Tíminn - 12.10.1958, Síða 3
T í M IN N, sunnudaginn 12. október 1958.
3
Árni Elíar (leikur á básúnu).
— Já, fárveikt.
Jón Sigurðsson (trompet):
— Jafnvel sjúklegt....
K.K.: — einn, tveir, þrír,
fjórir ...
Þórarinn Ólafsson (píanó):
— Maður káfar svona eitthvað
í þessu, annars er þetta i fyrsta
sinn, sem ég spila í svona s'tórri
hljómsveit, og það er dálítið
erf itt....
Árni Egilsson (kontrabassi):
— Það er anzi erfiður bassa-
kaflinn í þessum útsetning-
um .. .
Jón Páll (gítar): — Ég verð
víst að lesa eftir píanónótunum,
þetta er ekki skrifað fyrir gít-
ar .. .undarlegt... .engir gítar-
hljómar ...
Árni Elfar: — Það vantar
líka hljóma hérna hjá mér.
K.K.: — Við tökum þriðja
kaflann og förum beint í kóda
Þeir voru önnum kafnir að aefa og máttu ekki vera að því að rabba
um daginn eða veginn.
það í Svíþjóð í sumar. . . .2500
krónur sænskar... .allt of
dýrt....
Árni Elfar: — Hvað, á að
fara að auglýsa þetta í blöðun-
um, eða hvaðÞað er víst
eins gott að segja ekki of mik-
ið.
K.K.: — Jæja, þá tökum við
Jazz Goes To Siwash.... einn,
tveir....
Þannig gengur æfingin fyrir
sig og ýmisiegt ber á góma.
Við spyrjum Kris'tján hljóm-
sveitarstjóra um leiö og við
göngum út, hvað hann sé bú-
inn að æfa mörg lög. — Við
erum með eitthvað um 40 lög
í takinu, mismunandi vel æfð,
en líklega tekst okkur að byrja
á sunnudaginn kemur. Það er
því í dag, sem hljómsveitin
mun koma fram í Búðinni, ef
allt hefir farið samkvæmt áætl-
un.
Vill til tunglsins!
Linda Romeo, 22 ára gömul
frönsk leikkona, vonar statt og
stöðugt að verða fyrsta konan,
sem ferðast út í himingeiminn.
Hún hefir sent Eisenhower for-
seta bréf, þar sem hún fer hóg-
værlega fram á það að hún
verði sett efst á lista væntan-
legra farþega með eldflaug til
tunglsins1!
Linda vísar til þess, máli
sínu til stuðnings, að hún hafi
flugmannsréttindi, og segist
hafa flogið ein í flugvél. með
súrefnisgrímu fyrir andlitinu,
leikari, sem virðist ætla að
hnekkja sölumeti „rokkgoðs-
ins“. Hér er nefnilega um að
ræða Harvey Lavan Cliburn
píanóleikarann unga, sem fræg
ur varð fyrir að vinna píanó-
keppni eina mikla í Moskvu á
sínum tima.
LtNDA ROMEO
vill til tunglsins — með tveim-
ur karlmönnum.
Cliburn ráðgerir nú að leika
á 55 hljómleikum víðs vegar
um Bandaríkin í haust og í vet
ur, og heíir gert hærri kröfur
um greiðslu fyrir þá en liann
gerði fyrir sigurinn í Moskvu!
Áður fyrr fékk hann 500—700
Framhald á 8. síðu.
Kristján Kristjánsson
hljómsveitarstjóri er að
æfa nýja danshljómsveit og
stóra á okkar mælikvarða,
hún telur hvorki meira né
minna en 9 manns, allt
þekkta hljóðfæraleikara í
bænum. Hljómsveit þessi
er sett saman með það fyr-
ir augum að leika í Breið-
firðingabúð á sunnudögum
frá kl. 3—5, en sá íími
dags er orðinn vinsæll með-
al yngri kvnslóðarinnar til
iðkunar dansmenntar. Von
ir stóðu til, að hljómsveit-
in gæti byrjað leik sinn í
Búðinni í dag, og var æft
af kappi alla vikuna með
það fyrir augum. En það
er ekkert áhlaupaverk að
setja saman stóra hljóm-
sveit — mennirnir verða
að leika saman sem einn
maðut', ef það á að takast,
hljómsveitin sem heild
verður að vera sem eitt
hljóðfæri. Við skruppum á
eina æfingu og hugðumst
fá viðtal við hljómsveitar- j
stjórann og kannske einn i
eða tvo aðra meðlimi sveit- |
arinnar, en í Búðinni voru j
menn niðursokknir í æfing !
una, og engínn mátti vera i
að því að rabba um daginn
og veginn. Því tókum við
það ráð að skrifa niður
setning'ar á stangli, sem
heyrðust sagðar milli laga.
Kris'tján hljómsveitarstjóri:
■— Svo í millikaflanum á það
að vera veikl, við tökum hann
aftur og nuinið að liafa það
veikt.
K. K.
við erum með eitthvað 40 lög.
Árni Egils leikur á
bassartn og gleym-
ir sér í ákafanum.
Saxó-
fón-
leikar-
arnir
blása
eins og
þeir eigi
lifið aö
leysa
(sem við fregnum að þýðir
lokakafli) . .
Andrés Ingólfs’son (tenór
saxófónn): — Það er miklu
meira gaman að spila á tcnór
saxófón én alló, sem ég hel'i
■blásið að undanförnu. Svo er
Kristján líka að hugsa um að
gefa mér tenór, er það ekki
Kristján .. ?
Finnur Eydal (barítón saxó-
fónn): — Barí'ónninn minn er
nýuppgerður, fínasta hljóðfæri,
annars er þetta gamli fónninn,
sem Gunnar Egils spilaði á .. .
Andrés Ingólfsson: — Já,
Finnur var svo þræl heppinn,
að þáð steig maður ofan á fón-
inn hjá honuni á einu ball-
inu
Finnur: — Ég fékk út úr því
ókeypis klössun .. líklega 800
krónur danskar ...
Jón Sigurðssort (trompct):
— Þetta er ekkert sérlega hát',
skrifað fyrir trompelinn, ligg-
ur bara vel
Guðjón Ingi (trommur): —
Það er heldur ekki sérlega erf-
itt á trommurnar, ég er líka
með nýlt trommusett, ég keypti
og hafi flogið hraðar en hljóð-
ið! Þess heldur lagði hún í
bréfið til Ike vottorð frá lækni
þess efnis að hjarta hennar
væri í ágætu lagi og sama væri
að segja um sjón og annað lieil
brigði! Hún vill gjarnan láta
skjóta sér út í himingeiminn í
eldflaug og áhöfnin á að vera
(auk hennar) tveir karlmenn .
Á meðan Linda Romeo bíður
eftir svari frá Ike, lætur hún
sér nægja að leika i kvikmynd-
inni „Enigme aux Folies Berg-
eres“, sem fjallar um geim-
ferðir — á franska vísu!
Græ^isf fé
Ekki ber á öðru en rokk-
söngvarinn Elvis Presley hafi
fengið samkeppni varðandi
hljómplötusölu í Bandaríkjun-
um, og þótt ótrúlegt megi virð-
ast er það „klassískur" píanó-
CLIBURN
— slær Presley út?
I SPEGLI TIMANS