Tíminn - 05.12.1958, Qupperneq 1

Tíminn - 05.12.1958, Qupperneq 1
áöfeininginn í efnahags- máEunum — ræoa Eysteins Jónssonar — bis. 7 42. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 5. desember 1958. Um bókina íslenzkt mannlíf, bls. 6 Urslit í skoðanakönnun, bls. 3 V. : 1 li $ I 277. blað. Kommilnistar felldu ríkisstjórnina með því að girða fyrir allar færar leiðir í efnahagsmálunum Ríkisstjórnin baðsi lansnar í gær eftir að vonlausl var orðið að hún gæti náð nokkra sam- komulagi um lansn efnahagsmálanna Hermann Jónasson forsætisráSherra baíst lausnar fyrir sig og rá'ðuneyti sitt á ríkisráís- fundi, sem haldinn var kl. 1,30 e.h. í gær. A fundi sameina(5s Áiljingis, sem haldinn var kl. 2,30, gertji forsætisráíherra svohljó'Öandi grein fyrir íausnarheiíninni: ,,Ég hefi á ríkisrá'ðsfundi í dag beðizt lausnar fyrir mig og ráðuneyti mitt.. Forseti ís- lands hefir beðið ráðunevtið r.ð gegna störfum fvrst um sinn, og hafa ráðherrarnir að j venju orðið við þeirri beiðni.1 Fyrir lá, að hinn 1. des- ember átti að taka gildi ný kaupgreiðsluvísitala. sem fól í sér 17 stiga hækkun. Til þess að koma í veg fyrir nýja verð bólguöldu, sem af þessu hiaut að rísa, óskaði ég þess við samráðherra mína að ríkis-( stjórnin beitti sér fyrir setn- ingu laga um írestun á fram- kvæmd hinnar nýju vísitölu Ríkisráðsfund- urinn í gær Á fundi ríkisráðs í Reykjavík í dag baöst Hermann Jónasson, forsætisráðlierra, lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Forseti féllst á lausnarbeiðnina, en fól ráðuneytinu að gegna stöffum áfram unz annað ráðuneyti yrði myndað. A sania fundi var Agnar Kl. Jónsson, ambassador í Frakk- landi, jafnframt skipaður am- bassador íslands í Grikklandi. (Frá ríkisráðsritara, 4. des.) til loka mánaðarins, — enda yrðu þessi íyrrgreindu 17 vísitölustig þá greidd eftir á íyrir desember, nenva sam- komulag yrði um annað. Frestur sem fengist með lagasetningunni skyldi notað- ur til þess að ráðrúm gæfist til samkomulagsumleitana Leitað var umsagnar Al- þýðusambandsþings um laga- setningu þessa, samkvæmt skiivrði sem sett var fram um það í ríkisstjórninni. Alþýðusambandsþing neit- aði fyrir sitf leyti beiðni minni um frestun. Boðaði ég þá ráðherrafund að morgni laugardags 29. nóvember, en þar náðist ekki samkomulag um stuðning við frumvarpið. Af þes.su leiddi að hin nýja kaupgreiðsluvísitala kom til framkvæmda um mánaöamót- in og ný veröbóiguaida er þar með skollin yfir. Við þetta er svo því að bæta, að í ríkisstjórninni er ckki samstaða um nein úr- ræði í þessum málum, sem að mínu áliti geti stöðvað hina háskalegu verðbólguþró- un, sem verður óviðráðanleg, ef ekki næst samkomulag um þær raunhæfu ráðstafanir, sem lýst var yfir að gera þyrfti þegar efnahagsmála- frumvarp ríkisstjórnarinnar var lagt fyrir Alþingi á síð- asta vori.“ Tillögur Framsóknar- flokksins Eins og kemur fram í þeirri greinargcrð forsætisráðherra, sem birt er hór á undan, er orsök stjórnarslitanna sú, að ekki náðist samkomulag um að koma í veg fyrir vísitöluhækkunina nú um mánaðamótin, en hún mun að' ó- breyttum ástæðum hafa stórfellda verðbólgu í för með sér og kippa grundvellinum undan rekstri at- vinnuveganna. Fyrir nokkru síðan flutttt ráð<- herrar Framsóknarfl. í ríkis- stjórninni tillögur, sem fólu í sér færa leið til þess að afstýra þessari hækkun, á þeirn grund- vélli, að kaupmáttur launa héld- ist óbreyttur frá því, sem var í október 1958 eða febrúar 1958, þegar hin svokallaða stöðvunar- stefna var enn í gildi. í þessum tillögum fólst m.a., a'ð launþegar og bændur g'aifu eftir nokkur vísitölustig. Þegar Framsóknar- flokkurinn fékk ekki þessar til- lögur sínar samþykfctar í ríkis- stjórninni, fór liann þess a leit, að vísitöluhækkuninni yrði frest að um einn mánuð, en þó þann- ig', að luin yrði boriguð fyrir þenn an tíma, ef samkomulag næðist ekki um annað. Frestun þessi var byggð á því, að þessi tími yrði notaður .til að ná samkoinulagi um frambúffarlausn. Fyrir þessari frestun fékkst ekki' nægur stuðningur í ríkis- stjórhinni, nema hann yrði einnig samþykklur af þingi Alþýðusam- bandsins, en þar var honum haín- að og vísiiöluhækkunin gekk því í gildi um mánaðamótin. Hermann Jónasson gerir grein fyrir lausnarbeiöni sinni á Alþingi. Ráðherrar koma áf. ríkisráösfundi í Ráðherrabústaðnum í gær, fremst Hermann Jónasson og aftar Gylfi Þ. Gisla- son og Guðmundur í. Guðmundsson. — (Ljósm.: G.H.). Lausnarbeiíinin var óhjákvæmileg Síðan frestuninni var hafnað og vísitöluhækkunin gekk í gildi, hef- ur verið reynt að ná samkomu- lagi um málið innan ríkisStjórnar innar ,en ón árangurs. Það hefði verið algert óráð og ábyrgðarleysi, ef ríkisstjórnin hefði ekki heðizt lausnar undir þessum kringuni- stæðum. Þaff, sem öllu veldur um þaff, að þannig hefur fariff, er afstaða lorfcólfa Sósíalistaflokksins, sem nú ráffa orffiff lögum og lofum innan Alþýffubandalagsins, svo að þaff er raunar ekki lenigur annaff en nafnið eitt. Þeir liöfn- uffu tillögum Framsóknarflokks- ins og bentu ekki á annaff en óraunhæft skrum í staffinn. Þeir vildu ekki veita liinn umbeðna frest. Þeir réffu mestu effa raun- ar öllu uin liina óraunhæfu af- stöffu Alþýffusanibandsþingsins. Frá hendi Alþýðuflokksins hafa ekki komið fram tillögur fyrr en nú eftir flokksþing hans, en þar var samþykkt ályktun, sem að veru legu leyti nálgaðist sjónarmið Framsóknarflokksins, • t.d. varð- andi eftirgjöf launþega og bænda á einhverjum hluta vísitöluhækk- unarinnar. Kommúnistar hafa hins vegar aldrei viljað ljá máls á slíku og haldið sig við hinar óraunhæfu skrunitillögur sínar. Þess vegna er stjórnin fallin. Samkomulag hefíi átt a'ð geta reynzt au^velt Það er vissulega raunalegt !il þess að vita, að samkomulag skuli stranda um þessi mál, þar sem lausnin er ekki örðugri en svo, að hægt er að tryggja sama grund- völl launa og í fehrúar eða októ- ber, og byggja á honum blómlegt og vaxandi atvinnulíf. 1 staðinn fyrir þessa lausn, blasir nú fram- undan geigvænlega aukin dýrtíð og stöðvun atvinnuveganna, ef (Framhald á 2. síðu) Fóreftirósk Alþýðusam- bandsþings í Þjóffviljanum í gær er liarff- lega ráffizt á Hermann Jónasson forsætisráðherra fyrir aff hrafa mætt á Alþýffúsambandsþingi og gert þar grein fyrir afstöou sinni til efnahagsmálanna. Þjóff- viljinn lætur helzt a sér skilja, að ráðherrann liafi ekkert erindi átt þangaff, enda síffur en svo verið óskaff þar eftir honum. Þaff rétta er, aff ráðherrann mætti þar eftir ósk Alþýffusam- bandsþingsins sjálfs. Myndi vafalaust hafa þotið eittlivað í skjá Þjóffviljans, ef ráðherrann liefffi óvirt Alþýffusambandið nieff þvi aff liafna slíku boöi. Þaff er hins vegar gott dænii uni liáttvísi þeirra Þjóðvilja- manna, að þeir skuli nú ráðast á ráðherranri fyrir að liafa þegi'ð boff þingsins, og reyna lielzt aff gefa til kynna, aff hann liafi maitt þar sem boðflenna. Þetta er þó ekki verra en flest aiinað í niálflutningi Þjóffviljnns iiin þessar mundir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.