Tíminn - 05.12.1958, Page 3

Tíminn - 05.12.1958, Page 3
T í M I N N , ffoítudaginn 5. desember 1958. rr auBve" »a “,li\j __Ps^utaf , ferðaiJ “ gaeð |hvar irra L í‘l“ ^ bSS a"'at 8I **«*'"<:* “^^siand bein^yj „Hinn fullkomni glæpur“ Sfúlka, sem stundaði síma- vændi, álifin hafa verið myrt með dáleiðslu gepum síma ★ Aðalumræðuefnið í Þýzkalandi þessa dagana. mm Fyrir rúmu ári síðan var Rosemarie nokkur Nitribitt, sem mun hafa verið í flokki þeirra gleðikvenna, sem ná í sambönd sín símleiðis, myrt í Frankfurt í Þýzka- landi. Morðið vakti mikla at- hygli, þar sem fljótlega breiddist út sá orðrómur, að margir þekktustu manna í vestur-þýzkum iðnaði og stjórnmálum hefðu verið í kunningsskap við hina myrtu. Sérlega varð málið mikið um- rætt, þegar kvikmynd var gerð um málið, en hún nefndist „Stúlk- í.n Rosemarie“ og er ádeila á hina nýju, þýzku stétt iðnaðarmanna og iðjuhölda. Kvikmyndin var fiumsýnd á kvikmyndahátíð, eftir að vestur-þýzka utanríkisráðuneyt- ið hafði gert ítrekaðar tilraunir til að gera hana upptæka eða brnna á annan hátt. Hún fer nú sigurför um allt Þýzkaland. Aldrei upplýst En morðið, sem er.aðalefni kvik myndarinnar, var aldrei upplýst. Allt frá því í febrúar þessa árs ! hefir maður að nafni Heinz Pohl- i nvann setið í fangelsi grunaður . um að hafa framið morðið, en | hrnn hefir fram á þennan dag neitað harðlega að hafa nokkuð ' komið þar nálægt. Nú hefir ný j kenning varðandi morðið skotið upp kollinum og gert Nitribitt- morðið aftur að einu helzta sam- ræðuefni manna þarna. JF „Stúlkan ROSEMARIE" var vel efnuð, átti m. a. fallegan sportbíl — enda voru kunningjar hennar ekki af lakari endanum, að því er sagt var „Hiö fullkomna morð*7 í demantabænvim Idar-Ober- stein hefir athyglin beinzt að al- þjóða-gimsteinasala, sem mun hafa verið í Frankfurt um nóttina, sem rnorðið var framið, og sem oft hef- ir látið prð falla um „hið full- komna morð“ við vini sína og kunningja í Þýzkalandi. í þessum srmræðum hefir hann líka þrá- sinnis bent á þá aðferð, að dáleiða fórnarlambið gegn um síma. Nú er það staðreynd, að oft bar svo við áður en Rosemarie lézt, að hún fékk hótanir gegn um síma, og lét hún líka nokkrum sinnum í ljósi ótta um að verða myrt. Lög- reglan hefir af þessum ástæðum rannsakað möguleikana á að hinn nýtilkomni orðrómur hafi við rök ! að styðjast, en lögreglumenn álita þessa hugmvnd þó of furðulega ! til þess' að hún geti verið rétt. Helzt eru þeir því á þeirri skoðun, að hér sé aðeins um að ræða enn I eina hinna 378 kenninga, sem upp hafa komið um málið en ekki sannazt. Þeir álíta möguleikana á dáleiðslu gegn um síma ekki mikla — en þrátt fyrir það er þetta eitt aðalumræðuefnið í Þýzkalandi þessa dagana. obert Donat hefði dáið örsnauður Eiginkonan 14 ára vakti hneykslun í Bretlandi pt|g||| Þegar erfðaskrá leikaransi fræga, Roberfo Donat, sem lézt í júní síðastliðnum, varj opnuð fyrir fáeinum dögum, kom í Ijós, að ef hann hefði ekki leikið í síðustu mynd sinni: „The Inn of the Sixth' Happiness'*, hefði hann ekki sM Ameríski sjóliðinn og eiginkonan 14 ára Það vakti athygli í Eng- landi um daginn, þegar am- erísk stúlka kom yfir hafið til að heimsækia eigihmann sinn, sem þar er í ameríska hernum — ekki vegna þess að slíkar heimsóknir séu ekki daglegur viðburður þar um slóðir, heldur af hinu, að stúlkan sem hér um ræðir er ekki nema 14 ára gömul. Bretar hafa brugðizt við i-eiðir og hneykslaðir þegar öll brezku blöðin birtu fréttir af hinni ungu brúði og vilja ekki liafa slíkt háttalag í sínu landi. Þeir hafa heldur ekki látið sitja við orðin tóm, heldur er málið komið fyrir innanríkisráðherrann, og þegar síðast fréttist voru allar líkur til að hin unga brúðtir yrði að hverfa úr landi eftir 48 stunda viðdvöl þar, og halda heim til Banda- ríkjanna aftur. Vegna þessa hefir málið verið rannsakað með tilliti til þess, hvort þau Barbara Scruggs, 14 ára, og maður hennar, sem er amerískur sjóliði, hafa verið lög- lega saman gefin. Komið hefir í j ljós, að brúðurin sagði rangt til um aldur sinn við prestinn sem gaf þau saman, sagðist vera 18 ára, og presturinn tók það gilt , vegna þess að hún leit út fyrir að vera 18 ára“. Þrátt fyrir þetta segir talsmaður ameríska sjóhers- ins í Bretlandi, að herinn muni I standa með þeim ungu lijónunum, ! ef í Ijós komi að giftingin sé lögleg. En brezkur þingmaður einn, sem hefir talsvert blandað sér í | málið, mun ekki láta þetta við- j gangast, eftir því sem hann segir, ; því að „almenningsálitið í Bret- i landi lætur sér ekki lynda að I stúlkur undir 16 ára aldri giftist ! cg eignist börn. Það er andstætt j lögum og siðferðislegum sjónar- miðum okkar“. Það eru því allar likur til þess að stúlkutetrið verði 1 að hverfa frá Bretlandi að sinni. ROBERT DONAT í síðasta hlutverkinu — ef hann hefcíli ekki leikicS í sí'ðustu kvik- mynd sinni, sem hann ofreyndi sig á. látið eftir sig einn einasta stóð ,við sjúkdóminn, sem var að eyri, enda þótt hann hafi le8§ja hann að velli- ÞeSar að- sem einn bekktari kvik- eins vlka var eftir af kvikmynda’ sem einn pekktan kvilc- tökunni hafði hann unnið myndaleikara, areiðanlega fieytt heilan dag í steikjandi hita unnið sér inn miklar f jár>- Framhald á li. síðu. hæðir um ævina. í erfðaskránni ánafnar hann börnum sínum þrem því sem hann lætur eftir sig, sem reyndist vera 24.752 sterlingspund, og skal það Skiptast jafnt á milli þeirra, en fyrir síðustu kvikmyndina fékk hann greidd 25.000 pund, eða 248 pundum meira hann lætur eftir sig. Langt leiddur Hann mun hafa tekið síðasta hlutverkið til að komast hjá því að deyja snauður maður, enda var hann svo langt leiddur í blutverk inu, að öllum sem fylgdust með honum er hann lék það, var ljóst, að það yrði hið síðasta .En hann sagði engum manni frá ástæðunni fyrir þvi að hann neytti síðustu kraftanna til að leika þetta hlut- verk, heldur barðist hann í sex vikur, meðan á kvikmyndatökunni DÓTTIR DONATS —fær arf eftir all't Úrsíit í skoðanakönnun Tímans um 10 beztu lögin Þá eru komin úrslit í skoðanakönn- un þeirri sem Tíminn efndi til um 10 vinsælustu dægurlögin. Geysi- mikil þátttaka var i skoðanakönn- un þessari og hefir það því tekið nokkurn tíma að vinna úr lausn- unum, sem borist hafa og hefir það því dregist nokkurn tíma að hægt yrði að birta úrslitin. í fyrsta sæti varð lagið Mama, sungið af Marie Adams, en Marie þessi hefir lengi sungið með Johnny Otis, og verið mjög vinsæl vestan hafs. Svo virðist sem hún muni einnig „slá í gegn“ hér heima. f öðru sæti er Manstu ekki vinur, sungið af Helenu Eyjólfsdóttur, en hún er ugglaust vinsælasta söngkonan okkar um þessar mund ir. What Am I Living For, með Chuck Williams, varð í þriðja sæti og það fjórða er skipað Ingi björgu Smitli og Nú liggur vel á mér. Mango Vendor, sungið af þeim Nínu og Friðrik er í fimmta sæti, og er það að vonum að þau skuli vera á þessum lista, jafn mikla „l'ukku“ og þau gerðu hér í Reykjavik á dögunum. Geimferðin, sungin af Skafta Ólafssyni er í 6. sæti og Buena Sera, sungið af Louis Prima í þvi 7. HELENA EYJÓLFSDÓTTIR —í öðru sæti Ekki fór það svo pessu sinni að Elvis Prestley væri hér ekki einhvers staðar á blaði, en hann er í 8. sæti með lagið King Creole, úr samnefndri kvikmynd, en mynd þessi hefir vakið mikla afhygli erlendis og þykir sýna það, sem flestir héldu ómögulegt, sem sagt aö Prestley geti leikið í kvikmynd. í 9. sæti eru Óðinn Valdimarsson ásamt Atlantic ■kvartettinum með lagið ó, Nei, en það mun vera sama lagið og Fats Domino söng á sinum tima undir nafninu Oh, Boy. Lestina rekur síðan Volare, eða Nel Blu Dipinto di Blu, sungið af höfund- inum, Domínico Modugno, og er nú ljóst orðið að ekki verður þess , langt að bíða að enginn muni eftir þessu l'agi sem svo vinsælt var hér að þess eru fá eða engin dæmi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.