Tíminn - 18.11.1958, Blaðsíða 12
Fundkir Fram
soknarmanna
í HafnaríirSi
Framsóknarmcnn í Hafnar-
fjrííi efna til almenns flokks-
fundar í Góðtemplarahúsinu í
Hafnarfirði annað kvöid (mið-
vikudag) kl. 8,30.
Rætt verður um stjórnmála-
viðhorfið, frummælandi Halldór
E. Sígurðsson, alþingismaður. —
Allir stuðningsmenn Framsóknar
flokksins eru velkomnir á fund-
inn. Mætið vel og stundvíslega.
Fjórtán í landhelgi !
Landhelgismálið í laganefndinni:
Ný sjóréttarráðstefna
í júlí eða águst 1959
Norðmenn og fleiri vilja þó haída
ráðstefnuna fyrr eða i febrtiar
NTB—New York, 17. nóv. — Laganefnd allsherjarþings
S. Þ. tók til umræðu í dag fram kornnar tillögur, hvenær
haldin skuli ný sjóréttarráðstefna til að ákveða landhelgis-
og fiskveiðimörk. H. G. Andersen ambassador, fulltrúi ís-
lands, tók fyrstur til máls og rakti málstað fslendinga. Ósk-
aði hann helzt eftir því, að nefndin sjálf tæki ákvörðun x
málinu til þess að ekki kæmi til frekari tafa og vandræða,
i gær
í gær voru 14 brezkir togarar að
veiðum innan fiskveiðitakmark-
anna hér við land.
Voru þeir allir á verndarsvæði
brezku herskipanna útifyrir Vest-
fjörðum og flestir út af Dýrafirði.
Togararnir virlust heldur fjarlægj-
ast landið, þegar á laginn leið.
Af öðrum fiskislóðum umhverfis
landið er ekkert sérstakt að frétta.
(Frá landhelgisgæzlunni).
Rikisstiórn S.-Afríku verður æ ofstækisfyllri i kynþáttamáluft*llK Fyrir
nokkrum árum var samþykkt, að allir svartir menn í ríkinu skyldu bera
sérstakt vegabréf, einnig konur. Þessu hefir allt fram til þessa verið slæ-
lega framfylgt, að minnsta kosti að því er tók til kvenna. En hinn nýi for-
sætisráðherra Verwoerd, ákvað að láta til skarar skriða. Var atlagan hafin
í Jóhannesarborg. Blökkukonurnar veittu óvænta mótspyrnu, þyrptust út á
göturnar og mótmæltu á margvíslegan hátt. En lögreglumennirnir voru
þá heldur ekki að vila fyrir sér. Þeir börðu konurnar með löngum prikum
eða venjulegum kylfum og stundum notuðu þeir handjárn sem barefli.
Mörg hundruð konur voru fangelsaðar og sektaðar, en baráttunni heldur
áfram.
H. G. Andersen taldi, að það
væri mjög æskilegt, ef nefndin
vildi fjalla efnistega um málið.
Iíann minntist á þá afstöðu ís-
lendinga, að þeir teldu að alls-
herjarþingið sjálft eða nefndir
þess ættu að útkljá deiluna. Síð-
an rakti Andersen sögu málsins,
að því er varðar stækkun íslenzku
fiskveiðilandhelginnar, aðdrag-
anda hennar og rök íslendinga
fyrir stækkuninni.
Framsóknarhúsið eitt hið bezt búna
og vistlegasta veitingahús í bænum
_ | Ráðstefna í febrúar
í gæi' var blaðamönnum boöið að skoða félagsheimili
og veitingahús Framsóknarmanna að Fríkirkjuvegi 7. Húsið
hefir hlotið nafnið „Framsóknarhúsið“ og verður 1 senn fé-
lagsheimili-, veitinga- og skemmtistaður. Húsið sem áður
vár íshús er nú eitt vistlegasta veitingahús í bænum og ekki
er að efa það, að Framsóknarhúsið á eftir að verða eitt vin-
sælasta samkomuhús bæjarins.
Um allan rekstur á veitingahús-: Ekki er að efa, að þessi skemmti-
inu mun Guðhjörn Guðmundsson1 staður á eftir að verða einn vin-
annast, en hann hefir áður starfað sælasti samkomustaður bæjárins.
-cm hótelstjóri að Bifröst í Borgar-1 Á efri hæð hússins eru skrifstofur
firði. Yfirþjónn hefir verið ráðinn :---------------------------------
Kristján Runólfsson, en yfirmat-
sveinn Þorsteinn Viggósson. Flutti ráíherra
fyrir húsið og flokksslarfsemina.
En nú er unnið að því að innrctta
fundarsal, og mun hann rúma yfir
hundrað, manns. Ekki eru enn kom
in hin nauðsynlegustu veitinga-
léyfi, en vonandi fást þau innan
tíðar. '
, Fulltrúi Noregs, Stabell for-
I stjóri, ræddi málið ýtarlega.
Hann kvaðst sammála tillögu
þeirri, sem fram væri borin af
fulltrúum 11 ríkja þar í nefnd-
inni, þar á meðal Bandaríkjunum,
Frakklandi og Bretlandi, en hún
er á þá leið, að sérstök sjóréttar-
ráðstefna skuli kvödd saman og
taki hún endanlega ákvarðanir
tm stærð landhelgi og fiskveiði-
landhelgi. Hann vildi þó ein-
dregið leggja til, að ráðstefnan
yrði haldin sem fyrst helzt strax
i febrúar 1959, en ekki í júlí—ág-
úst eins og lagt er lil í tillög-
unni. Hann benti á, að þeir at-
burðir hefðu gerzt. er ísland færði
sína fískveiðilandhelgi j 12 sjó-
mílur, að brýna nauðsyn bæri til
að halda ráðstefnuna sem fyrst.
Það væri engin skynsamleg á-
slæða til þess að bíða í 8—9 mán-
uði, þar til byrjað yrði að fjalla
um þessi alvarlegu vandamál.
SfySja tillögu Kanada
Fyrr í ræðu sinni hafði Stab-
ell rælt um hagsmuni strandríkja
og nauðsyn þess að ótvíræðar
reglur væru settar um hversu
landhelgi og fiskveiðilandhelgi
mætti vera s'tór! Hann kvað Norð
menn hafa komizt að þeirri nið-
urstöðu, að tillaga Kanada á Genf-
arráðstefnunni í fyrra, væri sann-
gjarnasta lausnin, en þar var
gert ráð fyrir 6 mílna iandhelgi,
en að auki skuli strandríki geta
helgað sér aðrar 6 sjómílur þar
sem þau ein hafa rétt til fisk-
veiða.
Breyting á atvinnu-
leysistrygginga-
lögum
Þekktir skemmtikraftar. Að loknum fundi Norðurlanda-
F'orstöðumenn Framsóknarhúss- ráðsins í Osió flutti Hrímfaxi Elug' Ríkisstjórnin hefir lagt fram a
ins hafa fengið hingað til lands félags íslands ýmsa háttsetta Alþingi frv. til laga um breyting
hina þekktu skemmtikrafta, Nínu ‘ menn þaðan til Kaupmannahafnar. á lögum um atvinnuleysistrygging
og Friðrik, frá Danmörku. Þau
munu fyrst koma fram á fimmtu-
duginn kemur, ásamt söngkonu er
íeitir Kate Rosen og sænskum pí-
anóleikara, Ruzicka, en hann mun
spila á píanó og syngja. En allur
hópurinn nefnist einu nafni Mon-
Cokur-kabarettinn, og er þegar ]
einn vinsælasti skemmtikraftur á
Norðurlöndum og jafnvel víðar. j
Einnig leikur í Framsóknarhúsinu i
hljómsveit Gunnars Ormslev ásamt j
hinni vinsælu söngkonu Helenu \
Eyjólfsdóttur. Húsið verður vænt-i
anlega rekið sem kvöldveitingahús;
og jarnframt verður framleitt mið-j
degiskaffi. Eflir því sem við verður
komið, verður leitazl við að hafa j
-kemmtikrafla á kvöldin.
Goóur leiksviðsútbúnaður.
í Framsóknarhúsinu er annaðj
bezta leiðsvið á landinu, og er það
sett upp ef-tir fyrirsögn frá einum j
beztá leiksviðsmanni Þjóðleikhúss-:
ins. Allar breytingar á húsinu ann-
aðist Skúli H. Norðdhal arkitekt, j
ásamt verkfræðingunum Birni Ein- j
arss-yni og Páli Lúðvíkssyni. Loft-j
ræsingarútbúnaður er mjög góður |
og einnig er allur ljósaútbúnaður
hinn bezti. Bifreiða.stæði er fyrir i
.25 bifreiðár í portinu við húsið. j
Samkomusalurinn tekur 260. mannsj
í sæti.
Leigt til cins árs.
Framsóknarhúsið hefir verið j
ieigt til eins árs S.ambandi ungra 1
Framsóknarmanna og Félagi ungra
Framsöknarmanna í Reykjavík. 1
Meðal farþega s.l. laugarrlag voru
I Viggo Kampmann, fjármálaráðh.
i og settur forsætis- og utanríkis-
j ráðh. Dana, og Viro Lainen utan-
rikisráðh. Finnlands. í fylgd með
, |)eini voru margir háttsettir em-
; bættismenn fyrrgreindra landa.
ar. Er frv. samið í samráði við
stjórn atvinnuleysistryggingasjóðs
en í henni eiga m.a. sæíi fulltrúar
verkalýðssamlaka og alvinnurek-
enda. Hefir sjóðstjórnin tjáð sig
samþykka því, að frv. þetta verði
að lögum.
i
Herinn í Súdan
stjðrnarbylíingn
gerði
í gær
Óljóst enn hvort Abboud hershöfðingi
er verkfæri í höndum Nassers
NTB—Kairó og Karthum,
17. nóv. — Abrahim Abboud
hershöfðingi yfirmaður súd-
anska hersins gerði stjórn-
arbyltingu snemma í morg-
un í Súdan með tilstyrk
Síldin virðist vera að ganga á mið
Faxaflóaháta - ágæt veiði í fyrradag
Út aí Garíiskaga mældist geysimikil síld og
þar sást hún vat)a á sunnudaginn
Síldveiðin hcr sunnanlands er
nú injög að glæðast, og va?' rek-
netaaflinn ágætur á sunnudag-
inn og vart mikils síldarmagns
en engir bátar voru úti í gær
vegna óveðurs.
Til Keflavíkur komu í fyrra-
kvöld 29 bátur með 2700 tunnur,
aflahæstur var Vísir ineð 201
tunnu. Guðnmndur Þórffiarson
hafði 170 tunnur, Ólafur Magnús
son 100 tunnur og Faxavík 101
tunnu. Er þetta mesti afladagur
haustsins.
Bátar urðu varir við niikið
síldannagn uin hálfs þriðja tíma
siglingu vestur af Garðskaga.
Þar sást síldin vaða á köflum.
i Miðnessjó. Næst hæstu bátar
voru Sigurfari frá Hornafirði
með 177 tunnur og Skipaskagi
með 177. Lægstu bátarnir voru
með 00—70 tunnur.
Telja sjómenn líklegt, að þar sé
mikil ganga á leið að landi.
Frá Grindavík róa 10 bátar
með reknet. í fyrradag öfluðu
þeir 00—140 tunnur. Afli hefir
verið að glæðast síðustu daga en ]
gæftir hafa verið mjög litlar. j
Frá Sandgerði róa 10—12 bát-1
ar o@ í fyrradag var afli þeirra Fram er komið á Alþingi frv.
80—100 tunnur og hefir vcrið að til laga um breyting á póstlögum.
glæðast síðustu daga. Síldin er Flm. Alfreð Gislason.
bæði söltuð og' fryst. I í grg. segir: ,,Me ðfrv. þessu
Til Akraness komu í fyrra- er farið fram á, að úr lögum verði
Hverjir eiga notuð
í frímerki?
kvöld 18 bátar með 2002 tunnur.
Aflahæstur var Sæfaxi með 200
tunnur, skipstjóri Halldór Guð-
mundsson. Síldiu er injög væn
. og feit og mestur Jiluti hennar
'saltaður. Síldin aHaðist að mestu
numið l'yrirmælið um, að póst-
stjórnin eignist notuð frímjerki, án
þess að fulll verð komi fyrir, og
að viðtakendum póstsendinga
verði fenginn sá eignaréttur, sem
telja verður að þeim heri.“
hersins. Enginn maður mun
svo mikiS sem hafa skorið
sig í fingur, er byltingin var
gerð. Enn er mjög óljóst,
hvert sé meginmarkmið bylt
ingarmanna. Er hugsanlegt,
að Abboud stefni að samein-
ingu Súdans og Arabíska
sambandslýðveldisins.
Það tók herinn aðeins skanuna
stund að ná öllurn völdum í
sínar hendur. Var strax lýs't yfir,
að herlög giltu, þingið og ríkis-
stjórnin svipt umboði sínu og
stjórnarskráin afnumin. Blöð
koma ekki út, en ekki er vita'ð
til að neinn hafi verið handtek-
inn.
Uppræta spillingu
Abhoud héjlt útvarpsræðu og
skýrði þar frá því, að byltingin
hei'ði verið gerð lii þess að upp-
ræta spillingu og koma í veg
yrir upplausn í landinu. Enn
fremur yrði bundinn endir á deil-
ur við Arabíska sambandslýðveld-
ið. Stjórnin myndi framvegis sem
l.ingað til ástunda góða sambúð
við öll ríki. Fréttamenn draga
mjög í efa, hvort Abboud, sem er
58 ára að aldri, slyður raunveru-
lcga Nasser. Telja all teins lík-
legt, að hann hafi gripið í taum-
ana lil þess að koma í veg fyrir
byltingu af hálfu,’ þeirra seni vilja
óimir algera sameiningu við Eg-
(Framhald á 2. síðu)