Tíminn - 04.10.1958, Page 2

Tíminn - 04.10.1958, Page 2
TÍMINN, Iangarðaginn 41 október 1955* Ekkert læknar magasár eins og hákarl Haft er eftir k'tnnum lækni, Oddi Jónssyni frá Mið húsuin, aS ekkert læknaði magasár eins og hákarl. Hvað sem því líður er það staðreynd, að þeir Reykvík- ingar verða stöðugt fleiri með hverju ári sem líður, sem neyta hákarls meira eða minna. Má segja að bæjar- búar hafi -svo að segja upp- götvað þennan gamla þjóðar rétt að nýju. Góð veitinga- hús bera hákarl á borð til hátíðabrigða og hans er neytt á fjölmörgum heimil- um svo að segja claglega. S, í, B, S, (Framhald af 1. síðu) Tóníeikar í Eyrar- bakkakirkju A sunnudaginn kemur 5. okt. halda þau Elsa Sigfúss og Páll ís' ólfsson tónleika í Eyrarbakka- kirkju. Flytja þau verk eftir gamla, klassiska höfunda, ásamt íslenzk um. hað þarf ekki að kynna þessa ágætu listamenn nánar hér, því svo vel hafa þau bæði ávaxtað sitt pund, er þau hlutu að vöggugjöf, að þau eru þjóðkunn. Elsa Sigfús mun vera einn sá íslendingur, sem hefur mest og bezf allra þeirra kynnt íslenzka tónlist á er lendum vettvangi með söng sín um. Hún hefur haldið hljómleika í kirkjum, hljómleiksölum og þó sérstaklega í útvarpi í hundraða tali, í öllum Norðurlöndum, Þýzka landi, Englandi og í Hollandi, og hvarvetna vakið almenna athygli fyrir sina sérkennilegu djúpu og mjúku altrödd og hina fágætu túlkun, sem aldrei verður lærð, en aðeins meðfædd. AIls staðar hefur Elsa hlotið mjög góða dóma og með hinni lát lausu og fáguðu framkomu sinni hefur hún verið þjóð vorri til mik ils sóma. Til merkis um vinsældir hennar í Danmörku má geta þess, að hún hlaut styrk úr sjóði Tage Brandt árið 1956, sem er einn mesti heiður, sem konu hlotnast þar í landi. Styrkurinn er 10 þús. kr. og er veittur listakonum á öll um sviðum, sem taldar eru skara fram úr. Elsa cr eini útlendingurinn sem hefur hlotnast þessi heiður. Svo er hún vinsæl þar í landi að það má segja að henni standi þar opnar allar dyr jafnt í höll sem koía. Nú er hún hér heima í til- efni af því að í sumar átti hún 25 ára söngafmæli. Viss tímamót í lífi voru vekja vissar kenndir í meðvitund olckar. Verður þá flestum sem haía skilað hamingju sömu starfi .er spannar aldarfjórð ungs skéið' hugsag til bernskuár anna. Leítaði því liugur EIsu til ís lands í þessu sambandi sérstak- lega. Svo við snúum okkur þá aftur að hljómleikunum á Eyrarbakka, á sunnudaginn kemur, verður ekki hjá því koniist að minnast á dr. Pál ísólfsson, okkar ágæta meistara, sem aðstoðar Elsu á þessum hljóm lcikuin. Það er freistandi, fyrst maður er með penna í hönd, þó ekki væri nema ag stikla með fáum orðum um þá djúpu þögn, sem umlukt hefur þann mann, þrátt fyrir hið geysimikla starf, sem hann hefur innt af hendi í þágu íslenzkrar tónmenningar á öllum sviðum, þegar okkur bæri að þakka hon um. Það er ekki af neinni tilviljun að þau frændsystkinin halda fyrstu hljómleika Elsu Sigfúss á þessum timamótum í Eyrarbakka kirkju. T.l þess standa djúpar ræt ur. Þau eru hreinir ávéxtir þeirr ar menningar er feður þeirra gróð ursetlu þjóð vorri til vaxandi þroska og blessunar. Sigrún Gísiadóttir. Flestir bragða hákarl einhvern tíma á ævinni. Sumum bregður þannig við, að þeir mega ekki sjá hann upp frá því, en öðrum, og þeir eru fleiri, finnst þetta kosta- réttur og ræða gjarnan um hann af sömu ákefð og laxveiðimenn um þá fiska, sem þeir misstu. A og D Margt í nútíma læknavísindum rennir stoðum undir þá kenningu, að hákarl sé hið bezta læknislyf. Dýralæknar í Danmörku hafa kom izt að þeirri niðurstöðu, að hægt er að lækna magabólgur í alidýr- um með því að gefa þeim stóra skammta af A og D vítamínum. Þessi vítamín eru aðalefnin í há- karlinum. Þá hefir kunnum pró- fessor í Hamborg tekizt að lækna illkynjaðan húðsjúkdóm (Psorias- is) með D-vítamíni, en sjúkdómur þessi hefir verið talinn ólæknandi til þessa. Það eru því óneitanlega haldgóð efni í hákarlinum, sem nú er orðið í svo mikilli tízku að neyta hér í Reykjavík. Veiddur í vörpu Fjórir eða fimm menn hér í Reykjavík munu einkum verka þann hákarl, sem hér er á mark- aði. Verkun hans er töluverð íþrótt ef vel á að takast og hefir sú íþrótt gengið svo að segja í erfðir. Sést það á því, að þeir, sem hér verka hákarlinn, eru ann- að hvort Austfirðingar eða Vest- firðingar, en í þessum landshlut- um hefir íþróttin náð hæst. Fyrr- um var hákarl veiddur vegna lifr arinnah; en nú er þeim veiðum lítið sinnt. Sá hákarl, sem verkað- ur er hér í Reykjavík, fæst í vörp- ur togara og er honúm hent, nema samkomulag hafi tekizt með skip- stjóra og þeim, sem verkar há- karlinn, um að hirða hann til verkunar. Kæstur Hákarlinn er verkaður þannig, að hann er vai'inn innan í segl og síðan grafinn í malarkamb eða sand. Þar er hann látinn liggja í 18—25 daga undir hálfs metra Jagi af möl eða sandj. Eftir þessa kiesingu er hann tekinn upp og þveginn og þurrkaður og látinn hanga i eina sex mánuði. Það þykkasta af hákarlinum er hvít- leitt á lit og nefnist skyrhákarl, en þvnnri beiturnar eru glærar og bera nafn af því. Söluverö á há- karli ’hér í Reykjavík mun vera misjafnt, en lætur nærri að vera um tuttugu og 'fimm krónur kíló- ið. Oft er gott . . . Oft er gott sem gamlir kveða, segir máltækið. Og margt i gömlu mataræði hérlendis er vert eftir- breytni. Hákarlsát er tvímælalaust hollt og því allt annað og meira en skemmlilegur og þjóðlegur sið ur. Sagt er, að hákarl og brenni- vín fari vel saman. Má vel vera, að slíkur kyngikraftur fyígi ‘ hákarl- inum, að hann styrki menn jafn- vel gegn áhrifum áfengis og þarf þá varla frekari sannana við um ágæti hans. vinnuheimilið að Reykjalundi. Á s. 1. 'sumri veitti sambands- þing heimild til þess að taka að Reykjalundi almenna öryrkja til allt að 4 mán. dvalar en þetta hef ur ekki komið til framkvæmda enn. Ennfremur samþykkti sam- bandsþyngið í sumar að veita heim ild til þess ag koma upp vinnu- i heimili fyrir öryrkja í Reykjavik og sambandsstjórnin hefur nú sam . þykki að nota þessa heimild. Verð ur háfist handa um að reisa tvö vinnuheimili hér, sem hvort um ' sig rúmi 20—30 manns. Ennfrem ur hafa verið gerðar tilraunir til þess að koma berklaöryrkjum úr heilsuspillandi húsnæði og má segja að það hafi tekist að mestu leyt'i. Á Reykjalundi eru nú milli 70 og 80 vistmenn en fullskipað rúmar heimilig 91 vistmenn og er gert ráð fyrir að svo verði í vetur. Á sunnudaginn kemur er hinn árlegi merkjasöludagur SÍBS, og verða þá merki þess seld á götum bæjarins. Líkt og áður eru merkin jafnframt happdrættismiðar og eru 300 vinningsmerki falin í merkjunum. Aðal vinningurinn er 20,000 króna útvarpsgrammófónn auk fjölda annarra vinninga. Tíma rit SÍBS verður og selt á sunnu- daginn og er þess vænzt að bæjar búar bregðist vel við og styðji mál stað sambandsins með því að kaupa merki og tímarit SÍBS á sunnudaginn kemur. eyna í auðn. Nú væri firslitahríð framundan og um að gera að láta hvergi bugast og sanna mátt sam takanna í trausti þess, að vig mun um endanlega vinuna sigur á vald beitingunni og harðstjórninni. 111 virki héldu í dag áfram á eyj unni. og var m. a. brezk kona skotin í bakið til bana. Makarios ræddi í dag við Karamanlis og Averoff, forsætisráðherra og utan ríkisráðherra Grikkja, um Kýpur málið. OrBsendingar Makarios (Framhald af 1. síðu) réttlætisreglum. Ennfremur kall ar Makarios áætlunina ólöglegt samsæri Breta og Tyrkja gegn grísku ibúunum og myndi leggja (Framhald af 1. síðu) nærri brezkum togurum, að hætta gæti oröið á ásiglingu. Þá hefir utanríkisráðhérra einnig borið fram við sendi- herra Breta mótmæli gegn þeim fregnum, sem birzt hafa í brezkum blöðum og virðast greinilega runnar undan rifjum flotamálaráðu- neytisins brezka, að engin aðstoð hafi verið veitt og að verulegar tafir („eonsider- able delay“) hafi orðið í sam bandi við það, að brezkur sjúklingur fengi læknishjálp á Patreksfirði. Taldi ráðherrann, að furðu gegndi, að ábyrg yfirvöld birtu slíkar fregnir, er bæði væru ósann ar og að því er virðist ætlaðar til þess að hafa áhrif á skoðanir al- mennings í Bretlandi og öðrum löndum, þegar haft væri í huga að íslendingar hefðu í þessu til- viki veitt veigamikla aðstoð til þess að bjarga lífi sjúklingsins, enda þótt ihann væri skipverji af erlendu skipi, er væri að brjóta íslenzk lög og reglugerðir." (Frá utanríkisráðuneytinu). Dmunintiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniiiiiiiiiiuimiuiiiiitntuiuimni KAFFIBÆTIR Merkileg sýning I gær var opnuð í Listamanna skálanum sýning á vegum Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur. Er sýningin nefnd „Meg eigin höndum“ og er margt mjög merkilegt þar að sjá. Áreiöanlegt. er að margir munu koma til að sk.oða sýninguna og þeir sem gera það fara margs í'róðari og mun sýningin vekja á- huga margra á tómstúndaiðju. Áður en sýningin var opnuð flutti Sveinn Kjarval húsgagna arkítekt ávarp, en síðan opnaði Gunnar Thoroddsen borgarstjóri sýninguna með ræðu. Var þarna margt manna og gerður góður róm ur að allri tilhögun sýningarinnar. Mun sýningin standa til 14. októ ber og samhliða henni verður ým- isskonar kynningarstarfsemi svo sem tízkusýning, listkynningar, laflkynning og tónlistakynning auk margs fléira. Sýning þessi á erindi til bæði ungra og gamalla. i- og mynd- listaskóiinn I Kennsludeild hagnýtrar myndlistar, Myndlista- | deild, Teiknikennaradeild, Listiðnaðardeild s kvenna, Dagdeildir, síðdegis- og kvöldnámskeið. = Kennslugreinar: Teiknun, listmálun, listasaga, 1 steinprent, tré- og dúkrista, tréstunga, letrun, sáld | þrykk, batik, tauþrykk, mynzturgerð, mosaik, 1 fresco, vefnaður, listprjón, bókband, húsgagna- i teiknun o. fl. Umsóknir sendist skrifstofu skólans nú þegar. = Opin daglega kl. 5—7 síðd. = Skólastjórinn. || Hæui(Biainuiimiiiiimiuiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiuuiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiK» ðiiiiiiimmiiimniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimnininanB)^ HafnaríjörtSur HafnarfjörÖur | íaðburöur | Börn eða unglinga vantar til blaðburðar í s HAFNARFIRÐI strax. Upplýsingar á Tjarnarbraut 5, sími 50356. j§ ffiaaaEaimmnDiBanBBBaBBiiiaaiEimmiminaniiiiinnaBBHgBmniMr .............................................................. Það er erfitt að laga verulega gott kaffi, án þess að nota liæfi- legan skammt af úrvals kafi'ibæti í könnuna. — Gömlu dansarnlr hefjast aftur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. | CARL BILLICH færasti danshljómsveitarstjóri landsins stjórnar nú aftur hljómsveitinni og Dansstjóri | verður hinn mjög svo vinsæli HELGI EYSTEINSSON Dansgólfið er eins og allir vita hið bezta á iandinu. — Án áfengis — bezta skemmtunin — Aðgöngumiðar frá kl. 8 —- sími 1-33-55. HiiiiiiittimnmiiiitiniinniiimiminiiiimiiiiiiiiiiiiRiHinuHmitimniiHmiiniHmimiaiummiimmiMi $ z ■* Kaffibætisverksmiðja 0. Johnson & Kaaber h.f.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.