Tíminn - 12.10.1958, Síða 2

Tíminn - 12.10.1958, Síða 2
9. T í MIN N, sunnudagiim 12. október 195f Dregið úr 65 þús. númerum í happ- drætti SÍBS - 51 þúsund seljast Vegna fyrirspurnar, sem blaö mu hefir borizt varðandi á- stæður fyrir því, að hæstu aúmerin í Vöruhappdrætti ,SÍBS eru ekki til sölu, sneri blaðið sér til Þórðar Bene- iiktssonar, framkvæmdastjóra aappdrættisins, sem skýrði "rá því, að ekki þætti ástæða il að hafa þau númer í um- ierð, meðan nóg er til af jægri númerum. Þórður sagði, að árið 1956 heíðu iimmtíu þúsund númer verið gefin út, en reyndust ekki nóg í ’iyrs'ta flokki og hefði þá verið itiægt að selja tíu þúsund miða til viðbótar. Eðlileg aiieiðíng vairð ;ú, að lögunum fékkst breytt jbannig, að leyfilegt var að gefa it sextíu og fimm þúsund núm- :r. Bjuggust ráðamenn happ- irættisins við, að hægt yrði að ?elja öll þau númer. ViSbótin óseld En um þetta leyti komu fleiri íi£4>drætti til sögunnar með öreyttu fyrirkomulagi, svo Vöru- fiappdrætti SÍBS var ekki lengur 3itt með þessa háu vinninga, sem ibað byrjaði með. Við fjölgun núm aranna hækkuðu vinningarnir úr 5,5 milljónum í >,8 milljónir. arátt fyrir fjölgun miðanna jókst ekki sala þeirraj, eins og búizt tafði verið við, og stafaði það af óreytingunum, sem urðu um þetta 'eyti. Vöru'happdrættinu varð því ■isuðugur einn kostur að sitja með úðbótina að mestu og spila sjálft 'i þá miða, sem þannig voru áikomnir. Nóg til Það sem veldur því, að hæstu númerin eru ekki fáanleg, er í rauninni ekki annað en það, að ekki þykir ástæða til að vera að ína miða og miða úr óskiplum Jaúsundum meðan nóg er til af iágum númerum. Að sjálfsögðu ■;erða hærri númerin sett í um- ?rð, með vaxandi eftirspurn, enda hagnast Vöruhappdrættið fyrst i3g fremst á því. Nákvæmt eftirlit Þórður sagði að lokum, að yfir imsjón með happdrættum hefðu ■otrir ráðuneytisfulltrúar skipaðir af fjármálai-áðherra. Fulltrúar þessir annast útdrátt og fylgjast mjög ákvænúega með öllu. Þá eru reikningar hap,pdrætta end- urs'koðaðir af mönnum ú:r fjár- málaráðuneytinu. Skýring Þórðar við fyrirspurn- inni, sem drepið er á í upphafi, er eðlileg. Hins vegar munu ýms- ir líta svo á, að kaupendur eigi að fá að velja úr öllum þeim númerum, sem dregið er úr. Bretar sýna Iit á Skátarseljamerki KAFFIBÆTIR sitt í dag yfirbót Blaðinu hefir borizt eftirfar- andi tilkynning frá brezka sendiráðinu í Reykjavdk. Er þetta tilkynning, sem brezka utanríkisráðuneytið sendi frá sér til leiðréttingar á fyrri ummælum brezka flotamála- ráðuneytisins um ,,atburðinn á Patreksfirðk'. „Fullar upplýsingar hafa nú horizt frá ambassador hennar há- tignar í Reykjavík. A'ð lobnum viðræðum við íslenzk yfirvöld um atburðinn á Patreksfirði 25. september, þegar sjómaður var fiuttur í land frá If.M.S. Diana til læknisaðgerðar, var um það leyti skýrt frá því, að ó Patreksfirði hefði orðið bið á því að læknis- hjálp fengizt handa sjómanninum. íslenzk stjórnarvöld harfa lýst yfir, að um fulla samvinnu yfir- valda staðarins' hafi verið að ræða. f þessu tilfelli var eini skurðlæknir Patreksfjarðar, lítils fiskiþorps, ekki viðlátinn í augna- blikinu, þegar sjómaðurinn var ftuttur í land, þar sem hann var burtu úr þorpinu í læknisvitjun. Náðist til hans og sneri hann við tii Patreksfjarðar eins fljótt og hann gat til að skera sjómanninn upp. Utanríkisráðuneytið og flota- málaráðuneytið æskja birtingar á þessum viðbótar staðreyndum. Þau vilja einnig staðfesta, að umræddur sjómaður naut fram- úrskarandi umönnunar og heils- aðist vel.“ Fimleikadeifd Ar- manns Vetrarstarfsemi fimleikadeildar .Ármanns' er nú hafin. Sú ný- breytni hefir verið tekin upp, að efna til námskeiða í áhaldaleik- fimi á þessum. vetri. Undanfarin ar liafa æfingar farið fram í þess- ari skemmtilegu íþróttagrein hjá félaginu og vinsældir hennar fár- ið sívaxandi. Til þess að gefa sem fiestum tækifæri til að kynnast áháldafimleikum hefir verið á- kveðið að efna til áðurnefncfra námskeiða. Áætlað er að liafa 2 námskeið og mun það fyrra hefj ast um miðjan þennan mánuð og sianda í 3 mánuði. Þar sem vitað er að mikil að- sókn verður að námskeiði þessu eru væntanlegir þátttakendur beðnir að hafa samband við skrif stofu félagsins Lindargötu 7, en liún er opin á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum frá kl. 8—10 síðd. sími 1-33-56. Ákveðið liefir verið að miða aldurinn við ungmenni á aldrin- um 15—25 ára. F.élagið leggur áherzlu á, að allir sem taka ætla þátt í nám- skeiðunum séu með frá byrjun. Tunglílaugin Deilt um, hvort ræSa skuli bann við kjarnavopnatilraunum, sérstaklega Meirihluti stjórnmálaneíndar S. Þ. fylgjandi Bandaríkjamönnum um a?Í ræfta beri af- vopnunarmálin i heild NTB—New York, 10. sept. — í dag voru umræður um afvopnunarmál í stjórnmálanefnd allsherjarþings Samein- aðu þjóðanna. Krafðist Ráðstjórnin þess, að umræður yrðu tm bann við tilraunum með kjarnorkuvopn sérstaklega, en Bandaríkjamenn lögðu til að afvopnunarmálin yrðu rædd í iheild, og varð sú skoðun ofan á í nefndinni. Beina Bandaríkin eindregnum iilmælum til þjóðasamtakanna um ið halda áfram tilraunum til að iioma fram samþykkt um al- menna afvopnun. Sajgði Iíenry labot Lodge, aðalfulltrúi Banda- víkjanna í stjórnmálanefndinni, að þetta mætti m.a. gera með oví að stuðla að samkomulagi við imræðurnar, sem fyrir dyrum jtanda í Genf um stöðvun kjarn- orkutilrauna og um aðgerðir til ið koma í veg fyrir skyndiárás. iýýjar tækniviðræður. Sagði Lodgo, að Btandaríkja- :nenn æsktu nýrra tækniviðræðna im ýmsar hliðar afvopnunarmál- inna. Ef viðræðurnar um hindr- un skyndiárásar, sem hefjast eiga íí Genf 10. nóv. leiddu til sam- fcomsulags um ráðstafanir til að draga úr hættunni á slíkri árás', myndi það vera stórt spor í átt íil gagnkvæms trausts og útrým- íngar óttans við styrjöld um alla jarðarkringluna, sagði Henry Cahot Lodge. Lodge minnti á tilboð Banda- ríkjamanna um að hætta tilraun- um með kjarnorkuvopn í eitt ár til reynslu frá 31. okt„ ef Rúss- ar gerðu hið sama. Fyrsta eða síðasta sporið. Valerian Zorin fulltrúi Ráð- stjórnarinnajr kvaðst hafa 'orðið fyrir vonbrigðum með. ræðu Lodge. Ilún hefði Iýst því, hversu litt Bandaríkjamönnum væri um það hugað að hætta kjarnorku- tilraununii. Bandaríkin vildu nú blanda því máli saman við mál aiimenixrair 'afvopnunar, en ekki ræða það eitt út af fyrir síg. Það væri þó skoðun alls heimsins, að slöðvun tilraunanna ætti að vera fyrsta sporið á leiðinni til alls- lierjarafvopnunar, „en Bandaríkja menn virðast þeirrar skoðunar, að hún ætti að vera það síðasta", sagði Zorin. iFramhaid af 1. síðu) Sjónvarp frá bakhliðinni Ekki cr svo til ætlazt, að för- in endi á tunglinu sjálfu, heldur ó flaugi nað skila gervitunglinu á sporbraut kringum tunglið. í þeim tilgangi er með í ferðinni lítil flaug, sem þegar þar að kem- ur á að vinna nióti aðdráttárafli tunglsins og stuðla að því að hnötturinn - komizt á rétta braut kringum tunglið. í hnettinum eru bæði útvarps- og sjónvarpssendi- stöðvar, og er það ekki sízt at- hygli'svert, að hann mun sjón- varpa til jarðarinnar myndum af bakhlið tunglsins, er hann fer kringum það Ef svo skyldi fara, að tilraun in mistækist og flaugin lenti á tunglinu, var talin mikil hætta á að þangað bærust sóttkveikj- ur frá jörðinni, og því var all- ur útbúnaðurinn vandlega dauð- lireinsaður með útfjólubláum geislum. Fylgzt er með ferðum þrumu- fleygs Þórs úr rannsóknarstöðv- um, um víða veröld, m. a. í Bretlandi. Hljóðmerkin heyrð ust mjög greinilega og vel í morgun. Bandaríkjamenn hafa bikynnt, að allar vísindalegar upp lýsingar, sem fást við þessa bylt- Dagana 20.—26. sept. s.l. var haldið nániskeið fyrir skátafor- ingja að Úlfljótsvatni. Námskeið- ið sóttu um 55 skátar víðs vegar að af landinu og voru þeir á aldr- inum 16—23 ára. Frú Hrefna Tyn- es hafði stjórnina á hendi, en henni til aðstoðar voru aðrir skáta íoringjar og velunnarar skátahreyf ingarinnar. Rík áherzla var lögð á það að þjálfa foringjaefnin í hvern ig á að byggja upp og skipuleggja: Flokka, félög og sveitir, einnig að starfa með foreldrum, kirkju og skóla. Þá var þeim kennt -að stjórna útilegum, ferðalögum og varðeldum. Mikill skátaandi rikli á námskeiðinu og tókst það með hinum mestu ágætum. í dag er hinn árlegi merkjasölu dagur skátanna um land alll'. Nú er vetrarsarfið hafið hjá þeini og ekki að efa að allir skátar, stórir og smáir selja skátamerkið í dag. Merkjasalan er aðal tekjulind skáta, því flestir eru meðlimirnir ungir o gþví ekki til stórræða í peningamálum. Óiympíuskákmótið f B-riðli, þar sem íslendingar tefia á Ólympíuskákmótinu, heíir verið dregið um keppnisröð og er hún þannig: 1. fsland, 2. ísra- el, 3. Frakkland, 4. Danmörk, 5. Kanada, 6. Pólland, 7. Kólumb- ía, 8. Belgía, 9. Holland, 10. Ung verjaland, 11. Finnland og 12. Svíþjóð. Allar Norðurlandaþjóð- irnar, að Noregi undanski'ldum, ientu í sama riðli. Norðmenn.tefla hins vegar í C- eða lakasta riðl- inum. Málverkasýning Ör- lygs á Akureyri AKUREYRI í gær. — Örlygur Sigurðsson, listmálari, opnaði í dag málverkasýningu í húsakynnum Valbjarkar, Geislagötu 2. Sýnir hann þar sömu myndir og í Reykja vík fyrir skömmu. Bókabúð Rikku og Valbjörk standa að sýningu þessari og hyggjast þessir aðilar cfna til fleiri málverkasýninga í vetur. ED. Fótbrotnaði í smala- mennsku f vikunni sem leið slasaðist bóndinn í Lindartúni I Landeyj- um, Bjarni Brynjólfsson. Var hann í smalamennsku og féll af hestbaki með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði og var það opið beinbrot. Auk þess fór hann úr-liði. Bjarni var fluttur í Land spitalann með sjúkrabíl og var gért þar að meiðslum hans. Ligg- ur hann þar nú og mun líðan hans vera eftir ástæðum. i.igarkenndu ferð þrumufleygsins til tunglsins verði opinberar og kurmgerðar samkvæmt samþykkt- um um alþjóðlega jarðeðlisfræði- árið. Fjölmennt á heimili Hagalíns á sextugsafmælinu Fjölmennt var á heimili Guð- mundar Gíslasonar Hagalíns í fyrradag á sextuglsafmæii hans. Forseti íslands, herra Ásgeir Ás- geirsson og firú hans' heiðruðu rithöfundinn með nærveru sinni og meðal annarra gesta, sem sóttu Guðmud heim voru Gylfi Þ. Gísla son menntamálaráðherra, Bjairni Benediktsson, ritstjóri og margir ibókaútgefendur. Þá heimsóttu hann fjölmargir rithöfundar og skáld. Rithöfundar færðu Guð- mundi málverk eftir Jón Þorleifs son að gjöf og flutti fonnaður Rithöfundasambands íslands stutt ávarp um leið og hann afhenti TFl£//?/ fiOLiAR pavþf Það er erfitt að laga verulega gott kaffi, án þess að nota hæfi- legan skamrnt af úrvals kaffibæti í könnuna. — gjöfina. Þá sagði Bjarni Benedikts son, ritstjóri nokkur orð fyrir Ihönd stjórnar Almenna bókafé- lagsins, en Guðmundur er í bók- menntaráði þess, og þakkaði hon- um störf í þágu félagsins. Eins og áður hefir verið skýrt frá í fréttum, gengst Almenna bókafélagið fyrir kynningu á verkum Guðmundar núna á sunnudaginn. Verður hún haldin í ihátíðasal háskólans og hefst kl. 4,30 e.h. í tilefni af afmælinu gefur Norði-i út nýja heildarútgáfu á Virkum dögum og AB gefur út úrval af smásögum Guðmundar. Kaffibætisverksmiðja 0. Johnson & Kaaber h.f.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.