Tíminn - 14.09.1958, Blaðsíða 7
t Í M'I N N, sunnudaginn 141 september 1958.
7
- SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ
Landhelgismál íslands verSur ekkirættsérstaklegaáþingiS.K - Þar verSur aðeins rætt um
allsherjarreglur um víðáttu landhelginnar - íslendingar gátu ekki beðiS lengur - Valdbeiting
Breta er óraunhæf og mun reynast árangurslaus - íslendmgar hvika ekki frá 12 mílna fisk-
veiðilandhelginni - Nýjar ógnanir - Afstaða Bandaríkianna - MinmæSin skiptir mestu máli
Seinustu dagana hefir nokkuð
iborið á slæmum misskilningi í
sambandi við landhelgismál ís-
lands, bæði hér heima og erlendis.
Misskilningur þessi er fólgin í
rangri túikun á j'firlýsingu utan
ríkisráðlieri-áfundar Norðurlanda
um landihelgismálið. Ýmsir skildu
þá yfiriýsingu á þann veg, að Þar
hefði verið átt við landhelgismál
íslands, þegar sagt var að ríkis-
stjórnir Norðurlanda. hefðu orðið
sammála um að vinna að lausn
laðdheigismálsins innan ramma S.
Þ. Á þeim grundvelli hafa verið
símaðar héðan þær fréttir út um
heim, að íslenzka ríkisstjórnin hafi
fallist á að ieggja landhelgismál
Islands undir úrskurg S. Þ.
Það rétta er, að hér er átt við
landhelgismál þjóðanna allra, en
ekki íslands eða neins annars rík
is sérstaklega. Á Genfarráðstefn
unni náðist ekki samkomulag um,
hver víðátta landhelgi og fiskveiði
landhelgi skyldi vera. Ákveðið var
því að leggja það fil vig þing S.
Þ. að athuga möguleika á því að
kveðja saman nýja ráðstefnu til
að reyna að ná samkomulagi um
þetta atriði. Á Norðurlandafund-
inum var rætt um afstöðuna til
þeirrar hugmyndar. Noregur og
Danmörk voru því fylgjandi, að
slík ráðstefna yrði haldin. ísland
var þvi andvígt, en lagðj til, að
þing S. Þ. reyndi sjálft að ná
samkomulagi um málið. Það er í
samræmi við fyrri afstöðu íslands.
Svíþjóð og Finnland virtist ekki
telja það skipta máli hvor leiðin
væri heldur farin. Hinsvegar voru
öll rikin sammála um þá megin
stefnu að reynt yrði að leysa þetta
mál innan vébanda S. Þ. með ein-
um eða öðrum hætti.
Það er í samræmi við fyrr
stefnu íslands, að reynt sé að ná
allsherjarsamkomulagi innan
ramma S. Þ. um víðáttu land-
helgi og fiskveiðilandhelgi. Frá
sjónarmiði íslands kemur ekki til
greina, að rætt verði um landhelg
ismál þess sérstaklega á þingi S.
Þ. eða neinum öðrum vettvangi.
Takmarkið er að ná allsherjarsam-
komulagi um þetta mál. Og innan
þess ramma munu íslendingar
ekki sætta sig við minna, en að
þeir fái þá fiskveiðilandhelgi, sem
önnur ríki hafa hana mesta, en
samkvæmt þeim tillögum, sem
flest atkvæði fengu á Genfarráð-
stefnunni, er þar• um, 12 mílur að
ræða. Sú sérstaða ísíendinga að
vera háðari fiskveiðum en nokkur
önnur þjóð, er meira en fullnægj-
andi stuðningur við .þessa kröfu
þeirra.
•Ef til þess kæmi, að-íslendingar
kærðu Breta fvrir. ofþeldi þeirra,
bæri að leggja það mál fyrir Ör-
yggisráðið en ekki. fj^jr þing S. Þ.
heppnast betur. Þegar þetta er í- jjj
a vænta ^ - |
hugað nánara, ætti að mega
vaxandi fylgis við þá tillögu ís-
lands að reyna að leysa málið strax
á þinginu.
En hvernig, sem þetta fer, er
það hins vegar víst, að landhelgis-
mál íslands verður ekki tekið
sérstaklega til meðferðar á þing-
inu. Á það mun aldrei fallizt af
háifu ísiands, enda myndi felast í
því, að ísland efaðist um rétt sinn
til að ákveða tólf míina fiskveiði-
landhelgi. Hins vegar mun ísland
nú sem fyrr sýna samkomulags-
vilja sinn í því að reyna að stuðla
að allsherjarsamkomulagi um víð-
áttu landhelgi og fiskveiðiland-
helgi.
IVISS
úrslit
I samræmi yið þáð sem er rakið
hér að framan, mun ekki verða
rætt _ sérstaklega um landhelgis-
mál íslands á þingi S. Þ., heldur
reynt að ná a 11 sherj'grsa mkomu 1 agi
um lanihelgina altncnnt eða að
vísa því máli til riýrrar ráðstefnu’
Ef samkxnnulag næðist, yrði það
þó ekki bindandi fyrir neitt ríki
fyrr -en þing þess -oíþstjórn hefur
samþykkt- það SéFst'áföega.
Á þessu sti^í, e^tp^Tþgulegt að
segja hver úrslit þessa mál verða
á þingi S.. Þ. Fram aö þes.su. hefur
verið talið líklegt, aðmý ráðst'efna
yrði kv'ödd saman, til að vinna að
samkomulági ufti landhelgina. Eðli
legast og heilbrígðást 'væri hins-
vegar, að þingið reyndi að ná sam-
komulagi um málið stráx. Ef þing-
inufekst það ekki, eruHitlar líkur
til þess, að nýrri ráðstelnu muni
Vits gátum ekki
beföið lengur
Slefna íslands í landhelgismál-
inu verður ekki betur túlkuð í
stuttu máli en í ræðu þeirri, sem
Hermann Jónasson forsætisráð-
herra flul'ti á blaðamannafundin-
um síðastl. mánudag. Rétt þykir
því að rifja upp meginatriði henn-
ar. í upphafi lýsti forsætisráðherra
því, hve sfkoma íslands væri al-
gerlega háð sjávarútveginum og
hvílík hætta þjóðinni stafaði því
áf vaxandi rányrkju á fiskimiðun-
um. Forsætisráðherra .sagði síðan:
„Aður en við gripum til þeirra
úrræða, sem nú hafa verið fram-
kvæmd, reyndum við í 10 ár að
fá teknar ákvarðanir um stærð
fiskveiðilandhelgi. Við gerðum
það á vettvangi Sameinuðu þjóð-
anna. Þær vonir urðu loks að engu
á Genfarráðstefnunni. Á meðan
við biðum og sáum fyrir að fisk-
stofnar okkar fóru minnkandi tóku
stórar þjóðir sér yfirráð yfir 12
mílna landhelgi og auðæfum á
botni landgrunnsins langt til hafs
og það þótt tekjur af fiskveiðum
séu aðeins örlítið brot af tekjum
þessara þjóða. — Við íslend-
ingar gátum ekki beðið lengur.
Það var í augum okkar réttur og
skylda íslendinga að lýsa yfir 12
niílna fiskveiðiland.helgi. Þennan
rétt okkar byggjum við á því
að fiskveiðar eru okkur nieiri lífs-
nauðsyn en nokkurri annarri
þjóð — og að við eigum því á
þessu sviði að hafa sama rétt
og þær, sem hafa hann mestan.
að við höfðum langt fram á 19.
öld 16 og 24 mílna land'helgi og
íslenzka þjóðin átti engan þátt
i því að aðrar reglur voru upp
teknar,
að meirihluti fulltrúa á Genfar-
ráðstefnunni var fylgjandi 12
mílna fiskveiðilandhelgi, og
að laganefnd Sameinuðu þjóðanna
laldi 12 mílna iandhelgi ekki
andstæða alþjóðalögum.“
Valdbeitingin
vertSur árangurslaus
Forsætisráðherra vék þessu
næst að því ofbeldi Breta að reyna
að ihalda uppi veiðum innan fisk-
veiðilandhelgi íslands undir her-
skipavernd og hindra með valdi
gæzlustarf íslenzku varðskipanna.
Um þetta fórust forsætisráðherra
• orð á þessa leið:
i „Gegn hinum lífsnauðsynlegu
ráðstöfunum okkar hefur nú ver-
ið ráðizt með valdi. Við höfum
harðlega mótmælt' þessari vald'beit-
ingu. En við höfum ekki beitt
vopnum til að verja hina nýju
landhelgi okkar, en erum samt
sem áður sanfærðir um, að okkur
muni takast að sýna, að fiskveiðar
er ekki hægt að stunda undir her-
skipavernd. Þær ráðstafanir, sem
gei-ðar liafa verið gegn. okkur eru
Nýjar ógnanir
Hermann Jónasson, forsætisráöherra
því óraunhæfar og munu verða
árangurslausar. En að banna okk-
ur að friffa fiskimiffin er sama og
aff banna okkur aff lifa í landi
okkar.“
VitS munum aldrei hvika
Lokaorð ráðherrans voru svo
þessi:
„Við íslendingar höfum stund-
um verið kallaðir söguþjóðin,
, vegna þess að við höfum skapað
j sögulegar bókmenntir, sem sumir
telja nokkurs virði fyrir hinn
menntaða heim. Svo mikið þekkj-
um við að minnsta kosti söguna,
að við vitum, að réttur smáþjóðar
ng tilvera, er ekki alltaf mikils
metin. Við höfðum því gert ráð
fyrir erfiðleikum.
Forfeður okkar komu hingað yfir
út'hafið eftir óteljandi mannraunir
fyrir meira en 1000 árum og námu
þetta land, óbyggt, frá engum tek-
ið. Iíin fámenna íslenzka þjóð lifði
af margar myrkar aldir í baráttu
við óblíð nátúruöfl, einangrun og
erl. yfirráð. Sakir fátæktar stóð
hún höllum fæti í þeirri baráttu.
Þá vandist þióði n við að mæta erf
iðleikunum með óbilandi þraut-
seigju. Og við ætlum aff lifa áfram
í landinu. Við erum einhuga í því.
Við- bíffuin eftir úrslitum landhelg-
ismálsins ug vitum hver þau verða.
Það er þrátt fyrir allt margt for-
svarsmanna réttlætis í þessum
heimi og þeir eiga beitta penna,
máttug orð. Einhuga þjóð, sem
hefur réttlætið sín megin og veit
1 hvað hún vill, er og verður sterk,
| þótt hún sé vopnlaus og smá. Við
munum aldrei hvika frá ákvörðun
okkar um tólf mílna fiskveiðiland-
helgi.“
Öruggur forustumatSur
Það fer vissulega vel á því, að
■Hermann Jónasson skuli vera for-
sætisráðherra þeirrar ríkisstjórn-
ar, er hefur forgöngu um útfærslu
fiskveiðilandhelginnar i 12 mílur.
Það var nefnilega hann, ásamt
Skúla Guðmundssyni, er lagði
fram fyrstu tillöguna um uppsögn
brezka landhelgissamningsins frá
1901, en meðan hann var í gildi,
•var öll útfærsla á fiskveiðiland-
helginni útilokuð. Þessa tillögu
fluttu þeir Herma.nn og Skúli á
Alþingi í janúarbyrjun 1947. Til-
lagan dagaði uppi, því að þáv-
utanríkisráð'herra, Bjarni Bene-
diktsson, var ekki við því búinn að
samþykkja hana, og gilti hið sama
um flokk hans. Tillagan hlaut hins
vegar svo almennt fylgi alþjóðar,
að eftir þetta var ekki neinum
stætf á því að ætla að viðhalda
samningnum. Þjóðin hefur jafnan
síðan fylkt sér um merkið, sem
Hermann Jónasson hóf með upp-
sagnartillögunni 1947.
Hermann Jónasson hefur hins
vegar fleira til að bera í þessum
efnum en að vera hinn einbeitti
forustumaður í landhelgisbarátt-
unni. Hann hefir í mörgum málum
sýnt, að gætni og lægni eru ríkir
þættir í skapgerð ha;is. Þess vegna
hefur honum tekizt eins vel og
raun ber vitni um, að sameina
mismunandi sjónarmið, er gætt
héfur í landhelgismálinu að und-
anförnu. Stjórn hans á landhelg-
isgæzlunni hefur líka verið með
þeim hætti, að hún hefur hlotið
viðurkenningu allra.
í viðureign íslendinga og Breta
á fiskimiðunum, hefur það'helzt
gerzt seinustu vikuna, að tveii'
brezkir togarar reyndu að siglá á
íslenzk varðskip. Hvort yfirmenn
togaranna hafa gert þetta af
sjálfsdáðum eða eftir fyrirskipun-
um, er ekki vitað, en hitt er hins
vegar staðrevnd. að tögarárnir 'eru
undir stjórn brezka flotans' mfeðan
þeir eru á veiðum innan lantíhelg-
innar og öll oflieldisverk, sem
þeir fremja þar, hljóta þvr að
færast á reikning brezka flotans
og brezku stjórnarinnar. Þess
vegna verður að teljast ótrúlegt,
að togararnir aðhafist nokkuð það,
sem sé andstætt fyrirmælum flot-
ans og stjórarinnar.
Ef brezka stjórnin heldur það,
að hún geti frekar kúgað íslend-
inga með 'Slíkum eða öðrum ógn-
unum, þá reiknar hún dæmið full
komjega rangt. Slíkt ofbeldi af
hendi Breta myndi aðeins stæla
sigurvilja þjóðarinar. Og það
myndi gera enn meira. Það myndi.
færa sambúð Breta og íslendinga
á það stig, að aldrei myndi gróa
um heil.t aftur.
Bandaríkin og ofbeldi
Breta
Ef sá atbu.'ður ælti eftir að ger
ast, að Bretar grönduðu íslénzku
varðskipi eða yrðu íslenzkum.
manni að fjörtjóni, mvndi þaðdíka
ekki aðeins hafa alvarlegustu á-
, hrif í sambúð íslendinga og Breta.
I Bandaríkjamenn geta ekki haldið',
að þeir verði taldir lausir við á-
byrgð, ef slíkt gerðist. íslendingar
hafa leyft þeim að hafa óvin,saelar
herstöðvar í landinu og búast því
, fremur við vináttu þeirra eri niriu
! gagnstæða. Samt halda þeir ; nú
‘ alveg að sér höndunum í þésBari
deilu, þar sem verið er að'reyna
að kúga íslandinga með .vopna-
valdi .til að falla frá frumstæðasta
rétti sínum. Þó þyrfti Bandaríkja-
stjórn vafalaust ekki ihinað éri aö
láta hvísla fá orð í eyru brezka for
sætisráðherrans til þess að .ófbelcl
inu yrði hætt. Að sjálfsögð'u',.'dylsl
íslendingum ekki þessi staðréynd.
Þolinmæíi skiptir mestu
Á þessu stigi verður ekkert sagt
um það, hve lengi Bretar atla að
þráast og halda áfram o'fbeldi
sínu innan íslenzkrar l'iskyeiðl-
landhelgi. Það skiptir heltíur' ekki
máli, ef íslendingar halda þolic-
mæði sinni, og það mu iu þe.ir
vissulega gera. Því lengur, sem
Bretar þráast áfram, ( ýj arifeiri
verður ósigur þeirra að! iokíim.
Það, sem íslendingar tiírfa aö
gera, er aðeins að vera nt gii þol-
inmóðir og láta það sjás riðiöll
tækifæri, að tólf mílna -iskveið'-
landhelgin er takmark, si;ju alc}rei
verður vikið frá.
Heyskaparhorfur afleitar í Suður-
sveit - taðan liggur víða flöt
SucSursveitungar róa á sjó aí gömlum sið, —
fengu tvo ágæta afladaga, eÖa 155 i Mut
Um suniarniál var hér byrj-
að að gróa, og oft hlýir dagar.
Þriðja maí brá til kulda nieð
noi'ðan og norffaustan þjóttum
og oftast næturfrosti út þann
mánuð. Úr því fór heldur að
hlýna, en lengst af fremur
kalt og sólarlítið fram júni.
Undir maílok vár ám sleppt
algert af húsí, þó inunit ein-
hverjir hafa gefiff’ u n .ar.
Afkonia með hey íxiátti. oéer: alL:
staðar teljast góð — pakka má
það mikið aukinni rækiuii , sveifc
inni. Byrjað var að setj'a kártÖÐ-
ur í garða 6. júni. Flestii sá með
Framháld á 11. síðu.