Tíminn - 19.09.1958, Blaðsíða 2
TÍMINN, föstudaginn 19. september 1958.
Góður fengur úr Selá og Hofsá pfa s,æIaff,sfIérn
3elá og Hofsá í VopnafirSi eru góðar laxár og veiðlst þar oft vel. í sumar
ifru t. d. fimm rnenn saman frá Akureyri þangað til laxveiða og fengu
10 faxa á fimm dögum. Myndin sýnir veiðimenn og feng. Fólkio er talið
fá vinstri: Reynir Viltielmsson, Jón Oddsson, Sigyn Georgsdóttir og Gunn
jr Hjartarson. Fimmta veiðimanninn, Erling Davíðsson vantar á myndina.
StoíiiaSnr sjéSur til byggingar
björgnnarskótu íyrir ÁustfirSi
Hinn 10. þ. m. héldu þeir Henrý Hálfdánarson, skrifstofu-
ijtjóri. Slysavarnafélags íslands, og Árni Vilhjálmsson, erind-
’eki á Seyðisfirði, fund með stjórnum slysavarnadeilda á Aust-
urlandi til þess að leggja drög að stofnun björgunarskútu-
sjóðs fyrir Austfirði.
TT , , . . . langt gengið, að brezk fiskiskip
Skyrði Henry fra þvi, ag þegar gera tilraunir til að s5kkva ís
ægju hja Slysavarnarfelaginu um lenzkUm biörgunarskÍBwm, að því
■0-000 kr„ sem yrmst hefði venð er virðist með vitund og vilja
,afnað eða gefið í þessu skym, a- brezkra yfirvaida.
'óði af sjómannadagshátíðahöld- Þótt fuadurinn viti mædavel, að
,m a Seyðisfirði hefði veng lát- íslendingar muni ekki láta hrezk
nn renna í þennan sjoð og Arni sklp og skip.shafnir gjalda þessa
/ilhjálmsson hefði gefíð i hann odrengskapar, ef til þeirra verður
nyndarlega upphæð til nnnning leitað um aðstnð eða hjálp, vill
■r .um konu sína. Guðrúnu Þor- hann minna á# að sterkustu vopn
varðardóttur, sem létzf- á s. 1. hverrar smáþjóhar, sem við ofur
ui: Fundinum barst bréf fra slysa eíli á að etja> er, auk rétts máls
/arnardeildinni Framúðinni í staðar> einbeitni og drengsl&apur
töfn í-Hornafirði og fylgdi því t viðskiptum, seinlæti til ójiæfu
.000 króna áheit frá Jónínu Brunn verka og viðbragðsflýtir til hjálp
m. Þá var það upplýst, að slysa- ar el á.ep kal]að, hver sem í hlut
/arnardeild kvenna í Norðfirði
íefði starfað að fjársöfnun í þjörg
inarskútusjóð í þrjú ár, og hefðu
l-tegar sa>fnazt- 25.000 krónur.
Fuhdurinn kaus 5 manna fram-
ícvænjdaráð til bráðabirgða til að
/;kip,uleggja fjáröflun og hafa á
íendi framkvæmdir. f ráðið voru
úosnjr þessir menn: Árni Stefáns
. :on, Fáskrúðsfirði, Árni Vrlhjálms
son, Seyðisfirði, Guðmundur Auð-
újörnsson, Bskifirði, Hjalti Gunn
irsson, Reyðarfirði og Reynir
íoega, Neskaupstað. Formaður er
ileynir Zoega.
Fundurinn samþykkti einróma
r.vohljóðandi ályktun 1 landthelgis-
: nálinu.
Sameiginlegur fundur stjórna
,lysavarnadeilda á Austurlandi
lialdinn á Reyðarfirði 10. seplemh
•r .1958 fagnar útfærslu landhelg
nnar og því, að íslenzk björgunar Skráselning nýrra stúdenta fer
,kip skuli eiga hlutdeild í einarð fram í háskólanum til septemþei'
legri og hófstilltri framkomu land loka. Athygli skal vakin á því, að
: lelgisgæzlunnar í viðskiptum stúdentar sem óska að lesa verk-
liennar við hrezika landhelgis- j fræði, tannlækningar eða lyfja
■trjóta. Jafnframt harmar fundur fræði lyfsala, verða að gefa sig
nn það gengisleysi fornrar vinar- fram fyrir lok þessarar viku.
og viðskiptaþjóðar, Stóra-Bret- Æskilegt er að skrifsbofu hi-
fands, að vilja með smánarlegu of skólans sé tilkynnt fyrir sama
öeldi meina smáþjóð sem íslend tíma um væntanlega nemendur í
ngum að lifa menningarlífi í j éðlisfræði og stærðfræði til B.
tendi.sínu, þar sem jafnvel er svo A. prófs.
Frá happdrættimi
í bappdrætfi Framsókrtarflokksins eru 10 úrvalsvinning-
ar, þar á meðai íbúð á Laugarnesvegi 80. DregiS verður
; 23. desember n. k. Ðragið ekki að kaupa miða, þar til það
er um seinatr. Skrifstofa happdrættisins er á Fríkirkju-
vegi 7 (Framsóknarhúsið), sími 19285. Einnig fásf miSar
hjá fjölmörgum umboðsmönnum í kaupstöðum og
sveitum landsins.
(Framhald af 12. síðu).
skoðun í sambandi við þessi mál
almennl, sagði Kristjmi, að jafn
frajnt því sem það er rétímætt
og sjálfsagt áð verkamenn fái
hluí sinn a'ð fuilu réttan í þeirri
kjaradeilu, sem nú stendur yfir,
þá mega hvorki þeir né aö'rir
launaineun gleyma því, aS á
þessu liausti bíður laiuiastéttanna
sá vandi að marka nýja stefnu í
kaupgjaldsmálum, stefnu, sem
geti orðið einn veigamesti þátt-
urinn í, frambúðarlausn dýriíðar-
vaadamálánna.
Almeiííiingur í þessu landi sér
og skilur, hve aðkallandi þa'ð er
að ná samkoinulagi uin frambúð-
arlausu efnahagsmáianna.
Verkaiýðsféliigunum mun tak-
ast að marka nýja, heilhrigða
kaupgjaldssíefnu, ef hagsmunir
almennings verða látnir ráða úr-
slitum, en áhrífum pólitískra
villimanna ver'Öur hafnað. Það
er löngu komið nóg af svo góðu.
Nokkrar umræður urðu um til-
lögur þessar og kaupgjaldsmál al-
mennt, og Iiafði íhaidið með borg
ar.stjóra í broddi fyíkingar uppi
garnlan Morgunblaðss'öng um að
kauphækkanir og verðhækkanir
væru allar ríkisstjórninni að
kenna og bar fram frávssunartil-
lögu þess efnis, að þar sem stjórn
skipuð sáttanefnd ynni nú aö lausn
málsins, og í trausti þess' að samn-
ingar tækjust, tælci bæjarstjórnin
fyrir næsta mál á dagskrá. Var
frávísunin að sjálÆsögðu samþykkt
með 10 atkv. ihaldsins.
StðSvun kjaritefkig-
ásakanir á hendur Bretum og
Bandaríkjamönnum fyrir að þeir
kæmu í veg fyrir endanlega ákvörð
un um tilraunabannið. Ákvörðun
Breta og Bandaríkj.amanna um
stöðvun í eit ár er túlkuð sem
hreint áróðursbragð. Fróttastofan
telur, að þegar menn á vesturlönd
um lýsa undrun sinni vegna þess,
aö Rússar skuli hafa tekið málið
upp á vettvangi S. Þ., eftir að sam
komulag hefir orðið um ráðstefnu
í Genf 31. okt., sé þar einvörðungu
um að kenna skorti á þekkingu á
slaðreyndum.
Segir í fréttinni, að Rússar hafi
telcið ákvörðun um að taka málið
upp á aHsherjaiþinginu vegna
þess að vesturveldin hafi ekki
sýnt verulegan vilja á því að
hætta tilraununum fyrir fullt og
aílt. Það sc bæði réttur og skylda
S. Þ. að marka sér sjónannið í
málinu og ályktun allsherjar-
þingsins muni liafa mikla þýð-
ingu fyrir viðræður stórveldanna
eftir á, segir í yfirlýsingu rúss-
nesku sendinefndarinnar, sem
borið liefir fram ásakanir á hend-
ur vesturvelduuuin og vill láta
13. allsherjarþingið gera ályktun
um málið.
(Framhald af 12. síðu).
muni taka upp tilraunirnar á ný,
ef ekki takist að ná samkomulagi
um tilraunasíöðvun fyrir fullt og
allt.
Tassfréttastofan skýrði frá því í
dag, að sendinefnd Rússa lijá Sam
einuðu þjóðunum hefði borið fram
Ríkisstjórn ntynduð
(Framhald af 1. síðu>
að ákvörðunin um að stofnu upp-
reinsarríkisstjórn muni að líkind-
um leiða tli þess, að Frakklánd
muni stórlega breyta afstöðu sinni
til þeirra ríkja, sem reyna að
halda vináttu bæði við uppreisn-
armenn og frönsku stjórnina. —
Stjórnin muni þá telja til óvin-
áfctu við sig að viðurkenna upp-
reisnarstjórnina.
Fásfdiia
(Framhald af 1. síðu)
menn, ef til styrjaldar komi á For
mósusundi. Brezki verkamanna-
flokkurinn kveðst í yfirlýsingúnni
í dag gera rá.ð fyrir að neðri deilcl
in verði kvödd saman, ef ástandið
versni enn ,en hefir ekki gert
ályktun um að krefjast þess.
Þegar Bobby Fischer sigraði Bent Larsen
Á skákmóttnu í Porloroz vakti
hinn ungi drengiur, Bobby Fisch-
er frá Baiidaríkjuinun, rniklá at-
hygii, og kom það nokkuð á ó-
va’ t að hann skyldi verða einn
Fúndurinn var haldinn í Félags
lundi, hinu nýja félagsheimil'
Reyðfirðinga, í boði slysavarnar
deildarinnar Ársólar á Reyðar-
firði. Meðan sefcið var að kaífi
drykkju, sýndi Henry Hálfdánar
son kvikmyndir úr sögu og starfi
Slysavamarfélagsins, þar á meðal
kvikmynd um björgun skipshafnar
innar af lirezka togaranum Kin.p
Sol úr sjávarháska ,en sá fcogari
hefir nú orðið fréttaefni að nýjo
vegna tilburða sinna til að sigla
íslenzkt björgunarskip í kaf.
Skrásetning
háskólastúdenta
þeirra sex, sem lúiði rétti í kandi
datamótið. Fyrir þetta afrek hef-
ir Fischer verið sæmdur nafn-
bótinni „stórmemsitarim í skák“
og er yngsti maðm-, sem þann
titil hefir lilotið, aðeins 15 ára.
Margir tnunu eftir fréttabréfi
(ngvars Ásmundssonar, þar sem
hann skýrði írá viðureign undra-
larnsins og kunningja okkar, Bent
tarsen, og þeirrar yfirlýsingar
barsens, „að nú skyldi barnið fá
ráðningu“. Þelta fór á annan veg,
ig hér á eftir fer skák þessara
tveggja snöllu skákmanna, þar sem
Larsen beið lægri hlut í 31. leik
Hvítt: Bobby Fischer.
Svart: Bent Larsen.
BOBBY FISCHER
1. e2—e4
2. Rgl—-f3
3. d2—d4
4. Rf3xd4
5. Rbl—c3
6. Bcl—e3
7. f2—f3
8. Ddl—d2
9. Bfl—e4
10. Be3xd4
11. Bc4—b3
12; 0—0—0
13. Kel—fol
14. Re3:—dö
15. Bb3.\d5
16. ÍBd5—b3
17. h2—h4
18. h4—lv5
19. h5xg6
20. g2—g4
21: g4—g5
22. Hhlxh5!
23. g5-—g6
24. g6xf7+
25. Bd4—e3
26. e4xdð
27. d5—d6
28. Be3—g5
29: Bg5x£6
30. d6—c!7
c7—c5
d7—d6
c5xd4
Rg8—16
g7—g6
BÍ8—g7
0—0
Rb8—cG
Re6xd4
Bc8—e6
Dd8—a5
b7—b5
b5—b4
Be6xd5
Ha8—c8
Hc8—c7
Da5—b5
Hf8—c8
h7xg6
a7—a5
Rf6—h5
g6xh5
e7—e5
Kg8—f8
d6-—d5
Hc7xf7
Hf7—fð
Db5r--b7
Bg7xf6
Hc8—d8
BENT LARSEN
31. Dd2—d6+ og svartur gafst
upp, þai- sem Be7 er svarað með
32. Dh6+ mát, og leiki svartur
Kg7, tapar hann fljótlega eftir
>32. «gl+ ":l
Formésumáiið
Framhald af 1. síðu)
brandinn áður en lagt væri til ac.
]öpu. Kvað hann þinginu bera að
gera samþykkt, er bannaði öllum
þjóðum að' beita slíkum hernaðar
brögðum, hvort sem væri með
flota, í því skyni að
skcl£a meðan verið væri að undir
.i'do. Gromy.ko lagði þó ekki
fram neina beina tillögu um þetta
efni.
Hann kraíðist þess, að fá að
vita, hvenær herir vesturveldanna
yrðu fluttir frá löndunum fyrir
Miðjarðanhafsbotni, og hvenær
Bandaríkjaher yrði kalla'ður heim
frá Suður-Kóreu. Hann sett'i enn-
fremur fram kröfu um, að Kína
yrði veitt aðild að Sameinuðu þjóð
unum.
í ræðu sinní -/ ctag, á fyrsta
degi almennra umræðna á þingi
Sameinuðu þjóðanna, reifaði Dull
es, utanríkisráðherra Barularíkj-
anna heimsmálin yfirleitt og gerði
grein fyrir afstöðu Bandaríkja-'
manna.
Varöandi Formósumálin sag'ð'i
liann, að ef sendiherraviðræðurn
ar í Varsjá leiddu ekki til árang
urs, áskildu Bandaríkin sér rétt
íil að leggja þau mál fyrir þing'
S. I>:
Kommúnistastjórnin hefði
aldrei á þeim níu árum, sem liún
hefði verið við lýði, haff völd á
Formósu eða þeim eyjum undan
ströndinni, sem um væri deilt.
Kommúnistar væru nú að reyria
að ná vöidum á þessum eyjum. Mál
iö lægi þannig ljóst fyrir, um
væri að ræða vopnaða barittu.
Stórskotaliðsvopn þau, sem að
undanförnu liefði veri'ð. beitt gegn
eyjunum, væru að miklu leyti feng
in frá Rússlandi. I-Iann kvaðst
ekki vii;ða að engu þá staðreynd,
að Quempy og fleiri eyjar væru
nærri Kína. „En við geium varla
viöurkennt þaö sjónarmið, að þjóð
ir haíi rétt til að sölsa undir sig
landssvæði með valdi aðeins vegna
þess, að það er nærliggjandi“.
Dulles ræddi um ástandið í lönd
unum fyrir botni Miðjarðarhafs.
Þing S. Þ. hefði fyrir aðeins þrem-
ur vikum gert einróma samþykkt
til lausnar vandamálunum þar. Nú
væi’i nauðsynlegt, að arabaþjóðirn
ar tækju upp þá> stefnu, sem þar
íieíði verið «101+116. Hann kvað
Bandaríkin myndu hafa samráð
við verðandi forseta Libanons varð
andi brottfluining bandaríska hers
ins, og vonandi yrði. hann fram
kvæmanle-gur innan skamms.
Dulles kvað eitt mikilv.ægt fram
faraspor hafa orðið á undanförn
um mánuðum, samlcomulagið um
aðferðir til að koma upp . um
kjarnorlcutilraunir, Vœri vonandi,
að því fýlgdu frekari ráðstafanir
til eftirlits með vopnabúnaði. Að
minnsta kosti myndu Bandaríkin
halda áfram að í'eyna að knýja
fr.am ráðstafanir á alþjóðavebt-
vangi til að draga úr hættunni á
skyndiárás.
Hann kvað það skoðun Banda
ríkjamanna, að þjóðirnar ættu að
helga árið 1959 framþróun efna-
hagslífsins í lieiminum á grund-
velli aukinnar samvinnu. Bandarík
in væru fús til að halda áfram
að veita efnaliagsaðstoð á vett-
vangi alþjóðastofnana og einnig
án meðalgöngu þeirra.
Að lolcum rasddi Dulles um
kapphla-upið um yfirráð yfir geimn
um, sem væri nýjasti baiúttuvöll
ur visindaiegrar framsóknar.
Hann lcvað það tillögu Bandaríkj
anna, að nefnd skyldi sett á stofn
til að rannsaka möguleika á að
koma á alþjóðlégri samvinnu til
að hagnýta geiminn til friðsam-
legra nota. Ef við förum að færa
valdssvið okkar úf fyrir jörðjha,
sagði hann, ættum vlð að gera það
sem raunverulega sameinaðar þjóð
ir. i.
Fyrsti ræðumaður í umræðum
allSherjarþingsins í dag var utan-
ríikisráðherra Brasilíu. Ræddj
hann fyrst og fromst um, hvor.su
mikið böl væri, að margar þjóðir
stæðu öðrum að balci á tækni-
legum og efnailiagslegum sviðum.
Lét hann í ljósj það þlit sitt, að
leggja bæri megiukapp á að jafna
þennan mun, og.)myndi um,'leið
stórt spor stigið í þá átt að draga
úr pólitiskri togstreitu í hcimin
um,