Tíminn - 06.09.1958, Side 2

Tíminn - 06.09.1958, Side 2
jDanska stjórnin óttast að siklnaðar- raienn íái meirihluta í Færeyjum Reynir Jjví á elleftu stundu fá landhelgis- samninginn viÖ Breta numinn úr gildi Einkaskeyti til Tímans frá Kaupmannahöfn í gærkv. Ekstrabladet skýrir frá því í dag, að danska stjórnin óttist nú að andúð Færeyinga gegn Danmörku vegna þess að land- ■felgi Færevja hefir ekki verið færð í 12 sjómílur eins og við Island á sama tíma, muni enn aukast og hafa mikil áhrif 1 fcosningunum til lögþingsins í haust, jafnvel svo að skilnaðar- menn muni fá meirihluta á þinginu. Stjórnin býst og við því, að fiskiskip,'sem nú verða að hverfa aSE íslandsmiðum, muni leita á fær eysk og grænlenzk mið, og gæti |iað orðið Færeyingum alvarlegur efnahagshnekkir. Danska stjórnin reynir því nú á elleftu stundu að --í.aka mál Færeyja upp að nýju og fiefja samninga við Breta um af- •iiám lapdhelgissamningsins, sem -flú er þriggja ára og reyna að fá viðurkenjida sex eða tólf mílna fiskvéiðilandhelgi við eyjarnar -eins fljótt og unnt er. Líklegt er lalið,. að. , fhaldsflokkurinn og -vinstrimenn muni styðja þessa við -ú.eifni stjórnarinnar og muni utan jíkismálanefnd þingsins á. fundi ■f.ínum í dag veita stjórninni stuðn íng sinn til þess að hefja þessa I tamninga. Berlingske Aftenavis segir ífrétt frá Lundúnarfréttaritara sínum, að í grein í Pravda segi í dag, að Ráðstjórnarríkin geti ekki til lengdar horft hlutlaus á það, að brezk herskip efni til árekstra við strendur íslands. Pravda kallar hin brezku ^ herskip, sem gæzlu stunda við ísland, árásarflota og' telur að Bretar fótum troði sem fyrr alþjóðalög og réttindi smá- þ.ióða. M segir blaðið, að atburð irnir við ísland séu að gera málið að alþjóðlegu vandamáli, og að- farir brezka flotans gangi ekki aðeins á rét't Islands heldur einnig gegn viðteknum amerískum regl um. Önnur lönd geti ekki horft að ; Landhelgi Færeyja iFramhald af 1. siðu) standi illa að vígi í máli þessu. Þeir séu bundnir af gildandi samn ingi við Breta, en það hafi ísdend ingar ekki verið. Færeyingar hóta skilnaði. Politiken skrifar mjög á sömu lund. Fagnar frumkvæði dönsku stjórnarinnar og telur nauðsyn- legt að vernda hagsmuni Færey- inga. Sosialdemokraten telur mik ilvægt, ag samstaða ríki meðal danskra st.iórnmálaflokka um mál ið. Blaðið Information segir, að Danir verði að horfast í augu við staðreyndir. Ef brezka stjórnin neitar að fallast á, að samningur inn frá 1955 falli lir gildi og neiii þá einnig að fallast á kröfur Fær evinga um stækkun landhelginn- ar, sé ekkert líklegra, en Færey ingar slíti stjórnmálateng'slin. við Danmörku. Taki Danir það ráð, að gera ein'hliða ráðstafanir eins og íslendingar til að færa út fisk- veiðilandhelgina, megi húast við viðskiptastríði af Breta hálfu gagn vart Danmörku. Blaðið segir þó, að þess verði að krefjast af Bret um, að þeir sýni skilning á afstöðu Dana og grípi ekki til þvingunar aðgerða. TÍMINN, laugardaginn 6. september 1958. VerSmæii útfktnings frá Hrísey eí 18 þús. kr. á hvern íbúa eyjarinnar Hrísey, 26. ágúst. — Héðan er sömu sögu að segja og frá öðrum nærliggjandi stöðum, hvað veðráttu snertir. Þó er venjulega minni úrkoma hér heldur en á strandlengjunni beggja megin fjarðarins og 1 nærliggjandi dölum. Byrjað var að heyja hér um 20. júní og náðu fiestir fyrri slætti með góðri nýtingu, en spretta var víða léleg. Uppsláttur verður sennilega lítill og eyjarbúar varla aflögufærir með hey, en undanfarin ár hefir verið selt héðan mikið hey, aðallega til .Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. I gengið ver en undanfarin sumur. í sumar ganga hér á eynni 420 | Virðist fiskleysi hafa valdið þvi kindur, Í7 kýr og 2 hestar. Er ásamt gæftaleysi. þetta alltof margt, þar sem úthag Hér lifa a,lllr f þelrri von) ag ar eru lélegir til beitar, að mestu minnstir árekstrar verði í sam- leyti lingmóar, enda eru kýr að bandi við útvíkkun' landhelginnar, niestu leyti á rækluðu landi. Útgerð hefir verið með lakara rrióti hér í surnar. Línuveiði gekk illa í vetur og vor, kom þar af leiðandi frekar lítið magn hér í. frystihúsið, þó bætti það mikið úr að Snæfell frá Aureyri lagði hér á land um helming af tog veiðiafla sínum. í sumar hafa bát ar héðan stundað færaveiðar og saltað fiskinn um borð. Hefir það gerðalaus Právda. á allt þetta, segir Aðils. IFimmtán ísl. kennarar nýkomnir úr þriggja vikna boðsdvöi í Danmörku í sumar fóru 15 íslenzkir kennarar til Danmerkur og dvöld- ust þar þrjár vikur í boði Norræna félag'sins þar og barna- fcennarasamtakanna. Eru þeir nýkomnir og láta hið bezta af förinni að því er Guðbrandur Magnússon, kennari á Siglu- íárði, sem var fararstjóri, og Magnús Gíslason, framkvæmda- fitjóri Norræna félagsins hér sögðu blaðamönnum í gær. Þessar heimsóknir eru ekki nýj- a, því að undanfarin sumur hafa (:okkrir kennarar farið til Dan- nierkur í svipuð boð. Það er skóla málanefnd Norræna félagsins í Danmörku, sem fyrir þeim hefir ,;engizt. Boðsfólkið greiðir ferða- tiostnaðinn sjálft, en dvölin ytra er ókeypis. Erik Andersen skólastjóri í ÍSaupmannahöfn tók á móti gest- \mum og var fararstjóri þeii'ra í 3>anmörku. Var þeim boðið að íkoða ýmsar merkar stofnanir og i kóla og þegnar veizlur góðar. , Eftir þriggja daga dvöl í Höfn var haldið til Sönderborg og dval- jzt þar til 23. ágúst á íþróttahá- t.kólanum. Þar voru kennararnir á i támskeiði. Hlustað var á fyrír- ifstra, iðkaðar íþróttir, sund og fijóböð. Skólastjóri þar er A. Sö- ífþard Jörgensen, en einn kennar- j.#i þar er íslenzkur, Jón Þofsteins non frá Dalvik. Á þessu námskeiði Vpru 180 manns, af ýmsu þjóðerni, en þó flestir danskir. Farið var f; fjórar langar ferðir, m. a. til Oiésvíkur. íþróttaháskólinn í Sönderborg er mikil og glæsileg stofnun, cg' fdafst þarna kostur á að kynnast rfonsku skólalífi. Að lokum héldu kennararnir aft cir til Kaupmannahafnar og dvöld- ast á heimilum danskra stéttar- ;;ýstkina, og þá voru barnaskólar Í.ÍHöfn teknir til starfa, og gefast Danski heimspekingurínn Martinus heldur fyrirlestra hér í Reykjavík Hingað til lands er nýkominn danski heimspekingurinn Martinus. Martinus er hér í boði vina og aðdáenda. Hann hefir heimsólt ísland þrisvar sinnum, fyrst kom hann hingað í boði Guðspekifélagsins 1053, kom hann svo aftur í boði vina 1955 Það er þegar ákveðið, að hann haldi hér fimm fyrir lestra um heimsmynd sína og hugsjónir. kostur á að kynnast starfi þeirra. Að síðustu sátu kennararnir boð danska menntamálaráðuneytisins, en heim komu flestir með Gull- fossi í fyrradag. Laodlielgis- samþykktir „Stjórn Ungmennafélags fslands fagnar ákvörðun ríkisstjórnarinn ar um útíærslu fiskveiðilandhelg- innar og treystir því, að engir samningar verði gerðir við önnur ríki, sem skert gætu umráðarétt íslendinga yfir 12 mílna landhelg inni. Jafnframt lýsir stjórnin megnri andúð á oíbeldi og yfir- gangi brezkra herskipa, en þakk ar starfsmönnum landhelgisgæzl unnar einbeitta og drengilega framgöngu." j Álykíun frá hreppsnefntl Sel fosshrepps: Á fundi hreppsnefnd ar Selfosshrepps, Iiinn 3. sept. 1958, var eftirfarandi ályktun samþykkt einróma: Hreppsnefnd | Selfosshrepps fagnar útfærslu fiskveiðitakmarkanna og þakkar í'íkisstjórninni einbeitta forystu í því máli. Þá fordæmir hún ofbeldisaðgerðir Breta og skorar á ríkisstjórn og landsmenn alla að láta í engu undan síga fyrir ofbeldinu. Uppruni Maríinusar er nærri ó- kunnur, hann er fæddur á Jót landi 11. ágúst 1890. Ólst upp sem umkomulaus drengur, missti móður sína ellefu ára gamall. Hann vaf aðeins 21 árs, er hann Eins og fyrr segir mun hann halda fimm fyrirlestra hér í kvikmynda sal Austurhæ.iarbarnaskólans um „Hiiia eilífu heimsmynd“, sem er samandreginn erindafiokkur í fimm lilutum. Kenningar Martin usar eru þekktar um allan heim, en eiga ekki enn miklu fylgi að fagha. Martinus. byrjaði að gefa sig að heimspeki Martinus hefir skrifað bókaflokk er nefnist „Livets bog“ og er í sjö bindirm. Einnig hefir hann skrifað margar minni bækur og eru tvær þeirra að koma út á ís- lenzku. Fimm fyrirlestrar. Boðskapur Martinusar er út- skýring á lögmáli hærleikans í til- verunni og samfélagi manna. enda lífsspursmál fyrir sjávarþorp hér norðanlands ekki síður en annars staðar að þetta komist á. Væntum við þess að þjóðin beri gæfu til þesS' að fylgja máli þessu fram til sigurs. í sumar kom hingað 9 smál. bát ur, sem smíðaður var í skipasmíða stöð KEA á Akureyri. Er hann eign tveggja bræðra, sem nýfluttir eru hingað. Ein söltunarstöð er starfrækt hér og er búið að salta í sumai' 3200 tunnur. Þyrfti nauðsynlega að koma hér upp annarri stöð því eyjan lig'gur vel við skipa ferðum, þegar sííldarskip veiða hér á miðsvæðinu og leggja afla upp í verksmiðjur innar í firðin um. Sett voru í sumar tæki í beina mjölsverksmiðjuna til þess að vinna síldarúrgang og getur hún afkastað 200 málum á sólarhring. Þó samgöngur megi heita góðar við eyna, þá hafa eyjarhúar mikin á'huga fyrir því að hér verði byggð' ur sjúkraflugvöllur. Var mælt fyr ir honum síðastliðið ár og áttu framkvæmdir að hefjast s. 1. haust. Var ákveð'ið að Kvenfélag Hrís eyjar lánaði fé til framkvæmdanná af peningum þeim, sem það var búið að safna til sundlaugairbygg ingar hér, en framkvæmdir við sundlaugina hafa legið niðri i nokk ur ár. Veðx'átta stóð í veginum fyrir að hægt væri að byrja á veelleinum í fyrra, og nú er verið að vinna við sundlaugina og þai’ með loku fyrir það skotið að kvenfélagið geti láriað peningana til flugvallargerðar, Hins vegar erum við vongöðir með að flug völlurinn verði byggður fljótlegá. Fyrif tveim árum fór fram mife il endiu-bót á hafnarbi’yggjunni. Var járnþil sett utan um hausimi, hann síðan fylltur upp með sandi og stéypt þekja yfir. Nú er að- kallandi að endui’nýja landgang inn, sem er úr timbri og allur orð inn sunduiiétiiin af trémaðki. Keni ur það til með að, kosta mikið fé. En verk þ’etta þolir engá bið, því að við eigum á hæifu að komast ekki fram á brýggjuhausinn tií upp- og framskipunnr á afurðum. S. 1. ár vóru fluttar héðan út sjávarafurðir .fyrir óMimilljónkr. eða sem svarar 18.000.00 kf. á hvern íbúa eyjarinnar. Undanfarna daga hefir yerið hér mikig a,ð gera í frystihúsinu, hafa nokkur síldarskip lagt hér á land röskar 80 smálestir af ufsa, sem flakaður ,var til útflútniiigs. Happdrætti Framsóknarflokksins ílhuð — kæliskápur — þvottavél — hrærivél — strauvél — eldavél — olíubrennari — herraföt — dömukápa — ferS fyrir tvo til Evrópu 10 vinningar Framsóknarmenn um land allt Vinnið vel fyrir happdrættið. Setjum okkur það mark, að selja alla miðana. — Dregið verður 23. desember. Skrifstofa happdrættisins er í Framsóknarhúsinu, Fríkirkjuvegi 7. — Sími 19285. Drætti ekki frestað.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.