Tíminn - 03.01.1959, Síða 1
Hóia og Skáihoit
í3.' árgangur
Reykjavík, laugardaginu 3. janúar 1!)59.
Sjávarútvegurinn 1958. bls. 5
Landbúnaðurinn 1958, bls. 3
Ávarp forseta íslands, bls. 6
1. blaS.
Á gamlárskvöld
|| Myndavélin, sem horfði yfir
> bæinn í fíu mínútur um mið-
næiti á gamlaárskvöld, segir
aó hann hafi litið svona úf.
I (Ljósm.: JHM).
ff
Imenningur borgar hvern eyri,
sem fer í niðurgreiðslurnar”
Dómur Morgunblaðsins um fyrstu efna-
hagsráðstafanir samstjórnar SjáSfstæðis-
fíokksins og Alþýðuflokksins
Fyrstu efnahagsráðstafanir ríkisstjórnar Sjálfstæðis-
flokksins og Alþýðuflokksins eru nú komnar til fram-
kvæmda. Á gamlársdag var ákveðin verulega aukin niður-
greiðsla á ýmsum landbúnaðarafurðum og munu þær lækka
vísitöluna um 12—14 stig' Nánar er sagt frá þessum nið-
urgreiðslum á öðrum stað í blaðinu. Enn er ekki kunnugt
um, að í'jár hafi verið aflað til þessara niðurgreiðslna, en
þær munu alltaf nema 75—80 milljón kr. yfir árið.
„Almenningur borgar .. . | . , .
hvern eyri sem fer í nið- HeldUr VCl aætlUn
urgreiðslurnar.“
A greininni, sem fylgdi á eftir,
sagði m.a. á þessa leið:
Forsætisráðherra boðar frum-
varp um 5-6% launalækkun
Búizt við, að frumvarpið verði lagt fram
í byrjun næstu viku
í ræðu sinni á gamlárskvöld ræddi Emil Jónsson, for-
sætisráðherra nokkuð um efnahagsmálin og rakti þær j-áð-
stafanir, sem stjórn hans hyggðist koma fram. Gat hann
þeirra ráðstafana, sem þegar hefðu verið geiðar og sagði,
að fljótlega eftir nýárið mundi verða lagt fram frumvarp
um að launþegar ga:fu eftir af launum sínum 5—6%.
Hann sagði, að það helzta, sem
nást þyrfti með slíkum ráðsíöf-
urtúm væri að stöðva hækkun
vöruverðs, miða kauphiekkanir
Benedikt Grön-
dal ritstjóri
Alþýðublaðsins
f’ilaöið liei'ir frétt jiað el'tir all
góðuni heiinilúum, að Bcnedikt
Gröndal, aiþingisniaður, nutni
mn þessar niiindir vera að taka
við aðalritstjórn AÍþýðublaðs-
ins. Ákveðið niun, að Gísli J.
Ástjþórssoii veirði iltstjóri við
liiaðið áfrain, en óráðið 1111111
vera, hvort Ilelgi Sienvnndsson
verður áfraih ritstjóri við biaðið.
við raunverulega aukningu þjóð-
artekna, tryggja verðgildi pen-
inga, miða fjárfestingu og útlán
við framleiðslu og sparifjármyr.d-
un og koma upp gjaldeyrissjóði
til vara. Til þess að koma þessu
fram þvrfti sterka og samhenta
ríkisstjórn, en þangað til
stjórn kæmist á laggir yrði að
koma í veg' íyrir, að verðbólgu-
h.iólið héldí áfram að snúast, og
það hefði núverandi ríkisstjórn
hugsað sér að gera á eftirfarandi
hátt:
1. Með því að draga úr út-
gjölduin ríkisins, og engiiin val'i
væri á því, að iinnt væri að
lækka útgjöld n'kisins mn tugi
milljóna króna.
2. Með' niðurgreiðslu á nauð-
synjavöru. Með þegar auglýstiun
níðurgreiðslum lækkaði vísiial-
an um 12—13 stig. Fjár tii
þeirra væri ætlað að afla að
niiklu lcyti með sparnaði á
gjaidaliðum fjáiiaga.
3. Til grundvallar við sanui-
iiiga við útgerðarnienn og
vinnslustöðvar yrði ntiðað ’við j
saipa kauiigjald og var fyrir i
hækkunina 1. des. s.l.
Markinu yrði þó ekki náð
ineð niðurgreiðsliun einiuii, en
það sem á vantaði væri hugsað
IFrsmh. á 2. siðu.i
Áfengi selt fyrir
eina milljón
á 3 klst.
Samkvæmt viðtali við Jón Kjart
ansson, l'orstjóra Áfengisverzlun-
arinnar, var á gamlaársdag selt
áfengi fyrir eina ntilljón og sjö
hundruð þúsund krónur, og þó
/Fólkið bofgar“.
„Svo er t.d. að sjá scin'konim-
únistar lialdi, að unnt sé að borga
verðbólguna niður án þess að
kostnaðurinn við það bitni á al-
inenningi. Þess vegna sé galdur-
inn sá einn nú að halda vísitöi-
unni í 185 stigum með því að
borf/a niður úr ríkissjóði 25—30
vísilölustig til viðbótar því, sem
nú er gert.
NTB—Moskvu, 2. jan. —-
Seint í gærkvöldi tilkynnti
MoskvuútvarpiS, að rúss-
neskir vísindamenn hefðu
skotið upp margra þrepa eld
flaug, sem fara aetti til
tunglsins.
Hefði slcotið heppnast vel og
flaugin enn sem komið væri fylgt
fyrirfram útreiknaðri braut sinni.
Peninigarnir úr ríkissjóði eru Samkvæml áætlunum ætti eld-
liins vegar — liver einasti eyrir flaugin að ná til tunglsins um kl.
3 á sunnudagsmorgun eftir ísl.
tíma.
— teknir af almenningi. Fólkið
sjáift greiðir þess vegna úr eigin
vasa það fé, scm varið er tii þess
að það verði síður vart liinna
raunverulegu verðlagshækkana".
Ennfremur sagði ó þéssa leið í
umi'æddri grein Mbl.:
,Nú sjá þeir (þ.e. konimúnist-
Þetta er i fyrsla sinn. sem Rúss-
ar skýra frá því að vísindamenn
þeiri'a hafi gert tilraun til að
skjóta eldflaug lil tunglsins. í til-
kynningu útvarpsins sagði að tii-
ar) hins vegar ekkert bjarpráð raunin væri gerð til að hald- upp
annað en að auka niðurgeriðsl-
urnar svo að nemi 25—30 vísi-
tiilustigum. Með því nuindi allt
fjárhagskerfið enn skekkjast að
nnin, álögurnar á almenning stór
vaxa og kjaraskerðingin að lok-
liiri verða enn nieiri en cftir til-
löguni Sjálfstæðismanna“.
á 21. flokksþing rússneska komm-
únistaflokksins, en það ehfst inn-
an skamms. Þá var sagt, að eld-
flaugin hefði farið vfir austurmörk
Sovétríkjanna og væri nú ýfir
Kyrrahafi. Hljóðmerki frá sendi-
tækjum i eldflauginni eða gerfi-
hnetti hennar hefðu heyrzt reglu-
Við þessa umsögn Mbl. um nið- lega, sagði fréttamaðurinn.
urgreiðslurnar,
stæðisflokksins
ins hefir nú gripið til sem fyrstu
úrræða sinna í efnahagsmálum,
sem stjórn Sjálf-
og Alþýðui'lokks-
slik1 va:’ cnigisLitsalan aðeins opin i þarf Tíminn ekki neinu að bæta.
þrjá klukkutíma. Munu þctla vera
einsdómi i sögunni, þó að oí't hafi
sæmilegt selzt. í desember hefur
þá verið selt áfengi fyrir 17 mill-
jcnir króna.
Seinnfl var i'rá því skýrt, að um
kl. 22 skv. ísl. tíma hefði flaugin
verið 110 þús. km. frá jörðu. Er
seinasta þrepið fór í gang varð
hraði eldflaugarinnar 11,2 km. á
sekúndu. Er helzt að hevrfl á
Mosk v ufréttinni, að tunglskötið
Aðalmálgagn stærri sljórnarflokks
ins hefur í ummælum þeim. sem
eru lilgreind hér að fráman, tekið hafi heppnast ágætlega.
allt það fram, sem máli skiptir í Flaugin er sögð 3239 pund á
því sámbandh þyngd, þar af mælitæki 739 pund.
Almenningur horgar hvern eyri,
sem fer í niðurgreiðslurnar
Þannig var aðalfyrirsögn Morgunblaðsins 21. des. s.l.
Rétt þykir, í lilefni af þessum
fyrslu efnahagsráðstöfunum, sem
gerðar eru, síðan Sjálfstæðisflokk
urinn komst í stjórnaraðstöðu að
nýju, að rifja upp álit M'bl. á niður
greiðslum, er birtist í blaðinu fyrir
ekki lengri tíma en hálfum mán-
uði eða 21. desember. Þá stóð á
forsíðu blaðsins eftirfarandi fyrir-
sögn, sem náði yfir fjóra clálka:
Rössar skjóta
tunglfiaug