Tíminn - 11.09.1958, Blaðsíða 11
T í M I N Ni fimmtiidaginn 11. september 1958.
692
Lárétt: 1. Jurt, 6. Heiður, 8. Hljóð,
10. Ávana, 12. garður, 13. Sjó,
14. Veitingastofa, 16. Lancl , 17.
Á hiera, 19. í tafli.
Lóðrétt: 2. Stúlka, 3. 1 róðrárbáti,
4. Vísaði á brott. 5. Spóa, 7. Áhald,
11. Kvenmannsnafn. 15. Stormur.
16. Vogur, 18. Bókstafur.
Lárétt: Alsír, 6.. Atl„ 8. Ess, 10. Ara,
12. Sá, 13. ís, 14. S.Í.S., 16. Api, 17.
Máf, 19. Gónir.
Lóðrétt: 2. Lás. 3. S. L„ 4. íla, 5.
Helsi, 7. Sái, 11. 'Ríp, 15. Smó, 16.
Afij 18. Árn.’
í gær voru gefin saman í hjóna-
band af séra Garðari Þorsteinssyni,
Greta Bóckey og Guðmundur Hauk-
ur Gunnarsson. Heimili þeirra er að
Köldukinn 13; Hafnarfirði.
S.l. laugardag voru gefin saman í
hjónabánd af séra Garðari þorsteins
syni, Magnea Rósa Tómasdóttir og
Gunnar Háfsteinn Bjarnason, verk-
fræðingur. Heimili þeirra er að
VesturvaUagötu 1, Reykjavík.
Enn fremur Hólmfríður Jóhanna
Guðjónsdóttir og-Jón Vilberg Guð-
laugsson, pípulagrtingamaður. Heim-
ili þeirra er að Hofsvallagötu 17,
Reykjavík.
ÁrbæiarsatnlB ei opið ki. 14—48
aila daga nema mánudaga
Náftúrugrlpasafnið. Opið a sunnu-
dögum kl 13,30—15, þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 1,30 til 3,30
Þjóðfnlniasafnið opið sunnudaga ki
1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaeí- kl 1—3
Lyfjabóðir og apótek.
Næturvarzla --
er i Lyfjabúöinni Iðunn, sírm
17911.
Lyfjabúðin Iðunn, Reykjavíkm
apótek og Ingólfs apótek, fylgja öll
lokunartima sölubúða. Garðs apótak
Holts apótek, Apótek Austurbæjai
og Vesturbæjar apótek eru opin tii
klukkan 7 daglega, nema á laugar
dögum til kl. 4 e. li. Holts apótek og
Garðs apótek eru onin á sunnudög
um milii 1 og 4.
Hafnarfjarðar apófek er opið alia
virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl
9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13-
16 og 19—21.
Kópavogs apótek, Álfhólsvegi er
opið daglega kl. 9—20 nema laugar-
daga kl. 9—16 og kelgidaga kl 13—
16. Simi 23100.
Skipadeild S.Í.S.
Ilvassafell fer í dag frá Flekke-
fjord áleiðis til Faxaflóahafna. Arn-
arfell fer í dag frá Siglufirði áleiðis
til Helsingfors og Ábo. Jökulfell fór
8. þ. m. frá Revkjavík áleiðis til
New York. Císarfell væntanlegt í
dag til liotterdam, fer þaðan til Ham
borgar og Riga. Litlafell er í Reykja
vík. Helgafell lestar síld á Aust-
fjarða- og Norðurlandshöfnum.
Hamrafell fór 2. þ. m. frá Batumi
áleiðis til Reykjávíkur.
Skipaófgerð ríkisins.
Hekla kom til Reykjavíkur í gær
frá Norðurlöndum. Esja er á Vest-
fjörðum á súðurleið. Herðubreið fer
frá Reykjavik kl. 24 í kvöld austur
um land til Eskif jarðar. Skjaldbreið
er í Reykjavik. Þyriili fór frá Reykja
vík í gær til Norðurlandshafna.
Skaftfellingur fér frá Reykjavik á
morgun til Vestmannaeyja.
Eimslcipafélag íslands h.f.
Dettifoss fer frá Reykjavik kl. 21.00
í kvöid 10.9. til Vestmannaeyja,
Keflavíkur, Ilafnarfjarðar, Patreks-
fjarðar og Reykjavíkur. Fjallfoss
kom til Reykjavíkur 7.9. frá HulL
Goðafoss fer frá Siglufirði í kvöld
10.9. til Þingeyrar, Patreksfjarð'ar,
Akraness, Vestmannaeyja og Reykja
víkur. Gullfoss fór frá Leith 9.9. til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom
tii Reykjavíkur 9.9. írá Haniborg.
Re.vkjafoss fer væntanlega frá Gauta
borg í dag 10,9. til'Aarhus, Kaup-
mannahafnar, Kamborgar, Rotter-
dam, Antwerpen og Hull. Tröllafoss
fer írá New York 10.9. tii Reykja-
víkur. Tungufoss kom til Lysekil í
morgun 10.9., fer þaðan til Gravarna
og Ilamborgar. Hamnö lestar í Vent-
spils og Leningrad um 13.9. til
Reykjavítíur.
Dagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 „Á frívaktinni", sjómannaþátt-
ur (Guðrún Erlendsdóttir).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
1930 Tónleikar: Ilarmonikulög (pl.)
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Frá aldarafmæli Selmu
Lagerlöf og rithöfundamóti í
Karlstad (Margrét Jónsdóttir
rithöfundur).
20.55 Tónieikar (piötur).
21.15 „Hér muntu lífið verða", hug-
leiðingar um viðhorf nokkurra
skálda við dauðanum (Ólafur
Haukur Árnason skólastjóri).
21.35 Tónleikar (plötur): Lög úr ó-
perettum.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Presturinn á
VökuvöUum" eftir Oliver Goid-
smith; HI. (Þorsteinn Hannes-
son).
22.30 .Bumarfrí á Spáni“: Lew Ray-
mond og hljómsv. hans leika.
Söngvarar: Diane Castillo og
Nestor Amaral (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
lO.lOVeðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Létt lög (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20 00 Fréttir.
20.30 Erindi: Orrustur um íslands-
mið 1532 og sáttafundurinn í’
Segeberg; I: Básendaorrustan |
(Björn Þorsteinsson sagnfræð-.
ingur).
20.55 íslenzk tónlist: Tónverk eftir I
Karl O. Runólfsson (pl.).
21.30 Útvarpssagan: „Einhyrningur-
inn eftir Sigfried Siwertz; J.
(Guðmundur Frímann skáld).
22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veöur-
fregnir. |
22.15 Kvöldsagan: „Presturinn á
Vökuvöllum“ eftir Oliver Gold-
smith; IV. (Þorsteinn Hannes-.
son). >
22.35 Sinfónískir tónleikar: Tvö tón-
verk eftir Serge Prokoíieff
(plötur).
23.20 Dagskrárlok.
Þetta sKipslÍKun er af togaran„..i ix-iaoak Eh-i. og . r . .„jigei. ■ eeiamanni. Hefir hann unn-
ið að smíðum iikansins síðastliðin 5 ár og allt i tómstundavinnu. Aðalgeir heflr gefið Sæmundi skipstjóra Auð-
unssyni líkanið, en hann var skipstjóri á Kaldbak er Aðalgeir var þar. Bolur skipsins er úr góðri furu, en auk
þess var smíðað úr öðrum efnum, svo sem silfri, kopar og eir. Líkan þetta er nákvæm eftirlíking af Kaldbak
og er í réttum hiutföllum.
II
— „Vertu ekki að standa upp Það er alveg óþarfil Ég kem bara með stóll
DENNI DÆMALAUSI
Martinus.
í kvöld kl. 20,30 flytur Martinus
þriðja erindi sitt í bíósal Austurbæj-
arskólans við Vitastíg.
Nefnist það: Ódauðleiki.
Rafmögnun lifverunnar.
Skynjun, lífsreynsla, opinberun.
Líkamsdauðinn.
Fyrsta tilverustig.
Hreinsunareldur og Paradís.
Erindi Martinusar verða túlkuð á
ísl'enzku í höfuðatriðum.
Guðný Ólaísdóttir, Ásgarði, Hvol-
hreppi, er 85 ára í dag.
Frá Ferðafélagi íslands
tvasr lMi dags ferðir um helgina.
í Þórsmörk, í Landmannalatigar. —
Á sunnudag, gönguför á Esju. —
Upplýsingar í skrifstofu félagsins,
Túngötu 5, sími 19533.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
hefir síma 15030.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 11166.
Slökkvistöðin
hefir síma 11100.
Fimmtudagur 11. sept.
Portus og Jacinctus. 254.
dagur ársins. Tungl í suðri
kl. 11,33. ÁrdegisflæSi kl.
4,36.
Kópavogsbúar!
Óskað er eftir sjálfboðaliðum til
að' vinna við kirkjugrunninn á næst
unni. Þeir, sem vildu leggja hér
hönd að verki, gjöri svo vel að tala
við Baldur Ásgeirsson, verkstjóra, á
byggingarstaðnum, eða í sínia 34379.
Loftleiðir h.f.
Hekia er væntanleg kl. 08.15 frá
New York. Fer kl. 09.45 til Oslóar.
Kaupmannahafnar og Hamborgar.
Edda er væntanleg M. 19.00 frá
Stafangri og Osló. Fer kl. 20.30 til
New York.
Flugfélag íslands h.f.
Miliilandaflug:
Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
08.00 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl'. 23.45 í kvöld. — Flug
vélin fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 0.8.00 í fyrramálið.
Gullfaxi fer til London kl. 10.00 í
dag.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð-
ar, Kópaskers og Vestmannaeyja. —
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýr-
ar, Fiateyrar, Hóimavíkur, Horná-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir)
og Þingeyxar.
Hver... .er... .hver?
Gienn í-oid fékk sitt fyrsta
kvlkmyndahlut-
verk árið 1939. Hefir mest leikið f
kvikmyndum frá hinu Villta-Vestri.
Myndin „The Blaekboard Jungle“,
sem nú er verið að sína í Gamla
Bíó undir nafninu „Myrkviði skó'I-
anna“ er talin bezta myndin, sem
Glenn Ford hefir leikið í. Hún var
kvikmynduð árið 1955. Hann hefir
leikið í 40 kvikmyndum siðan 1939
og þ. á m. í kvikmynd eftir sam-
nefndu Ieikriti, sem Þjóðleikhúsið
sýndi 1956 „Tehús Ágústmánans“
(Teahouse of The August Moon,
1957). Síðasta myndin, sem komið
hefur á markaðhm með Glenn Ford
er Sheepman (1957).