Tíminn - 10.12.1958, Síða 3
X í MIN N, Miðvikiidagiiui.10. desemebr 1958.
3
Áætlunarflug íslendinga yfir Atlantshaf
(Framh. af 1. síðu.)
an sólarhringinn er þarna til
staðar ábyrgur embættismaður,
sem hægt er að spyrja hvenær
sem er um gang mála.
Washington er merkileg borg,
fogur og framandi á svip þeim,
sem kynnzt hafa evrópskum borg-
vm. Ilún er aðeins' höfuðborg hins
inikla ríkis, laus við iðnað og um-
Stang stritsins, miðborgin aðeins
stjórnarbyggingar og sendiráð,
verzlunin aðeins við hæfi hinna
ppinberu starfsmanna erlendra og
innlendra, litlar búðir en fallegar.
Ftar eru íbúðahverfin, einbýlis-
hús með rúmgóðum görðum, og
eltir skrifstofutíma færist friður
ýfir bórgina. íbúðahverfin eiga
fáá síná líka, minna þó helzt á
þeztu hverfin í úthverfi Ziirich
pða Basel í Sviss.
Við skoðuðum margt í Washing
ton en fæst nógu vel, enda flaug
tíagturinn hjá áður en varði. Þó
»iá nefna hæstarétt, bókasafn
þingsins, Lincoln-minnismerkið,
Sem á enga hliðstæðif, og loks
þinghúsið. Á tröppum þess hitt-
tun við að máli Bob Wilson, full-
itrúadeildarþLngmann frá Kaii-
íorniu og ræddum við hánn um
stund. Kvaðst hann vita nokkitr
deili á fiskveiðavandamáli Island-
inga og hafa fulla samúð með
|eim, enda væri við kermli.Kan
yanda að etja við heima^roiid
kjördæmis slns. -
Við gengum um nokkrar skrif-
istofur senatora skömmu síðar og
bittum að rnáli Monroney (Mike)
senator í Oklahoma, fannst okkur
inokkuð til um það skrifstofubákn,
sem hver senator hefir um sig
þarna. -Loks komum við í skrif-
sloíu Nixons varaforseta, en hann
var í heimsókn hjá Bretadrottn-
ingu. McWorter skrifstofustjóri
ihans, spjallaði við okkur um
Stund, hvatlegur maður og frán-
eygur, kvaðst þekkja góðan Bene-
tiiktsson frá íslandi og hafa
akemmt sér konunglega með hon-
Km í París' eða Brussel.
Hjá Time og Life
Við lcvödditm Washington eld-
sr.emma næsta morgun eftir góða
för og héldum í skýjum til La
Cluardia, ókum heiin á Colling-
Wood-hótel, fengum olckur hress-
ingu og héldum í skyndingu í
ritstjórnarskrifstofur stórblað-
anna Life og Time. Gengum þar
íun sáli, litum á bókasöfn, spjald-
skrár . og blaðamenn að ' starfi.
Sáum suðandi fjarrita og skemmt-
ým okkur við að spyrja, hvað
þeir vissu mikið um merka ís-
lendinga, þeir flettu upp í spjald
skrám sínum, og það er ekki víst
aí' öllum hér heima yrði rótt, ef
jþeir vissu, hvað þar stendur um
fcril þeirra. Sá lesandi, sem. fær
Ítið þunna og hógværa Time.hefti
í hendur mun varla að ósénu geta
gerí sér Ijóst, hvílíkt bákn er þar
áð baki. Blaöamennska við Time
Skrifstofa Loftleiða í flugstöðinni á Idlewild, vel búin á tveim hæðum. Veggurinn til vinstri sérstaklega eftir-
tektarverður.
er satt að segja dálítið ólík því,
sem við þekkjum hér.
Kalkún á borðum
Á fimmtúdaginn var þakkardag-
ur í Bandarikjunum, en hann er
ginnheilagur, og er það til marks,
að þá pranga engir nema gyðing-
ar. Hins vegar er það uppgripa-
d2gur kalkúnbænda, alveg eins og
þókamjarkaður fyrir fslenzk jól|..
Allir kaupa sér vænan kalkún,
steikja og éta. Nú dreiíðist hóp-
urinn. Einstaka maður var svo
heppinn að eiga bandarískan kunn
ingja, sem bauð honum í kalkún,
og við þrír úr hópnum vorum svo
stálheppnir að góður kunningi
okkar, Bjarni Mag'nússon, fram-
kvæmdastjóri afurðasölu ís-
lenzkra samvinnumanna vestan
liafs, bauð okkur heim út í Ry.
Varð úr þessu s'kemmtilegasta
járnbrautarferð og ánægjuleg
stund hjá Bjárna og Stefaníu
konu hans. Meginhópurinn hélt
þó út á Long Island heim til
Bolla Gunnarssouar og konu hans,
og mun einnig hafa verið þar
bustinn kalkún á borðum.
A íslendingafagsiaði
Því má ekki gleyma, að kvöldið
áðttr batið ísjiendiinga.félagið í
New York okkur til fullveldis-
fagnaðar félagsins á Hótel Astor.
Var þar saman komið nokkuð á
annað hundrað manns og fagnað-
ur góður. Frú Guðrún Miller,
sf.m. verið hefir formaður um
skeið, og var endurkjörin á þess-
ari samkomu, stjórnaði hófinu af
skörungsskap. Minni íslands flutti
Thor Thors, sendiherra, en Sig-
urður Magnússon, fararstjóri,
fiutti einnig ræðu, skilaði kveðj-
i.m að heiman og óskaði félaginu
heilla. 'ílslendnga'félagið í New
York starfar af allmiklu fjöri, og
márgir sótlu þessa samkomu um
langan veg.
í skrifstofum Loftleiða
Við litum að sjálfsögðu inn í
skrifstofur Loftleiða I 47. göt'u.
Þarna hefir félagið mikil httsa-
kynni og allmargt starfslið, og er
enginn kotungsbragur á neinu.
Þarna ræður Nicholas Craig ríkj-
um, miðaldra rnaður hvatlegur og
geðþekkur, auðsjáanlega vanur
ameriskum skrifstofurekstri. Þarna
er miðstöð Loftleiða vestanhafs, en
austan hafsins er hún í Osló. Innst
í skrifstofusalnum I neðri hæð
þessa húsnæðis, sem Loftleiðir
hafa, sttðar fjarriti og við hlið hans
er sendir. Þetta er fjarskip.tistöðin,
sem flytur boð til Osló og tekur
við orðsendingum þaðan.
Út að götunni er mikil glugga-
blið, og fremst í salnum er langt
afgreiðsluborð. Fyrirspurnir uin
flugför hjá Loftleiðum eru ákaf-
lega miklar, og þegar mest er um
að vera, hafa 4—5 stúlkur nóg að
gera við að svara fyrirspurnum i
síma, aidc allra þeirra, sem líta inn
til þess að kynna sér kjörin. Loft-
leiðir hafa sem kunnugt er, lang-
samlega lægst fargjöld á leiðinni
yfir Atlantshaf, og er farmiði fram
og til baka 127 dollurura ódýrari
hjá þeim en nokkru öðru félagi.
Táknrænn vöxtur
og viSgangur
— í fyrstu var þröngt um vik,
segir Bolii. Við fengum af náð að
setja fratti lítið skrifborð í almenn-
ingssal og rnerki á, þegar flugvél-
arnar voru að koma og fara. Eii
með tilkomu þessara nýju bygg-
inga, fengum við .rúmgóðar skrif-
stofux', og nú er allt gerbreytt. Það
hefir verið gaman að fylgjast með
vexti Loftleiða, og finna félagið
treysta stöðu sína með hverju miss-
irinu, sent liðið hefir.
Skrifstofa Loftleiða þarna er
jafnstór og hinna stærri félaga,
áberandi skilti yfir glerdyrum og
gluggahlið, og næsti nágranni er
spánska flugfélagið Iberia.
— Hér vinna 17 manns, segit’
Bolli. Fjórir vinna í eigin flugum-
ferðastjórn Loftleiða, og er þar
vakt allan sólarhringinn. Svo, er
farmiðaai'greiðslan og margt fleirá,
sem snertir afgreiðslu flugvélanns.
og farþeganna. í cinkaskrifstofu
Bolla eru skemmtilegar myndir
þar er íslenzkur veggur og ame
rískur, mjög smekklega upp set.t,
Svo er haldið unx borð í Sögtt.
Einar Árnason er flugstjóri seir.
fyrr, húinn að fara eina ferð ti.
Evrópu meðan við dvöldum í New
York. Slæm veðurskilyrði á Gand-
er, þess vegna skal nú lent í Moncl:
ton í Kanada, þangað er nær 3js
stunda flug. Það dimmir, og ljó;
borganna á austurströndinn:
blika. Svo taka við myrkir skógar
Eftir stutta bið í Monchton er lag(
á h'afið og íent í Reykjavík eftir &
stunda fluglotu, og þá er sunnu-
dagur að renna.
Við kveðjum félagana, einnr.
bezt Sigurð Mágnússon og Peter J
Helleri Ánægjulegri för er lokið
för, sem treyst hefir trúna á það
!-að íslendihgar geti teflt á skák-
boi'ði þjóðanna.
LEIKHÚSMÁL
Úr byggðum og bæjum landsins
fslenzku blaSamennirnir á tröppum Kapitol, ræSa viS Bob Wilson, þing-
mann frá Kaliforníu.
Frá hinu stærsta til
hins minnsta
Nicholas Craig vann lengi við
ferðaskrifstofur fyrr á árum og rak
á því sviði úmfangsmikla starfsemi,
m. a. í Chieago. Eftir það starfaði
hann í ábyrgðarstö'ðum hjá Ame-
rican Airlines samtals 11 ár, en
réðst fyrir skömmu til Loftleiða.
Hann fór því frá stærsta flugfélag-
inu til hins minnsta, en það
minnsta dafnar vel, og þessi við-
felldni maður kann auðsjáanlega
vel til vérka. Þarna í skrifstofunni
vinna rúmlega 20 manns. Loftleiðir
hafa einnig skrifstofur vestra í Chi-
cago og San Francisco, og farmiðar
þeirra.eru seldir á óteljandi ferða-
skrifstofum um þver og cndilöng
Bandaríkin. Loks kvöddum við
Nicholas Craig yfir borðum og
þökkuðirm honum hjálpsemi og
ánægjulegar samverustundir.
Um leið og við bjuggumst t’il
heimferðar, gafst okkur færi á að
skoða nokkuð hina glæsilegu al-
þjóðlegu flugmiðstöð á Idlewild-
flugvelli og stöðvar Loftleiða þar.
Bolli Gunnarsson, sem þar hefir
starfað allmörg ár, og er umsjónai'-
maður starfsemi Loftleiða á flug-
vellinum, hefir unnið. þar mikið og
gott starf, og tryggt hinu litla, ís-
lenzka flugfélagi þar traust'an sess. v
Akránes.
Þessa dagana sýnir leikfélag
Akraness "leikritið Gamla Heidel-
berg (Alt Héidelbérg) eftir Wil-
helm Meyer-Förster. í leikriti
þessu er í-akin ástarævintýri þýzka
prinsins Kax*l Heini'ich frá Sachsen
Karlsburg og ungrar stúlku, Kathie
sem hann kynntist í háskólabænum
Heidelberg, en þar dvaldist hann
um hríð í góðum og glaðværum
félagsskap stúdenta. Ævintýríð
fékk bráðan endi, þegar faðir prius-
ins, furstinn af Sachsen-Karlsburg,
andaðist og prinsinn var kvaddur
heim til að setjast á hásSeti fursta-
dæmisins. Leikritið hefir ekki
þann endi, sem öll góð 'ævintýri
hafa og til þess að bæta úr því skal
nú sagt framhaldið, sem er haíí.
hér eftir góðum heimildum.
Skömmu eftir að Karl Heinrich
sneri heim til sín frá Heidelberg,
þar sem 'hann hafði eytt fegurstu og
björtustu dögum ævi sinnar, sett-
ist hann á hástæti ættárinriar í
Sachsen-Karlsburg og að heiðni
Wilhelms Þýzkalandskeisara gekk
hann að eiga grannleita og spíss-
nefjaða hertogaynju frá Flens-
borg, en hún hafði verið uppáhalds
hirðmær hjá keisarafrúnni Aug-
ustu Viktoriu. Hjónaband hertoga-
hjónanna var sagt ástlítið og árið
1914 lézt hert'ogafrúin án þess aö
hafa alið manni sínum erfingja.
Nokkrum mánuðum síðar kom
Karl Heinrich til Heidelbei’g og si'
Kathie tilsýndar, en hún var þá
orðin eigandi veitingahúss Ruders,
og enn var hún dýrkuð af slúdenr-
unum.eins og í fyrri daga, méðan.
prinsinn var meðal þeirra. En um
svipað leyti dró skýr fyrir sólu og
heimsstyrjöldin fyrri bratizt út :!
ágúst sama ár. Herloginn hólt tii.
vxgstöðvanna í fararbroddi liðs-
manna sinna og þegar í fyrstu orr-
ustunni við Marne sýndi hanr.
mikla hugprýði og var sæmdur
járnkrossinum. f orrustunum vi@
Champagne árið 1917 særðist hanr.
hættulega og var fluttur meðvit-
ífndarlaus í sjúkrahús. En er hanr:
kom aftur til fullrar rænu, sá hanr.
að við lxlið hans sat fögur hjúkr-
unarkona, sem brosti til hans tár
votum augum. Þarna var Kathic
kornin. Næstu vikurnar áttu þai.
saman margar stundir og engir vil:
hvað þeim fór á milli, en aftur
rann upp skilnaðarstund og prins-
inn hélt heim í hertogadæmið. Er;
svo gerðist óvæntur atburðnr. Kels
aranum var steypf af stóli og rik
hans fór í mola. Hinn 10. nóvember
1918 stanzaði bifreið fyrir framai:.
veitingahús Ruders í Heidelberg og
rnaður hljóp inn í veitingahúsið og
hrópaði: „Eg er frjáls Kathie, sn
ég er þreyttur maður, fátækur og
landflótta. Viltu íylgja mér?“-
Og Kathie fylgdi honu.n lil Sviss
(Framhald á 6. síðu).
AtriSi úr Gamla Heidelberg.