Tíminn - 03.01.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.01.1959, Blaðsíða 2
2 T f IV! I N N, laugardaginn 3 janúar 1959. Guðmundur Ingi og Hannes Sigíus- son fengu styrk RithöfundasjóSs ótv. Á gamlársdag fór fram íiin áriega úthiutun úr Rit- Guðmundur Ingi Kristjánsson íöfundasjóði Ríkisútvarpsins. A.ð þessu sinni hlutu verð- iaúnin ákáldin Guðmundur ffngi Kristjánsson, skáld á Kifkjubóli og Hannes Sigfús- son rithöfundur, Reykjavík, kr. 8500 hvor. • f J Kristján Eldjárn Þjóðminjavörð ar, formaður sjóðstjórnar skýrði frá úíhlatun jressari að viðstödd- Hannes Sigfússon um nokkrum gestum í Þjóðminja- safninu. Hannes Sigfússon var við staddur, en Guðmundur Ingi ekki, enda búsettur vestur í Önundar- firði. Vilhjálmur Þ. Gíslason mælti einnig nokkur orð af hálfu Ríkis- útvarpsins. Krislján lét.þess getið, að þótt enn væri farin sú leið, nú við þriðju úthlutun úr sjóðnum, að Skipta styrknum milli tveggja man.na, væri ekki vist, að svo yrði ætíð. Frempr órólegt gamlárskvöld — um 300 uíkallaair og 8 bílar í förum Sviíblys fór mn um gkgga ©g kveikti í - gkggatjöldkm — ungbarn í hættu. Lögreglan ótti annríkt á gamlárskvöld að þessu sinni, Var stanzlaus örtröð á stöð- inni alla nóttina, en þó hafðist iindan að sinna ölvuðum mönnum úti og í heimahús- am og handtökum á götu. Lög reglan hafði átta bíla í þjón- astu sinni þessa nótt, en und- ir venjulegum kringumstæð- um aðeins fjóra. Liðstyrkur var töluvert meiri en venju- ílega frain til kl. 2. 150—200 útköll voru bókfærð hjá iíalstöðvarinanni um nóttina, en munu í állt hafa verið fast að 300. IMikið var um ölvun á götunum, en rólegt í samkomuhúsum og lít- ið um útköll þaðan. Allmargir irtrákar voru með óskunda kring- 'im lögreglustöðina og í miðbæn- um; 30—40 var kippt inn oo- marg :ir keyrðir heim. Haft er eftir i:angaverðinum, sem vaktina átti, ;5ð hann hafi aldrei fengið jafn- imarga í kjallarann á einni og sömu uóttu. Svifbiys í giugga. án þess að kannast við það. Svo var um drenginn, sem kastaði sprengjunni inn í bifreiðina. Gamlárskvöld er sá tími, þegar möz-gum verður brátt til að gera hvell. Ýms meðul hafa verið not- uð til að þjóna þessari náttúru m. a. var telcin starthyssa af manni, sem gekk um og skaut startskotum án afláts þetta gaml- árskvöld. Beðið eftir bíl. Ekki vannst tími til að sinna þeim fjölda fólks, sem leitaði á náðir lögreglunnar og bað um heimkeyrslu. Sumum mistókst að má til heimila sinna, en biðu loppn ir í Austurstræti þótt skammt væri að fara. T.d. mættu lögregluþjónar einu pari, sem kvaðst hafa beðið hálfan annan tíma eftir bíl, en aðspurð sögðust þau eiga heima vestur á Hagamel. Eins sáu lög- regluþjónar til manns og fylgi- konu hans vestaz-lega á Hringbraut inni. Hafði konan gefist upp að vaða snjóinn, en maðurinn Ihafði engar vöflur, tók konuna á öxlina og hurfu í myrkur þessarar næt- ur. Kawplækkun i'.iuiriaiit f slðu , að jaína me'ð því a'ð launþegar gæfu eftir 5—GG af launuin sínum og bændur sömu upphæ'ö af kaupi sínu. Frumvarp uzn þetía mundi verða lagt fyrir AI- þingi fljótlega eftir nýáriií. Ínnbrot ,f'ramnaid al 12. siðuz. Skúffur höfðu vorið dregnar út, fylgiskjöl, skýrslur, umslögf, happdrættismiðar og bóklialds- bækur rifið og dreift út um allt gólf; fjórar hurðir brotnar eða sprengdar upp og inn í skrifstof- unni stóð peningaskápurinn brot inn og tæmdur án þess að hon- um hefði verið náð út úr skápn- um. Allt sem að (hét verkfæri hafi verið tekið lir geymsluhúsinu og skilið eftir á borðinu í skrifstof- unni: 'haki, sleggja, járakarl, meit ill, járnklippur, töng og stungu- skófla. Einangrunin úr skápnum, eldfastur leirsalli, var dreift út Frá fréttai'Mara Tímans á ísafirði. í fyrrinótt vildi það slys til, að háseta tók út af tog- aranum Sólborgu, þar sem hún var að veiðum við Ný- fundnaland. Tókst að ná manninum inn aftur, en lífg- unartilraunir báru ekki ár- angur. Maðurinn hét Skúli Hermannsson og var hann frá Hnífsdal og lætur eftir sig konu og fimm börn. Ekki er blaðinu kunnugt um nánari lildrög slyssins, en veður mun ekki liafa verið slæmt þar vestra, en á þessum tíma árs er sjórinn á þessum slóðum znjög kaldur og munu menn ekki geta þolað við í hafinu lengur en noklcrar mínútur. Skúli heitinn var urn fei-tugt að aldri, ættaður frá Hnífsdal. Hann var kvæntur Helgu Páls- dóttur frá Hnífsdal, en hún er systir Páls skipstjóra á Sólborgu. Skúli var kunnur dugnaðarmaður og hefir verið á Sólborgu, frá því, að hún kom til landsins árið 1948 og lengst 'af hefir hann verið bræðslumaður. Lílc mannsins var flutt til Bona Vista á Nýfundnalandi og verður sent þaðan til íslands. G.B. um- gólf. Umgengnin þótti svipuð og í fyrra skiptið, og’ klósetth'arðina höfðu þeir ekki hreyft, en bvn '-->r Drengur á Hólmavík missti annaS augað er sprengja sprakk Daginn fyrir gamlársdag varð það slys á Hólmavík, að 13 ára drengur, Guðmundm• bórðarson, slasaðist alvarlega ir heimatilbúin sprengja ■prakk í höndum hans. Björn pálsson sótti drenginn í flug- /él og liggur hann nú í Lands spítalanum. Missti drengur- ;nn annað augað, en önnur meiðsl munu ekki til háska. Sýslumaðurinn á Hólmavík lét á gamlái-sdag gera allmiMa leit að sprengiefni og sprengjum og fannst nokkuð af sliíku og var gert upptækt. Var þetta til þess að engar sprengxngar voru á gaml- árskvöld á Ilóimavík. Fyrir jólin slasaðist annar drengur á Hólmavík af sömu or- sökum, en þau meiðsli voru ekki eins' alvarleg. Þarna var brotizt inn aSfaranótt gamlaársdags. Dakotaflugvél sótl tíl Egilsstaða viS Á nýársdagsmorgun barst Flugfélagi íslands beiðni um að flugvél yrði send til Egils- staða til þess að sækja mikið veikt barn, sem nauðsynlega þurfti að komast á sjúkra- hús án íafar. Kúba (Framhald af 12. síðu). hans menn, lét þegar til sín taka. Lýst var yfir allsherjairverkfalli og stendur það enn. í morgun komst á kyrrð í borginni og voru þá allir lielztu staðir á valdi upp- reisnarmanna. Áður hafði þó komið til blóðugra götuóeirða og létu allmargir menn llfið, en fjöldi 'sær'ðist. Hershöfðingi áð nafni Bar- quin liefir tekið við stjórn hers- ins í borginni. Hann hefir setið tvö ár í fangelsi fyrir mótspyrnu við Balista. Leitaði hann þegar samstarfs við Fidel Castro, og starfar lierinn að gæzlu með mönmun úr andspyinuhreyfing* i mjcig sjákt bara erfið skilyrSi Um kl. 2 lagði Gljáfaxi af stað austui- undir stjórn Snorra Snorrasonar og Ingimars Svein- björnssonar. Þrátt fyrir óhagstæð veðui-skiiyrði á Egilsstöðum lenti Gljáfaxi þar eftir rúmlega ein9 og hálfs klukkutíma fiúg frá Reykjavík. Sjúklingurinn kom á flugvöllinn í sama mund og flug- vélin og er Gljáfaxi kom til Reykjavíkur um kl. 5,30, beið bif reið sem flutti hann á Lands- spítalanum þar sem dr. Gunnlaug ur Snædal skar hann upp stuttú síðar. Sjúidingurinn heitir Árni Finn- björn Þórarins'son, sex ára gam- all, og leið honum í dag eftir at- vikum vel. Hann þjúðist af slæmri botnlangabólgu. Nýir ríddarar fálkaorðu Á mýjársdag sæmdi foi-seti ís- lands, að tillögu orðunefndai-, þessa íslendinga heiðursmez-ki hinnar íslenzku fálkaorðu: Þarna var brotizt inn aðfaranótt 21. nóyember. UiUlí. Hvað fekur við? 1. Gúðmund L. Hannesson, fyrz-- verandi bæjarfógeta, riddará- krossi, fyrir embættisstörf og störf Þá gerðist þð, að svifblys sein skotið var upp við Flókagötu, losnaði ekki við þrífót sinn og geigaði af þeim sökum frá réttri stefnu, lenti í glugga og braut iliann off kveikti í gluggatjöldun- aim. Innan við gluggan lá ung- ibarn í vagni. Var nýbúið að /æra vagninn til, þegar blysið kom íinn um gluggann, en það Ienti á gólfinu þar sem vagninn liafði staðið. Lítilli sprengju eða kínverja var f. ógáti þeytt inn um bílglugga og enti í kinnbeini drengs, er sat : framsætinu og sveið kápu konu einnar, við hlið hans. Sá sem olli zessu gafisjg þegar fram við bif- -eiðastjórann. Lögreglan telur á- stæðu til að benda á, að þeir sem casta slíkum lilutum beri ábyrgð joeirra gerð,a sinna sem annarra. Sumir sýna Þá lítibnennsku að j [hlaupast á .brott, en aðrír geta ekki sætí sig við að gera mönnum óleik : Slys á togara við Vestfirði Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. í gær kom togarinn Sléttbakur frá Akureyri, hingað inn til ísa- fjarðar með slasaðan mann. Hafði blökk slegizt 1 höfuð mannsins og hafði hann skaddazt töluvert, en ekki var vitað, hve alvarleg meiðsli hans voru. Maður þessi heitir Frímann Óskarsson, og er frá Akureyri. Togarinn Eliiði frá Siglufirði, hafði í gærkveldi hoðað komu sína til ísafjarðar vegna slæms hand- leggsbrots, sem einn hásetinn hafði hlotið. Fyrir Vesturlandi er fremur illt veður, NA liríð og frost tíu til •tólf stig. G.B. ólæst ,er fyrra innbrotið var fram ið, en læst nóttina fyrir gamlárs- dag .Sú hurð er innaf skrifstof- unni og þótti afskiptaleysi þjóf- anna benda til, að þeir væru hús- um kunnugir, og vissu sér litla fjárvon á þeim stað. Landhelgin hrein í gær var enginn togari að ólög- iegum veiðum hér við land. Brezku togararnir 4, sem í fyrradag hófu ólöglegar veiðar út af Langanesi, eru nú hættir þeim, en herskipið er samf enn á þess- um slóðum ásamt brigðaskipi. Þá voru brezku tundurspillamir HO- UGE og SOLEBAY út af Aust- fjörðum í gær, en 'brezkir togarar voru að veiðum á nokkrum stöð- um utan 12 sjómilna markanna í námunda við herskipin. — (Frá landhelgisgæzlunni.) Fidel Castro liefir til bráða- birgða útnefnt Manuel Urrutiia, dómara, sem forseta, en hann hofir enn ekki formlega myndað ráðuneyti. Haft er eftir fylgis- mönnum Castros erlendis, að hann ætli sér embætti landvarna- ráðherra í hinni nýju stjórn. Er i talið sennilegt, að bráðahirgða- stjórn þessi muni starfa í 18 mán uði, en þá verði efnt til kosn- inga, Ósennilegt er þó talið,' að Fidel Castro verði þá í kjöri sem forseti. Veldur því meðal annars að samkvæmt stjórnarskránni má forseti ekki vera yngri en 35 ára. í dag hafa drifið til Havana marg Íl- gamlir stjórnmálamenn, sem lirökklazt liafa í útlegð undan Batisla. Þá gætir nokkurs uggs lijá bandarískum auðmönnum vegna þessara atburða. Eiga þeir mikinn hlut í sykurekrum á Kúbu og óttast að þær kunni að verSa þjóðnýttar. að féJagsmálum. 2. Ungfrú Lilju Sigurðardóttur, Víðivöllum, Skagafirði, riddara- krossi, fyrir garðyrkjustörf, heim- ilisiðnað og störf að félagsmálum. 3. Dr. Odd Guðjónsson, for- 'Stjóra, riddarakrossi fyrir störf að viöskiptasamningum og önmui’ embættisstörf. 4. Sigurð Kristjánsson, forstjóra og ræðismann, Siglufirði, riddara- krossi, fyrir störf að félagsmálum og sparisjóðsmálum. 5. Sverri Gíslason bónda, Hvamnvi .formann Stéttasambands bænda, riddarakrossi, fyrir störf í þágu landbúnaðarins. 6. Svei-ri Júlíusson, framkvæmda stjóra, formann Landsambands ís- lenzkra útvegsmanna, riddara- krossi, fyrir störf í þágu sjávar- útvegsins. (Orðuritai-ip ., f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.