Tíminn - 03.01.1959, Síða 5
TÍMINN, laugartlaginn 3. januar 1959,
5
SJÁVAROTV
1958
LandhelgismáiitS
Síðustu 10 árin hafa íslending-
ar gert ítrekaðar tilraunir á er-
lendum vettvangi til að ná sam-
komulagi um stærð fiskveiðiland-
helgi lslendinga á þann veg, að
íslendingar gætu við unað. hrátt
fyrir umræður um málið á alis-
herjarþingí Sameinuðu þjóðanna,
á fiskíriöunarráðstefnum og síðast
Genfarraðsteínunm og velvilja
ýmissa þjóða í garð íslendinga i
landheigismálmu, hafði s. 1. vor
ekkert samkomulag nóðzt í þessu
lífshagsmunamáli Islendinga.
Það var þa, eða nánar tiltekið
30. júní s. 1., sem þáverandi ríkis-
Stjórn gaf út reglugerð um 12
milna fiskveiðilandhelgi íslend-
inga, sem taka skyldi gildi 1. sept.
Þjóðin fagnaði þessari ákvörðun
og frá 1. sept. s. 1. hefir hún fylgst
ineð atburðunum, sem gerzt haia
í þessum málum og þeir verða
henni minnisstæðir. Okkar litla
þjóð berst nú íyrir því að vernda
fiskistofninn fyrir ofveiði — og
allir íslendingar vænta þess og
trúa því, að við munum. sigra í
þessari baráttu og 1- ínílna iand-
helgi verði af öllum viðurkennd
fyrr en séinna.
Desembersamningarnir
1957
Vetrarvertíðin 1958 hófst 3.
janúax s. 1.
Ástæðan fyrir því, að bátar í
Hornafirði, Vestmannaeyjum,
Sandgerði, Hafnarfirði, Reykjavík,
Rifi og víðai- gátu byrjað róðra
svo snemma, var sú, að í desem-
ber 1957 tókust samningar milli
fulltrúa ríkisstjórnarinnar annars
vegar og fulltrúa útgerðarmanna
©g sjómanna hins vegar um rekstr-
argrundvöll veiðiflotans og itm
íkjarabætur til handa sjómönnum.
Rétt er að rifja hér upp megin
atriði þessa samnings, en þau
voru þessi:
1. Verð á slægðum þorski með
haus til bátaútvegsmanna frá fisk-
kaupendum hækkaði um 6 aura
pr. kg. úr 1,15 í 1,21 pr. kg., og
verð á öðrum fisktegundum hækk-
aði hlutfallslega.
2. Vátryggingaiðgjöld fiskibáta
skyldu greidd samkv. ákvæðum 6.
gr. iaga nr. 8ö 1956.
3. Skiptaverð á fiski, en hlutur
skiptærja á bátaflotanum miðast
við það, hækkaði úr kr. 1,38 pr.
kg. af slægðum þorski með haus í
kr. 1,48 og verð á öðrum fiskteg-
ttndum samsvarandi. (Síðar á ár-
inu var upph. 1,55 miðtið við
þorsk kg.).
4. Eins árs greiðslufrestur var
veittur á afborgunum lána, er
stofnlánadeild sjávarútvegsins og
Fis'kveiðasjóður íslands hafa veitt
til kaupa á fiskibátum og lánstnn-
inn lengdist samkvæmt því.
5. Útvegsmönnum skyldi greiða
11,11% álag á útflutningsuppbæt-
ur samkv. 7. gr. laga nr. 86 1956 á
þann fisk, er veiddist eftir. 15.
maí 1958.
6. Scrstakar útflutningjuppbæt-
lir skyldu greiddar fyrir. lýsi og
mjöl úr. síld, sem ýeiuaist ú tima-
bilinu 1. jan. til 31.
AíIabrögS — Hoildar-
aflinn hefir aukizt um
19% frá s.L ári
Þegár þetta er ritað, liggja ekki
fyrir nákvæmar tölur um heiídar-
fiskafla íslendinga á því ári, sem
íiú ér liðið, en eftir því sem ,hæst
verður komizt, er heildarfiskafl-
inn 1958 orðinn 410.000 lestir.
Síld ekki meðtalin.
. Aflamagn þetta er mun meira
en á árinu 1957, en þá nam Kéild-
arafLinn 318.832 420 kg. og' á ár-
inu 1956 nam hann 343.229.506
kg-
.Heildarafli þéssara þriggja ára
Bkiptist þannig milli bátaflotans
og togaraflotans':
1956
1957
1956
1957
1958
Bátafiskur
kg.
171.723 542
165.489.900
Togarafiskur
kg.
171.505.964
153.342.520
1958 210.000200
(Tölur 1958 ekki
Afli þessi skiptist
tegundum:
Þorskur Ýsa Steinb. Karfi Ufsi
kg. kg. kg. kg. kg.
234.186.000 16.172.000 5.684.000 58.578.000 18.913.
201.160.180 20.083.340 8.823.560 61.552.000 14 376,
225.352.374 15.537 024 9.438.330 79.693.704 .10.342.
>.-. _ , .2 * . ðl W tt Ö W
200.000.000
endanlegar).
þannig eftir
Aðrar teg.
kg.
000 9.697.000
120 12.836.920
845 21.000.000
Tölurnar 1958 eru miðaðar vi,
aflamagn frá 1. jan.—31. okt. s. 1
Það er ánægjuleg staðreynd, aí
heildaraflinn í ár er rúmum 10
þús. lestum meiri en árið 1957, o
eftirtektarvert er, að afli bátaflo
ans nemur nú í ár 45.000 lestui
meira en s.l. ár.
Heildarafli 10 fyrstu mánuí
ársins 1958 sundurliðast þanni
eftir verkunaraðíerðum:
1957
ísfiskur 6.756 1. 17.314 :
Til frystingar 221.237 1. 179.855 I
— herzlu 40.091 1. 34.477
— söltunar 75.294 ]. 77.677 I
Annað 8 225 1. 9.519 I
Samt. 351.603 lestir
Aflinn í nóv. og des. er talinn
vera um 45—50.000 lestir og mun
meginið af honum hafa farið til
frystingar, eða um 40.000 lestir.
Ekki er unnt að segja með
vissu hversu margir bátar stund-
uðu veiðar á síðustu vetrarvertíð
þar sem margir þeirra, einkum
bátar undir 20 tonnum, stunduðu
veiðarnar frekar stopult, en þátt-
taka varð mun meiri á síðustu ver
tíð en á vertíðinni 1957.
Erlendir sjómenn á
íslenzkiim skipum
Láta mun nærri, að 5—6000 sjó-
menn þurfi á íslenzka flotann, en
eigi hefir verið unnt að fá Islend-
inga á allan flotann og því hefii
þurft að manna íslenzku yeiðiskip
in að nokkru leyti eriendum sjó
mönnum á s. 1. árum. Þannig voru
1400 erlendir sjómenn á íslenzk-
um veiðiskipum árið 1957, en árið
1958 900.
Gjaldeyrisyfirfærsia vegna þessa
keypta vinnuafls nennir á þessu
ári 17 milljónum króna Um 6000
manns, konur og karla, þarí til að
vinna við liagnýtingu afians i
landi.
SíIdveiSarnar. Mikil síld
á vestursvæftinu. en
miklir kuldar og þokur
hömiuÖu veiíum
Á s. J. sumri var síld söltuð
norðan lands og austan lands :
* ■. ’w
JÓN KJARTANSSON
289.101 tunnur Fyrsta síldin
veiddist 17. júní s. 1. Til saman-
burðar skal hér birt yfirlit yfir
síldarsötlun á sömu stöðum undan-
farandi þrjú ár:
1957 voru saltaðar 150.868 tunnur
1956 voru saltaðar 264.533 tunnur
1955 voru saltaðar 174.688 tunnur
Söltunin 1958 skiptist þannig
eftir söitunarstöðum:
Dalvík 17.983 Ví tunna
Djúpavík 1.042 —
Eskifjörður 2.691 — .
Grímsey 896 •—
Iljalteyri 4.538 —
Hrísey 3.204
Húsavík 13.035 —
Norðfjörður 2.519 .—
Ólafs'fjörður 12.761% .
Raufarhöfn 81.935 —
Reyðarfjörður 315 —
Seyðisfjörður 4.573 ■—
Siglufjörður 127.131% —
Skagaströnd 2.773 —
Vopnafjörður 7.851 :
Þórshöfn 4.577 —
Bolungavík 644 —
ísafjörður 85 —
Súgandafjörður 547 —
Saltsíldin er seld til eftirtalinna
landa:
Svíþjóð 66515 tn.
Danmörk 3175 tn.
..
Finnland 56360 tn.
Rússland 85651 ín.
Austur-Þýzkaland 39998 tn.
Bandaríkin 2115 tn.
Heildarsöitun suðurlandssíldar
á þessu ári neraur 106.895 tnr. og
skiptist þannig milli söltunar-
taða:
Keflavík 24.085 tnr.
Akranes 20.040 —
Sandgerði 15.597 —
Grindavík 14.250 —
Hafnarfjörður 12.970 —
Heildarsöltun 1957 var 50.282
:nr., en árið 1956 nam söltunin
‘16.319 tunnur. Hæsta söltunar-
töðin í ár er Haraldur Böðvars-
on & Co. með 11.801 tnr. Söltun-
irstöð Guðm. Jónssonar á Rafn-
-.elsstöðum, Sandgerði, hefir salt-
ið 7.752 tnr. og Þorbjörn h.f.,
Irindavík, 5.353 tnr.
Suðurlands'síldin í ár er seld
‘ :1:
Rússlands,
Póllands,
A-Þýzkalands og
Bandaríkjanna
Sííd til frystingar
í ár voru 17000 tunnur síldar
'ry?Vr norðan í.ands, en 16700
tn. s.l. ár. Sunnan lands hefir
vei-ið fryst í ár 130.000 tn. en á
s.l. ári voru frvstar á sama slað
97000 tn.
Rekstur síldarverk-
smitiíjanna
S. 1. sumnr tóku síldarverk-
jmiðjurnar á Norður- og Austur-
andi á rnóti hráefni eins og hér
egir:
!nál
J.R. Skágaströnd ........... 2.319
,.R. Siglufirði 50.593
j.R. Raufarhöfn ........ 72.733
’.R. Húsavik ............... C.126
íauðka Siglufirði .......... 3.028
Ólafsí'jörðm' .............. 1.530
Hjaiteyri ................. 12.686
Árossanes ................ 6.684
Ðalvík ..................... 2.181
Vopnafjörður .............. 30.819
Seyðisfjörður ............. 40.740
3.Ú.N. Neskaupstað .. 2.051
Sildarvinnslan h.f. Nesk.st. 30.352
Eskil'jörður 14.187
Búðakauptún ............... 16.455
Samtais 297.314
Þetta c-r mun minna en árið
1957, þá íengu verksmiöjurnar á
þessum stöðum samtals 519.445
mál til vinnslu.
Bræðslusíklin ‘unnan lands
nemur í ár 110 000 tn. en nam ár-
ið 1957 48.725 tn.
Hef'ldarframleiðsia á síidarlýsi
mtm í ár 6000 tonnum. en 11300
Fiskibátur he :ior á tniSÍn.
Heildarframleiðsla sílclar-, karfs
fiski- og hvalmjöls nemur í ár
45.000 tonn.
Alls tóku 241 skip þátt í síld-
veiðunum s. 1. sumar, 18 veiddc
með hcrpinót, 223 með hringnót.
Um 100 bátar öfluðu ekki fyrir
tryggingu, en tryggingin var í
sumar 5.209,00 pr. mánuð. Meðal-
afli herpinótaskipa var 3705 mál,
en hringnótabáta 2185.
Þau skip sem öfluðu bezt vorc
öll búin hjálpartækjum og segja
má, að við hefðum enn einu sinn..
misst af síldinni s.l. sumar, hefðc
hjálpartækin ekki verið fyrir
hendi í svo mörgum bátum.
Síldin hagaði sér öðru vísi s.I.
sumar, en sumurin þar á undar.
og gefur það góða von um aí'
breytinga sé að vænta á síidar
göngum fyrir Norðurlandi.
Stöðug ótíð hélst svo til allt s.L
sumar og spillti það fyrir sænu
legri síldveiði.
Allar síldarverksmiðjur norðar
og austan lands voru reknar meí:
miklu tapi s.l. sumar, einnig mur.
síldarsöltunin hafa vérið rékir.
með tapi s.l. sumar, þrátt fyrii.
að heildarsöltunin nam um 140
000 tunnum meira en árið áður
Allur titkostnaður við síldarsöltur’
hefir hækkað mikið vegna breyt
iuga á efnaliagsmáiuin innar
lands og vinna við sorteringu síld-
arinnar frá í sumar var óvenju.
mikil í haust og hafði mi'kinn
kostriað í för með sér. Þ-á má
minna á það í þessu sambandi afi
uppbætur útílutningsgjalds em
minni á Norðuriandssíld- (-54‘a ),
en siid, sem veidd -er og verkiu'
sunnan lands (80%).
K\,ritlveiíSarnar
í ár hafa veiðzt 508 hvalir, er
árið 1957 517 hvalir. Kvaiiýsi ,
ár nemur 2100 lesturn og 1130
tonnum búrhvaislýsi, en hvalkjöí
1800 toraram. Hvallýsið var ' selt
til Vestur-Þyzkalands og Hollánds.
en hvalkjötið aðaliega ill Er>
lands.
Vertimæu sjávarafurSa
Talið er að í nóvemberlok -hafi
verið búið að fiytia út sjávar-
afurðir fyrir rúmar 900 millj, kr
Með tilliti lil þess aö enn er ó-
farið úr landi nokkuS af fram
leiðilu sjávarafurða 1958. er sýni-
legt að heildarverðmæti úífiiátra
sjávarafurða 1958 verður á annan
milljarð króna.
Aukning skipasiólsms
Á þessu ári liafa 24 skip bætzt
við íslenzka flotann. Til Vest-
mannaeyja komu tveir nýir bátar,
annar þeirra 72 lestir. smíðaður
erlendis, en hinn 13 Iestir, smíð-
aður hcr heima.
Til Suðureyrar komu 3 nýir bát;
ar, allir smíðaðir erlendis', stærð
þeirra er 63 lestir og 70 lestir.
Til Hornafjarðar kom 71 lesta
bátur smíðaður erlendis.
í Neskaupstað var smíðaður 25
lesta bátur og er hann gerður úfc
þaðan. í Bíldudal var smíðaður
12 lesta bátur og er hann gerður
út þaðan, Hnífsdæiingar létu
srníða á ísafirði 59 fes'ta bát, og
gera hann úl frá Hnífsdal. Til
Hafnaríjarðar var keyptur 193
lesta bátur og Hafnfirðingar smíð
uðu fyrir Sauðkrækinga tvo 1C
lesta báta, emn af sömu stærð
fyrir Keflvíkinga og 60 lesta bál
fyrit' Gi'untdftrðinga. í Búðakaup-
túni var siníðaður einn 8 iesta
bátur og er hann gefður úi það-
an. Til Breíðdalsvfkur og Stöð\
arfjarðar konnt 70 lesta bátar é
hvorn stað, smiðaSh' eriendis'
Hríseyingar keyptu 9 Lesta bát
sem stntðaður var í skipasniíða
stöð KEA á Akurev'ri.
Þrjú 250 -lesta skip voru kevpt
til landsins á ái'inu. frá Aus.tur
Þýzkalandi, o.s fóru þau til Boi
ungarvíkur, Akurryrar og Dai
vikur.
Þá konnt til iandsins' i ár b.v •
Fyikir 642 lestir og b.v. Þormóð
(Framh. á 8. síðuÁ