegar stjórnmála ¥ yggindi en hins vegar lítt skil.i c<nleg þrákelkni, sem leiddi þ'á fjtundum í ógöngur. Með þessari rirjósku tækist þeim stundum að .4! uga eða sveigja þær þjóðir, er V eir deildu við, ef þær væru ekki /f:eádar stefnufestu og þrautseigju Vil jafns við þá. Okkar sigurvdssa væri íneðal ar.nars í því fólgin, að við ættmn lika til þrautseigju í ríkum mæli, og mi riði á að sýna þann eigin- . Jleika í verki, sýna að við værum v þar of jarlar Breta. Með virðu- v Íiegri stUlingu og óbifanlegri stefnufestu að settu marki — við urkenmngu 12 míLna fiskveiði- lamdheJgi — mundi einta stærsti og glæsilegasti sigur íslenzkrar sjálfstæðisbaráttu vinnast, ftftar í einum bát Næstur tók til máls Sigurður 43jarnason, ritstjóri. Hann minnti ú, að íslenzkir sjómenn liefðu :#narga hildi háð, og oftast átt dug, ijjolgæði og stefnufestu til þess að Jiá landi. Nú væri öll íslenzka ■if >jóðin í einum bát, og þá riði á Fað hún ætti í ríkum mæli hugar- • *íar sjómannsins og eiginleika. r— !j4:£aim minnti á, að íslendingar ifjjsettu ekki í striði við nágranna- tí.jóðir heldur við rányrkjuna. — Hann bar saman kolanámur Breta og fiskimið íslands og kvað það liliðstætt að því leyti, að livort um sig hefði verið grundvöllur þjóðanna. Hann spurði, hvað Bret ar mundu um það segja, ef ís- lendingar vildu fá að grafa til kola í Kent. Hann spurði hvort vafi gæti á því leikið, hvort fiski miðin innan við 12 míliu' frá fs- landsströnd tilheyrðu fremur fs- lendingum en Bretum. og minnti á að yfir 800 mílur eru. þaðan til Bretlandsstranda. Nýlendutíminn liðinn Eggert Þorsteinsson alþingis- maður talaði næst og rakti nokk- uð fyrri skipti Breta og íslendinga á íslandsmiðum, minnti á sitt hvað, sem íslendingar hefðu fyrir Breta gert, meðal annars að færa þeim fisk á styrjaldarárunum. Hann sagði, að Bretar virtust ekki gera sér ljóst, að tími nýlendu- kúgunar væri liðinn, og aðferðir, sem heyrðu honum til, ættu ekki við lengur. Þær væru aðeins til þess fallnar að þjappa þjóðinni enn meira saman um það mark, sem hún væri staðráðin í að ná, teldi sig hafa fullan rétt til og mundi aldrei hvika frá. ÞjófnaSarauglýsing Magnús Kjartansson, ritstjóri var síðastur ræðumanna. Hann sagði, að íslenzkir sjómenn hefðu fyrr átt í höggi við Breta á íslands miðum og jafnvel látið lífið í þeim viðskiptum. Til þessa liefði þá jafnan verið um að ræða einstak- ar, yfirgangssamar slcishafnir á brezkum togurum, en nú. hefði j svo skipt um, að það væri brezka I stjór.nin og brezkr flotinn, sem mæ-lti fyrir um og verndaði veiði þjófa og stundaði inannrán. Með' þessu næðu Bretar þó því einu marki að auglýsa sig sem þ]ófa fyrir öllum heimi án þess að geta þó nokkru stolið. Hann taldi, að meðan herskip vernda hér veiði þjófnað Breta ætti íslenzkur sendi herra ekkert erindi í London, og brezkur sendiherra hér ekki held ur. , Að lokum mælti fundarstjóri nokkur orð, bað fólk að sýna ró og stillingu og fara heim af fund- inum. Nokkur hundruð manns gengu jþó að brezka sendiherra- bústaðnum en lögregla lokaði göt- unni og urðu engar óspektir. Fagna 12 mílna fiskveiðalandhelgi og De Gaulle talaði á j fordæma ofbeldi brezka herveldisins Lýðveldistorginu í ÁrnaSarkveSja frá Færeyjum og svar eyti frá útifundinum á Lækjartorgi .1 ío' íj t; Til fundarstjóra útifundarins á JLsekjartorgi í gær barst eftirfar aadi skeyti, sem lesið var upp: „Þjóðveldisflokkur Færeyja kærir íslenzku þjóðinni kveðjur sínar á þessum örlagaríku tím m hennar og óskar henni allra Jieilla með þann áfanga sem nít er náð í landhelgisharáttunni. Ver efunist ekki um að þið hvikið Jivergi né hræðist ógnanir lieldur Rtandið saman sem einn rnaður og hrindið á bak sérliverri til raun til að skerða ótvíræðan og óumdeilanlegan rétt ykkar. Megi Mslendingar ag Færeyingar í sam einingu stefna að því að ná fullu Crelsi og fulluni tumáðarétti yfir liöndum sínum og landgrunnuni án nokkurar íMuíunar annarra. Jíffamingja fylgi þjéðum ©kkar í þessari baráttu. - flokkur Færeyja.“ Þjóðveldis Hinn fjölmenni útifundur sam þykkti einróma að senda eftir farandi svarskeyti til Þjóðveldis flokks Færeyja: „Fjölmennur útifundur í Reykjavík, haldinn um landlielg isinálið á vegum Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna, þakkar kveðju Þjóffiveldisflokks Færeyja og vottar jafnframt Færeying um öllum þakkir fyrir eindreg inn ©g mikilvægan stuðning þeirra við málstað íslendinga. Ennfremur lýsir fundurinn yfir þeirri ósk sinni, að Færeyingar megi sem fyrst ná rétti sínum. Guðgeir Jónsson fuudarstjóri.“ Fr a mkvæ ind as t j ó r n félagsins Frjálsrar menningar á íslandi hef ir gert svofellda álktun, sem send verður systrafélögum þess viðs- ar um heim. „íslenzka þjóðin á nú í alvar- legri baráttu til varnar grundvall arhagsmunum,- sem jafngilda rétti hennar til að -lifa frjálsu menn ingarlífi í samfélagi við aðrar lýð ræðisþjóðir. Brezki flotinn hefir í skjóli vopnavalds reynt að hindra íslendinga. í framkvæmd lögsögu y£þ- ifslenzktri fiskveiðilandhelgi og haldið þar verndarhendi yfir rányrkju brezkra togara. Öll ís-, lenzka þjóðin ber fram eindregin mótmæli gegn slíkri valdbeitingu og harmar hana þvi meir sem hún er framin af ríki. sem ásamt fs- landi er aðiii þjóðasamtaka til verndar lýðræði og mannhelgi í heiminum. íslenzka þjóðin er staðráðin í að fylgja málstað sínum eftir með þeirri festu, stillingu og virðuleik, sem áður hefir leitt sjálfstæðisbar áttu hennar fram til sigurs. Áfram haldandi ógnanii- af hálfu Breta eru hmsvegar umfram allt til þess fallnar að efla áhrif þeirra, sem kappkosta að rjúfa sjálfsögð tengsl íslenzku þjóðarinnar við önnur lýð ræðisríki og síefna þar með sjálf stæði hennar í voða. Fyrir því skorar hin íslenzka deild Frjálsrar menningar á syst urfélög sín um heim allan að beita áhrifum sínum í þá átt, að þeir hagsmunir, sem tilvera þjóðar vorrar byggist á, verði virtir og viðurkenndir á alþjóðavettvangi.“ Á stjórnarfundi sem Frjáls- íþróttaráð Reykjávíkur hélt í kvöld var eftiffarandi lillaga 'sam þykkt: „Stjórnarfundur haldinn hjá Frjálsijþróttaráði Keykjavikur 3. september 1958, _ þakkar Knatt- spyrnusambandi íslands fyrir þá álcvörðun að aflýsa landsleik þeim í knattspyrnu við England, seni fram átti ,að fara í London 13. þ. m. vegna hinnar svivirðilegu framkomu Englendinga í landbelg ismálinu. Jafnframt vill Frjálsíþróttaráð Iteykjavíiiur lýsa fullum stuðningi við þessa ákvörðun Knattspyrnu sambands íslands.“ Aki'anesi í gær. Stúdentafélag Akraness hefir samþykkt samhljóð'a eftirfarandi ályktún: „Félagið fagnar gildistöku nýju landhelginnar og þakkar ríkis- stjórn og þeim öllurn, er fyrir þetta sfórmál íslenzku þjó'ðarinn ar hafa unnið beint og óbeint. Sérstaklega þakkar stúdentafé- lagið iandhelgisgæzlunni fyrir ó- trauða framgöngu og þeim, er starfa á hennar vegum með óbil andi baráttuþreki gegn ódreng- skap og aðkasti brezkra stjórnar- valda, og fordæmir það athæfi, er lítt sæmir siðaðri þjóð. Sá rudda legi skrípaleikur hefir þegar feng ið sinn dóm. Við skorum á alla íslendinga að hopa hvergi í þessu mikilvæga máli. Sameinað ir vinnum vig úrslitasigur. Stúdentafélag Akraness.“ Á aukafundi bæjarstjóranr Ó1 afsf jarðar í gær var einróma sam þykkt eftii'farandi: Bæjarstjórn Ólafsfjarðar lýsir ánaegju sinni yfir útfærslu land helginnar í 12 sjómílur og skorar á ríkisstjórnina að hvika í engu frá þeirri ákvörðun, sem þegar er tekin, jafn framt lýsir hæjar stjórnin fyrh'litningu sinni á hinni lúalegu framkomu Breta, sem með vopnuðu ofbeldi hafa hindrað land helgisgæzluna í skyldustörfum hennar. Bæjarstjórnin þakkar liina einarðlegu og röggs'ömu fram göngu landhelgisgæzlunnar og hvetur alla íslendinga til að standa fast saman í þessu mesta hags- munamáli þjóðarinnai’. Keflavík, 3. sept. 1958. Fjöl mennur fuudur Útvegsbændafé lags Keflavíkur og skipstjóra- og stýrimannafélagsins Vísis lýsh' fyllsta stuðningi við ákvörð im ríkisstjórnarinnar um út- færlsu fiskveiðilandhelginnar í 12 sjómíiur og skorar jafnframt á ríkisstjóimina að hnlda fast við þá ákvörðun að hvika hvergi frá settu marki í þessu lífsnauð synlega máli þjóðarinnai'. Fund urian þakkar þeim þjóðum, sem vii't hafa rétt ©kkar í landhelgis milinu eða veitt inálstað ©kkar stuð'ning á einn eða annan liátt, en fordæmir þann furðulega yfir gang, sem Bretar liafa í frammi við ísleukau málstað og löggæzlu «g lýsir megnustu andúg á allri þein’a framkomu í landhelgismál inu. Fundurnui vottar landhelgis gæzlunni þakkir og virðingu fyr ir festu og drengilcga framkomu í vörn hins íslenzka réttar við strendur fslands. NTB—Barís, 4. sept. De Gaulle foi'sætisráðherra Frakka hélt ræðu í dag á Lýveldistorginu í París. Var Iþar gjrfuriegur mannfjöM: saman kominn löngu áður en for sætisráðlierrann hélt ræðuna. Kom til nokkurra óspekta um skeið, en lögreglunni tókst þó áð halda uppi sæmilegri reglu. í ræðu sinni lagði de Gaulle fast að frönsku þjóðinni að gjalda hinni nýju stjórnarskm jáyrði við þjóðuratkvæðágreiðsl Una 28. þ. m. Valið væri nú í henn ar höndum. Hún ein gæti nú tryggt það, að ekki kæmi aftur til sama öngþveitisins og s. 1, vor, er franska lýðveldið riðaði til falls. Búðir opnar í Beiruí eftir 17 vikna lokun NTB—'Beirut, 4. sept. Verzlanir f Beirut voru í fyrsta sinn í 17 vikur opnar í dag' og þó aðeins til há- degis. Var þetta gert eftir fund Ohehab forseta og Salems upp- reisnarforingja, þar sem sajnkomn lag náðist um að slaka nolduið á allshei'jarverkfalii því sem upp reisnarmenn hafa lialdið uppi í landinu. Ekki er þó verkfallinu með öllu aflétt og tekið fram, að uppreisnin haldi enn ófram og uppreisnarmenn lialdi vopnum sín um og víggirtum stöðvum, þar til Ohamoun forseti víkur úr for- setaemhætti 24. þ. m. Nasser lýsir fullum stuSukgi viS mál- stað Kína gagnvart Formosustjórn Hélt har'ðor'ða ræíu um stefnu vesturveldanna á sömu stund og Hammarskjöld kom til Kairö NTB-Kairó, 3. sept. — I ræðu á opinberum vettvangi S Ivairó í dag, sagði Nasser forseti Egyptalands, að Bandarikin ógnuðu friðinum í heiminum með íhlutunarstefnu sinni viðs vegar um heim. Ásakaði hann Bandaríldn um árásaratliæfi gagnvart kínverska alþýðulýðveldinu og tók skýrt fram, að arabiska sambandslýðveldið myndi algerlega taka afstöðu með kommúnistum í baráttunni um Fonnósu. Um svipað leyti dags og Nasser var að halda þessa ræðu sína, kom Hammarskjöld framlcvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna til Kaíró. j Nassei' linnti ekki gagnrýni sinni á vesturveldm. Krafðist hann þess, að herir Bretlands og Bandarikjanna yrðu þegar fluttir frá Libanon 0g Jórdaníu. Auk þess taldi liann óhjákvæmilegt, að Alsíi’ ’ og Aden, verndarsvæði Breta, yrðu gerð sjálfstæð ríki. „Meðan arahískt svæði er setið er- íendum lier, álítum við okkur sjálfa undir vopnum, þar til lit- lendingarnh' hafa veríð fluttir á íhlutun og ekki íhlutun. Nasser gerði samanhurð á beinni íhlutun Bandaríkjamanna og ó- beinni íhlutun, sem arahíska sam- bandslýðveldinu hefði verið borin á brýn, og lcvað það í einu og öllu samrýmast sáttmála Sameinuðu þjóðanna, að arabíska sambands- lýðveldið gerði grein fyrir skoð- unum sínúm um frelsi og sjálfs- ákvörðunarrétt í útvarpi til ann- arra þjóða. Hins 'vegar væri larid- ganga Bandaríkjamanna hein íhhit un. Skömmu eftir ikomu sína ræddi Hammarskjöld við Fawsi utanrík- isráðherra, en liann talar ekki við Nasser fyrr en á morgun, og ræða þeir þá um brottflutning erlendra herja frá arabalöndunum og ráð- stafanir, er verða rnegi til að tryggja öryggi og sjálfstæði Lihan- ons og Jórdaníu. Einnig ræða þeir um yfirgripsmikla efnahagsaðstoð við löndin fyrir botni Miðjarðar- hafsins. Stjórnmálamenn í Kaíi'ó telja að vandmeðfarnasta efni þessara væntalegu viðræðna verði ástand- ið í Jórdaníu, og teija stjórnmála fréttamenn að í því muni allt velta á þeirri leynilegu samþykkt, sem fullvíst þykir, að araharíkin hafi gert með sér, er þau lögðu fram málamiðlunartillöguna á allsherj- ai’þingi S. Þ. nýlega. Sennilegt þylc ir, að Hammarskjöld fari frá Ka- iró á laugardaginn til Bagdad, j Beirut og Amman, en siðan kem- ; ur hann aflur til Kaíró áður en hann heldur heim til New York. Leikurinn, sem allir verða að sjá. Akranes — K.R. (íslandsmeistarar) (Reykjavíkurmeistarar) keppa á Melavellinum á snnrgiin (kugardag) kiukkan 5 sííSdegis. Síiasf skiidti fmk þ.fnk,, 1 vor sigrar nú? fiiFfiiifi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.