Tíminn - 06.09.1958, Síða 12

Tíminn - 06.09.1958, Síða 12
YeSrið: Sunnan gola og dálítil rigning í n.ótt en suðvestan gola eða kaldi Qg skúrir á morgun. Fundi Stéttarsambandsins lauk í Bifröst í fyrrinótt Margar tillögur samjþykktar, me'ðal annars um skjótar a<Jger<Íir vegna óþurrkanna miklu austan lands og norÖan Aðalfuncli Stéttarsambands bænda, sem haldinn var að itifröst í Borgarfirði, lauk í fyrrinótt. Fundir höfðu þá staðið fram á nótt kvöldið áður og margar tillögur og ályktanir sam- þykktar af fundinum. _ Hithui kl. 18: Norðanlands var 10—15 stiga hiti en 11—13 stig sunnan lands. í Reykjavík var hiti 12 stig. Laugardagur G. september 1958. Meðal annars var samþykkt til- laga varðandi tiltækileg urræði til i»ess að koma í veg fyrir vandræði, vegna hinna langvarandi óþurrka norðanlands og austan. En bænd- ur á stórum landsvæðum þar. noríast nú í augu við mikinn vanda vegna þess hve illa hefir gengið með heyöflun í sumar. Fundurinn skoraði á stjórn Stéttarsambandsins að leita úr- ræða i þessu efni í samráði við rfkifstjórnina og láta rannsaka ástandið fvrir septemberlok, og gera ailar þær ráðstafanir er íil- tækilegar þykja til þess að koma tií hjálpar, þar sem ástandið er verst. Stjórn Stéttarsambandsins var ekki kosin að þessu sinni, þar sem kosin er stjórn samtakanna til tveggja ára í senn. Tillagna sem samþykktar voru á fundinum verður getið ýtarlega síðar hér í blaðinu. Fimdur norrænna uíanríkisráðherra Það hefir verið föst venja á undsníörnum árum að utanríkis- ráðherrar Norðurlandanna haldi með sér tvo fundi árlega, annan að vöri en hinn að hausti, skömnm áður en allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna liefst. Eru fundirnir haldnir á víxl í höfuðborgum Norðurlandanna. Að þessu sinni verður haust- fundurinn hatdinn i Kaupmanna- höfn dagana 8. til 9. þ. m. Guð- mundur i. Guðmu-ndsson, utan- ríkisi'áðherra, getur ekki sótt fundinn nú. Fulltrúar íslands á fundinum verða Thor Thors, am- bassador, fastafulltrúi íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Pétur Thor steinsson, ambassador í Moskvu og Stefán Jóh. Stefánsson, am- bassador í Iíaupmannahöfn. Málverkasýning Austmanns í Listamannaskálanum hefir veriS vel sótt og allmargar myndir selit. Mynd þessi sýnir listamanninn ásamt einu mál- verki sínu. Sýningin er opin dag hvern frá kl. 1—10 síðdegis. Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnvetninga í Ásbyrgi Aðalfundur Framsóknarfélags V.-Húnavatnssýslu var hald- inn að Ásbyrgi 31. ágúst 1958. Skúli Guðmundsson, fonnaður félagsins, setti fundinn. Fundarstjóri var Gústaf Halldórsson. í stjórn voru kosnir Skúli Guðmundsson, Karl Hjálmarsson og Gústaf Halldórsson. Sendineínd listamanna væntanleg f rá Sovétríkjunum um miSjan september Dvelja Iiér í mánu'Ö og halda iónleika vííJa um land * Um miðjan september er væntanleg hingað til lands sendi- nefnd listamanna frá Sovétríkjunum á vegum MÍR. Er það áttunda árið í röð, sem slík nefnd kemur hingað til lands. Þegar Russel slapp við ásiglingu Ægis Vegna þess áhurðar herskipsins Russel, sem komið hefir fram í fréttum, að varðskipið Ægir hafi gert tilraun til að sigla á Russel. þykir rétt að birta orðréttan kafla úr skýrslu skiþherrans á Ægi um þennan atburð: „Fimmtudaginn 4. sept. 1958 kl. 17.27 var verið að fara að togara, sem var að toga innan fiskveiðilandhelginnar. Kom þá freigátan Russel á eftir varðskip inu á stb. með mikilli íerð. Var gefið merki með flautunni að varðskipið ætlaði að beygja á stb. og’ sfðan beygt. Freigátan vék ekki frá stefnu sinni en fór mjög nálægt fram með séefni varðskipsins á stb, Vél varðskips ins hafði verið steðvuð rétt áður. I Síðan kallaði Kusscl það út í talstöð, að vai'ðskipfð hafi ætlað að sigla sig niður. Eftir það kom hann í nánmnda við varðskipið og sagði að við hefðuin ætlað að sigla sig niður. Var homun þá bent á 24. gr. siglingaregíanna. Áður hafði hann sagt, að þetta skylúuni við ekki reyna aftur, ef við vilduni vera lausir við alvar- legar afleiðingar. Til viðbótár skýrslu minni vil ég taka þáð frani, að þegar freigátan Russel koni að varð- skipinu, var hún með maunaðar fallbyssur og stefndi þeirn að varðskipinu“. (Frá landhelgisgæzlunni). Fulltrúaráð: Bjarni Kristmunds- son, Helgi Axelsson, Þorkelshóls hreppi. Jón R. Jóhannsson, Ólafui Þórhallsson, Kirkjuhvammshreppi Gunnar V. Sigurðsson, Ari Guð mundssön, Hvammstangahreppi Sigurjón Sigvaldason, Björn G Bergmann, Ytri-Torfustaðahreppi Björn Guðmundsson, Þorsteinn Jónasson, Staðarhreppi. Sigurður Halldórsson, Ttrausti Sigurjóns- son, Þverárhreppi. Benedikt Lín- dal, Valdimar Daníelsson, Fremri- Torfustaðahreppi. Skúli Guðmundsson, alþingis Nú sem oft fyrr eru tónlistar menn á ferðinni, en það er ný- lundá að þeir leika ekki einungis klassiska tónlist heldur einnig af léttara tagi. Þeir munu dvelja hér í mánaðarfíma, 15. sept. til 15. okt., en þá stendur yfir kj'nn ingar- og vináttumánuður MÍR. Munu þeir halda hér nokkra 'tón leika, tvenna í Reykjavík, en síð an víðs vegar um land á vegum MÍR-deildanna. Listamennirnir sem hingað feoma að þessu sinni eru þessir: Söngvararnir Grígorij Nesterov, baritön og Veróníka Pílane, flúr sópran. og hljóðfæraleikararnir Maríne Jashvílí, fiðluleikari, Alex ande. Igarev, píanóleikari, Mík hálíl Bank, undirleikari, Júríj Kaza kö’,, harmóníkuleikari, Evgenij Blíno, balalaikuleikari og iNtína Paivienkó, Tamara Pólístúk og Vai entína Trétjakov, bandúrtríó. Allt erú þetta mikils metnir Árið 2000 verður búið að beizla vetn- isorkuna og (urðuverk munu gerast Dr. Teller lýsir framtíÖarmöguleikum þeim, sem vetnisorkan býr yfir S. 1. þriðjudag hélt bandaríski kjarnorkufræðingurinn dr. Teller, sem nefndur hefir verið „faðir vetnissprengjunnar“, maðiTr hóf “umræður” og°1 * rie d di' erindi á kjarnorkuráðstefnunni í Genf. Þar gerði hann grein fyrst allítarlega um innanhéraðs- fvrir þeim ótrúlegu mög'uleikum, sem bíða mannkynsins í mál Og framkvæmdir í héraðinu. framtíðinni, ef það tekst að beizla vetnisorkuna til friðsam- Síðan ræddi ræðumaður um hin ]egra nota. Um það er dr. Teller raunar viss, en það mun taka nyju log um utflutnmgss.ioð og • 4f) ,-n - - . . fleira og taldi ræðumaður þau , ein 4U m ÖU 31 aö nans domi' stefna í rétta átt. Ennfremur ræddi I ' r ' , hann um stjórnarandstöðuna hór. , Eyista verkefmð er að na valdi Hún væri skefjalaust rekin. Næsti a yetnisorkunni og það mun taka ræðumaður var Ásgeir Bjarnason m®rS ár, sagði dr. Teller. Meðan alþingismaður í Ásgarði. Kæddi Teller flutti erindi sitf var gert hann um landbúnaðarmálin og a ölluiri deildarfundum, svo allir ættu þess kost að hlusta á hinn fræga mann í stóra fundar í gerði samanburð á framleiðslu verði fyrr og nú. Hann drap all ítai'lega á hin nýju landnámslög saI gamla Þjóðabandalagsins og þær hagsbætur, sem þau sköp- Genf, uðu. Ennfremur um lánveitiiigar byggingar- og ræktunarsjóðs til Sprengingar neðanjarðar. fjárfestingar í sveitum landsins. Karl Hjálmarsson ræddi um nýju landhelgislínuna og beindi fyrir- Teller skýrði fná tilraunum bandarískra sérfræðinga að sprengja vetnissprengjur neðan- spurn til þingmanna, hvað mundi jarðar í Nevada-eyðimörkinni. Eft gerast, ef landhelgin væri virt að' ir slílca sprengingu kom í ljós, að Veroníka Plane, söngkona. listamenn í heimalandi sínu og hafa margir þeirra einnig getig sér gott orð erlendist. Síoínfundur Nemendasambands Sam vknuskólans ákveðinn 14. september Hinn 14. þessa mánaðar verður efnt til stofnfundar Nem- endasambands Samvinnuskólans. Fundurinn verður haldinn í samkomusal Sambandshússins og hefst kl. 2 e. h. Undanfarna mánuði hefir undir bútimgsnefnd nemenda úr tveim Síðustu árgöngum unnið að undir búmngi stofnunarinnar og hafa haft samhad við fjölmarga nem endur Samvinnuskólans, Ibæði eJdri og yngri. Hefir þegar orðið vart við mikinn áhuga fyrir fram gangi þessa máls, enda er hópur ina orðinn stór, sem útskrifast þeíir frá Samvinnuskólanum. Þótt ekki sé tímabært: að ræða um framtíðaráætlanir samhands- ins, má þó til dæmis geta þess, að fvrirhugag er, að það gangist fyr ir árlegu nemendamóti. Mun það eiga að fara fram að Bifröst 1. helgi júní hvers árs. Skorað er á alla nemendur skól ans, eldri sem yngri, að stýðja að framgangi nemendasamhandsins og eru þeir eindregið hvattir til þess að sækja stofnfundinn, sem geta komið því við. vettugi. kvarsgrjótið í neðanjarðai'hellin- Jón Kjartansson forstjóri mætti um hafði bráðnað við sprenging- á fundinum og ræddi ailítar- una. en hitt var merkilegra að lega um landhelgis'málið fyrr og nú. Fleiri tóku til máls m. a. Björn 'hinn bráðni grjótmassi drakk í sig geislamagnið, sem myndaðist Jónsson^ Jón Eiríksson og Gunn- við sprenginguna og er fljótandi grjótið stoi'knaði batt það varan lega geislamagnið. Ef til vill yrði laugur Sigurbjörnsson. Stórhöfðingleg gjöf Dr. Teller, sem nefndur hefir verið „faSir vetnissprengjunnar''. efnin, yrði vetnissprenging ekki Elinus Jöhannesson bóndi á Galtáhrygg í Norður-ísafjarðar- sýslu gaf um síðustu helgi Félagi Djúpmanna í Reykjav. stóra skógi vaxna landspildu úr Galtahryggs Ekki hætta tilraunum. landi. 1 Teller lýsti þeirri skoðun sinni, Fór athöfnin fram s. 1. sunnu-! að möguleikarnir, sem eygja hægt á komandi árum, að láta hættulegri en dýnamítsprenging vetnissprengjur springa í neðan ar nú. jai'ðarihellum og nota orkuna beint með því að úthúa sérstaka tegund af túrbínum. dag en þann dag komu mai'gir Djúpmenn saman í Heydal, bæði héraðsmenn og félagar í Félagi Djúpmanna. Eriðfinnur Ólafsson formaður fé lagsins tók á móti landinu fyrir mætti, ef unnt væri að nota veín isorkuna beint, væru svo stórkost legir, að þag eitt réttlætti að halda áfram tilraunum með vetnis sprengjutilraunir. Með vetnis- sprengjum mætti hlátt áfram hönd félagsins og þakkaði hina breyta yfirborði jarðar, fjarlægja höfðinglegu gjöf. Félagið mun á náinni framtííð girða landið og liefja þar skógrækt, farvegi fljóta, þannig að eyðimerk og slðar meir mun þar reistur ur breyttust í gróðurlönd. Ef unnt skáli til afnota fyrir félagsmenn og aðra Djúpmenn. Hitastig sólarinnar. En fyrst verður sem sé að ná valdi á vetnisorkunni sjálfri. Það er óskaplega erfitt verkefni. Til þess þarf í stuttu máli að franv leiða hita jafnmikinn og á sól- unni og þannig að ekki eyðileggist allt sem nálægt er. Hitinn verður að vera nokkur hundruð nulljón gráður. 'Bretai’ telja sig, í vél, sem þeir nefna „Zeta“ liafa náð nægilegu hitastigi í örfá augna- hlik, en augljóst er að langt er heil fjöll, grafa skipaskurði og enn ag markinu. Teller heldur, að gera fær skörð í fjallgarða, breyta , verkefnið verði ekki leyst á skemmri tíma en 40 árum. En árið 2000 verði líka hægt að gera reyndist að láta bráðnar berg undar verða hluti á jörðinni með tegundir drekka í sig geislavirku aðstoð vetnisorkunnar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.