Tíminn - 24.12.1958, Blaðsíða 7
Ástir þriggja söngelskra systra
Oeris Day og Frasik
Sinatra s jólamynd
Aissfurbæjarbíós
Jólamyndin í Austurbæj
arbíói er amerísk söngva-
mynd í iitum byggð á skáld
sögu eftir Fannie Hurst,
en aðalhlutverkin leika
dægurlagasöngvararnir og
leikararmr Doris Day og
Frank Sinatra.
Leikararnir Alan Ladd,
Ciifton Webb og Sophia
Loren hafa með höndum
stærstu hlutverkin í jóla-
myndinm í Nýja biói, sem
Charles Boyer og Francoise Arnoul í „Ævintýri á hóteli".
Þegar konan var farin
batnaði bónda gigtin
Frasisk-ítaiska gamastmyndin „Ævintýri á héteii“,
me$ Fransðise Arnouí, CharEes Boyer í TrípoliEtíói
t Trípólíbíói verður jóla-
myndin frönsk-ítölsk gam-
anmvnd í litum. ..ÆvintvH
á hóteli“, an aðalblutverk-
in le’ka Francoise Arnoul,
Charles Boyer og Roberfo
Rizzo.
Sagán liefst á því að Francoise
(Francoise Árnoul), sem er hand
snyrtidama í París, er köiluð
heim til Henri Delormel (Charl-
es Boyer) til 'þess að gefa hon-
um handsnyrtingu. Henri hefir
gert sér uup gigt í fæti, til þess
ai) konan skilji hann eflir og fari
eir. til móður sinnar um jólin —
cn Henri gefist svo tækifæri vil
að skemmta sér einurh á aðfanga
cogskvöld, en þá er mikið um
cýrðir í Parísarborg.
Gigtin batnar
Þegar konan er farin, og
Ilenry þar af leiðandi bötnuð
gigtin, hringir hann aftur á
Francoise handsnyr.tidömu, og
býður henni til miðdégisverðar á
jólunum, hvað hún þiggur, þar
eð hún er líka ein síns liðs, eins
og hann. Gerard nokkur (Ro-
berta Rizzo) kemur >il sögunn-
ar. Hann er bílaviðgerðarmaður,
en hefir boðið Francoise far þeg
ar hánn var að flytja bifreið frá
verkstæðinu t:I eigandans, og
þóttist þá sjálfur eiga bílinn og
vera mikil'l karl. Hún hafði í
staðinn látizt vera dóttir Henris,
og þar af leiðandi mikil kerling.
I steininrs
Henri gengst inn á að bjóða
Gcrard líka til miðdegisverðar-
ins, og þykjast vera faðir Fran-
eoise, eins og Gerard auðvitað
heldur. Þetta verður hið skemmti
legasta kvöld, að minnsta kosti
fyrir þau Francoise og Gerard,
en af mistökum er Henri settur
i steininn fyrir bílaþjól'nað, og
dúsir þar alla nóttina í féla'gs-
skap vasaþjófa og geðbiiaðs Kín
verja.
Söguleg fornleiíaleil
í gríska Eyjahafinu
Alan Ladd, Clifton Webb og Sophia Loren íeíka í
jólamynd Nýja bíós, „Drengurinn á höfrusignum“
Sýður upp úr
Loks sýður upp úr í hjóna-
bandinu, en um sama leyti á
;að senda nokkrar litlár flugvél-
ar yfir Átlantshafið, og fer
Maggie af sta'ð með eina þeirra
þrá-tt fyrir mótmæli Mikes.
Hann eltir hana' í annarri flug-
vél yfir hafið, kemst á áfanga-
stað á undan henni og horfir á
brennandi vél hennar koma nið-
ur á flugbrautina skömmu síð-
ar. Hann æðir út að flakinu —
hefir Maggie tekizt að komast
llt«r I „Kona flugstjórans", út, eða . ..
Al UttÚLMmMuaiaimiáiíSSBBKSBSiiömáí ..- ' -
Alan Ladd og Sophia Loren í „Drengurinn á höfrungnum".
ber nafn.ð ,-Drengurinn á
höfrungnum".
Phaedra (Sophia Lorenf er
ung, grísk almúgastúlka, sem
vinnur fvrir sér með því að
kafa ei'tir svömpum i gríska
Eyjahafinu ásamt unnusta sín-
um, Rhif. Á hafsbotni finnur
hún flak sf fornu skipi og málm
styttu af dreng riðandi á höfr-
ungi. Læknir staðarins, sem
gerir að sári er Phaedra hec'ir
fengið við starf sitt, kannast
við stýttuna, kveður hana vera
fornfrægan merkisgrip. Hann a-
lítur þau C'll geta orðið forrik
af þessum fundi.
Forngripasafmri
Ákveðið er að Phaedra fari
á fund smerisks fornleifafræð-
ings, James Calders (Alan Ladd),
og skýri honum frá fundinum,
en á leiðinni þangað hittir hún
af tilviljun amerískan mllljóna-
'mæring, Parmaiee (Clifton
Webb), sem safnar forngripum
af áslriCu og svifst einskis til
að ná í þá. Hann býður Phaedríi
offjár, ef hún vísi sér á stað-
inn þar scm styttan sé niður
komin í djúpinu. Hana vantar
fé og tekur boðinu, en förn-
leifafræðingurinn grípur í tómt,
er hann kemur til mótsins.
En Calder er ákyeðinn áð
Framhald á b)s. 8.
Efnið er á þá leið, að þrjár
söngelskar og fallegar systur,
Laurie (Doris Day), Fran og
Amy búa með föður sínum sem
er tónlistarmaður. Laurie er
eina systirin, sem enn hefir
ekki hitt pilt sem henni lítist
vel á. Dag nokkurn kemst hún
í kynni yið Alex nokkurn
Burke, sem er tónskáld, og verð
ur ástfangin af honum við
fyrstu sýn. En Alex er að semja
söngleik og hefir gert boð eftir
ungum manni, sem hefir áður
útsett fyrir hann l'ög og unnið
með honum. Hann heitir Barn-
ey Sloan (Frank Sinatra) og er
söngvari og píanóleikari að at-
vinnu. Barney er maður þung-
lyndur, og Laurie fær strax
samúð með iionum og reynir
að sannfæra hann um, að lífið
hafi sínar björtu hliðar.
Brúðkauo
Nú líður að brúðkaupi þeirra
Laurie og Aiex. Barney, sem
er orðinn ástfanginn af Laurie,
hefir ekki látið sjá sig, svo að
Laurie gerir sér ferð til hans
til að vita hverju sætir. Barn-
ey er í þungu skapi og spyr
Laurie, hvort hún hafi ekki
gert sér ljóst, að Amy systir
hennar elski Alex tilvonandi
eiginmann hennar. Laurie verð-
ur hverft við þessar fréttir.
Framhald á bls. 8.
Jómfrúin ólétf
Nú i'ær Carla hlutverk í mynd
inni „Jómfrú Nílar“. en kemst
uni sv'.pað leyti að því að hún
er ólétt, hafði nefnilega gifzt
nautab’in fyrir skömmu og eytt
með honum brúökaupsnóttinni
með þassum afleiðingum — en
nautabininn hafði hins vegar
látið 1 fið daginn eftir og fara
ekki af honum fleiri sögur. Það
verður úr að Carl'a fer á afvik-
inn .st ð til að ala barnið og
fær C:-yton til þess að taka
að sér umsjá þess á eftir. Held-
ur var.dast málið, þegar Caria
eignast ekki a'ðeins eitt barn,
heldur þrjú, og Cla.yton þarf að
fara á námskeið í meðferð ung-
barna.
Átta börn
Ekki dugar þó námskeiðið til
þess a'ci barnaverndarnefnd stað-
Jerry Lewis í „Átta börn á einu ári."
Tokyo komast þau að því að
þau eru orðin ástfangin og ekki
líður á löngu þar- til þau eru
gefin saimn. En nú vill A1
ganga í flugherinn og fá Mike
tii að taka við framkvæmda-
stjórn fyrirtækisins og um
samu Ieýti eignast ungu hjónin
dóttur. Mike er illa við skrif-
stofustörfin, og ræður brátt
annan forstjóra, en tekur að
fljúga aftur og er þá oft að
heiman frá konu og barni. Það
feliur Maggie illa, sérlega þar
sem ráðin hefir vcrið önnur
fiugkona, ung og glæsileg.
Frank Sinatra og Doris Day í „Söngur hjartans".
Hvernig 1 maður eign-
aciisí -8 börn á einu ári
Jerr;/ Lewis skýrir frá þelrri furöulégu sfslreynd
í iólcimynd Tfarsiarfeíés, „8 börn á 1 ári“
í Tjarnarbíni verður
sýnd imerísk gamanmynd
undir nafninu ..Átta börn
á einu ári“. en í aðálhlut-
verki’.m eru hinn frægi
grínleikari Jerry Lewis
ásamt Marilyn AAaxwell og
Conn’i Stevens.
Efni'ð er á þá leiö, að Ciayt-
on Poole (Jert-y Lewis) er út-
varps- og sjónvarpsviðgerðar-
maður í lítilii. bandariskri borg.
Hann hefir frá barnæsku verið
ástfanginn af Cörlu Naples
(Mariiyn Maxwell), én hún er
orðin fræg leikkona og ieiðir
hafa skilizt. Hins vegar vi.ll
yngri systir Cörlu, Sandra
(Connc: Stevens) ólm ná í Clayt-
on, en hann læzt ekki sjá
hana.
arins álíti Clayton hæfan til að
annast börnin, og nú á að taka
þau af honum. Ekkert annað
ráð finnst en að 'Sandra giftist
Clayton, og þau eru pússuö
saman í skyndi. Fleiri erfiðleik-
ar steðja að, m.a. er Clayton á-
kærðui fyrir tvikvæni, en loks
keraur Carla á vettvang og tek-
ur við börnum sínum aftur, og
þá getur Clayton farið að snúa
sér að sínu eigin hjónabandi og
gerir það með þeim áhrifa-
mikiu afleiðingum. að Sandra
elur honum fimmbura — hann
hefir þvi eignazt átta börn á
einu og sama árinu.