Tíminn - 12.10.1958, Síða 9
TÍMINN, suunudaginn 12. októbcr 1958.
9
^anent
tYpe
■v.v.v.v.v.v.v.vwaw.v.vv
W.V.V.VVW.W.'.
H. M. CLAMP:
NÝTT LÍF
fólk gerir þegar það byrjar
aö læra að synda. Þaö yröi
erfitt, en það var þó bezta og
eina ráðið.
Hún gekk rösklega niður
stigann og út i sólskiniö.
Þarna sat nábúi liennar við
borð 1 horni og spjallaði glaö-
lega við Lisette, sem hló glatt
og lengi.
— Eru engir aðrir nætur-
gestir hér en ég og — frúin?
—Nei, engir aðrir. En hún
er ekki frú, eins og þér kalliö
hana. Þetta er ensk ungfrú
■— Miss — sagði Lisette.
— Já, mér datt það í hug.
hugsaðí Philip, þegar Lisette
gekk aftur inn í eldhúsið. —
Enga manntegund er auö1-
veldara að þekkja en enska
piparmey. Þær eru nærsýnar,
silalegar og ætíð með prjóna í
liöndum. Röddin svolítið karl
mannleg og eina nautn þeirra
er að lesa ástarsögur.
Hann reis upp frá boröinu.
— Góðan daginn.
— Góðan daginn.
Philip hrökk við, sneri sér
til hálfs og kom auga á
„ensku piparmeyna“, sem
stóð þarna milli trjáa. 1-Iann
sá, að varir hentw titruöu
lítið eitt eins og orðin sætu
þar enn. Það varð hálf vand
ræðaleg þögn.
. — Yndislegur morgunn,
sagði hann til þess að rjúfa
þögnina.
— Já, það ætlaði ég einmitt
að segja líka.
Hann vék hæverkslega til
hliðar til þess að hún gæti
gengið hjá. Hann brosti og
yonaði, að brosiö væri vin-
g'jarnlegt. Svo gekk hann inn
i gistihúsið.
• Katharine gekk hægt á~
fram. Hjartaö barðist í barmi
liennar. Þessi tilraun hafði
víst misheppnazt. Hann liafði
verið kurteis, en það ieyndi
sér ekki, að hann hafði enga
löngun til frekari samræðna
eða kynningar. Og var við því
að búast? Hún var ekki ásjá-
leg.
En það væri þó að bæta
gráu ofan á svart að lilaupa í
felur eftir fyrstu tilraunina,
þótt hún misheppnaðist. Hér
10. dagur
var nógu að sinna, nög til dá
semdar, fjöllin, tjörnin, sveit
in umhverfis. Þarna var lítiö
sveitaþorp í næsta nágrenni,
og hún var því svo sem vön að
njóta lífsins einsömul.
Hún horfði á snjóinn, sem
huldi fjallabrúnirnar. Þessi
fjöll drógu huga hennar til
sín. Þar var einrúmið allsráð
andi, og í samanburði við það
var líf hennar ækki einmana
legt.
8. kafli.
Strenglestin hafði ekki
flutt marga farþega upp á
fjallabrúnirnar síðustu vik-
urnar. Þannig var það jafnan
milli ferðamannatímabil-
anna. í dag hafði hún farið
tvær feráir, aðra um morgun
inn með aðeins tvær konur, |
og hina síðdegis með einn s
karlmann, sem langaði til §
þess aö njóta útsýnis sem 1
snöggvast frá fjallstindinum. 1
Það hafði þó ekki orðið árang =
ursrík för, því að skygni hafði ~
ekki veriö gott.
Þegar lestin rann síðasta
spölinn upp að tindinum, tók
að suða fyrir eyrum Philips,
og þegar hann steig út, fannst
honum sem höfuð sitt væri
létt sem fjöður.
Mjór krákustígur með hand
' riði lá upp að litlum fjalla- |
skála. Þar var hlýtt og nota- 1
, legt inni, þar var framreitt i
sitthvað til hressingar, svo §j
sem svaladrykkir, brauð egg 1
og flesk. Að vísu voru svefn =
herbergi fyrir gestina hvorki |
stór né mörg, en útsýniö úr |
gluggunum var stórfenglegt, i
og einkum var sólaruppkom |
an talin undrafögur frá þess i
' um stað séð. Og Philip hafði s
sjaldan fengið tækifæri til |
þess að horfa á sólaruppkomu 1
síðan hann giftist Valerie. 1
Hún vai ekki barn sólarupp- s
komunnar, kaus heldur að 1
sofa á þeim tíma en una sér
við gylliljósið í veitingasöl-
um borganna á kvöldin.
Philip var orðinn svangur,
er hann gekk inn í litlu tinib-
urstofuna og settist við eitt
borðið, sem á var talá- og hvít
röndóttur dúkur. Honum
fannst það einmanalegt, er
hann uppgötvaði, að hann var
enn eini gesturinn, sem sat
*>> 52
Bifreiðaeigendur aíhugi |
Höfum ávallt fyriiTiggjandi mótora í skiptum i =
eftirtaldar tegundir bifreiða: Jeppa, Chevrolet, §j
Ford V-8. i
Bifreiðaverkstæðið HEMILL,
Bústaðahletti 12. — Sími 32637.
gmmmmminmmammminnimnininiminui !■■■■■
Félag ungra [
Framsóknarmanna |
REYKJAVÍK |
heldur aðalfund sinn n. k. miðvikudag 15. þ. m. I
í Þjóðleikhúskjaliaranum kl. 8,30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Guðrún Jónasson,
Amtmannsstig 5,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 14. október kl. 2
e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Athöfninni í kirkjunnj
verður útvarpað. — beim, sem vildu minnast hennar, er vinsam-
legast bent á Slysavarnafélag íslands.
Gunnþ. Halldórsdóttir og fósturbörn.
!=
BIFREIÐAEIGENDUR
Það er of seint að setja frostlög á kælikerfií,
þegar farií er a<S frjósa. — Kaupið því SHELL-
ZONE-frostlög tímanlega.
SHELLZONE er frostlögurinn, sem þér ættuÖ
a<S nota, ef bér viljií vera öruggir um kælikerf-
iÖ í bifreið yðar í vetrarfrostum.
SHELLZONE inniheldur Ethylene Clycol og
gufar því ekki upp. — Fyrirliggjandi í 1/1 A.G.
og A.G. dósum á öllum sölustö ðum „SHELL“
víÖs vegar um land.
Olíufélagið
SKELJUNGUR H.F.
KA
ENN
Höfum oonað BÓKAIVIIRKAÐ í Ingólfsstræti 8. — Mörg hundruÖ fásé<Sra bóka og tímarita. Þetta
er tvímælalaust fjöískrúÖugasti bókamarkaÖur er hér hefir verið haldinn í áratugi.
Bókamarkadurinn fingólfsstræti 8