Tíminn - 05.09.1958, Page 6
T í M I N N, föstudag’íjm 5. septcmbcr 1958»
6
Haf narfjarða rbíó
í
Sfml 893 49
GodzOla
(Konungur óvættanna)
ffíý japönsfe mynd, óbugnanleg og
epeaaaadt, leikin af þekktum jap-
önskum leikurum.
Mamoko Kochl,
Takasko Shlmuru.
Taeknilega stendur þessi mynd
framar eo. beztu ameriskax myndir
«f sama tagi t. d. King Kong, Bisa-
apinn o. 6.
ARpins fyrir fólk meö sterkar
taugar.
| Bönnuð börnum.
: Daaskur texti.
Býod td. 7 og 9.
Bæjarbíó
í HATNARFIRÐI
Siflll 88184
tsland
titaynd tekin af rússneskum fcvik
aupndaiSfcuinömium.
I Svana'rmts
■ássnesk bailett mynd í Agfa-Ut-
G. Uianova
Iraegasta dansmœr heimsins dans-
kt Odettu í „Svanavatninu“ og
Itarfu f ^Brunninum".
Ulanova dansaði fyrir nokkrum
éSgum í Munchen og Hamborg og
Wgönguiniðarnir kostuðu yfir sextfu
itaörk stykkið í fyrra dansaði hún f
Ek>ndon. og fólk beið dögum saman
jþess að ná í( aðgöngumiða.
Sýnd kl. 7 og 9.
síðasta sinn.
Siml 11182
Tveir bjánar
SprenghiíEgiieg, amerísk gaman-
■oyud, með hinum snjöllu skop-
Itákurum Gög og Gokke.
Otlver Hardy,
Stan Laurel.
■fnd M. 3. 5, 7 og 9.
| Austurbæjarbíó
Siml 113 84
1 NÆTURVEIÐUM
(The Night of the Hunfer)
Sérstafclega spennandi og tauga-
œsandi ný bandarísk kvikmynd
byggð á sanmefndri metsölubók
efíir Davis Grubb.
[ ASalhlutverk:
Roberf Mitchum
Shelley Winters
Leikstjóri: Charles Laughton
Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 7 og 9
Stjornubio
Sfml 18934
Afteins fyrir menn
(La rotuna di esere donna)
Ný ítölsk gamanmynd, um unga fá-
tæka stúlku, sem vildi evrð,a fræg.
Áðalhlutverk hin hermsfræga
Sophia Loren
ásamt kvennagullinu
Charles Boyer.
Sýnd kl. 7 og 9.
Þeir héldu vestur
Viðburðarík og spennandi litkvik-
mynd.
Róbert Frances
Donna Reed
Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum.
Tjarnarbíó
Siml 22148
MAMBO
ítölsk-amerísk mynd
Aðalhlutverk:
Silvana Mangano
Endursýnd kl. 7 og 9.
Vinirnir
(Pardners)
Sýnd kl. 5.
Gamla bíó
Simi 1 1475
BEAU BRUMMELL
Skemmtileg og sérstaklega vel leik
in ensk-bandarísk stórmynd í litum
Stewart Granger
Sýnd kl.
9.
Týnda flugvélin
Sýnd kl. 5 og 7.
Hafnarbió
Simi 144 4«
Benny Goodman
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
mniaMiuimiuiuuuumiimiiimiumiimmmmmu
Kominn hetm
Engilbert Guðmundsson
tannlæknir
Njálsgötu 1.
uumiiimmiimimmiiumiiufflimiiiiiiiiimuumiiim
Áskriftarsími
TÍMANS er 1-23-23
r
Nýja bíó
Siml 11844
Leikarinn mikli
(Prince of Piayers)
CtacmaScope litmynd, sem gerist í
Bandaríkjunuin og Englandi á ár-
mum 1840—65, er sýnir atriði úr
■eyi leikarans Edwin Booth, bróður
Iskm. Wiikes Booth, er myrti Abra-
tum Lincoln forseta.
Rlchard Burfon,
Maggie McNamara,
John Derek.
BönnuS börnurr yngri en 12 Ira.
Býnd JB. 5, 7 og 9.
IMHBKQaagSGaSSsBxaM
imæanœmææ^mtimœnmímismmmmmmæminmœii
Blaðburður
TÍMANN vantar ungling e'öa eldri mann til
blaöburöarí
Túngötu,
Afgreiösla TÍMANS.
luiiuiiimiBiflUiuumuHiuiimiiiimiiiiiimmiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiimiimmiiiiiiiiiiiiiimiiium
imiummuuiumiuiiiiiiiuimiiiimiiiiiHUiiiimiimiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiuiiiiiiiiimmiiiiiiiiimiiimiimimuiiiuji
| IVSiðstöðvardælur
| OBíubrennarar
1 fyrirliggjandi.
Pantanir óskast sóttar strax.
| SiGHVATUR EINARSSON & CO.
Skipholti 15 — Símar 24133 og 24137.
HUIUIIIIUIIIlIIHlUlllll!llllIIilUlllllllllimiUUUllIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIilUlllllllllIIIIIIIII]llflllilllllllIlllllllllllllilllllltn»
immmmmmmmmumuuiummmiuiumiuuffliiummma
Einangrunarkork
1 og 2 tommu
Þakpappi
fyrirliggjandi.
SIGHVATUR EINARSSON & CO.
Skipholti 15 — Símar 24133 og 24137.
nmœrammiimiinmmmmimammimmmnmmmmiiii
=a
m
I !■ • f • /-*-9«flfl^
—CsÍQjny
— Ónei. Eg Biálöi ekki Kötu — Langar Kötu tii aá eign-
í huga. Alls ekki. ast börn? spurði ég.
— Nú, hverja hafö'iröu þá — Nei, ég er viss um, að
hugsað þér? . hana íangar ekki til þess.
Homer virtifet líöa illa, eins — Ertu alveg viss um þaö?
og rúmi'ö væri fullt af rauö’- — Já, handviss. Handviss.
um maurum. — Eg vil helzt Hún sagðist ekki ennþá /era
ekki segja það. tilbúin til að eignast börn.
— Homer, þú veizt, að þér
er óhætt að -trúa mér fyrir
því! £?/:
— Nei, helzt ekki.
— Það er heimskulegt af
þér, Homer, því að það er
ekki útilokað/að ég geti kom-
ið því til leiða'r, ef þig langar
til aö velja einhverja ákveðna.
Kannske það.sé Mary Ellen?
Þig langar tií að eignast eitt
barn til? Enginn getur láð
þér það.
Homer leií ekki á mig.
Hann leit niður á hendur sin
ar og á hurðina og á allt
nema mig. -f Nei, þaö var
eklá Mary Elíen, sagöi hann
hikandi. Því' næst fleipraði
hann því út ur sér: — Það
var Maja, ef þú vilt endilega
vita það! 5
— Maja! ■■ . ,,,
Eg reyndi -að, taka á mig
rögg. Eg vissi, aö ég átti aö
vera kurteis" og kannske
kærulaus, en mér tókst það
ekki.
— Steve, sagði Homer bæn
arrómi. — Þú mátt ekki reið
ast. Eg vildi einungis reyna
aö endurgjalcjÍ ykkur alla þá
alúð og vinátfeu, sem þið hafið
sýnt mér. Og ég veit, að Maja
óskar einskis' fremur en að
eiga börn, og Chún hefur ætíð
verið svo ving3’arnleg við mig.
Auk þess sagði hún, að sig
langaði til aö;eignasf. Adam-
barn. Hún ga| það oft í skyn
í dag. Hún heíur alltaf sagt,
að hún mundi verða hreyk-
in af því að eignast — —
— Nú, einmíit • það. Hefur
hún sagt það?'
—Já, og þú skiiur. Sleve,
að það er hið eina, sem ég get
látið af mörkum.
Eg hugsaöi vmeð sjálfum
mér, að ég hlyti áð,vera.frjáls
lyndur, þar séhí Homer var
svona hreinskjjínn og opin-
skár, og ástæðulaust ■ væri að
vera afbrýðissamur. — Það
var sannarlega mjög fallegt
og stórnmnnlega-gert af þér,
Homer! sagði ;ég. • Ég er
hrærður. En eg;ýheld, að. ég
verði að haínáa-bpðinu fyrir
hönd SmtíJh-i|pls}iyldunnar.
Eins og Gable:|íah:.vakti at-
hygli á, mundiríólk kalla það
hlutdrægni ogA saka rikis-
stjórnina um hitt og þetta.
Þaö jafngilti því, áð starfs-
maður í innanríkisráðuneyt-
inu seldi sjáltum sér olíu-
svséði, sem ríkið, oéttí:
— Já, líkast tíL .sagði Hom-
er. — En mér kémur það þann
ig fyrir sjónir, aS í hvert sinn,
sem ég vil gerp eitthvaö sjálf
ur, er einhver hindrun í vegi.
Mér finnst, áð ég ætti aö
nj óta einhver||| réttinda.
. Eg mundi anj|' 4 „einu til
hvers ég haíói' vakið hann.
Svarið kom heirn við þá get
gátu, sem ég gat ekki snið-
gengið. — Hefur Kata nokkru
sinni haft orð á þvi, að þú
ættir ekki að gefa kost á þér
til GF?
Homer hugsaði sig um and
artak áður en hann svaraði
og fitlaði við fjólubláa ábreið’
una. — Eíginlega ekki, sagði
hann. — Hún sag’ði, að það
væri ósæmilegt að nota.mig
á þennan hátt, og hún hefur
lítið álit á ÞEÁ.
— Hefur Kata nokkurn
tímann rætt við þig um
kjarnakiofningu éða þess
háttar?
— Nei, við höfum aðeins
rætt um fornfræði — og okk-
ur sjálf. Eg vil helzt ekki ræða
það, ef þér er sama. Þú veizt,
að þetta er mjög persónulegt
fyrir mig. Mér finnst, að sá
hluti ævinnar megi a.m.k.
vera mit-t einkamál.
— Eg" er þér sammála.
Svör hans höfðu leitt mig
langt frá liinni upprunalegu
getgátu minni. Gleymdu því,
gleymdu þvi, sagði ég við sjálf
an mig. ..Kveikjan" hafði haft
nóg tækifæri til að éyðileggja
Homer, ef það hefði vakað
fyrir henni. Eg lofaði sjálfum
mér að gleyma þessu, en ég
var tortrygginn að eðlisfari,
eins og Maria hafði ávallt
haldið fram, og ég vissi, að
ég mundi ekki gleyma því.
— Hreinskilnislega sagt,
ertu reiður út af uppástungu
minni —- með Maju? sþuröi
Homer.
— AIIs ekki, Homer. Sofðu
bara áfram og. hugsaðu ekki
meira um það.
— Þakka. þér fyrir, Steve,
sagði Homer og lét sig falla
aftur á koddann.
Eg gekk inn í svefnherbergi
mitt og kveikti Ijósið. Maja
lyfti strax höfðinu og ságði:
— Stephen, þetta er dálag-
legur háttatími eða hitt þó
heldur. Klukkan er nærri því
þrjú. Háttaðu i þitt eigið rúm,
ef þér er hið minnsfca annt
um mig.
— Vertu öldungis öhrædd.
Það ætla ég sannarlega að
gera! sagði ég.
— Stephen, hvað- gengur að
þér?
— Það er hægt að vera ótrú
á margan hátt, sagði ég, fór
úr skónum og fleygði þeim
á gólfið. — Maður þarf ekki
skilyrðislaust að vera ótrúr
á likamlegan hátt. Það er
hægt að vera. andiega ótrúr.
Hvort tveggja er jafn siæmt.
— Stephen, hætfcu aö tala
í gátum.
— Þú veizt vel, hvað ég á
við.
ELúii grettisig.framaa í mig.