Tíminn - 12.10.1958, Side 1
Einstætt afrek vísindanna:
Bandarísk eldflaug með gervihnött
komin vel áleiðis til tunglsins
Spegill Tímans, bls. 3.
Þættirnir, bls. 5.
Skrifað og skrafað, bls. 7.
Préclikun Páls Þorleifssonar, bls. 7
225. blað.
Reykjavík, sunnudaginn 12. október 1958.
Fyrsta flugskeytið til tuuglsius á að
ná áfanga á mánudaginn
Mun skipstjóri fyrsta mannaða geimfarsins verða eitthvað svipaður þessum
í útliti í öllum herklæðum.
Páf&kjör 25. þ. mJ
NTB—Róm, 11. okt.N — Akveð NTB—Canaveralhöfða, 11. okt. •— í morgun skutu Bánda-
i3 hefir verið, að kardínálar komi ríkjamenn eldflaug áleiðis til tunglsins. Tilraunin tókst svo
saman og hcfji páfakjör 25. þ.m. vej sem freþasj; var hægt að óska fvrst í stað, og tveimur
un saman til að líta páfa augum klukkustundum síðar var ílaugm komm ut af þyngdarsviði
fcmzta sinni, þar sem hann ligg- jarðar og nokkurn veginn á réttri leið. Visindamenn eru
ur á viðhafnariíkbörum í Péturs sammáia um, að hér sé um algerlega einstæðan atburð að
fcirkjunni í Róm. Líkið er klætt ræða, enda þótt allt gangi e.t.v. ekki samkvæmt áætlumiil
hvítum, skarlatsrauðum og gull- -^.f.>
litum kiæðum: Minningarguðs- '
Fyrir hádegi liafði flaugin
slegið ÖU fyrri liæðarmet eld-
flauga og gervitungla, og banda
ríska 1 a nd va r n a ráðunev tið tiÞ*
kymiti, að hljóðmerkin úr nefi
þjónusta um hinn látna páfa verð
ur i Westmmster-kapellunni í
I undúaum á morgun.
I gær kom 80 metra hátt gufugos úr
borholu í Gufudal við Hveragerði
Holan er 400 metra djúp 05 vircSíst borinn
hafa hitt á „gufuhóif” í hönhi berglagi
Gunnar skýrði frá því, að með
þessum borunum væri verið að
kanna liitasvæðið. magn og þrýst-
ing gufunnar, með þungavatns-
framleiðslu fyrir augum. Auk þess
sagði hann, hefðu þessar horanir
almennt gildi, þar serj mætti
koma þarna upp rafstöðvum eins
og víða er á hverasvæðum Ítalíu.
Per Krog, iðnfræðingur, sem
sér um undirbúning borananna,
sagði. að. þrýstingur gufunnar í
opinu væri þrjú kg á fersentí-
metra.
Þessi hola, sem stendur við
Varmá skanunl fyrir neðan Gufu-
dal, hefir sannað greinilega, að
við íslendingar höfum yfir að
ráða orku, svo mikilli, að mögu-
leikar eru á, að við getum í fram-
tíðinni bvggt afkomu okkar á nýt
ingu hennar. Er sannarlega gleði-
legt, ef við gætum notfært okk-
ur orkuna; því fyrr þeim mun
betra.
í gær klukkan hálf fjögur
var opnuð borhola sú, sem
unnið hefir verið að undan-
farnar þrjár vikur. Holan er
fjögur hundruð metrar á
dýpt og var ætlunin að fara
dýpra, en þegar komið var
þessa fjögur hundruð metra
niður, lenti borinn á klöp og
virtist sem hann hefði lent í
gufuhóifi
Mesta gosiS
Þegar holan var opnuð, kom í
fyrstu lítil vatnssúla, s'em síðan
hækkaði og varð að öskrandi gufu
gosi, þannig að ekki heyrðist
mannsins mál í næsta nágrenni.
Gufusúlan mun hafa náð um átta
tíu meíra hæð og eru slík gos
mjög fágæt og má til gamans
geta þess, að Geysir gamli hefir
aldrei náð s'líku gosi.
Gunnar Böðvarsson verkfræðt
ingur sagði, að þetta gos væri hið
mesta, sem sézt hefði hér á landi
rg jafnaðist á við gufugos eins
og þau gerast mest erlendis. Þó
sagði Gunnar, að á Ítalíu hefðu
kornið fyrir nokkur meiri gos.
Gat Gunnar þess, að úr þessari
holu, eins og hún er nú, mætti . ^ i £•
Eæ“ aPP Gfeli Guðmundsson, alþmgismaður hetir
Siglufjarðar-
skarð ófært
Mjög hefir brugðið til kaldara
veðurs síðustu daga, einkum
norffanlands. Þar var rigning í
fyrradag, norðvestan stormur og
stórsjór. I fyrradng fór að snjóa
í fjöll og í fyrrinótt gerði all-
mikinn snjó á lieiðum sunis stað-
ar. Siglufjarðarskarð er nú ófært
og snjór til tafa kom á Vaðlaheiði
og fleiri heiðar. 1 gær var betra
veðui' norðan lands. Bregður
mönnurn við eftir þá einmuna
blíðu, sem var allan septrmber
nyrðra og allt þangað til nú.
eldflaugarinnar bentu til þess,
að hún hefði náð þeim hraða,
sem henni var ætlað, 38 þúsund-
ir km á klukkustund. Flaugiimi
hefir opinberlega veriið gefi®
nafnið Pioneer, eða brautryðj-
inn.
'Einsfæður atburður
Formaðurinn í gervitunglaráði
Ereta í sambandi við alþjóðlega
jarðeðlisfræðiárið, H.S.W Massey
prófessor lét svo um mælt, að
flug Pioneers væri einstæður at-
burður. Kvaðst hann í upphafi
hafa verið sannfærður um að
Bandaríkjamjenn ættu við óvið-
ráðanlega örðugleika að etja, en
bandarísku vísindamönnunum
j hefði nú greinilega tekizt að vinna
• bug á þeim.
Á mánudaginn
Eldflaugin er af gerðinni Þór,
tg er það bandaríski flugherinn
seni stendur fyrir tilrauninni. í
broddi eldflaugarinnar er gervi-
hnöttur, og vegur það hylki með
öllum útbúnaði 24 kg. Því er
komið fvrir í fjórða og síðasta
þrepi flaugarinnar. Sprengingar í
þeim öllum höfðu orðið algerlega
samkvæmt áætlun, og gert er
1 ráð fvrir, að farkos'turinn verði.
I kominn til tunglsins á mánudag-
| inn. Framhald á 2. síðu.
Fundur Framsóknarmanna um
sjávarútvegsmál á þriðjudaginn
ið á fundinn í Framsóknar-
húsinu á þriðjudagskvöldið.
framsögu á fundinum
Sundurþykki í Araba
ráðinu |
NT!B—KAIRÓ, 11. okt. — Á fundi
Arabaráðsins í dag gerðist sá at-
burður, að fulltrúi arabiska sam-
sandslýðveldisins gekk út af fundi
vegna urnmæla um ráðið, 'sem fuii-
trúi Túnis, sem er nýr aðili, við-
hafði. Sagði hann, að ráðið væri
verkfæri i hendi einnar þjóðar, og
þó raunar aðeins íæki í valdabar-
áttu eins manns. Reis þá fulltrúi
arabiska sambandslýðveldisins úr
sæti sínu og kvag þessi ummæli
svívirðileg, rétt eins og tekin beint
úr bandarískum og brezkum blöíí-
um. 'Gekk hann síðan af fundinum.
Framsóknarfélag Reykja-
víkur boðar til fundar í
Framsóknarhúsínu við
Tjörnina þriðjudaginn 14.
okt. og hefst hann kl. 20,30.
Gísli Guðmundsson, alþing-
isrnaður, mun hafa fram-
sögu á fundínum og ræða
um sjávarúíveginn og jafn-
vægi í byggð landsins.
Gísli Guðmundsson er
sem kunnugt er flestum
kunnugri ísienzkum sjávar-
útveosmálum. Hefir hann
um 20 ára skeið átt sæti í
sjávarútvegsmálanefnd á
Alþingi, og verið formaður
hennar. Nú síðasta árið hef-
ir hann verið formaður at-
vinnutækjanefndar og hefir
sú nefnd safnað ýtarlegum
skýrslum um atvinnuástand
og atvinnuhorfur í kauptún-
um og kaupstöðum landsins,
og er skýrsla nefndarinnar
um þetta nýkomin út. Við
þau störf hefir hann aflað
sér náins kunnugleiks á sjáv
arútvegi landsmanna hin síð
usfu ár.
Framsóknarfólk, fjölmenn i
GÍSLI GÐUMUNDSSON
ÞÓR —
flugskeyti bandaríska flughersins.
Síðustu fréttir:
Komin. fjórðung leiðar.
Um klukkan 6 síðdcgis var eld
flaugin komin 60—70 þúsund míl
ur út í geiminn, og heyrðust
hljóðinerkin frá henni reglufega.
Gaf Lúndúnaútvarpið hlustend-
um sínum kost á að heyra þ*H.
Skeytið er nú komið fjórðung
leiðar til tunglsins, en um bá-
degisbilið á morgun verður leið-
in hálfnuð. Vísindainenn í at-
hugunarstöðvum félgjast með för
inni af áliuga, og í Bandaríkjun-
um ríkir hinn inesti fögnuður
vegna þessa vísindaafreks. Upp-
lýst er, að vísindamenn telji stg
hafa koniizt að raun urn, að um
nokkurt frávik sé að ræða frá
fyrirfram útreiknaðri leið, og
geti það orðið til þess, að gerfi-
linötturinn komisi ekki á braut
sína kringum tunglið.