Tíminn - 12.10.1958, Side 8
8
TÍMINN, suundclayinii 12. október 1958.
Prádikun sr. Páls Þorleifssonar
(Firamhald af 7. síðu).
Saga Gyðingaþjóðarinnar er að
visu sérstæð og það hlutverk, sem
henni var ætlað, stærra og háleit-
ara en annarra. En samt er það
nú svo, að enginn getur lesið þá
sögu, né kynnt sér kenningu Jesú,
án þess að hann taki að spyrja
sem svo, hefir ekki mín þjóð einn
ig átt sér eitthvert stórt hlutverk
að ynna af hendi í sögu mannkyns
ins. Jafnvel einstaklingur smæstu
þjóðar getur ekki síður spurt svo,
því hvernig var það, voru ekki
Gyðingar fámenn þjóð, voru þeir
ekki smáir í augum þeirra vold-
ugu og herskáu þjóða, er umluktu
þá?
Það er erfitt að kvnna sér ís-
Ienzka sögu, án þess að verða
snortinn þeirri hugsun, að þetta
fjariæga land hafi verið geymt og
gefið þjóðinni sérstaklega af guð-
Iegri forsjón. Og það hlutverk,
sem henni hafi verið falið, sé
bæði stórt og mikilvægt. Ein allra
norrænna þjóða hefir hún varð-
veitt tungu sína og skrifað á henni
ódauðleg listaverk. Án íslenzkrar
sagnritunar vissu norrænar þjóðir
furðu Mtið um forna sögu sína, en
sú saga hefir aukið samhug milli
þeirra sjálfra, eflt frelsisþrá
þeirra og heilbrigt stolt.
Það er undarlegt um að hugsa,
að þessi einstöku menningarafrek
skulu hafa verið unnin svo að
segja af fámennustu þjóðinni í
veröldinni, bændum dreifðum víðs
vegar um land elds og ísa á mörk-
um hins byggilega heims. Er hægt
að neita því, að einhver hulin
hönd hafi þrátt fyrir allt haldið
sérstakri vernd yfir lífi þessarar
þjóðar. Að eins og stóð í textan-
um, að augu Guðs hafi stöðugt
hvíit yfir landinu.
Væri ekki varhugavert að slíta
sambandinu við þessa fornu, merki
legu sögu, hætta að leggja rækt
við tunguna t. d., mál, sem ekki
eingöngu hljómar fagurlega í eyr-
um, heldur veitir hverjum færi á
að njóta þess bókmenntaarfs, sem
telst meðal þess stærsta, sem nokk
ur þjóð á.
Enginn efi er á, að menning
sveitanna, allt frá fyrstu tímum
hefir í sér fólginn einhvern þann
kjarna, sem þjóðlífið má sízt án
vera. Fyrir mátt þeirrar menning
ar var Jóni Sigurðssyni íært og
öðrum forystumönnum að heyja
sina frelsisbaráttu. Sú menning er
auðvitað snúin ýmsum ólíkum
þáttum, sem ekki verða raktir hór.
En áhrifa kristindómsins- gætir
þar ekki sizt til frjógvunar og
auðgunar á allt þjóðlíf. Hefir það
svo verið meðal allra vestrænna
þjóða og gætir ekki síður hér.
f orðum textans var talað um,
að landið. sem beið Hebrea, drykki
vatn frá himnum. Sú líking er
mjög skáldleg og fögur. Engin
þjóð getur eignazt framtíðarland,
neœa það vökvist himneskri dögg.
Slíkt land eignaðist vor litla og
fámenna þjóð. f því liggur styrk-
ui hennar, hamingjuuppspretta
og raunverulegt gildi. Guð stóð á
bak við sögu hennar og sendi
lienni loks í fyliing tímans leið-
toga, sem voru megnugir þess, að
slíta af henni fjötrana. En að kom
ast inn í fyrirheitna land frelsis-
ir;s, kostaði þjóðina sjö alda eyði-
merkurgöngu.
Getur nokkuð Alþingl komið
svo saman að það minnist ekki
þessarar hörmungargöngu og
reyni að gera sér Ijóst, hver þau
cfl voru, sem dugðu þjóðinni bezt
þá í baráttu hennar og stríði. Var
það ekki mLnningin um horfna
frægð eins og hún blasti við í
fornum sögum? Viðhald tungunn-
ar, sem gerði hverja kynslóðina á
fætur annarri færa um að tileinka
sér fornar sígildar bókmenntir.
Var það ekki lífið, sem lifað var
víðs vegar út um byggðir landsins
sem verkaði þroskandi á hvern
emn, jók honum manndóm og
stælti vilja hans. Og síðast en ekki
sízt trú á Guð og að hann hefði
gefið þjóðinni þetta land til frjálsr
ar eignar.
Kenning Krists um óendanlegt
gildi hverrar mannssálar hlaut að
vekja fögnuð í hverju íslenzku
fcrjósti og gaf þjóðinni ómetanleg-
an styrk í þeirri viðleitni að fá
frelsi sitt viðurkennt.
En nú er sjálfsforræðið fengið.
Eitt Alþingi á fætur öðru hefir
verið háð, frjálst öllum, óbundið.
Mikill væri fögnuður horfinna
kynslóða, gætu þær gengið fram
og skyggnzt um bekki í sölum
slíks þings. Myndu ekki feginstár
fclika í margs manns augum? Og
forvitni ýmsra vera mikil að vita
bekki jafn virðulegrar samkomu.
Frá þeirra sjónarmiði væru þeir
komnir inn í hyllingalandið, sem
þer sáu í fjarska framundan á
sinui öræfagöngu.
Hver nútíma íslendingur og þá
ekki sízt kjörið þing, er bundinn
þeirri dýru skyldu að gera draum
þessara sönnu og trúu föðurlands-
vina að veruleika. Saga áþjánar
horfins tíma niá aldrei fyrnast.
Vér megum ekki gleyma því
hversu sárir þeir hlekkir voru,
scm ófrelsið olli. Öll þjóðin verð-
ur að meta gildi þess að heyja
löggjafarþing í frjálsu landi og
hún verður að standa óskipt að
því að auka veg þess og virðingu.
ÖIl fyrirlitning á frjálsu, lýðræð-
islegu skipulagi felur í sér óút-
reiknanlega liættu fyrir alla þjóð-
iua. Slikur óheillaáróður var það
meðal annars, sem greiddi nazist-
um veg til valda í Mið-Evrópu til
t.ións fyrir allan heiminn, sem
seint jnun fyrnast.
Þar með er auðvitað ekki verið
að átelja heilbrigða gagnrýni. Hún
er mikilsvirði, enda sjálfsögð í
þingræðisriki. Það er alltaf eitt-
hvað stórt og frjálsmannlegt yfir
þessum orðum Voltairs: Ég er
ósammála öllu því, sem þér hald-
ið fram, en ég skal berjast til
hins ýtrasta fyrir því að þér fáið
að segja það. Andi sá, sem þarna
síendur að baki hefir sett svip á
þingræði vestrænna þjóða.
Gagnrýni. sem leiðir til stöðugr
ar sjálfsprófunar er auðvitað
hverri þjóð mikil nauðsyn og þá
: ekki sízt ungri smáþjóð. Slík þjóð
verður að hafa stöðuga gát á
hverju spori, sem hún stígur, svo
örlagaríkt getur það orðið. Hún
verður að gera sér grein þess, að
það er ekki nóg að eignast slíkt
frelsi, það verður áfram að við-
lialda því, vaka yfir því eins og
vöggubarni.
Hinir fornu Hebrear fengu einn
ig að reyna það að ekki var nóg að
ná fótfestu í nýju landi. Þjóðin
komst brátt í kynni v’íð. ásækni
fiamandi þjóða og innanlands ógn
aði frelsinu stöðug valdastreita og
tridrægni. En rödd spámannanna
hljóðnaði aldrei í lífi hennar, það
gerði gæfumuninn. Brunnur him-
insins þornaði ekki. Höfuðkjarni
fcoðskapar þeirra var að þjóðin
yrði að standa í stöðugu sambandi
við hinn lifandi Guð vildi hún
velli halda, hata ranglæti, styrkja
lítilmagna í baráttu þeirra og lifa
í hvívetna sönnu, heiðarlegu lífi.
Lengst aftan úr fyrnsku tímans
heyrist raust þeirra þruma enn
baki samvizku kristinna þjóða og
vísa veg í áttina til hins sanna
frelsis og bræðralags.
Enginn skyldi vanmeta þann
þátt frelsis, sem bundinn er traust
um fjárhag. En annað eklci síður
mikilvægt þarf til að koma eigi.
raunverulegt sjálfsforræði að varð
veitast. Þjóðin öll þarf að vera
gædd einbeittum vilja til starfs,
ríkri réttlætiskennd, heilbrigðri
síðgæðisvitund en þó um fram allt
óbilandi trú á guðlega handleiðslu
og að hún eigi mikilvægu hlut-
verki að gegna í heiminum.
Margt bendir tii að í þessu til-
liti standi þjóðin höilum fæti í
dag. í kjölfar skjótfengins gróða
hefir siglt taumlaus sóun fjár sam
fara hvers konar lausung, spar-
semi og nýtni hefir þorrið og eit-
urormur gín, horns yfir öldu með
meiri ósköpum en áður.
En þrátt fyrir allt þetta er margt
vel um íslenzkt nútímalíf. Þjóðin
er hraust og liún er stórhuga og
hún cr enn sem fyrr gædd mætti
ti'. andlegrar sköpunar. Henni er
Ijóst, að hún á að bæta það land,
sem liún hlaut að gjöf og víkka
mörk þess, án þess þó að herja á
aðra. Hún sór gjarnan stórar fram
tiðarsýnir og gerir miklar kröfur
til þeirra, sem gerast forustumenn
og vilja leiða hana inn í land
framtíðar.
í hvert sinn, sem Alþingi kem
ur saman, vakna vonir hennai- um
að hún fyrir tilverknað þess, sjái
einhverja stóra drauma rætast.
Hú'n kann að mefa hugsjór.amenn.
Hún man vel nöfn þeirra skör-
unga, sem hugsuðu hæst og létu
kotungsskap aldrei beygja sig.
Hver þegn óskar þess heitt að
vegur nýs Alþingis mætti verða
sem mestur.
Mál og menning
(Framh. af 5. síðu.)
in. Um útbreiðslu þess kann ég
hins vegar fátt að segja. Heimild-
ir Biöndalsbókar og Orðabókar
Háskólans benda til Skagaf.jarðar,
eins og áður er sagt,, en bréf Tol-fa
til Eýjafjarðar (Þingeyjarsýslu?).
Mér þykir orðtakið fallegt og
vildi gjarua stuðla að því að halda
í því lít'inu og útbreiða það. Þælti
mér mikið varið í, að þéir, sem
við það kannast, skrifuðu mér um
það, sömuleiðis livort þeir kann-
ast við orðið vermisteinn i fleiri
samböndum.
Þessu næst víkur Torfi í bréfi
sínu að orðinu liosíló. Eg skal vera
fáorður um það, því að mér er sagt
að Ásgeir Bl. Magnússon cand.
mag. hafi gert því orði allrækileg
skil í útvarpsþætti. Um þetta orð
segir í bréfi Torfa:
Hosiló. Laxnes talar um,
að strákurinn Jóseph Smith hafi
soíið í „hosilóinu sínu“. Væntan-
lega vita minnsta kosti sjómenn,
að hosiló (kvk.) er kallað fremsta
rými í skipi undir þiljum (skottið
fram í) fram við stefnið, oít not-
að fyrir keðjuna (legufærið) eða
ýmislegt rusl og úrgangsdót.
Eg þekki aðeins hosiló sem kven
kynsorð, en oft er það notað- í
samböndum, þar sem ógerningur
er að greina kyn orðsins. H. K. L.
kann að liafa heyrt orðið hvorug-
kennt. Eg þekki vel þá merkingu,
sem Torfi minnist á, en enn frem-
ur hefi ég oft heyrt orðið notað
um litlar skonsur eða vistarverur.
Er ég um skeið dvaldi í höfuð
borg Frakklands kom ó;{ gjarnan
daglega í hina víðfrægu Maríu-
kirkju. Sá ég þá, ckki síst að
morgni, einstaklinga koma þar
inn, kaupa k'erti, tendra á því
Ijós og setja síðan á eitthvert alt
arið, krjúpa, gera bæn suia og
hverfa svo aftur jafn hljóðlega út
sem inn var komið. Er leið á dag
mátti sjá mörg siík ljós loga, sem
voru tákn þeirra biðjandi sálna,
er þarna höfðu komið.
í leyndum hugans á hvcr sinn
afmarkaða reit ekki óáþekkan siík
um helgidómi. Þar kveikir hann
ljós morgun hvern fyrir þeim, sem
hann ann og ber ást til og biður
Guð um sérstaka vernd þeim til
handa. Birta slikra ljósa er- eitt'
það fegursta vig maaniegt líf og
lcysir margan úr viðjura þeirrar
áþjánar, sem verst er o£ sterkrar
eiginhagsmunahyggju og lyfiir
honum upp úr stritinu nær himn
inum. Döggin af hæðtmi getur
breytt ófrjósömustu jör'ð i aldin
garð. Vér biðjum þess að núííma
kynslóð kenni ilm slíks gróanda í
æ rikari mæli í lífi sínu. Þá mun
hún örugglega fær að varðveita
frelsi í innra lífi og freisi til
handa þjóðar sinnar um ókomin ár
og aldir.
í SPEGLI TÍMANS
r i amhaio aí 3. slBu
dollara fyrir kvöldið, en eftir
Moskvusigurinn, sem auðvitað
var hin mesta auglýsing fyrir
hann, eru kvöldlaunin hvorki
meira né minna en 3500 clollar-
ar. — Á dögunum fékk hann
15 þús'. dollara fyrir að leika á
tveimur hljómieikum og þykir
þáð vera dálaglegur skildingur
fyrir nokkurra tíma vinnu.
Annars þykir það tíðindum
sæta, hversu vel hæggengar
plötur, sem Cliburn hefir leik-
ið inn á ýmis verk hinna gömlu
höfunda, seljast cn ein þessara
platna hefir þegar scizt í einni
milljón eintaka og virðist ekk-
ert lát vera á sölunni. Til sam-
anburðar má geta þess, að sú
hæggenga nlatan, sem til þessa
hefir selzt bezt, auðvilað sung-
in af Elvis Presley, seldist í
l. 500.000 eintökum, svo að ekki
er gott að vita nema Cliburn
eigi eftir að lmekkja þessu sölu
meti Presleys'.
Von fyrir skcilótta
Það lítur út fyrir að eitthvað
sé til í því gamla húsráði að
þvo hárið upp úr eggjarau'ðum.
Vítamíntegund nolckur, sem
nefnd er H-vítamín, og mikið er
af í eggjarauðum, lítur nefni-
lega út fyrir að geta haft mikil
og vqyanleg áhrif á hárvöxt
manna ef rétt,, yr á haldið.
Menn vissu að ýmis' B-vítamín
hafa þennan eiginleika en nú
er H-vítamínið sem sagt komið
lil sögunnar lílca!
Bandarískir vísindamenn full
yrða, að þeir hafi náð athyglis-
verðum árangri í tilraunum,
sem þeir hafa gert á mönnum
með H-vitamíni, og hárvatns-
framleiðendUr eru þegar teknir
við að reyna a'ð endurbæta
framleiðslu sína, sem raunar
var ekki vanþörf á að gera a.
m. k. hjá sumum. E£ rélt er
með farið hjá vísindamönnun-
um geta s'köllóttir farið að
eygja þann. möguleika að íá
hár á kollinn á ný, og cr ekki
að efa að' slíkt yrði mörguni
manninum mikið ánægjuefni!
Plóðleikhúsih
(Framhald af 6. slðu).
hann ciga auðvelt með að vera
gamansamur í alvörunni, sem ér
nauðsyn góðra leikara.
Inn í heimsleiðann í kvisthei-
bergi þeirra Portershjónanna kem-
ur vinkona ciginkonunnar, leik-
kona að nafni Helena Charles, leik
in af Þóru Friðriksdóttur. Þessi
persóna gengur næst þ,ví að geta
boðið Jimmy Porter byrginn, en
brýna þeirra. fcr á einn veg og.
sígildan. Leikur Þóru í þessu hlut'
verki er i senn sannfærandi og,
trúr. Hún nær riiikilLi reisn f
deilu sinni vig Portér og eftir að
hafa gefizt upp, tekur hún upþ
andlit þeirrar Ijúfu og eftirláru.
konu, sem hefur dregist inn. í hring
iðuna gegn sannfæringu siimi, upjj
eldi og kenningu um hreioleiká
Iífsins. Þóra er í þeirri vand.i-
sömu aðstöðú, að þurfa túlka ferð
persónunnar frá fyrirlitningu og
reiði í garð Porters yfir 1 sekt-;
arkennd og andúð á uppgjöf sinnij
Þetta túlkar Þóra af látlausri inn-
lifun.svo hvergi rofar í annað en
persónulia Helenu Charlas.
Jimmy Porter verður tíðvitnað
til foreldra konu sinna". í hans
augum eru þau dæmigerðai;.
persónur upp á. það fóllc, sem gerir
honum ólift í þessum heinu. Jón
Aðils leikur Redfern ofursta,
tengdaföðurinn, sem kemur að
sækja clóttur sína þarna upp á
kvistimi. Hann leikur þennan Jiæg
láta, og ekki nálægt því eins voðá-
lega mann og Porter vill .vera lát.i,
rólega og æsingarlaust og gerir
þannig þessa persónu að algjörri
andstæðu umrótsins á kvistinuins
og fulltrúa heimsins fyrir utan,
þess, sem heldur áfram að snúast,
Leikstjóri er Baldvin Halklóis-
son. Honum ber að þakka, að
heildarsvipur sýningarinnar er
mjög góður. Leikurinn gerist allur
í einu herbergi. Það er mikil ý
þrót't að setja slíkan leik þannig
á svið, einkum, þegar um er að
ræða langar orðræður, að aldrei
verður nein stöðnun, heldur látr
laus hreyfing, jafnvel þótt sami
maðurinn tali lengi. Baldvin á heið
ur skilið fyrir sýninguna.
Magnús Pálsson gerði letlc-
tjöldin. Þau eru í fullu samræmi
við þann blæ, sem er yfir verk-
inu og undirstrika efnalega og
þjóðfélagslega aðstöðu, scni
Jimmy Porter er í, þegar hann hcf
ur upp röcld sína gegn leiðanum
í sjálfum sér. - *
Þýðinguna gerði Thor Vilhjálms
son. Málið er þróttmikið og oiða1-
íorðinn mikill. Til állrar hamingjú
ber ckkcrt á leikhúsmáli, encí.t var
manninum trúandi til að láta það
róa. Undirritaður 'hefur ekki leS-
■iS leikritið á frummálina og getur
því ekki dæmt um þýð'ngun.-, út
frá því. Það er alls ekki vandalaust
að þýða svona leikrit og þac£ naikla
orðkyngi til. Aðeins eitt í sairí-
bandi við þýðinguna gæti verið
umdeilanlegt að mínu viti og það
er nafnig á leiknum. Að lfeindum
væri réttara- að segja litt'a 'reiður
um öxl. Ef mcnn ætluðu að fara
horfa um öxl mundu þeir bara
snúa sér við. - - -
Að síðustu þetta: Þótt allir, se:ii
að þessu hafa unnið, eigi ekkeft
nema þáð bezt.a skilið fyrir frammi
stöðuna og hafi skílað eftírmirini-
legri sýningu, slendur hití cftir,
að undirrituðum er ómöguleg; að
skilja hvers végita Jimmy Porter
er s-vona óskaplega reiður. ;
I. G. 1».
Nýbifreiðasala. Nýbifreiðasala.
Höfum opnað bifreiðasöSu undir nafninu:
Bifreiðasalan og leigan Ingólfsstræti 9
Nýir og notaðir bílar í miklu úrvali - Rúmgott sýningarsvæði.
Símar: 19092 og 18966