Tíminn - 05.09.1958, Side 5
T í MIN N, föstudagínn 5. scptcmber 1958.
5
Við höfum ekki ráð á að glata nein-
um menningarsögulegum heimildum
Rætt vií HallfreíS Örn Eiríksson cand. mag.
um kvæftalagasöfnun og þjótifræöi
iðar viðfangs af ýmsum orsökum.
í sumar hefir ungur ís-
lenzkur fræðimaður, Hall-
freður Örn Eiríksson, unnið
að rannsóknum og söfnun
íslenzkra kvaeðalaga. Ferðað Léttast er kannski að leysa fjár-
hagslegu hliðina, en hin mann-
lega hiið er miklu erfiðari. Og
þegar tekizt hefur að fá menn
ist hann víða um Vestfirði í
þessu skyni, en ferðin var
farin á vegum Menntamála-
ráðs og Ríkisútvarpsins. Hall
freður er nú farinn af landi
brott til framhaldsnáms, en
skömmu áður en hann fór
utan átti Timinn stutt sam-
tal við hann og spurði tíðinda
af ferð hans og árangri henn
ar.
— Það var í vor að Mennta-
málaráð og Ríkisútvarpig ákváðu
að gera út í sameiningu mann
á Vestfirði til að leita uppi
kvæðamenn og hyggja jafnframt
að öðrum þjóðlegum fræðum,
segir Hallfreður í upphafi. Eg
réðist til þessa starfa, enda hef j
ég lengi haft mikinn áihuga á rím '
um, og var þetta af minni háifu
hugsað sem upphaf miklu meiri
söfnunar er ná skyldi til landsins
alls. Eg lagði upp í ferðina um
til samstarfs má hinn opinberi
aðili alls ekki kippa að sér hend-
inni.
Nauðsyn heimildasöfnunar
— En hvaða nauðsyn ber til
að hefja rímnasöfnun einmitt nú?
— Það er nauðsynlegt vegna
þess að þeir sem kunna að kveða
— og kveða vel — fara nú að
eldast, og þeim fækkar óðum.
Og ríinur hafa verið svo ríkur
þáttur í menningu þjóðarinnar um
margar aldir að vig yrðum
miklu fátækari ef við týndum
þeim niður, höfum reyndar alls
ekki ráð á að glata þeim fremur
en nokkrum öðrum menningar-
verðmætiun. Eins og allir vita
minnkar nú heimurinn með hverj
um degi, og þá verður máli og
Hallfreður Örn Eiríksson
heimild. Á ferð minni vestra varð
ég víða var við að ýmsir atvinnu-
hættir voru á fornlegra stigi en
. annars staðar á landinu, t. d. við
mennmgu smaþioðar hætt. Ee hef . , . , . ., ,,
x.x ° *Jx . . ° eyjabuskapmn. Þarna er geysileg-
orðið þess var að rímur eiga enn
mikil ítök með þjóðinni,
ur fjársjóður til heimildasöfnunar
miðjan júní s.l„ og að ráði út- ™. “T ungu og efni í heimildarkvikmyndir. Ég
„aJcef.uL folkl Jafní hmu ehlra- í-ennan vil lp„„i;, áhpr7lhl á verkamenn
varpsstjóra voru engin upplöku-
tæki höfð með I förina, heldur
skyldi önnur för farin síðar til að
áhuga verður að glæða, eins og
allan áhuga á fornri menningu
okkar, ef nútímamenningu á að
taka upp kweðSkap á segultoand halda’uppi ; landinu. Við verðum
er jarðvegurinn hefði verið kann
aður. Var þetta ag mörgu leyti
toyggilega ráðið, — ef framtoaldið
hefði orðið eins og til var st'ofnað.
vil leggja áherzlu á að verkamenn
ing er ekki síður girnileg til fróð-
leiks en andleg menning, og heim-
ildir um verkmenningu verða alls
ékki varðveittar öðru vísi en á
kvikmyndum. Opinberir aðilar
hafa sýnt þessum málum allt of
mikið sinnuleysi fram til þessa,
Söfnun rímnalaga, —
verkinu ófokiS
að smíða okkur ný sverð úr göml
imi plógum.
— Þér vh-ðisf sem sagt nauð-
synlegt að geyma fornra menning þótt nú virðist horfur á að úr
arverðmæta okkar toetur en verið rætist að einhverju leyti. Ég hef
hefir? þannig rætt um rímnasöfnunina
— T'vímælalaust. Og meg þeirri við Gils Guðmundsson og veit að
__Hefur ekki áður verið safnað læknl °S fé, sem íslendingar ráða Menntamálaráð hefur fullan hug
miklu af rimnalögum? 1 er Þelm vorkunnarlaust að á ákveðinni sókn á rímnavígstöðv-
__ju gjarni Þorsteinsson safn 1;lta engin menningarverðmæti unum. Vafalaust verður öðrum
aði miklu á'sinni tið, og síðar hafa glatast. enga menni-ngarsögulega verkefnum einnig sýnd sama rækt.
tónskáldin Hallgrímur Helgason -------------------------------------------------
Og Jón Leifs einnig unnið að
söfnun rímnalaga. En allt þetta!
starf toefir verið óskipulagt; nú i
var æt/lunin að ná til allra þeirra I
kvæðamanna sem unnt væri.
— Hvernig tókst ferð þín til?
— Mér varð tiltölulcga mjög
vel ágengt, enda góðar aðstæður
til slíkrar söfnunar- á Vestfj'örð-
um. Þar munu kvöldvökur hafa
haldizt einna lengst á landinu, eða
allt þar fil útvarpið drap þær af
sér. — Eg kom í allar sveitir á
ÞjóðfræSistofnun og
verkefni hennar
— Hvað telurðu nauðsynlegt að
gera í þessu sambandi?
— Fyrst og fremst er mikil
nauðsyn á að upp komist þjóð-
fræðistofnun við Þjóðminjasafn
íslands, t.d. í líkingu við þá seni
írar hafa þegar sett á stofn. Þeir
hafa hagnýtt ýmsa starfskrafta rík
isins, t-d. barnakennara, auk fasta
liðs stofnunarinnar, og eru þegar
langt komnir að safna þjóðlögum,
þjóðkvæðum o. s. frv. Slíka stofn-
un hér á landi mundi ekki skorta
verkefni auk rímnalaganna má
nefna að íslenzkar lausavísur eru
enn litt kannaðar, og þess utan
er mikið verk að vinr.a við margs
konar heimildasöfnun.
Kvæðalagasöfnunin er mér eðli-
lega hugstæðust að sinni, og um
hana hef ég alveg ákveðnar tillög-
ur. í fyrsta lagi verði öllum prest-
um á íslandi skrifað og þeim falið
að rannsaka og gera skýrslu um
kvæðamenn í sókniun sínum.
Þetta gæti sparað rnikið fó og
tíma. Íslenzkir prestar hafa áður
unnið merk menningarstörf og
engin ástæða er til að ætla að
þeir myndu skorast undan nú ef
til þeirra væri leitað. Er þessar
skýrslur lægju fyrir, yrðú gerðir
út menn til að taka lögin upp á
segulbönd. í leiðinni gætu þeir
safnað margvíslegu öðru efni, sem
fengur væri að, t. d. fyrir út-
varpið.
Hér slitum við Hallfreður tal-
inu, en að lokum sagði hann um
starf sitt í sumar:
— Ég hefði gjarnan viljað Ijúka
þessu verki fyrst ég tókst það á
hendur. Og óg veit að ýmsir aðilar
hafa fullan hug á að því verði
lokið. Það er vonandi að sumar-
leyfi í tæknideild útvarpsins verði
ekki til þess að það frestist t.il ei-
lífðarnóns.
Hallfreður Örn Eiríksson er
fæddur 1932, hann varð stúdent
1952 og lauk kennaraprófi í ís-
lenzkum fræðuni í vor. Um síðustu
helgi hélt hann til Tékóslavíu, en
þar hyggst hann leggja stund á
slavnesk mál og hefir hlotið til
þess tékkneskan styrk é vegum
Menntamálaráðs. Ó1
Skákir frá Portoros
(Eramhald af 4. síðu).
inu eins og hann orðaði það svo
fagurlega. Sér til , ómetanlegs
stuðnings höfðu dömurnar móts-
skrána með myndum af öllum
keppendum. Strax og talningu var
lokið voru úrslit tilkynnt og verð-
þar sem hann var lægstur og gerði
Friðrik erfitt fyrir, framan af
tafli. Náði Friðrik samt talsverðri
sókn en Benkö tókst að koma
drottningunum fvrir kattarnef á-
samt nokkrum fleiri mönnum.
Þegar Benkö loksins komst í tíma-
laun veitt. Kjörinn var Cardoso þröng, var hann úr allri hættu
Filipseyjum og önnur hlaut
aðeins gálgafrestur fyrir Fischer,
enda lagðist hann á höggstokkinn
eftir eina litla örvæntingarfulla til-
raun til að forða lífinu.
Tal sá fyrir Benkö, en sá síðar-
nefndi virtist vera í andarslitrun-
um frá því snemma lafls og fékk
aldrei færi á að sýna hvað í hon-
um tojó. Petrosjan slátraði Boss-
efcto með sínu gamla lagi, og V7ar
það líkast því, að risi settist ofau
Á víðavangi
Hornreka
Bjarni aðalritstjóri hefir verig
á ferðalagi fyrir norð-an og mætú
þar á hátíðahöldum þeirra SjálJC-
stæðismanna. Fá lesendur MbL
heldur betur að kenna á þessn
ferðalagi aðalritstjórans því vern
Iegur liluti af lesmáli Mbl. á
þriðjudaginn, því, sem ekki fev*
undir auglýsingar og fréttir, ev
undirlagður ræðuhöldum hans.
Sjálfum þingmanni kjördæmis-
ins, sem að sjálfsögðu var mcð
í förinni, er alveg þokað í skugg
ann. Hann verður að látg séf
nægja um það bil einn dalk und-
ir sínar ræður báðar, á meðan
aðalritstjórinn breiílir úr sér
i meira fcn fjórum dáikunr. Lít.u'
út fyrir að Bjarna þýki raanna ■
munur og má vel vera að sé. þótt
e.t.v. muni ekki allir á einu málii
um niðurstöðu þess samaaburS-
ar. Og viðkunnanlegra hefði nú
verið fyrir eyfirzka SjálfstæðiS'
menn að sjá meira gert ur þing
manni sínum við hlið aðalrit-
stjórans, þótt fyrirferðamikiU
sé, enda á Magnús það skilið.
Er þeim ósjálfrátt?
Svo lítur út, sem Bjariii aðal-
ritstjóri hafi verið mjög hátíð
legur í pontunni hjá þeini E’yfirö
ingum. Ræðu sína byrjar Iiann
með tilvitnunum í Einar Benc-
diktsson: „Þegar býður þjóðat -
sómi, þá á Bretland eina sál“ og
bætir svo við frá sjálfum sér:
„Nú eru þeir atburðir að gerast,
að Bretar munu sanna heimin-
um, að ísland á eina sáí“. Og
síðar: „Sjálfstæðismenn hafa frá
upphafi Iagt sig framí tvm afJ
vinna málinu allt það gágn, sem
þeir ináttu“. Látum það gott
heita, að Sjálfstæðisnienn hafi
gert sitt bezta, eða a.m.fc. hafií
vilja til þess. En séu þessi orð
aðalritstjórans tekin . trúanleg,
þá lilýtur mönnum að fljúga í
hug, a® við hina sérkennilegu
s jálf stæðisbaráttu s j ál f stæðis-
mannanna við Mbl. eigi orðin:
„Hið góða sem ég vil, það geri
ég ekki, en það vonda, sem eg
vil ekki, það geri ég“. Vií les-
endum Mbl. hefir sú staðreyml
blasað í allt vor og sumar, aö
þar hefir enginu grein birzt fni
blaðinu sjálfu, sem stoðuni hefir
rennt undir niálstað Ísíendinga
í landhelgisdeihmni. Er .þessi
framkoma stærsta blaffs: njóðar-
Vestfjörðum og hitti fyrir mikið Gh§0llc °S þriðju Friðrik Ólafs-
af kvæðamönmim sem . yfirleitt son
vegna þess hve staðan var einföld. j a clver°’ ‘shcrwm °g Fiister héldu
Friðrik tefldi nú hraðar en venju-
lega, enda búinn að fá sig full-
saddan af tímaþrönginni upp á síð
tryggð við tíniaþröngina og
greiddu taflborðinu fjórtán högg-
um meira en tilskilið var, en þeg-
tóku mér vel og ?pru fúsir til — J ™ — j^ttðT .Ítl'alg'bara‘að vona", að ar ^ hðfðu talið 1 valnum, gafst
samstarfs. I þesSarj.,_ferð var eg “ við Rossett(J þessi viðskiinaður Friðriks við Fllster «PP-
þá aftur ti aReSrikvir Svo Þíarmaði að honum -íafnt °§ Þétt, tímaþröngina megi verða til fram- úrslit.
hafði ráð verið að farin en fðr sðr fuli hægt að vanda. í TSZnS ^umetti “ Averbach
,„*• vu „* þann mund sem Friðrik er að kom anastæoingum hans tu boivunar, panno — Bronstein
3* , ” ’ ímÆpklfn3 Í ‘iLnf ast í timahrakið sitt, virðist hann enda taki hún ástfóstri við þá í Friðrik _ Fischer
uika npp n^dcveljskaí) a se0ul- yera ag Rossetto út af ta£1_ staðinn. Larsen virðist ekki eiga Tal _ Benkö
band, oQ æt’aði ntvsjpjð að leoeja borðinu me5 allt hans lið { tíma_ Upp á pallborðið hjá skákgyðjunni Petrosjan _
“l] u Þa þrönginni láðist Friðrik að loka Þessa dagana, en í dag keyrði þó sherwin
Rossetto
Fiister
áf í ágúst. með Iþví að ég
var í þjónustu Ménníamálaráðs
og útvarpsins-r|caJi%,- til, mánaða-
0-1
Vz
1—0
1—0
1—0
1—0
1A
móta.
‘z—Vz
1—0
Vz—Vz
•®rð?- królealeiS, sem Rossetto gat notað tim þverbak. Honum voru svo De Grif£ _ Neikirch
° til að bjarga mönnum sínitm úr. sannarlega allar bjargir bannaðar. gzaho — Grigoric
umsátinni og hefja bar'daga að Averbach sótti til hans einhvern pachman — Cardoso
nýju. Þegar tímahrakið magnað- auðsóttasta vinninginn á mótinu Matanovic — Filip
ist, missti Friðrik stjórn á liði til þessa. Það var bókstaflega eir.s . ..
sínu og skildi mann eftir í dauð- °S allt viðnám væri horfið bæði -Fritok tefldi Sikileyjaryorn
anum. Var þetta í annað skipti á úr Larsen og íaflborðinu. Bobby gegn Bronstein, og gerði sa siðar-
mótinu, sem Eriðrik tapaði Fischer setti mótsmet í umhugs- nefndl slS hkleSan til að hefja
unnu tafli í tímahraki. í þessari un- hugsaði meira en klukkutíma leiftursokn a k<mfsvæng- en eftir
þetta við vttvajpsstjóra kvað hann ' umferð tapaði Benkö sinn fyrstu um einn leik °§ naði jafntefli í ° ’ Q 1 ' " “
erfitt as féröinni nuna þar skák | mótinu. Eining verður það slæmu tafli gegn Panno.
sem sumaTÍe'ýfí'ffaiðirffíf í tækni ag teljast merkilegt að Sherwin
deiM uty&riféltk Ég cundraðis(t skyldi vinna Gligoric, en Petrosjan
þetta, þar '•gg&fj&RíP' háfði verið fórna þrem peðum í byrjuninni og
svo um sarijifýáð'útyafpið skyldi bjóða síðan jafntefli.
kosta seinni ferðina. Þó tókst að
— En viar.. éiijhyer .i'fyrirstaða
á að það yrði.?r,p,
— Já, ýmsir erfiðleikar reynd
ust í veginum. Ér ég ræddi um
fá mann tll ;s&ttrár’íef^r vestur, Úrslit:
og gátuni V:ið 'íékið upp á ísafirði Larsen - Bronstein
og Bólufigarvílíý éh' "ölðn reyndist Sanguinetti — Fischer
unnt ag 'htílÉ|fí'ufT’Síifi.‘'Þétta var úahn? Benko
þó miklú' bétfa ieri'ekÉíjrþar sem ^”ðrlk ~ Rossetto
margt kvæ<Sfihílfff!a- var'a þessum fai ,íustei
stöðú iní Fáím';:dáíthis kvæða ^®tros?an — Nerkirch
iag: vSf'M setú- ékkéft lag er Z CaMoso
tali-ð’•Vtð hjt Bjafha ‘Þorstems- „ . ‘
syniv^rhær|ettá4ezt;lÁer nauð Pachman _ Mátanovic
> syn er - að KaMá spfnunmm afrarn
áður eh'‘pð Vr ;uifi fMftón.
En þáð'e¥%tihaðv®ri8F í
V2—V2
0—1
1—0
0—1
1—0
y2—y2
1—0
0—1
1—0
Úrslit:
Filip —
Carodso
Gligoric
Neikirch
Fiister -
Rossetto
Pachman V2—V2
— Szabo 0—1
— De Griff 1—0
— Sherwin, Vj—Vz
- Petrosjan 0—1
— Tal 0—1
Benkö — Friðrik V2—V2
Fischer ■— Panno V2—V2
Bronstein — Sanguinetti V2—V2
Averbaeh — Larsen 1—0
Ellefta iimferð.
að Fi'iðrik hafði leikið einum
slæmum leik, skipti Bronstein upp
á drottningunum og nokkrum
mönnum öðrum og fékk mjög hag-
stætt endatafl, sem hann vann,
þrátt fyrir harða vörn af Friðriks
hálfu. Af öðrum markverðum úr-
siitum mætti nefna sigur Nei-
kirchs yfir Szabo og Gligorie yfir
Pachman, en auk þess vann Fiist-
er sína fyrstu skák i mótinu við
geysilegan fqgnuð áhörfenda.
__t ■ undrabarninu, lét snemma
þessu
Tíunda uniferð.
Friðrik tefldi með svörtu gegn
þéldiu' Ifdllrheður úffa‘i»!,‘Víx Þjóð aðgerðir á drottningaxvæng, en erfiðri vörninni.
-frleðií-?.h'hfiié3círirsei'tv'íe#fffega erf- Benkö réðist ævinlega á garðinn, kné fylgja kviði <
Úrslit: Cardoso-Matanovic 0—1
Glikoric-Pachman 1—0
Neikirch-Szabo 1—0
Fiister-De Griff 1—0
Rosetto-Sherwin 0—1
Benkö-Petrosjan ]2 —&
Fischer-Tal ií—Vz
Bronstein-Friðrik 1—0
Averbach-Panno Vi—Vi
Larsen-Sanguinetti V2—tá
innar til þess fallin,
vinna malinu allt það gagn“ er
þaff má?
Og svo er Péiur Benedifctsson
sendur upp í Hafnarskóg tíl þesa
að flytja þar ræffu. Og iivað hefw
hann þar aff segja um laAdhelgio
máliff? Jú, hann fræðh* Borg-
firðinga um bað, að forystan :»
málinu sé í höndum Hpmmún-
ista. Nú veit Pétur þaö i-sms og
aðrir, að þetta er rangt. Og ef
einhverjir erlendir anú.síæðing-
ar okkar tækju banKav- ðrann
alvarlega, hvað ekki er jar’ meö
sagt a® þeir geri, hlýtiy- ifleiff-
ingin af ummælum úans a<J
verða sú, að málstaprr akkar
stendur hallari fæti út 2 ■ ; J fyric
vikið. Þannig er aðferö. fétura
þessa við að vinnk álinu
„gagn“.
aö
Um hvaS á a$ semjáá'
I
í ræðu, sem Eystenvu v assotv
fjármálaráffhen a fluiri h ■imar-
hátíð Framsóknarniarma aistur
í Rarigárvallasýslu tisrn ðustn
helgi, sagði m.a.:
„Afstaða Sjálfstæöis • nna i
þessu lífshagsmnnamáli ikka-.-
er furffuleg. Þegar vv : áefíi'
veriff að hafa samvinmí ið þá
og spurt 11111 þeii-ra áiís, ’ u svor-
uðu þeir yfirleiu: - 'rfVáö viljiö
þið? Og þegar skýirB 'N- nV veltíÖ
frá þvf, þá sagöusá .v •* ;■ vOja
annað. En livað? Þaö •' ; menn
ekki að vita, þegar .-•■••■■ mrftt
og átti að liggja fyrr
Þannig hefir rÍEíiinn iíisVö fTarn
yfir 1. sept. Motrrihr- ■ r þrn-
stagast á samiunguin.; r-:n amn-
íngum um hvað? Sáim ■ . :ito£s-
(Framhaí-a 'í. • ;-5u)