Tíminn - 03.01.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.01.1959, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, laugardagiim 3, janúar 19591. Dr. Vilhjálmur Stefáns son á gömlum slóðum Um 750 þúsund fjér eru á fóðrum í vetur. Iragar, en jafnframt ber að minn- íst þess, að elztti dragarnir eru aú að ganga úr sér, fyrnast að 'ullu og aðrir eyðileggjast við •lys og óhöpp, svo að fjölgunin er tuðvitað ekki eins mikil og inn- lutningurinn gefur í skyn. Af öðrum vélum og tækjum nun min-na hafa verið flutf. inn ;n gerzt hefur að undanförnu, en íokkuð kom þó af mjaltavélum mdir árslokin, og var með því 1 ippfylltur aðeins'" hluti af þeim jrýnu þörfum, sem er fyrir mjalta /élar víða um sveitir. Hversu mikið var byggt á árinu i' sveitum landsins er enn ekki til alning yfir, en fastasjóðir Bún- iðarbankans, og lán úr þeim, eru jezti mælikvarðinn á þær fram- cvæmdir. Talning lána og lánsfjárhæðir ir fastasjóðunum voru ekki end- mlegar þegar ég fékk yfirlit þar t aðfangadag jóla, þá var cftir að jorga allmörg lán, sem afgreiðslu löfðu þó fengið og greiða skyldi ,'yrir áramótin. Fram að þeim tíma var búið að 7eita um 900 lán úr Ræktunar- i.jóði og samanlögð upphæð þeirra aam 43,5 milljónum króna. Úr oyggingasjóði var þá búið að veita "im 160 ný lán og svo mörg við- oótarlán vegna áframhalds við oyggingar, sem byrjað var á fyrr, en samtals námu lánsfjárhæðir ■jóðsins 9,4 milljónum króna. Veð- leildin hefur verið févana eins og itundum fyrr, svo að lán úr henni námu aðeins 646 þúsund krónum. Á vegum Landnámsins var unn- ð eins og að undanförnu. Sam- jykkt yolu 78 nýbýii á árinu, upp- óygging fi-amkvæmd á 8 eyðijörð- im, 8 bæjaflutningar voru sam- jykktir og veitt aðstoð á 9 stöðum il þess að fyrirbyggja að jarðir ?æru í eyði. Samkvæmt þeirri agagrein, er kveður á um aðstoð 'rins opinbera við stækkun túna i þeim jörðum, er hafa minna en 10 ha tún, var unniö á árinu. Magn beirra framkvæmda er ekki enn óekkt fremur en magn jarðræktar- :?ramkvæmda yfirleitt. Miklar athaínir á vegum Sand- græftslunnar Þá ber þess að geta, að á veg- um Sandgræðslu rikisins voru at- hafnir miklar. Lönd voru varin gegn ágangi búfjár, örfok hindrað á sama hátt og sáning og.dreifing áburðar á sahda framkvæmd eins og að undanförnu. Svo var það ný- mæli upp tekið að nota flugvél til áburðardreifingar á óræktuð lönd og í óbyggðum. Um undan- farin ár hafa flugvélar verið tekn- ar í þjónustu landbúnaðar víöa um lönd, til áburðardreifingar, til fræ- sáningar og til dreifingar skor- dýraeiturs. í fyrsta sinn var þetta gert hér nú og þar með markað njtt spor í ræktunarsögu okkar. Árangur- :nn af fyrstu tilraun í þessu efni lofar góðu og má vera að hér sé ágæt hjálp fengin til þess að efla •íðlendi gróðurbreiðu landsins eða að minnsta kosti til þess að hamla gegn veldi niðurrifsafl- anna, sem í sífellu herja á gróð- urinn um öræfi og óbyggðir. í>á má 'geta þess, að eyðing refa og minka hefur verið skipulögð óg að unnið með meira fjármagni og meiri mannafla en áður, undir leiðsögn starfsmanns, veiðistjóra, sem annast f amkvæmdir og for- sjá þessa hultverks á vegum Bún- aðarfélags íslands. Það nýmæli var á vettvang fært á þessu ári, að landbúnaðarsýning var haldin á Selfossi í ágústmán- uði. Stóð hún nær vilcu og var sótt af þúsundum manna víðsvegar að. Búnaðarsamband Suðurland stóð fyrir sýningunni. Þá var umfangsmikið landsmóí' hestamannafélaga haldið á Þing- völlum. Mörg sveitabýli fengu rafsr.Rgu á árinu Raforkuveiturnar teygja nú greinar sínar vítt um land, hæg- ar að vísu en ýmsir óska en lík- lega örar en eðlilegur fjárfesting- armáttur þjóðarinnar hefur bol- magn íil. | Raforkumálastjóri tjáir, að á ár- inu hafi á annað hundrað sveita- heimili fengið orku frá samsveit- unum og um 20 hafi reist einka- stöðvar. Er nú rafmagn frá sam- sveitum komið á um það bil 2000 sveitaheimili, eða á nálægt % af þeim fjölda, sem 10 á.a áætlun- in um rafvæðingu gerði ráð fyrir. Og svo eru nú einkastöðvar á sem næst 1000 sveitaheimilum. Þar bætist lí'ka við. Smástöðvar — svo sem 3—4 kílówött — virðast ódýr- astar og því hentugastar, til Ijósa og til eldhúsverka þar, sam sam- veiturafmagnið kemur seint eða ekki. Sími er nú nær því á hverjum sveitabæ. Vegir hafa verið lagðir um sveitir og brýr byggðar til efl- ingar samgönguskilyrðum þar. Verkefnin voru mö.g og eru það stöðugt, og eiginlega skortir alltaf vinnuafl úi'i í sveit. Á þriðja hundrað útlendingar voru þar við stórf í sumar og á annaö hundrað í vetur. Ný vitSfangsefni INý v.u.iuu iyg viðfangsefni eru framundan. Þei.ra á meðal má telja viofangjefni, sem undirbúin hafa verið á þessu ári og til fram- kvæmda aoma nú um nýar, en það er sam>ala á eggjum, með tilheyr- andi mati og ílokkum, og svo Osta- og jmjjfsaian, sameignarfé- lág mjólkursamlaganna og Mjoík- ursamaoiuan„r. Eru hvo.utveggja samtök framleiðendanna, er miða að því að efla vöruvöndun með mati og oæta jölufyrirkomulag. Osta- og smjörsalan verður um- boðssölum.ðsvóð, er annast dra.f- ingu og útflutning afurða mjóík- ursamlaganna. Hlutve k hannar er m. a. að útrýma lélegri cg mið- ur góðr vöru og stuðla að því að framleiddar verði og seldar ein- ungis ágæiar vörur. Verðu. því viðhaft viirumat, með yfirmat norskr. .'jólkurvöruframleiðenda em 5 og er hér nú, og Ríkisháskólinn í Norður Dakota ' 75 ára afmæli á þessu ári og 'efir þeirra merkistímamóta í ögu hans verið minnzt með ýms- im hætti, en eins og alkunnugt er hefir fleira námsfóllc af íslenzkum "ttum stundað nám á þeim há- kóla en á nokkurri annarri æðri nenntastofnun í Bandaifkjunum. Aðalafmælishátíð skólans fór f am dagana 6.—8. nóvember, er haldin var þar mikil fræðslumála- ráðstefna, sem forystumenn í menntamálum víðsvegar úr Banda ríkjunum og Kanada tóku þátt í með ræðuhöldum. Meðal þeirra, sem aðalræðurnar fluttu var hinn heimsfrægi landi vor, iandkönnuð- urinn og rithöfundurinn, dr. Vil- hjálmur Stefánsson, er á sínum tíma stundaði nám á Rikisháskól- anum, og varð heiðursdoktor við hann árið 1930. Voru þau dr. Vil- hjálmur og frú Evelyn kona hans heiðursgestir háskóians á afmælis hátíðinni. Ræðuefni dr. Vilhjálms var „The University and the Scandi- navian-Americans“. Mælti hann að öðrum þræði í skemmtilegum, léttuni tón, vék að námsárum sín- um á háskólanum og að sögnum þeim, sem myndast hafa um dvöl hans þar, en hann er fyrir löngu orðinn þjóðsagnahetja í annálum skólans. Jafnframt sló ræðumað- ur á alvarlegri streng í ræðu sinni, fór fög-um orðum um það haldgóða, menningarlega vega- nesti, sem hann hefði flutt með sér úr lieimahúsum, og dró sér- staka athygli áheyiænda sinna að íslenzkri og norrænni menningu og bókmenntum, er hann taldi mesta heiður og hrós íslending- um og frændum þeirra á Norður- löndum. Fræðslumálastefnunni lauk um hádegi laugardaginn 8. nóvemher. Sunnudagsmorguninn 9. nóvem- ber lögðu þau dr. Vilhjálmur og frú hans leið sína norður í íslend- ineabyggðina í N.-Dakota, á æsku stöðva.r hans, en hann er, eins og kunnugt er, alinn unp á landnáms býli í grennd við Mountain í N,- Dakota. Af hálfu Ríkisháskólans fvlgdu þeim hjónum úr garði dr. Christopher J. Hamre, yfirmaður deildar háskólans í æðri náms- greinum og dr. Richard Beek, for- seti háskóladeildarinnar í erlend- um málum og ræðismaður íslands í Norður-Dakota. Ennfremur voru með í förinni dr. Gúðmundur Grímsson, forseti Hæstaréttar Norður-Dakota '■íkis og frú Grím- son. er þau hjónin höfðu einnig ver;ð gestir háskólans í afmælis- hátíðinni. Eru þeir dr. Vilhjálm- ur og Guðmundur dómstjóri æsku vinir og skólabræður. Þegar norður til Mountain kom, lá leiðin fyrst heim á æskuheimili dr. Vilhjálms, í för með þeim hjónum Birni og Guðrúnu Olgeirs- son, sem þar liafa búi'ð áratugum saman og gat ekki ákjósanlegri le’ðsögumenn. Margt hefir að von- um breytzt síðan dr. Vilhjálmur kom síðasf á þessar æskustöðvar 'ínar fyrir meira en hálfri öld, en umhverfið var um margt óbreytt, lækinn sinn og hvamminn fann hann, bæjarstæði bjálkahúss frumbýiingsáranna og fleira, sem vakti honum í brjósti ljúfar minn- ingar frá löngu liðnum dögum. Munum við öll, sem nutum þess að vera með honum á þessari pfla- grímsför á æskustöðvarnar, verða langminnug stundarinnar, er við áttum þar dvöl. Fortíð og samtíð tóku höndum saman yfir tímans djún stundina þá. Að þeirri ferð lokinni var liald- ið heim til Tryeeva Bjarnasonar, æskuvinar dr. Vilhiálms. og setzt að ríkulegum miðdesisverði á vUtlegu heimili þeírra Biarnason- hióna. voru þar einnig saman- 'Vni-nnir fleiri fo’-nvmtr dr. Vil- hiálms. og urðu þar eðlilesa fagn- aðarfundir. Að m’ðdeeisverði lokn um ckemmtu menn sér með sam ræðmn os sameismleeum söng ís- InnTtra söneva undir forust'u frú Fvelvn Stefánsson. sem hefir á- gæta söneriidd og kann fjölda ís- lenzkra oönsva oe kvæða og ber bau prvðileea fram. Því næst var Urin stutt ferð unn í 'Pembína- fiöll. oe =á baðan vítt vfír fagra ng söffuríka falendincfabvEreðina, bví að beiðaikírt var bn að dálítið væri cvalt í veðri: blómlee bænda- bvb'n blö&fu v'ð siónnm. baustföl- ir akrar roðaðir eeislnm síðdegis- sóiar r>ó að bvesðín væri eigi eins hósmldarlee Off hnn er oð sumi’- inti, var hún eiei að síður bæði fonffvfð ne frfð vf'rii+um. Ff+ir að skilnaðarckál hafði ver ið dnrVkirt í ’’amrn.fslrin7.ku kaffí á heimili ItO'lTa ■Riavnason-hión- anna var hald'ð til FiUheimilis- inc .'Rorear" að Moun+ain oe fór har fram tntv++öknvpÍ7la +ii heiðui’S hpim dr V’lhiálmi oe frti haus, pe var bar vp'tt af rausn ne nrýði. TTm pða vf’l’ 1 nr* manns munu hafu sót+ hornian eftirminniipea mann- r-«noð víðsveear að úr fslendinga- ■hveeðinni. cóknarorestnrinn. séra ++lafur ckóliason. bauð gecfi velknmna ht+ríiim orðum. ]ét alla svngja TTvað er svo elatt sem eóðra vina tiTndur “ oe 'kvaddi cfða.n til sam- Vomi,c+ió”nar R’phard Bepk. seiTt kvnn+i h+na póðn pecfi. Gnðmund- ur dómo+ióri flutti ávarn. bar sem. hi'nn lót f liósi ánæPtu rinn yfil’ hvf að hafa po+að VP.rið mpð í beSS arí ■nilaerímcfnr æskuvinar síns á fpnnar clóðii’ boirra beppja. Dr. TTdhiáTmur fiutti faera ræðu, mi-n.n+ist með míklum innileib makev+öðva cfnna op æckuvilia. Var hanu miöp hvltur í ræðulok, ep auðfnndið að fóik var að bjóða hiortanleea vel'knminn heim víð- fvmean cnn iivöoðar'iivn a r. seni Vvnrki hafði f fiariæoðinnt gTeymt eömirim pö+iim né ffnmlina v’nutTl. Tfom hað o-löppt fram f drenpileg- um nvðum F. M. Emarssonar rikis- hinermonns. C” hann hakkaði dr. Vi+hiálmi oe frú haos knmnna. Aiik h+ns alnipnna sönPs. söng f”ú Evelvn S+pfánscnn fslenzka sönpva vi'ð mikla hrifningu áheyr- pn d a. Að veizluhaklinu inknu gafst camknmueestum tækifæri til a<5 hoiica uoo á og ræða við hina kærirnmnu pesti, en í hónnum. vnm vmcir fornvinir dr. Vflhjálms op foreldra hans. óhætt er að fullvrða hað, að | bessi heimsókn dr. Vrthiálms fFramh. á 8 síðu.) Kártöfluuppskeran nam 90 þúsund tunnum, og vantar mikió á að það fullnægi þóif þjóöj innar fy. i.- þ., Á myndinni sést hin nýja upptökuvél, sem Þykkybæingar hafa fengið til kartöfluupptöku. verður fyxst um sinn, Norðmaður, til þess að kenna íslendingum þau >törf, er hér að lúta. Ur þessu verður ekki sérmerki hvers mjól'kursamlags á smjöri og astum lengur, aðeins unz umbúða- birgðir eru til þurrðar gengnar, en upp frá því verður allt undir nerki Osta- og smjörsölunnar og H'eð auðkenni gæðaflokks og að- eins ágætisvara. Stofnun þessi fær Tiiðst'öð í gömlu Mjól'kurstöðunni í Reykajvík, en samlögunum verð- ir heimílað að selja í nánasta um- 'i.ve fi sitt, að sjálfsögðu þó aðeins metna vöru með auðkennum heild- irsamtakanna. Þessar ráðstafanir verður ef- lausf að telja til hinna merkustu, er á árinu hafa verið gerðar á vettvangi samtaka búvöruframleið- enda á íslandi, í samræmi við það, er annars staðar gerist. Senn renna svo síðustu stundir ársins út í móðuna mi'klu, tímans straum. Árið 1958 verður að telj- ast undir meðalái’i í ýmsu en ná- lægt því annars, fyrir bændur og búendur landsins. Og þegar klukk- an .slær síðasta slagið á gamlaárs- kvöld og nýja árið hefst, þökkum við þó forsjóninni fyrir það, er hlotið höfum. Landbúnaðurinn skilar í þjóðarbúið lífsnauðsynj- um, sem ekki er hægt að vera án og skapar þjóðarþegnunum þrótt og heilsu. Gleðilegt gott ár! Þökk fyrir árið, sem er að renna út.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.