Tíminn - 14.09.1958, Blaðsíða 9
TÍMINN, siuiuudaginn 141 septcmbcr 1958.
9
ÍlIIlllsrlllilSSiiss
Káta sé ekki, sagði ég. Mér
kom samt aftur í Ihug, hvernig
hún 'hafði verið i framan á
flugvéllinum og hvernig of-
stækio í augum hennar hafði
níst mig gegnum merg og
bein. — Tex, sagði ég loks-
íns. — Mundirðu álíta mig
brjálaðan, éf ég væri þeirrar
skoðunar, að Kata hefði á-
kveðið að ráða Homer af dög
um, og strok Homers stæði
ekki í sambandi við, að hann
væri búinn að fá nóg af ÞEÁ
og héldi, að hann elskaði
Kötu? Eg á við meö tilliti til
skýrslu þinnar um löghlýðni
hennar og fóðurlandsást?
— Hvað ertu að gefa í skyn?
spúrði hann.
— Ja, segjum — segjum t.
d. — að til væri hópur vís-
indamanna, sem vildi myrða,
ekki Homer Adam, heldur sið
menninguna? Gerum ráð fyr
ir, að Missisippisprengingin
hafi alls ekki verið slys, lield
ur hafi hún verið áformuð,
og bjögun Homers hafi komið
í veg fyrir fvrirætlunina. Þeir
urðu þyí að koma í veg fyrir
GF til að 'koma áformi sínu
í framkvæmd, en þaö er hið
sama og að ryðja Homer úr
vegi.,
—- Þetta er hræðilegt! sagði
Maja. Mér rennur kalt vatn
miíli skinns og hörunds. Eg er
hrædd.
Hrukkurnar í mþgru andliti
Tex Root virtust dýpka. — Eg
get ímyndað mér einn brjálað
an kjarnorkufræðing, en ekki
heilan hóp, sagði haiiii. —
Sem stétt eru þeir óbrjáiuð-
ustu menn, sem ég þekki.
Minnstu þess, að ég starfaði
við Manhattan-áætlunina, og
þekki bá því mjög vel.
— Já, bú hefir rétt að
mæla, sagði ég.
— Auk bess fórst kærasti
Kötu Riddell i Missisippi-
sprengingunni.
gamli snillingurinn han Felix
Pell i New York.
— Mér felití’r-ekki við þann
náunga, sagði ég. — Hann
minnir mann á glæpamann í
kvikmyndum.
um leið og hann hneppti að
sér frakkanum með hinni
hendinni. — Já, ofursti, sagði
hann. Það sem á, eftir fór
voru bara sundurlausar setn-
ingar. — Eg álít það ekki nauð
synlegt------Það er engin
sönnun-------ég fæ ekki séð,
að neitt bendi til njósna---
auðvitað er mér ljóst, að her
málaráðuneytið ber ábyrgð á
örygginu, en það gerir upp-
lýsingaþjónustan líka — —
já, ofursti. Þér getið gert yð-
ar ráðstafanir kl. tólf, en ég
tek ákvarðanir þangað til.
—Hvað er á seyði? spurði
ég.
— Þetta var vlnur þinn,
Fjhelps-Smythe. Hann vildi,
að ég léti taka þíg fastan.
— Mig? Maginn í mér herpt
ist saman. — Fyrir hvað?
— Kærðu þig kóllóttan um
það. Hann segir, að við verð
um að handtaka þig til að
Tex Root Jiló. — Svo hann vernda þig, en sannleikurinn
lítur út eins og glæpamaður! er sá, að hann er sannfærður
Nei, hann er einn hinna alúð um, að þetta sé samsæri
legustu öldunga, sem ég hef kommúnista. G-2 hefir látið
nokkru sinni':íýjir hitt! Tvær rannsaka feril einkaritara
kynslóðir karididata frá Col þíns, Jane Zitter, og þeir hafa
umbía-háskólanum hafa
sömu sögu að segja. Hann er
hinn raunverulegi leiðtogi
allra menningarstrauma frá
New York; hann hefir gefið
mestan hlutann af tekj um sín
um til góðgerðarstarfsemi —
ég held m. a. s. að hann hafi
gefið þá upphæö, er hann
fékk í Nóbelsyerðlaun — auk
þess á hann fimhi börn og ó-
teljandi barnabörn.
— Hann iítur samt út eins
og glæpamaður.
Root stóö á fætur og tók sím
tólið við hliðina á mér. — Við
athugum málið, sagði hann.
— Við komumst brátt að
raun um það. Hann bað um
símtal við Rupp prófessor í
Chicago og dr. Pell í New
York. Hanri fékk strax sarii
band við Chicagó. Hann tal
aði góða stund, en ekki við
Rupp prófessor. Hann lagði á
og sagði: — Rúpp er ekki
heima. Hann er í Washing
ton. Við getum náð tali af
honum í Carnegie-stofnunni.
Athyglisvert, en það er líka
allt og sumt.
Því næst kom símtalið við
New York. Root talaði kurtéis
lega i nokkrar mínútur og
spurði fjoídá spurninga. Að
því búnu lagði hann símtóliö
gætilega frá sér, nærri því
virðulega, eins og það væri
sérstaklega fínt og göfugt
verkfæri. — Mér ef ómögulegt
að trúa því! Pell gamli er
líka í Washington. Hann býr
hjá Pétri Pflaum. Pflaum
komizt að því, að hún hafði
verið á lista þeirra yfir óróa-
seggi fyrir nokkrum árum
Hún virðist hafa fengið bók-
menntir frá Sambandi friðar
og lýöi’æðis. Ég sagði, að það
gæti vel verið, en ég gæti ekki
séð, hvernig það gæti gert
mig að komúnista, og hann
svai-aði, að ég skyldi minn
ast þess, hvað hefði skeð í Kan
ada, og þetta væri sama tóbak
ið og heimtaði, að ég hand-
tæki þig.
— Þú tekur mig þá fastan?
— Hann er ekki kommún-
isti! andmælti Maja. — Hann
hefir of miklar tekjur til að
vera kommúnisti, en ekki nóg
ar til að vera auðvaldssinni.
Auk þess er hann alltof latur.
— Þakka þér fyrir, hjartað
mitt. En mér þykir þetta hálf
einkennileg málsvörn.
— Jæja, við skulum halda
af. stað, sagði Root. — Eg verð
eins vitlaus og þið hin, ef ég
verð hérna lengur.
Við héldum af stað.
12. kafli.
Bílferðin gegnum skemmti
garðinn tók ekki meira en
fimm mínútur, en það er
hægt aö lifa langa martröð á
þeim tíma. Eg ímyndaði mér
Homer Adam liggjandi út-
réttan í loftinu, tengdtxn við
alls konar flókin og hi’æðileg
áhöld. Ef til vill fyndum við
kolbrennda fótleggi hans í
kjallaranum, eða þeir hefðu
Þýzku drykkjarkerin eru komin og verða -pant- |
anir afgi’eiddar innan skamms. Eigum fáein ker =
óráðstöfuð. Verð kr. 187,00.
— Já, gleymdu, að 'ég minnt stjórnar kjarnakljúf Carnegie leyst hann UPP 1 sýru sent
ist á þetta. Það er farið aö
slá ut í fyrir mér.
— Nei, ég ætla ekki að
gleyma því, sagði Tex Root.
— Þetta er xxxjög syndugur
heimur og syndugast í honurn
er mannshusUi'inn. Kata Ridd
ell mundi ekki vera forsprakk
inn, ef hxxn væri flækt í srikt
samsæri. Hún átti mjög óvéru
legan þátt í kjarnklofning-
unrii. Hún var ekki mikilvæg
ari þar en Jane er fyrir ÞEÁ.
En hún gæti verið hentugt
verkfæri í ákveömun tilgangi.
— Já, viöurkenxxdi ég. —
Tálvél hemxar á vafalaust
enga sína líka, sagði ég.
—■ Jæja, þetta er i áttiixa.
Hvefjir gætu verið' yfii’boðar-
ar hennar? Rott í’onxsaði upp
hverju nafixiixu á fætur öðru.
— Rökrétt væri þaö faðir
heixriar, Rupp prófessor við
stofixmxarinixar. ■
Eg þreif sínxaskrána>. og
fletti þvi 'uþp, að P. Pfiaum
bjó í Rapidaix Place. Það er
stutt, nýlögð gata, tíu xriín-
útxxa gang frá hótelinu ogdigg
ur í jaðri skemmtigarðsins.
— Svoixa erixfalt getur '.það
verið, sagöi ég. — Adam gekk
frá gistihúsinu, gegnum jgarð
inn og iixn í hús þeirra*- —
beiixt í faixgið á þeim. Iíaixn
var eins og bliixdur íxxaur, :senx
renixur á sykurinn á flu§ria-
pappír. Veslingurinix!
— Dokaðu við, sagði Root,
| haixn til hinxnaríkis via
vatrisleiðsluna frá baðherberg §
iixu. Kamxske þessir memx, I g
sem voru svo duglegir að með- 1 i
höixdla kjarnorku, hef ðu blátt i
áfranx tortímt honum, svo að 3
af honum fyndist hvorki tang s
ur né tetur. Verst væri sanxt, g
ef við fyndum alls ekki Homer 1
íxé Kötu.
Tex Root slökkti ljósiix, er |
við koixxum út úr garðinum og §
beygðunx imx í Rapidaix Place, |
og ók bílnunx up að gangstétt- |
j inrii. Viö stigum út. Tex gáði |
á götunúmer og sagði: „Það
ARNl GESTSSON
• UMBOSS ÓS HElLDVERZUUi
Hvérfisgötu 50 — Reykjavík.
imiiuniiiiiiiinmiHnraiiBiiimiiiiiiimiiiiiimiiiuiiumiuiiiiiiiiiHmiilliiiiniiiiiiiiiihiiiHMffliiBnMiiHn1*
■ininiiiniiniiiinHiniiHiiHninnuinniinninininnnuununiiunniuiiiiiuiuiHniunnnuinniuniuHinnniui
Orðsending
frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur. j
Kvöldnámskeið í matreiðslu hefjast 29. septembei’. |
TekiS á móti pöixtunum mánudaginn 15. sept. frá i
kl. 9 ái’degis. Sími 11578. §
SKÓLASTJÓRI.
— Þetta getur vei’ið tilviíjun. hlýtur aö vera hérna
Við getum verið á villigöfúm., hús, þ'ar serix kveit er.“
þetta
— Heldurðu það?
Þetta var íxýtízku hús á fel-
ihiu
B iniHiiiHiuuiiHiiiiiiniiiiiiuiiiiiHiiiHiiiiiuiHHi!niiiniiuuuiiiHHHiniiii!Huminniiiiiinniinuiininuuoini»
lYirmTiXiiix iTiTrsmrmTiifixTi
Eg held ekkert, fyrt en ' legri lóð. Það var stórt og leit
ég sé það. Við skúlúm liþma út fyrir að hafa gestaherbergi
og bókasafn, lestrarstofu og
billiardlxerbergi, og háu asp-
irnar á bak við það vörpuðu
vafalaust skugga á teixnisvöll.
í slíku húsigat maður átt von
á að hitta öldungadeildarþing
mamx, sem hefði dregið sig í
hlé, fylkisdómara frá Colum-
okkur af stað. Bílliixix iriinix
stendur fyrir utaix. Haxxn xjétti
lxendina eftir frakka síriunx,
háskólann í Chicago. Því en símte|$'.-#íisngdi aftur.
næst koma Candy og Welles Maja svárri|i bg sagði, a&það
við Berkley-háskólanix. Húix væri til umsjónarmaixixs.
hefir unnið hjá þeinx báðum. — Fjáriirin sjálfur, sagði
Loks gæti það auðvitað verið Root. pg tók ,.við . símatólinu
Við þökkum
fráfall og útför
hjartanlega fyrir sýnda samúð og vlnarhúg viS
Torfhildar Guðnadóttur,
fyrrum húsfreyju að Steinum, Austvr-Eyjafiöllum.
Fyrir hönd okkar systkinanna og annarrra vandamanna.
Ragnar Eyjólfsson.