Tíminn - 12.10.1958, Qupperneq 11
•fHr
HAN> 0. KRtfSK
SiaÍFRKD KTERSCN
NÝ SAGA
6. dagur
Foringinn breytir ekki mn svip. Hann varpar frá
sér vopnunum, sendir mennina til skips, og heldur
af stað með Akse á fund drottningar.
Drottningin bíður hans í hringsalnum, og hundur
hennar gjammar reiðilega að hinum ókunna komu-
mannL Hann endurtekur kveðjurnar frá Erwin syni
hennar, en Vínóna drottning Htur hann grunsemdar-
augum.
„Notar sonur minn menn eins og yður til sendi-
ferða? Sannaðu að þú farir með rótt irrál." Voron
Vesturlandsherra flýtir sér að leggja fyrir hana skrín
eitt fagurlega skreytt.
T f MIN N, sunnudaginn 12. október 1958.
Fulltruar á AlþýSusambandsfimgi
Hið ísl. prentarafélag: Magnús
Ástmarsson, Kjartan Ólafsson, Sig
urður Byjólfsson.
Prentmyndafélag íslands: Sverr
ir G'íslason; til vara: Jón Stefáns-
son.
Verkalýðs- og sjómannafélag
Keflavíkur: Ragnar Guðleifsson,
Ólafur Björnsson, Geir Þörarins-
s*'i, Eiiíkur Frtjjriksson, Guð-
nnindur Gíslason; til vara: Friðrik
Sigfússon, Guðlaugur' Þórðarson,
Guðni Þorvaldsson, Kjartan Ólafs
son, Helgi Helgason.
Bakarasveinafélag’ íslands: Guð-
mundur Hersir; til vara Jón Árna
son.
Sveinafélag liú sgagn ab óls trara:
Þorsteinn Þórðarson; til vara; Leif
iir Jónsson.
Verkalýðsfélagið Brynja, Þing-
eyri: Ingi S. Jónsson; lil vara Frið-
geir Magnússon.
Félag blikksmiða, R.vík; Magnús
Magnússon; til vara: Glafur A.
Jóhannesson.
Verkamanuafél£gið Illíf, Hafnar
.firði: Hermann Guðnuindsson,
Bjarni Rögnvaldsson, Ragnar Sig-
urðsson, Sigurður Giiðmtindsson,
Pétur Kristhergsson, Gunnar Guð-
mundsson.
Landssúmband vörubifrei®astj.:
Einar Ögmundsson, Rvik., Pétur
Guðfinnss., Rvík., Ásgrímur Gísla
ison, Rvík, Sigurður Ihgvarsson,
Eyrarhakka, Sigurður Bjarnason,
Ilafnarfirði, Ársæll Valdimarsson,
Akranesi, Magnús Helgason, Kefla
vík, Haraldur Bogason, Akureyri,
Stefán Pétyrsson, Egilsstöðum,
Jón Jó'hannsson,_ Sauðárkróki,
Halldór Ólafsson, ísafirði.
Til vara: Sveinbjörn Guðlaugs-
son, Rvík, Stefán Hannesson,
Rvík, Guðmundur Jósefsson Rvík,
Hermann Sveinsson, Rangárvalla-
65 ára í dag: dr. Páll
syslu, Ingvar Qjslason, Grinadvík,
Óskar Sumarliðason, Dalasýslu,
Þorsteinn Kristjánsson, Höfnum,
Guðmundur Snorrason, Akureyri,
Einar Jónsson, S-Þing., Stefán P.
Sigurjónsson, Húsavík, Arnbergur
Slefánsson, Borgarnesi.
Verkaimannafél. Farsæll, Hofs-
ósi: Björn .Þorgrímsson; til vara:
Ágúst Jóhannsson.
Verkalýðsfélag Grindavíkur: —
Svavar Árnason, Kristinn Jónsson,
til vara: ívar Magnússon, Guð-
brandur Eiríksson.
Verkalýðsfélag Borgarfjarðar,
Borgarfirði eystra: Ingi Jónsson;
til vara: Sigurður Pálsson.
Verzlunarmannafélag Árnes-
sýslu: Gunnar A. Jónsson; til vara:
Hjörtur Guðmundsson.
Fél. ísl. nuddkvenna: Kristín
Fenger; til vara: Anna Þórarins-
dótiir.
Sveinafélag skipasmiða: Helgi
Arnlaugsson; til vara: Jens Morten
sen.
Verkalýðsfélag Dyrhóllirepps:
Björgvin Slómonsson.
Verkakvennafélaigið Brynja,
Siglufirði: Sigríður Þorleifsdóttir,
Þóra Einarsdótir; til vara: Sigríð-
ur Guðmundsdóttir, Ásta Ólafsd.
DENNI DÆMALAUSI
ísólfsson.
í dag, 12. október, er dr. Páll
ísólfsson sextíu og fimm ára. —
Margur mætti þó ætiá, að hann
væri helmingi eldri, ekki vegý.a
þess að útlitið sé orðið hrörlegt,
fingrunum farið að förla, eða að
góðlátleg gamansemi hans missi
orðið marks. Nei, Páil er ungur
; enn ií anda og athöfn, og með þann
ungdómsáhuga og kraft óska ég
honum— og þeim hjónum í sani-
einingu — til hammgju á þessum
áramótum ævi hans. Og-þc að störf
hans að tónlistarmálum séu orð-
in meiri, en ætla mætti að hægt sé
að afreka á þessum árafjölda, vona
ég og óska að hann eigi eftir að
bæta þar miklu við.
Vill svo ekki einhver, „taka und
ir“ með mér og segja:
Þér, sem tærum tekst að ná
töfrahljóm úr slreng og nótum
þökk og virðing flutt er frá
fófksins dýpstu hjartarótum.
Þegar aðrir litrík lauf
ieggja þér að enni’ og fótum
hef ég aðeins angandauf
útheysstrá með leir á rótum.
Eins og sömu sól er kysst
sérhvert biað í gróðurfeldi,
þannig hrífur lífs þíns list
lágt og hátt í æðra veldi.
Maguús Jónsson
frá Skógi.
Hafður fyrir rangri
sök
í dagblöðunum í Reykjavík, dag-
ana 23. til 25. september, er þess
getið, að Þorsteinn Eyvindsson,
skipsljóri á Northern Prince, frá
Grimsby, hefði verið að tilkynna
herskipum Breta um ferðir varð-
skipanna, undanfarið.
Ég hefi aflað mér upplýsingar
um þetta mál, og tel öruggt, að
Þorsteinn sé hafður fyrir rangri
sök, að þessu leyti. Þótt þetta sé
ekki haft eftir mér, tel ég sjálfsagt
að®leiðrétta þennan áþurð.
Þorsteinn mun hafa tekið sér
nærri þennan orðróm. Enda hefur
hann og kona hans, fengið Jiótun-
arbréf frá íslandi, með þannig
orðbragði, að sízt er íslendingum
,til sóma.
Teldi ég bréfritarana meiri
menn ef þeir skrifuðu afsökimar-
bréf, á frumhlaupi sínu.
í þeirri von, að blað yðar vilji
heldur hafa það, sem réttara reyn-
ist, bið ég yður að birta línur
þessar.
Með þökk fyrir góðviljann.
Eiríkur Kristófersson.
ATH. Atriði það, sem skipherr-
ann getur um, mun ekki hafa kom-
ið fram -í neinni frásögn í Tím-
anum.
Dagskráin ! dag.
8.30 Fréttir og morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Fossvogskirkju (prest-
ur: Séra Gunnar Árnason. Org-
anleikari: Jón G. Þórarinsson).
12.15 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegistónleikar (plötur).
16.00 Kaffitíminn: Nilla Pizzi syngur
ítölsk lög — og A1 Goodman
og Columbia-hljómsveitin leika
vinsæl lög.
16.30 Veöurfregnir. — Færeysk guðs
þjónusta (hljóðr. í Þórshöfn).
17.00 Sunnudagstögin.
18.30 Barnatími (Helga og Hulda Val-
týsdætur).
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Jórunn Viðar leikur
píanólög (plötur).
19.45 Auglýsingar. — Fréttir.
20.20 „Æskuslóðir" XV: Svartárdaiur
í Húnaiþingi ( Sigurður Jónsson
frá Brún).
20.45 Tónleikar.
21.20 í stuttu máli (Loftur Guðmnds
son rithöfundur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegisúvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.00 Þingfréttir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd-
um (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Um daginn og veginn (Jónas
Sveinsson læknir).
20.50 Einsöngur: Irmgard Seefried
syngur lög. eftir Hugo Wolf
(plötur).
21.10 Minnzt 50 óra afmælis Steins
Steinars skálds. a) Erindi Agn-
ar þóðarson rithöfundur). b)
Upplestur (Andrés Björnsson).
21.40 Tónleikar: Hljómsveit Ríkisó-
perunnar í Vín leikur lög eftir
Johann Strauss (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Búuaðarþáttur: Steingr. Stein-
þórsson búnaðarmálastjóri tal-
ar um reynsluna írá sumrinu
og viðhorfin.
22.25 Kammertónleikar.
23.00 Dagskrárlok.
Wltlú'e--
• Ég get með engu móti skilið hvers vegna þið hafið aldrei heyrf neift um
pabba minn? Hann var þó í sjóhernum.
Landakotskirkja.
Sálumessa um hinn framliðna
Píus páfa XII., fer fram í Landakots-
kirkju mánudag kl. 8. Biskupinn Jó-
hann Gunnarsson syngur messu og
flytur minningarræðu.
Kvenfélag Neskirkju.
Fundur þriðjudaginn 14. október
kil. 8,30 í félagslieimilinu. Á fundin-
um verður rætt um vetrarstal'f fé-
lagsins. Félaginu væri mikil ónægja
ef utanféliagskonur í sóknmni sæktu
fundúm
Loftleiðir h.f.
Leiguflugvél félagsins er væntan-
leg frá New York kl. 8, fer siðan til
Oslora, Gútaborgar og Hamborgar t
'<1. 9.30.
Edda cr væntanleg frá Hambarg,
Kaupmannahöfn og Oslo kl. 19.30;
fer síðan til New York kl. 21.00.
Fiugfélag íslands h.f.
Millilandaflug:
Hrímfaxi er væntanlegur til Rvík-
ur ld. 17.10 í dag frá Hamborg, Kaup
mannahöfn og Oslo.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að flújga til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja. — Á morg-
un er áætlað að fljúga til Akureyrar,-
Hornafjarðar, ísafjarðar, Sigiufjarð-
ar og Vestmannaeyja.
Sunnudagur 12. oki.
Maximilianus. 285. dagur árs-
ins. Tungl í suðri kl. 12,56.
Árdegisflæði kl. 5,33. Stð-
degisflæði kl. 17,51.
Lögregluvarðstofan
befir sima 11166
Stysavarðstofa Reykjavfkur
heflr slma 15030
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Kiel, fer þaðan til
Stettin og Haugasunds. Arnarfell er
í Sölvesborg. Jökulfell lestar á Norð-
urlandshöfnum. DísarfeU fór 10. þ.
m. frá Siglufirði áleiðis til Helsing-
fors, Ábo og Hangö. Litlafell er á
Vestfjörðum. Helgafell væntanlegt
til Reyðarfjarðar á morgun frá Len-
ingrad. Hamrafell er í Batumi. Ken-
itra væntanlegt til Hornafjarðar 15.
þ. m.
Eimsklpafélag íslands h.f.
Dettifoss fór frá Leith 9.10. til
Reykjavíkur. Fjalifoss fór frá Ant-
werpen 8.10. til Reykjavíkur. Goða-
foss kemur til Reykjavíkur í dag
11.10. kl. 13.00 frá New York. Gull-
foss er í Kaupmannahöfn, fer þaðan
21.10. til Leith og Reykjavikur. Lag-
arfoss er í Riga, fer þaðan til Ham-
borgar, Hull og Reykjavíkur. Reykja
foss fór frá Reykjavík í gær 10.10.
til ísafjarðar. Tröllafoss er í New
York, fer þaðan væntanlega 15.10. til
Reykjavíkur. Tungufoss er í Hafnar-
firði, fer þaðan síðdegls í dag 11.10.
til ísafajrðar, Húsavikur, Akureyrar,
Dalvíkur og Siglufjarðar.
Fermingarbörn í Dómkirkjunni,
sunnud. 12. okt., kl. 11.
i
Drengir:
Alfreð H. Bollason, MávahHS 26.
Arnþór B. Þormóðsson, Skúlag. 74.
Björn Jóhannsson, Skúiagötu 70.
Hannes Jóhannsson, Skúlagötu 70.
Harald S. Hólsvík, Laugavegi 54.
Jón A. Egilsson, Hringhrauls 110.
Jónbjörn M. Sigurðsson, Kemp
Knox E. 27.
Jón H. G. Jónsson, Framnesv. 50.
Óskar G. H. Gunnarsson, Gullt. 12.
Þórir Erlendsson HallveigarsL 8 A.
Stúnccrr:
Anna Zeisel' Tunguvegi S6.
egikeigi Knötu
Erna G. Einarsdðttir Nesvegi 63.
Guðríður Helgadóttir Holtsgö-tu 22.
Guðrún Áskeisdóttir Hverfisg. 46.
Öuðnin E. Ingimagnsdóttir, Bræðra-
borgarstág 35.
Hrefna Smith Bcrgstaðastraeti 52.
Kolbrún Ingimarsdóttir, Rauðal. 28.
Margrét Guðmundsdóttir, Ás-
garði 43.
Martha G. Bergman, Mávahlið 33.
Ólöf B. Einarsdóttir, Þórsgötu 8 B.
Ólöf M. Einarsdóttir, Framnesv. 42.
Sigrún V. Ásgeirsdóttir, Sólvg. 23.
Stefanía Þ. Sveinbjarnardóttir,
Miðtúni 80.
Sveindís S. Þórisdóttír, Bræðra-
borgarstíg 1.
Þórhildur Jónsdótir, Hverfisg. 50.
Frá GuSspekifélagTnti.
Þjónusturegla Guöspekifél. gengst
fyrir barnasamkomu í húsi félagsins
Ingólfsstræti 22 kl. 10.15 f. h. í dag.
Sögð verður saga, simgRS og sýnd
kvilrmynd. Aðgangur 2 kr. ÖS börn
velkomin mcðan hús'nim íeyfir.