Tíminn - 05.09.1958, Side 3
rfMINN, fóstudaginn 5. septcmber 1958.
'IBBK'
Flasffr »!f* «8 TÍMINN sr »nna8 mest lesna bla5 landslns og á sférum
tv«Sum psB ótbrelddssfa. Auglýslngar hans ná þvl tll mlklls ffSFd!*
landsmanna. — belr, sem vil|a reyna árangur auglýslnga hár I Itítu
| rúml fyrlr IHIa penlnga, gefa hrlngt { slma 19523.
Kennsfa
Klnkakennsla ag námskeiS í þýzxu,
ensku, frönsku, sænsku, dönsku og
bókfærslu. Bréfaskriftir og þýð-
íngar. Harry Vilhelmsson, Kjartans
götu 6 — Simi 15996 milli kl. 18
og 20 síðd.
Vínna
Húsnæðl
.UNG LÆKNISKJÓN vantar 2-3
herbergja íbúð um eins árs skeið
frá 1. okt. eða fyrr. Barnagæzla
gæti komið til greina. Uppl. 1 sím-
um 18376 (e. h.) og 24164.
¥IL TAKA skólastólku í fæði og hús
aæði í vetur. Er á góðiun stað í
bænum. Uppi. í sima 19715.
<5SKA EFTIR góðu geymsluplássi
fyrir vélar og verkfæri. Þarf ekki
sð vera mjög stórt. Uppl. í síma
12500 eftir kl. 7 síðd.
Lögfræðlstörf
flGURÐUR Ólasoii hrl. og Porvald-
ur Lúðvíksson. hdl. Mulflutnings-
skrifstofa, Austurstr. 14, sími 15535
og 14600.
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður. Vonarstræti 4. Sími
2-4753,
, Kaap — sala
Það eru ekki orðin tóm.
Ætia ég flestra dómur verði
að frúrnar prisi pottablóm
frá Pauli Mick í Hveragerði.
TTRILLUBÁTUR, 5 tonn, 3. ára gam-
all í góðu ástandi með 10 ha.
Skandiavé. Jog iínuspili, er til söiu.
Hagstætt verð og greiösluskilmál-
ar, ef samið er strax. Semja ber
við undirritaðann, sem gefur all-
ar núnari uppiýsingar. Gunnar
'Baldvinsson, Hofsósi.
SYGG4NGAFÉLÖG og einstaklingar.
Vanti yður 1. flokks möl, bygg-
ingasald eða pússningasand,' þá
hringið í síma 18693 eða 19819.
JEPPAKERRA, nýleg í góðu lagi til
sölu. Uppl. í síma 34633.
KAUPUM hreinar uiiartuskur. Sími
12292, Baldursgötu 30.
tlTLAR GANGSTÉTTARHELLUR,
hentugar í garða. Upplýsingar I
líma 33160.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka-
beln, rniuur, tfoxOax, oeltispór,
Kielur, crmbönci, ayrnaioktar, o.
fi. Fóstsendum. GoUsmiðir Steia-
þór og Jonannes, Laugavegi 30. —
Bími 19208.
SANDBLÁSTUR og málmhúðun lif.
Bœymaveg m. Ólmax 12521 og
11828.
EARNAKERRUR mikið úrval. Barna-
rúm, romaynux, s.errupokar, leik-
grindur. nnir, JSergstaOastr. 19.
filmi 12831.
Ö'R °3 KLUKKUR í úrvali Viðgerðir
Pósueaaum neg/ius Asmundsson,
fngólfsstr*a 3 og Laugavegl 68.
fiiml 1788«.
Tapag — Fundid
•fLDEKK ó teinafelgu 600x16 tap-
aðist á ieiðinni frá I-Iafnarfirði í
Kópavog. Skilvís finnandi hriitgi í
, lóna 19523,
Ýmlslegt
SKÓLAFÓLK: Gúmmistimlar, marg-
ar gerðir. Einnig alls konar smá-
prentun. Stimplagerðin, Hverfis-
götu 50, Reykjavík, sími 10615. —
Sendum gegn póstkröfu.
RÁÐSKONA. Stúlka, eitthvað Vön
matreiðslu, óskast sem ráðskona í
Skíðaskálann í Hveradölum. Upp-
lýsingar í Skíðaskálanum Gímstöð)
STÚLKA, ábyggileg og reglusög, ósk
ast nokkra tíma á dag, hel2t fyrir
hádegi, til léttra heimiiisstarfa á
litlu heimili. Tilvalið fyrir stúlku,
sem vinnur hálfan daginn. Sér-
herbergi og fæði. Upplýsingar í
síma 23942.
DUGLEGUR MAÐUR með áhuga á
búskap, getur fengið atvinnu i
sveit í nágrenni Reykjavíkur. —
Kvæntur maður getur fengið sér
ibúð með rafmagni og miðstöð.
Uppl. í s:ma 24054.
SNÍÐ, SAUMA og hálfsauma kjóia.
Tek breytingar á kápum og
dröktum. Sauma kápur á börn og
unglinga. Grundarstíg 2A.
GARÐSLÁTTUVÉLAR. — Skerpum
garðsláttuvélar. VélsmlSjan Kynd-
III, síml 3277S.
ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.fl. OturB
Ir og skúffur) málað og sprautu-
íakkað á Málaravinnustofuuni líos
gerði 10, Sími 34229.
SMlÐUM eldhúsinnrSttlngar, hurðlr
og glugga. Vinnum alla venjulega
verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu-
atofa Þóris Ormssonar, Borgamesi
VIÐGERÐIR á bamavögnum, bama-
hjólum, leikföngum, einnlg á ryk-
gugum, kötlum og öffrum heimiita-
taekjum. Enn fremur á rítvéism
og reiffhjólum. Garðsláttuvélar
teknar til brýnsln. Taliff viff Georg
á Kjartansgötu 5, helzt eftlr kl. 18.
FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
breytingar. LaugavegJ 4SB, tíaai
18187.
SMURSTÖDiN, Sætúni 4, gelur ailar
tegundlr imuroliu. ffljót og g«J8
•fgreiðsla. Simi 1623».
GÓLFTEPPAhreinsim, Skúlagötu 61,
Simi 17369. Sskjum—Sendsm.
JOHAN RÖNNING hf. Rafiagnir ag
viðgerðir á öUum heimilistækjum.
FJjót og vönduff vinna. Sími 14320.
HLJÖDFÆRAVIÐGERÐIR. Gítaræ,
fiOlu-, ceUo og bogaviOgerOlr. Pí-
anóstiUingar. ívar Þórarinaom,
Holtsgötu 19, sími 14721.
ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐER.
Vindingar á rafmótora. Affeins
vanir fagmenn. Kaf. i.f., Vitaatíg
11. Siml 23621.
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun os verkstæffi. Sfmi
24130. Pósthólf 1188. Bröttógötu 3.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Ingólfsstræti 4. Simi 10297. Annaat
allar myndatöknr.
HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttam glugga
og margt fleira. Símar 34802 og
10731.
OFFSETPRENTUN tljðsprentón). —
LátiO okkur annast prentón fyrir
yffur. — Qffsetmyndlr sf., Erá-
vaUagötu 16, Reykjavík, sími 10SU.7
HÚSEIGENDUR athugið. Gerum vlð
og bikum þök, kíttum glugga og
fleira. Uppl. i sima 24503.
LÁTIÐ MÁLA. önnumst alla innan-
og utanhússmálun. Simar 34779 og
>2148.
SEL ODYRT FÆÐI. Menn utan af
landi og skóiapiitar ganga fyrir.
Uppl. Hverfisgötu 112.
II.OFTPRESSUR. Stórar og litlar til
teígu. Klöpp sf. Síew 24580
Bifrelðasala
ADAL BÍLASALAN er í Aðalstræti
16. Siml *x«m.
BlLAMIÐSTÖÐIN, Amlmannsstíg 2.
Bilakaup, Bflasala. Miðstöð bílavið-
sktptanna er hjá okkur. Síml T6289
■á
AÐSTOÐ við Kalkofnsveg, sími 15812
Bifreiffasaia, húsnaeðismiðlun og
, hifreiffakennsla.
GÓLFSLÍPUN.
fiiml 1S6S7.
BarmasUO 33.
►AÐ EIGA ALLIR lelff um miffbælnn
Góff þjónusta, fljót lígreifflla.
Þvottahúsiff EEMIR, Brffttsgfftn Zfi,
dmi 12629
Bækar og timarlt
Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtióri býður Gunnar Eyjólfsson
velkominn tit leikhússins.
Nýtt leikár Þjóðleikhússins að Kef j-
ast, - fjölbreytt verkefni
Gunnar Eyjólfsson ráSinn til starfa á nýjan leik
Leikár Þjóðleikhússins hófst 1. september. Mættu þá leik-
arar til æfinga, en flestir aðrir starfsmenn leikhússins höfðu
mætt þann 20. ágúst til undirbúnings vetrarstarfinu, svo og'
leikarar í leikritinu ,;HAUST-i eftir Kristján Albertsson.
úr
sem hann lék í hjá ÞjóðleiLhú^
inu rétt á'ður en hann fluttist til
Ameríku fyrir fimm árum. LeiÍJ
stjóri er Baldvin Halldérssoxv.-
Þriðja nýja leikritið, sem fór I œl
ingu nú strax fyrsta dag leikársj-
ins, er hinn bráðsnjalli og skemmtí-
legi ameríski gamanleikur ;
Solid Gold Cadillac" eftir TeieTT
mann og Kaufman, sem á íslenzto-
er nefnt „Sá hlær bezt . . AðaJ--
hlutverkið leikur Emiiía Jónao
dóttir, sem hefir verið ráoin
leiklnisinu í vetur. En undanfamí>
vetur hefir hún vakið á sér ~lkio
og almenna athygli í hinu '/in-
sæla hlutverki sfhu, tengdaanömrA
unni í leikriíinu TannQiVÖsá
tengdamamma. Þá mun veroa sýns
hið stórmerka leikrit „Long Lay'ý
Joiumey into Night“ eftir Nb'belo-
verðiaunaskáldið Eugene ÖATeiIÍA
Hið mjög svo umrædda leikri
I-
Vilhelm Moberg verður isrrújf
sýnt í vetur. En bað leikrit sauiý
verða sýnt á öllum Norðurlönduný-
og í Vestur-Þýzkalandi og si ti>-
vill víðar í vetur. Um jólin vertfuf—
flutt óperan „Rakarinn í Seviila—*•
og verður Róbert A. Ottóss«i>-
hljómsveitar^tjóri. Sem Ijóst er aý—
því, sem þegar hefir verið nefnt,
verður hér um margar einitay
skemmtilegar leiksýningax
ræða.
Leikferðir. •'
Þá gat þjóðleikhússtjóri bets, a&
leikritið „Hort af brúnni", sem
sýnt var lengi í fyrravetur og úti
um land í vor, yrði sýnt í Vesí-
mannaeyjum og á nokkruni istíip
um á Suðurlandi nú í september.
Leikritin ,,Faðirinn“ og „Ðagbóíí
Önnu Frank“ verða sýnd .ec-kkV
um sinnum í Þjóðleikhúenn 'j
haust.
Akveðið var að stór balle. fioklí
ur frá Moskvu kæmi og sýndi hinn
Þjóðieikhússtjóri boðaði leikara Fjölbreytt verkefni. Opera
og forstöðumenn starfsdeilda leik um jólin.
hússins -til fundar, svo sem venja I ■ ■ ■ -
er, til þess að gera þeim gi-ein fyr I ^yrst^þrf.,leikntin' sem s>!ncl
ir helztu verkefnum vetrarins og verða r 'Þjoðleikhusmu, eru .Hausf
bauð hann leikarana og aðra'starfs ettir Knstjan Albeitsson, nýsam heimsfræga ballefl ,,Svanavaínið''
menn velkomna ■ il starfa á ný o« lð leikrit> sem fjallar um viðfangs i byrjun september. En i ágúsfr
kvaðst vonasfc eftir góðu og ánægju efni og vandamál líðandi stundar. kom bréf um það, að af beirri
legu samstarfi og efaðist þá ekki Þeikstjóri er Einar Pálsson. Þá heimsókn gæti ekki orðið' í haust,
um "óðan árangur af starfinu í kenuir leikritið „Look Back in af óviðráðanlegum ástæðum, og
vetur. Gerði hann síðan grein
Anger“ eða „I bræði“ eins og byrja því sýningar ekki í leikhúa
fyrir fyrstu og helztu verkefnum þa® heitir á íslenzku. Leiki'itið er inu fyrr en síðari hluta septembes
leikhússins o” sa'’ði að flestir eftir linSan Englending, John mánaðar. Að lokinn ræðu pjócý
eða vonandi "allir° le'ikarar leik- i 0sborne> °S hefir vakið heimsat- leikhússtjóra þakkaði Jón Aöilsf,
hússins myndu fá einhver góð og encia ei nu ^ erið að sýna það
ánægjuleg verkefni til þess að \l^s ve°ar Evrópu og Ameríku.
fást við í vetur. í vetur eru þrír, Cunnar Eyjolfsson leikur aðalhlut
leikarar ráðnir, sem ekki voru ^eikið hér, en mörgum mun í
í fyrra vetur, Gunnar Eyjólfsson, fersku minni hinn eftirminnilegi
Emilía Jónasdóttir, sem bæði hafa jIeikur hans 1 ieikl-iiinu „Rekkjan“,
að vísu verið áður hjá loikhúsinú,1 .v'.WVi
og Kristbjörg Kjeld, sem útskrif
aðisfc úr leikskólanum s. 1. vor ög
lék þá tvö hlutverk hjá leikhúsinu.
formaður leikara ÞjóðleikMssina
fyrir góðar og ánægjulegar upp-
lýsingar um verkefni vetrarina.
Var síðan rætt almennt um ým
is viðfangsefni og verkefni 3>j'óa»
leikhússins.
VV.V.V.W.V.V.WAV.'AV
5
UR og KLUKKUR £
SViÖgerOir á úrum og Mukk-
;um. Valdir fagmenn og full-.
'komið verkstæði tryggjaí
■örugga þjónustu. ■!
Afgreiðum gegn póstkröfu.^
í í
WWWUWVW.VAV.VrW ’.
I; Mínar innilegustu þakkir sendi ég öllum þci A
I; mörgu vinum mínum nær og fjær, sem heiðruðu
I" mig og giöddu á áttræðisafmæli mínu 29. ágúst
:■ s. i.
?.
Guðlaug Gísiadóttir, Hólmi, Myrum.
:V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V'.aÍ|I
JW.'.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.'VVmV.VAV.V,
Jón Slpuníisson
Sfenri^ripavsrjíuo
Laugaveg 8.
Fastelgnlr
í
Öllum þeiin, sem heiðruðu mig á sjötugsafmæli
mínu 7. ágúst s. 1. með heimsóknum, gjöfum,
skeytum og ljóðum og gerðu mér daginn ógleyxa--
anlegan, flyt ég mínar beatu þakkir.
Lifið heil!
Trausti Á. Reykdal.
BOKAMENN - BOKASOFN. Mikið
úrval af íslenzkum bókum seldar
fyrir iiálfvirði. Eimiig fágætar
bækur og tímarit. Bókamarkaður
inn, Ingólfsstærti 3.
AHGLTSIB II8IM
Á GÓÐUM STAÐ á Akranesi er til
sölú tveggja herbergja íbúð. —
Sepija. bea* - við’ Ragnar Lyósson
Saridbraut 6, Akrariesi, sími 344.
AKRANES. HúsiðSuðurgata 83 er
til söfvf.:Se'mji ber' við undirritað-
anii - eigándá • þess. Hann.es Jónas-
son, sími 292, Akranesi.
HÚS ÓSKAST til kaups á Alfátnesi
eða i Mosfellssveit. Tilboð sendist
blaðinu merkt ,,Utanbæjar“.
FASTEIGUIR - BÍLASALA - Húsnæð-
(smiðlim Vitastíg 8A. Sími 16205.
FASTEIGNASALA. Sveinbiörn Dag-
finnsson, hdl. BúnaSarbankanum 4.
hæ'ð. Símar: 19568 og 17738.
EIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14.
Húseignir, íbúðir, bújarðir, skip.
Sími 14600 og 15535.
JÓN P. EMILS hl'd. íbúða- og húsa-
sala. Bröttugötó Sa. Símar 19818
og 14620.
KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu
íbúðir við alira-bæfi. Eignasalan.
Símar 566 og' 69.
V.V.V.V.V,VAV.VAV.V.V.W.V.V.V.V.V,V.VV.V.',’UW
Innilegvstu þakkir'færi ég öilum þeim nær og fjær er
sýndu samúð og vinarhug við artdfáf cg útför mannsins míns
Jóhannesar Árnasonar,
Gröf
Fyrir mína hönd, barna, barnabarna og annarra vandamerina,
Ólöf Gísladótfír,
amrarfa
■3»
Ht>
Hjartans þakkir tii ailra fyrirs ýnda samúð við andlát og íasiins'.
för eiginmanns míns, föður okkar og fengdaföður
Árna PáfssQnar,
Kópavogsbraut 61.
língtbiörg Sveinsdóttir
cfætur og fengdasynir