Tíminn - 12.10.1958, Page 12

Tíminn - 12.10.1958, Page 12
Norðan kaldi og léttskýja® í nótt, suðaustan eða austan Frost 1 til 4 stig. Sunnudagur 12. október 1958. Tryggið íhaldsandstæðingum sig ur í Iðju og Trésmiðafélaginu „Hvað líður fiskinum mínum“ Starfsmenn ríkisféhirðis og ríkisbókhalds fengu svolitla kveðju frá vinum sínum 1 Bretlandi á dögunum. Eins og kunnugt er gegnir hin drottn Guðmundur frá Mið- dal opnar sýningu Guðmundur Einarsson frá Mið- dal málverka og höggmyndasýning i vinnusal sínum á Skólavörðustíg 43 í gær. Á sýningunni eru 55 vatnslitamyndir, 5 olíumálverk, 4 höggmyndir, og nokkrar radering- ar. Öil málverkin eru gerð á tveim ur síðustu árum. ÍÞetta eru fyrst og fremst bæja, landslags og dýra- myndir. Mótívin beint úr íslenzkri náttúru. Málverkin eru öll til sölu. Sýningunni mun Ijúka þann 26. þ. m. ingarlega brezka myntslátta því hlutverki fyrir íslendinga að móta harða mynt, þ.e.a.s. kringlóttar .krónur og aura. Fyrir nokkrum dögum kom ein sending slíkrar skiptimyntar frá Bretanum, og þegar einn pakkinn var opnaður, kom í ljós dálítið brúnt pappaspjald, sem á var letrað stórum stöfum með hvítri krít, eins og myndin sýnir: „What about my Fish“ Ekki fylgdi nafn hins fisklausa, en gera má ráð fyrir, að það s'é einhver starfsmanna þeirra, sem 'búið hefir umi skiptimyntina í pakkanum. Hefir hann líklega ætl að að minna íslendinga með gam ansemi á deiluna, og kannske um leið gefa í skyn, að honum þætti heldur lítið um fisk sem stæði — eða að hann hefði hækkað nokkuð mikið í vexti. Erlendar fréttir I í fáum orSnm Ársþingi brezka íhaldsflokksins lauk í London í gær. Var gerð sam- þykkt, þar sem skorað er á ríkis- stjórnina að endurskoða samn- inga við samveidislöndin um mannflutninga þaðan til Eng- lands. Orsökin til þessarar vilja- yfirlýsingar í'loksins er kynþátta óeirðirnar, sem urðu í London og víðar fyrir skömmu. Opinber talsmaður Ráðstjómarinnar hefur harðlega ásakað Bandarík- . in um að senda lol'Cbeigi til njósna inn yfir Ráðstjórnarríkin. Segir, að útbúnaður, sem fundizt hafi, komi upp um, að ekki sé um veðurathuganabelgi að ræða eins og Bandaríkjamenn vilji vera láta. Þyrilflugur frá Helenu, flaggskipi 7. fiota Bandaríkajmanna á Kyrra- hafi, björguðu rúmlega hundrað manns af strönduðu skipi á sunn- anverðu Kínahafi. Listar íhaldsandstæv8mga í bátSum félögunum er A-fisti — komiíi til starfa í dag lýkur kjöri fullti'úa til Alþýðusambandsþings í Iðju, Dagsbrún og Trésmiðafélagi Reykjavíkur. íhaldá& fer nú hamförum til þess að ná tökum á Alþýðusamtökunum og svífst einskis. Það hefir meira að segja boðið út full- trúaráði sínu til kosningavinnu og lætur heildsalana ©g auð- mennina aka á kjörstað. Félagsfólk, sem viH vinna kosningunum er betSitS Ihaldsandstæðingar í þessum fé lögum munu þó standa fas't sam- ÍLS »* w»«»«l>“sa *>»• heldur senda íhaldsandstæðinga eina á þing Aiþýðusambandsins. Listar andstæðinga íhaldsins í Iðju, Trésmiðafélaginu og Dags- brún er A-listi í öllum félögunum. Kosningasímar íhalds- andstæfönga í ItSju eru 15564, 160666 og 1925. Kosningaskrifstofa 1- haldsandstæfönga i Tré- smi'ðafélaginu er í A^al- stræti 12 Tryggift íhaldsandstæft ingum glæsilegan sigur í þessum félögum. Þróttmikil starfsemi Félags lyndra stúdenta Kvöldvökur, málfundastarfsemi, blaÖaút- gáfa og ferðalög Pólitískar handtökur halda enn é- fram í Pakistan, og voru tveh' ráðherrar fyrrverandi stjórnar handteknir í gær. Herinn hefur verið við vöid í íandinu síðan ú . Aðalfundur Félags fi’jálslyndra stúdenta var haldinn í þriðjudag. er forseti íandsins nam Háskólanum í gærkveldi Formaður félagsins, Heimir Hann- stjórnarskrána úr gildi. Stórþjófnaður framinn í Hveragerði Þjóurinn leikur lausum hala, en óvíst er, hvort honum vertSur mikið úr þýfinu Síðast liðinn sunnudag var fráminn þjófnaður í Hvera- gerði. Var þá stolið verðmæt- um, sem metin eru á 50 til 60 þúsundir króna. Blaðið hafði tal af Snorra Árnasyni, sem er fulltrúi sýslumanns- ins á Selfossi og hefir .haft með þetta mál að gera. Er frásögnin hér á eftir höfð eftir honum. Fyrir um það bil þremur vik- um komu til Hveragerðis fjórir bandarís'kir tæknifræðingar og hafa þeir starfað við jarðborinn, scm staðsettur er fyrir ofan Hvera Alþjóðlegir útvarps- tónleikar á degi S.Þ. Alþjóðlegir útvarpstónleikar verða haldnir á degi Sameinuðu Þjóðanna, 24. þ.m., og standa að þeim 48 útvarpsstöðvar víðs vegar um lönd og er Ríkisútvarpiö hér meðal þeirra. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem reynt er að hafa svo víðtæka ai- þjóðasamvinnu um tónlistarflutn- ing á einum og sömu tónleikunum samtímis í mörgum löndum. Meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum eru Pablo Casals, Yehudi Menuhin og David Oistr- akh og Indverjinn Ravi Shankar. Þá leikur Bostonar Sinfóníuhljóm- sveílin undir stjórn Oharles M-unch fimmtu sinfóníu Honeggers og la Suisse Romande hljómsveitin með einleikurunum og kór undir stjórn Ernest Ansermet niðurlag níundu sinfóníu Beethovens. gerði, þar sem heitir Gufudalur. Búa þeir í húsi, sem Hótel Hvera gcrði á. Annars er koma fjórmenning- anna ekkert í frásögu færandi og vera þeirra var það heldur ekki, fyrr en fyrir viku. Þá var einn þessara manna, Byron S. Harris, við vinnu frá klukkan 5 á sunnu- cleginum til 10 um kvöldið, en kom heim í herbergi sitt rétt fs’rir eilefu. Varð hann þess þá var, að horfin var taska, sem hafði að geyma kvikmyndatökuvél af Revear-gerð, en tæki þetta er hið vandaðasta, getur tekið tal- og Ptmyndir, auk venjulegra grá- mynda. Auk hennar var í tösk- ur.ni ljósmælir og fleiri áhöld, sem notuð eru við kvikmjynda- töku. Þegar betur var að gáð, höfðu einnig horfíð föt, m.a. spari buxur herbergisfélagans, rai'- magnsrakvél og eitthvað fleira smádót. Er þetta metið á 50 til 80 þúsundir króna. Yfirheyrslur hafa staðið, en ekkcrt er upplýst. Þennan dag var herbergisfélagi Byrons, S Harr is, að heiman, en hafði gleymt að læsa herberginu. Var því að- gangur greiður. Líklegt er að þjófurinn sé kunn ugur húsaskipan og eins má ætla, að honum hafi verið kunnugt um vélina, því vart hefir ókunnugur farið að hætta sér inn í húsið til að stela, þar sem búast mátti við, að fólk væri fyrir og þar að auki óvíst, hvort nokkuð verðmæti væri geymt á glámbekk. En ferðin sú arna var vís't til fiár, en hvoírt þjófurihn kenfst undan með vclina, er eftir að vita. esson, stud. jur., setti fundinn og stjórnaði honum. Eftir venjuleg aðalfundarstörf og nokkrar umræður var gengið til stjórnarkosninga. ið hélt uppi þróttmikilli sitacfsemi á s.l. vetri, m.a. með kvöldvbkum, málfundastarfsemi, blaðaútgáfu og ferðalögum. — Hyggst félagið halda áfram á sömu braut í yetur og freista þess að lífga upp á fé- lagslíf háskólastúdenta. Fráfarandi sljórn skipuðu auk foriiianns: Sverrir Bergmann, Jón A, Glafs- son, Jón Jakobsson og Gunnar Hólmsteinsson. SVERRIR BERGMAN, stud. med. Formaður var kjörinn Sverrir Bergmann. stud med; varaformað ur Leifur Jónsson, stud med; gjald keri Jón Eysteinsson, stud jur; rit ari Tómas Karlsson, stud jur og meðstjórnandi Tryggvi Gíslason, stud mag. — í blaðstjórn voru. kosin Haukur Hauksson stud oecon og Sibyl Urbancic stud mag. Félag Kafaði eftir selnum og synti björgunar- sund með hann 40 metra leið til skers Ungar selaskyttur nú á dögum gefast ekki upp; þótt skotnir selir sökkvi Sumir halda kannske, að allar iselaskyttur séu úr sögunni. Það er mesti misskilningur, jafnvel kornungir menn stunda þá íþrótt í frístund- um hér við Faxaflóa að fara á smábátum til sela. Fyrir nokkrum dögum fóru þrír ungir skrifstofumenu á litl- um bát úr Reykjavík út á Faxa- flóa, og munu í senn hafa ætlað að veiða fisk á færi í soðið og hyggja að selum/ Skutu þrjá. f sjóferð þessari skutu þeir þrjá seli, með kúluskotum á löngu færi. Þetta var við útsker. Tveim selunum náðu þeir þegar upp í bátinn, en hinn þriðji og' stærsti þeirra sökk óður en þeir næðu lionuin. Kafaði eftir selnum. Sáu þeir livar selurinn sökk. Var það ekki á djúpu vatni og sást hvar hann lá I botninum. Einn pillanna gerði sér þá lítið fyrir, kastaði fötum til léttis og stakk sér í sjóinn. Kafaði hann efir selnum, og kom með hann «PP. Ekki voru tök á því áð koma selnum, sein var allstór landsel- ur, upp í bátinn, en maðurinn lét það ekki á sig fá, heldur tók sel- inn björgunarsundtökum, velti sér á bakiö og synti þannig með liann upp að skerinn um 40 m. leið. Þar komu þeir piltar seil í selinn og bundu aftan í bátinn og drógu liann þannig' til lands. Biskupskjör Biskup íslands, heára Ás- mundur Guðmundsson, varð 70 ára hinn 6. þ.m. — Kirkju stjórninni hafði nokkru áður borizt áskorun undirrituð af velflestum prestum landsins um að framlengja embættis- þjónustu biskups um 5 ár með vísun til ákvæða síðustu málsgreinar 1. gr. laga nr. 27 1935, um aldurshámark opin berra embættis- og starfs- manna. Af þessu tilefni var óskað ólits- tgerðar tveggja prófessora laga- deildar háskólans, Ármanns Snævarrs, kennara í kirkjurétti, og Olafs Jóhannessonar, kennara í stjórnarf'arsrétti, um þaö, hvort tclja bæri að bisku íslands væri emn þeirra embættismanna, sem kosnir eru almennum kosningum, þannig að hann geti gegnt em- bætti eftir 70 ára aldur samkvœmt ’ fyrrefndu ákvæði 1. gr. laga nr. 27 1935, sbr. 13. gr. laga nr. 38 1954. Álitsgerð prófessoranna hefir nú borizt ráðuneytinu hinn 9. þ. m. og er niðurstaða hennar é þá leið, að ekki verði talið að um- rædd lagaákvæði eigi við um em- bætti biskups íslands. í samræm við þetta mun nú verða stofnað til biskupskjörs svo sem lög mæla fyrir, en herra Ás- mundi Guðmundssyni, biskupi, hefir verið falið að gegna em- bætti unz biskupskjör hefir farið fram.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.