Tíminn - 04.12.1958, Qupperneq 8

Tíminn - 04.12.1958, Qupperneq 8
8 T I M I \ N, fininitudagiim 4 desember 1958, Ræ$a Hans G. Andersen (Framhaid af 7. síöuj júni 1958 um 12 mílna fiskveiði- mork við ísland. Hún gekk í gildi 1. september 1958. Nyja reghigerðin gerði ráð fyr- • ir -að unnt væri að leyfa, þegar fyr- ir hendi væru sérstakar aðstæður, sem nánar skyldu ákveðnar, veið- ar íslenzkra skipa' með 'botnvörpu og dragnóf innan 12 mílna en utan 4 mífna markanna. Þessar veiðar voru leyfðar í viðaukareglugerð frá 20. ágúst 1958, en aðeins á strang- Eega afmörkuðum svæðum og tím- um Srs. Megin sjónarmiðin, sem reglurnar byggjast á, eru þau, að tog- og dragnótaveiðar eru bann- aðar á sérstökum svæðum og tím- um, þegar fiskurinn hrygnir, og jafnframt er veiðum vélbátanna veitt nauðsynleg vernd. Þær eru algjörlega háðar veiðum við strend urnar, en valda ekki tjóni á fiski- stofninum á sama hátt og togveið- ar. Reglugerðin er því samin í þeim tilgangi að vernda á sem full (komnastan hátt veiðisvæðin við ströndina. í greinargerðinni er síðan fjall- að um hin lögfræðilegu sjónarmið í jþvi skyni að sýna, hvers vegna íslenzka ríkisstjórnin er sannfærð um, að ráðstafanirnar, sem gerðar voru, hafi verið fullkomlega lög- legar. Eg mun ekki fjölyrða um þétta atriði, þar sem því eru gerð skil í yfirlitinu. í greinargerðinni er að lokum fjallað um það mikið umrædda vandamál, hvort strand- riki geti að réttu lagi mælt ein- hliða fyrir um fiskveiðimörk sín. Álitið var viðeigandi að ræða þetta í greinargerðinni,þar sem því hefir verið haldið fram af sumum, að hin eiua rétta málsmeðferð á þessu eviði sé hin svonefnda samkomu- lagsleið, og það jafnvel að því er vifðist, þótt enginn finnist, sem samfcomuJag vill gera. Athygli er vakin á þeirri vel kunnu staðreynd á gremargerðinni, að einhliða á- kvorðun lögsögu við strendur er ekfci málsmeðferð, sem heyrir til lundantekninga.heldur er vissulega sú málsmeðferð, sem er almennt viðurkennd um heim allan, þar sem þetta er sú almenna aðferð, sem snotuð hefir verið af hinum ýmsu löndum. Engu að síður hefir einn iaf nábúum okkar, Bretland, sent herskip í Iögsögu okkar til að vejcnda brezkar togveiðar upp að fjögurra mílna mörkunum. Þar sem utanríkisráðherra fslands ræddi mál þetta í hinum almennu umræðum á Allsherjarþinginu, hefi ég ekki í hyggju að fjölyrða hér «m þetta óheillaástand, sem enn varir. Þetta er vissulega mál, sem Jeysa þarf þegar í stað. Þótt íslenzka ríkisstjórnin hafi eins og áður sagði fullkominn rétt, eios og allar aðrar ríkisstjórnir, til að ákveða víðáttu lögsögu við strendur sínar, hefir hún gert í- treikaðar tilraunir til að finna að- igengilega lausn með alþjóðasam- vinnu. Þannig munu menn minn- ast þess, að athugun þessa máls í heild innan vébanda Sameinuðu þjóðanna hófst 1949 að frumkvæði íslenzku sendinefndarinnar, sem þar fram tUlögu um málið. Víð er- um hins vegar sannfærðir um, að aliír sanngjarnir menn muni fall- ast á, að ekki verður endalaust skot ið á frest lausn vandamáls, sem þannig varðar Jífshagsmuni allra ál>úa lítils lands, sem ekki eiga nein ár aðrar auðlindir. Það er ástæð- an tjl þess, að fiskveiðimörk okkar, eru nú 12 míiur. Það er vissulega óska okkar að halda áfram að vinna með vinum okfcar í Sameinuðu þjóðunum að jákvæðri þróun þjóðarréttar. Við ©skum í einlægni eftir að almenn laush náist á þessu sviði eins fljótt Og uunt er á þann hátt, að sann- gjöm róttindi slrandríkja séu tryggð og sérstakar aöstæður þjóða, sem eru að langmestu leyti háðar fiskveiðum sínum við strendurnar, sém teknar til greina að fullu. Það ■er ástæðan til þess, að við höfum verið þeirrar skoðunar, að 6. nefnd in ætti á þessu þingi að fjalla um þetta mál og leysa það. Ef meirihluti sendinefndanna á- lítur æskilegra að kalla aftur sam- an aýja ráðstefnu, myndum við sem ■eðDIegt er vilja taka þátt í henni og verði svo, viljum við mega vona að ráðstefnan verði kölluð saman eias fljótt og unnf er. Hve fljótt, uiyndi vera komið undir því, hve : mikils undirbúnings myndi talin þörf. Það atriði skýrist sennilega í hinum almennu umræðum um þetta mál. Herra fonnaður. Eg myndi, af hálfu sendinefndar íslands, vilja 1 leggja áherzlu á eftirfarandi at- riði að lokum til yfirlits: 1. Við myndum fagna skjótri og sanngjarnri lausn málanna, sem ekki leystust í Genf, þ. e. a. s. spurn ingarinnar um víðáttu landhelginn- ar og íiskveiðimörkin með þeim hætti, að sanngjörn réttindi strand ríkja væru tryggð og fullt tillit tekið til aðstöðu þjóða, sem eru að 'langmestu leyti háðar fiskveið- um sinum við strendurnar, eins og íslenzka þjóðin er. 2. Það er komið undii- þeim und- irhúningi, sem fara þarf fram, hve fljótt er unnt að kveðja saman slíka ráðstefnu. Þetta er að okkar áliti mál, sem leysa þarf þegar í stað, þar sem núverandi ástand stuðlar vissulega ekki að friðsam- legum samskiptum þjóða. Við lát- um því í ljós þá skoðun, að það myndi vera gagnlegt og raunar nauð.synlegt til að skýra málalok- in í Genf, ef við fengjum að heyra skoðanir hinna ýmsu sendinefnda á þeim atriðum, sem hér er um að ræða. Það er okkar skoðun, að þetta myndi ekki laka mjög langan tíma, en myndi liins vegar geta orðið mjög niikilvægt undirbúnings starf. 3. Að lokum vildi ég láta í ijós þá skoðun íslenzku sendinefndar- innar að áframhaldamu tilraunir til að finna sanngjarna lausn á þessu sviði megi verða árngursrík- ar. : Fiskverkun rramhald af 7. síðu). ir sór stað varðandi þessi mál. 3) Fundurinn beinir eindregnunx tilmælum til sjómanna og allra annarra, sem á einn eða annan hátt vinna að framleiðslu sjávaraf- urða, að beita áhrifum sínum til aukinnar vandvirkni varðandi með ferð fisks, og allra þeirra þátta framleiðslunnar, sem skapa okkur möguleika til að standast sívaxandi samkeppni á hinum ýmsu mörkuð- um erlendis. I 4) Beinir eindregnum tilmælum til stjórnar Sölumiðstöðvar Hrað- frystihúsanna .að hún beiti sér fyrir víðtækri fræðslu til handa néver- andi verkstjórum og í framtíðinni verði komið á fót sérskóla, sem hafi það hlutverk með hendi að búa verkstjóra undir það þýðingar- mikla starf, sem við teljum að starf okkar sá í þágu fiskiðnaðarins. , Þá vill fundurinn ennfremur; benda á, og telur æskilegt, að verk- stjórar fái að kynnast meir en verið hefir, öllum nýjungum í fram- leiðsluháttum fiskiðnaðarins hæði hér heima og erlendis. Eins og sjá má af þessum sam- þykktum, telja verkstjórar frysti- húsanna mjög áríðandi, að öll með- ferð á fiski, sem landað er til vinnslu hérlendis, verði stórbætt frá því ,sem nú er, ef vel á að fara. Sérstaklega mun þetta eiga við netafisk bátanna, en sú veiði hefur farið mjög í vöxt seinustu árin og samhliða dregið úr fiski veiddum á línu, Hér er um mikið vandamál að ræða, sem verður að fá hót á, þar sem fullkomin vöruvöndun er írum skilyrði í aliri matvælaframleiðslu, og verður aldrei lögð of mikil á- h.eizla á hana. Aldahvörí í Eyjum - útgerðarsaga stærstu verstöðvar landsins Kirnnur sjósóknari í Vestmannaeyjum skriíar bók um útgeríúna þar 1890—1930 Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefir sýnt þann myndarskap að gefa út vandaö rit um út- gerðarsögu Eyjannia. Valin- kunnur sjósóknari í Vest- mannaeyjum, Þorsteinn Jóns- son í Laufási, ritar sjálfur þessa sögu. sem hann kann góð skil á. Fyrir nokkrum árum komu end- urminningar Þorsteins út í bókar- formi og þótti bæði fróðleg bók og skemmtileg. Nú heíir hann sent frá sér stærra og viðameira rit- verk, þar sem rakin er útgerðar- 3. siðan (Framhald ar 4. síðu). fundurínn sér að skora á Alþingi það er nú situr, að veita íþrótta- kennaraskóla íslands á fjárlögum 1959 allt að kr. 300.000,00 til þess a? reisa heimavistarhús.“ Að lokum þakkaði forseti ÍSÍ fundarmönnum fyrir komuna á fundinn og störfin þar, óskaði Ihann utanbæjarmönnum góðrar heimferðar og sleit síðan fundi. Áður en Sambandsráðsfundur hófst, fóru fulltrúar á fundinum tii Bessastaða í boði forseta ís- lands, herra Asgeirs Ásgeirsson- ar, verndara ÍSÍ, og forsetafrúar, Dóru Þórhallsdóttur. og alvarleg rifrildi og var henni sagt upp starfinu. Ákvað konan að drepa manninn og sjálfa sig siðan, lagðist í drykkjuskap og var full afbrýði. Eitt sinn ætlaði hún að skera vin sinn á háls-við mat- horðið, en tókst ekki, og í annað sinn stal hún skammbyssu, fór að æfa sig á hana, en þá kom maður- inn að henni og náði af henni vopninu. Loks eftir mikinn undir- búning réðist hún að manninum. sofandi og rotaði hann með sleggju, vann eftir það enn botur á honum með hhíf, gekk siöau til felustaðar og skar á slagæðar á úlnliðum sínum. Henni sjálfri var hjárgað ,en þessa sögu sagði hún alla mjög gréinilega og nieð ró fyrir réttinum í gær. saga Vestmannaeyja í fjóra ára- tugi, 1890—1930. Lætur að lýkum að áþessu tíma- bili, sem bókin gerir skíl, hafa orðið stökkbreytingar við sjósókn í stærstu verstöð landsmanna og hefir bókarhöfundur safnað saman mjög viðamikiam fróðleik um þetta efni. Bókin Aldahyörf í Eyjum er því ýtarlegt heimildarrit og á merkan þátt í atvinhusögu landsman'na. Bókin er prý'dd miklúm fjölda mynda a£ mönnum, er komið hafa við sögu, auk gamalla og siýrra mynda frá verstöðinni og mynda af fjölmörgum bátum. f formála gerir höfundur nokkra grein fyrir bókinni. Segir frá því að sig hafi ekki grunað thversu erfitt verk hann tókst á hendur, er bæjarsíjórn Vestmannaeyja 'fór þess á leit við hann að semja ágrip af útgerðarsögu Eyjanna. Engu. að siðuf hefir hinn aldni sjösóknari skilaö hér á land miklum fróðieik, sem ,gott er að ekki fór forgörð- um. Vettvangur æskuunar (Framhald af 5. síðuj. blöstu alls slaðar við, en almenn- ingur hefði því miður verið sof- andi fyrir þessu. Nú væri þetta að hrcytast. Hin mikla aukning Fram sóknarflok'ksms í síðustu bæjar- stjórnarkosningum sýndi, að flokk urinn ætti mikla framtíð fyrir :scr í Reykjavík. Margrét Þorvarðardóttir andaðist að heimili sínu, Týsgötu 8, að kveldi 2. þ. m. Rafn Júliusson, Sigurrós Júlíusdóttir, Uára og Þorvarður Jórv Júltusson. V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V'.V.V.’.'.V.V.V.T.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.VV.V.V.V.V.W.V.V.VAV.- í l Látið ekki bækur Æskunnar vanta í bókaskáp barnanna Adda í menntaskóla (Jenna og Hreiðar) .... kr. 22.00 Adda trúloíast (Jenna og Hreiðar) ............ — 25.00 Börnin við ströndir.a (Sig. Gunnarsson þýddi) — 20.00 Bjarnarkló (Sig. Gunnarsson þýddi) ......... — 32.00 Bókin oklcar (Hannes J. Magnússon) ........... — 24.00 Dóra sér og sigrar (Ragnheiður Jónsdóttir) .. — 35.00 Dóra í dag (Ragnheiður Jónsdóttir) ........... — 35.00 Dagur frækni (Sig. Gunnarsson þýddi) ......... — 40^00 Elsa og ÓIi (Sig. Gunnarsson þýddi) .......... — 48.00 Eiríkur og Malla (Sig. Gunnarsson þýddi) .. — 23.00 Ennþá gerast ævintýri (Óskar Aðalsteinn) .. — 35.00 Grant skipstjóri (Hannes J. Magnússon) þýddi) — 32.00 Grænlandsför mín (Þorv. Sæmundsson) .......... — 19.00 Góðir gestir (Margrét Jónsdóttir) .............— 27.00 Geira glókollur (Margrét Jónsdóttir) ......... — 45.00 í Glaðheimum (Ragnheiður Jónsdóttir) ......... — 32.00 Glaðheimakvöld (Ragnheiður Jónsdóttir) .... — 55.00 Hörður á Grund (Skúli Þorsteinsson) .......... — 35.00 Kappar úr íslendinga sögum (Marinó Stefánsson) ...,................. — 28.00 Karen (M. Jónsdóttir þýddi) ................. •— 36.00 Kisubörnin kátu (Grðjón Guðjónsson þýddi) .. — 25^00 Litli bróðir (Sig. Gunnarsson þýddi) ........ —- 18.00 Kibba kiðlingur (Hörður Gunnarsson þýddi) .. — 16.00 Kalla- fer í vist (Giiðjón Guðjónsson þýddi) .. kr. 18.50 Maggi verður að mar.ni (S. Gunnarsson þýddi) — 20.00 Nilli Hólmgeirsson (Marinó Stefánsson) .... — 23.00 Oft er hátt í koti (Margrét Jónsdóttir) ...... — 17.00 Skátaför til Alaska (Eiríkur Sigurðsson þýddi) — 20.00 Stellu-bækurnar (Sig Gunnarsson þýddi) .... — 30.00 Snorri (Jenna og Hrciðar) .................... — 32.00 Steini x Ásdal (Jón Björnsson) ............... — 45.00 Snjallir snáðar (Jcnna og Hi'eiðar) .......... — 45.00 Todda kveöur fsland (Márgrét Jónsdótlir) .. — 25.00 Todda í tveim löndam (Margrét Jónsdóttir) .. — 25.00 Tveggja daga ævintýri (G. M. Magnússon) .... — 25 00 fl Uppi á öræfum (Jóh. Friðlaugsson) ............ — 30.00 Útilegubörnin í Fannadal (Guðm. G. Hagalín) — 30.00 Vala (Ragnheiður Jónsdóttir) .................— 20.00 Vala og Dóra (Ragnheiður Jónsdóttir) .........— 38.00 Vormenn íslands (Óskar Aðalstcinn) ........... — 46.00 Örkin hans Nóa (Guðjón Guðjónsson þýddi).. — 32.00 N.B.: — Klippíð þc-ssa auglýsingu úr blaðiuu. og hafið Iiana við hendina, þegar þið' gerið innkaupin á jólabókimi unglinganna núna fyrir jólin. — Hér eru margar eldri bækur, með miklu lægra veröi eji nýju bækurnar. — Hafið það einnig í huga. FÁST HJÁ ÖLLURfl BOKSÖLUIVI Bókaútgáfa Æskunnar Kirkiuhvoli Sími 14235 :: VAVAVAVAV.V.VAVAV.’AVAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.VV.V.V.V.’.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.VVVAV.V’.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.