Tíminn - 03.01.1959, Side 7

Tíminn - 03.01.1959, Side 7
T I M 1 N N, laugardaginn 3. janúar 1059. 7 Frá Hólum í Hjaltadal. 'í'estu á hinuni fornu höfuðsetrum ^ kirkjunnar. í Reykjavík og á Ak- ureyri skulu þeir sitja. Því er líkast sem kirkjuþingsmenn hafi verið haldnir þeirri háskasamlegu fjöldhyggju, að hinum æðstu emb- ættismönnum, sé ekki sæmandi að sitja í sveit. En svo sem eins og ; til viðurkenningar á því, að biskup ! ar liafi þó fyrir eina tíð selið að Hólum og Skálholti, á að flytja i út hingað — til notkunar við há-1 I tíðleg tækifæri — hinn tildurs- leg nafngiftarsið brezkra lávarða o? kenna annáh biskupinn við Hóla- hinn við Skálholt, enda þótt þeim sé ekki ætlað að stíga þar fæti nema á préstasíafnum. I Þetta-eiga þá að vera öll tengsl in við fortíð og sögu. Með þessum hætti á að reisa við lifandi helgi Skálholtsstóls og Hóla. Hvílík fjar stæða! I Biskup. bólfastur í Reykjavík, ■ verður aldrei Skálholtsbiskup í vit und þjóðarjnnar i huga fólksins í landinu, i'remur en sá verðúr, Hólabiskup. sem á Akureyri situr. Þeir kynnu að verða kallaðir svo í rituðu sunnudagsmáli. Þar með búi'ð. GÍSLI MAGNUSSON: HÓLAR OG SKÁLHOLT I. Hólastaður er landi og lýð til ■sóma svo sem verða má um bisk- upslaust biskupssetur, sem við eru tengdar helgar minningar. Skálholtsstaður er að rísa úr rústum — hið ytra. Þar eru gerð mikil og vegleg mannvirki. Víst er það góðra gjalcla vert — svo langt, sem það nær. Eigi veit ég gerla hversu hátt þeir hafa hugsað, er mest'ó’g bezt hafa beitzt fyrir viðreisn Skál- hoitsstaðar, hins sagnhelga biskups staðar. jEn ekki þykir mér sem ólíklegt sé, að hugsjón þeirra og lokamark hafi verið að endurvekja lifandi .helgi staðarins. Til þess þurfti að sjálfsögðu að búa staðinn svó að <húsúm og öðrum mann- virkjum, að hann mætti hafa sem hfeimiii og embættissetur höfð- ingja kristins Lóms. Eg hef að vísu engin skilyrði til þess að vita nokkuð um „vilja þjóðarinnar“, • sem vitnað er til sýknt og heilagt. En ieggi menn hönd á hjarlað ætla ég að þeir verði æði margir, er rennur blóðið til skyldunnar. Eg ætla að þeir verði æði margir, er fýsandi mundu þess, að bætt verði fyrir afbrot erlends valds gegn örbjarga þjóð með því að tendra að nýju íifandi helgi biskupsstólanna á Hólum og í Skálholti. Víst verður þjóðin <að horfa fram, sækja fram á öllum sviðum andlegs lífs og at hafna. En hvað stoðar það, ef rótin er feyskin, — ef þjóðin geym ir þess, sem bezt er óg dýrast og hæst rís i íslenzkum erfðum, Þá verður öll framsóknin, öll mennt unin, og menningin froðukúfur einn, húsið reist á sahdi. Eigi tjóar heldur að lifa öllu lífi í liðnum tíma, enda naumast hætt við slíku á þessari hverfiöld, íslenzkri þjóð er þsim mun meiri vandi búinn, sem hún er flestum þjóðum fámennari. Hún verður að horfa bæði fram — og aftur. All- ar framfarir, aBa menningu, verð ur hún að reisa á íslenzkum grunni, á þjóðlegri rót. Þá verður hún vaaxndi þjóð og batnandi. F41a týnir hún sjálfri sér. Og víst er meiri hætta á því en margur hyggur, að þessar 160 þúsund hræður glati erfðum og endlegu sjálfstæði i þeirri milljöna mergð, er tímmn cg, tækin hafa greitt götu alla leið heim í hlaðvarpa. Að íortíð skal hyggja, ef frum- legt skal byggja,, án fræðslu þess liðna sést ei hvað er nýtt . . .“ kvað heimsborgarinn Einar Béne diktsson. II. Skálholt var í öndverðu gefið til fjzvarandi biskupsseturs. Biskups- dóm (ber að endurreisa bæði í Skál holti og á Hóluni. Það er skylda ■við fortíð og sögu. Sveitum lands ins væri það verðskuldaður vegs- auki. Og víst mætti það verða guðs knstni í landinu til eflingar og íslenzkri þjóð til ævarandi bless unar. Nú víkur þvi svo undarlega við, að Skálholt virðisi ekki eiga app á pallborðið hjá þeim aðiljum ýmsum, er hvað helzt fjalla um málefni kirkjunnar. Þeir ýmist forðast í ályktunum sinum að nefna á nafn hina einu lifandi og varanlegu viðreisn staðarins, eða þeir eru henni beinlí iis andvígir. Hinn almenni kírkjufúndur var haldinn dagana 11.—13. okt s. 1. Fundur nn samþykkti svofellda á- lyklun um andlega upprisu hins forna höfuðseturs kristins dóms: .,Hinn almenni kirkjufundur 1858 íelur æskilegt, að hið fyrsta verði stofnaður almennur, kirkju legur lýðskóli í Skálhoiti, með líku sniði ogð víða er á Norður löndum. Auk hins aimenna lýð-1 skóla verði þar haldin námskeið, þar sem prestar, söngstjórar og ofgr.'nleika.rar^ æskulýðsleiðtogar og aðrir starfsmenn kirkjunnar fái leiðbeiningar og þjálfun til undirbúnings fólagslegu starfi á vegum kirkjunnar. Ennfremur fari þar fram almenn námskeið og sumarbústaðastarf eftir því, sem auðið reynist!" j Svo mörg eru þau orð — og of mörg. I Já — það er víst æði margt, sem getur verið ,,æskilegt“. Allt er þetta vafalaust gott og blessað, sem sá virðulegi kirkjufundur tín ir þarna upp i tillögu sinni. Þó varð mér hugsað sem svo, er ég las þessa ályktun. hvort þeir ætl- uðu nú að gera Skálbolt að eins konar ruslakistu. Ef til vill var það syndsamleg hugsun. Það ver'ð ur þá að hafa það. ÖIl er ályktun þessi svo loðmulluleg, alR í svo lausu lofti, að húa sver sig í ætt við alian þann urmul vita mark- lausra ályktana, því að oftast er þetta orðin tóm, án þess að heitur hugur fylgi máli eða ýtt sé á eftir af þeim krafti, sem eldur áhugans eina fær leyst úr læðingi. ni. Kirkjuþingi er lokið, hinu fyrsta. Eg hef ekki séð samfellda skýrslu um störf þess, og get því eigi um þau dæmt í heild. Vafalaust hef ur þingið eitthvað gert, er góðs árangurs má af vænta. Annað er naumast ætlandi, slíkir sem þeir menn’ eru, er þingið sátu. Þó verð ég að telja, að þingið hafi hraoalega brugðist skyldu sinni v'.ð afgreiðslu langsamlega stærsta og merkasta málsins, er fyrir það var lagt. Stofnun kirkjuþings fyrir hina íslenzku þjóðkirkju á sér áratuga sðdraganda. Koma þar mætir menn við sögu fyrr og síðar. En mestur skriður komst á málið fyrir at- beina tveggja hinna síðustu kirkju málaráðherra, fyrst Steingríms Steinþórssonar og síðar Hermanns Jónasson'ar. Og loks voru lögin um kirkjuþing samþykkt á síðasta Alþingi. Eg var einn þeirra, er vænzt höfðu þess, að hið fyrsta kirkju- þing á íslandi mundi ber.a giftu til að valda nokkrum tímahvörf urn í íslenzkri kirkju- og kristni- sögu, í sjálíri þ.jóðarsögunni. Við höfðurn vonað — og raunar talið víst —, að kirkjuþingið mundi ein um huga ieggja til við Alþingi, að endurreistir yrðu hiskupsstól- arnir á Hólum og í Skálholti. Sú von brást. Kirkjuþing samþykkti að vísu, að tveir skyldu biskupar vera. En þeir mega ekki hafa ból- IV. Nú kemur til kasta Alþingis. Ekki væri það í sjálfu sér með ólíkindum, þótt Alþingi færi a'ð vi.lja kirkjuþings, — sem raunar mim ekki hafa verið ejndreginn í þessu máli. Á hitt er þö að líta, | að ástæða er til að ætla að all- margir alþingismenn, í öllum flokk um, hafi aðrar skoðanir á málinu og betur við hæfi fortíðar og fram tíðar en þær, er ofan á urðu á kirkjuþingi. Má marka það á til- lögu þeirri ti! þingsályktunar um endurreisn biskupsdóms í Skál- holti, er flutt var-á síðasta þingi. Er þfess fastlega að vænta, að löggjafarsámkoma þjóðarinnar beri giftu til þess að ganga svo frá þessu mikilsverða máli, að öllum aðiljum megi til sæmdar verða og vegsauka: hinum fornu höfuðstöðum, kristinni kirkju og' íslenzkri þjóð . Gísli Magnússon. (Sökum þrengsla í blaðinu uiid- anfarnar vikur, hefir þessi grein beðið birtingar alllengi). Miklar (ramkvæmdir og nýbygging- ar í Dalasýslu á síðastliðnu ári Frá fréttaritara Tímans 1 Dalasýslu. Allgóð heyskapartíð var hér um Dali síðastliðið sum- ar, þótt spretta á túnum yrði undir meðallagi. Það sem af er vetri hefir verið góð tíð og fé ekki tekið á gjöf fram undir miðjan desember. S. 1. sumar voru brúaðar tvær ár í sýslunni, Tungná á Fells sfrönd og Straumá á Skógastrand- arvegi. Unnið var að öllum þjóð- vegum sýslunnar, allmikið að Haukadalsvegi og Staðarhólsvegi, og lokið var þjóðvegi yfir Svína- dal. Höfnin í Skarðsstöð var lengd mcð steinkeri og gengið frá því til fulls. Þar er rekið útibú frá Kaup fclagi Stvkkishólms og er þar fjöl þætt verzlun. Slátrun. í haust var slátrað 14 þúsund fjár hjá Kaupfélagi Hvammsfjarð ar. Meðalþungi dilka var 15,2 kíló. Sláturhús kaupfélagsins var stækk að í sumar, og var aukning slátur- fjár hátt á 5. þús. frá síðastliðnu ári. Verzlunarhús Kaupfélags Hvammsfjarðar er nú langt kom.ið og verður það væntanlega tekið í notkun snemma á næsta ári. Þar er um 300 metra gólfpláss1 fyrir búð og lager auk skrifstofuhús- næðis, kaffistofu o. s. frv. Afmæli U.M.S.D. Ungmennasamband Dalamanna hélt hátíðlegt 40 ára afmæli sitt 30. nóv. s. 1. Fór samkoman vel og rausnarlega fram. Stjóri. U M. S.D. skipa þeir Halldór Þórðarson, Breiðabólstað, formaður, Benedikt Gústafsson, *Miðgarði, ritari, og Sigurður Þórólfsson, Fagradal, gjaldkeri. E. Kr. Alþjóðabankinn tvöfaldar stofnfé sitt NTB—Washington, 29. des. Alþjóðabankinn tilkynnti í dag, að höfuðstóll bankans yrði aukinn á næsta ári úr 10 þús. milliónum dollara í 21 þús. millj. dollara Húsfreyjan í jólabúningi Fjórða tölublað Húsfreyjunnar blaðs Kvenfélagasambands íslands er komið út. Er þelta jólahefti all stórt. Hefst það á jólahugvekju, en auk þess eru i blaðinu eftirtald ar gfeinar, sögur og kvæði: Með eigin höndum, grein um sam- nefnda sýningu, afmælisgrein um frú Guðrúnu Pétursdóttur, ljóða kveðja til Jakobínu Johnson, við tal við Steinunni Ingimundardótt ur, jólasag'an Jólagesturinn eftir Elinborgu Lárusdóttur, Lund eft ■ir Þórunni Ríkharðsdóttur. Þá er sagt frá jólaréttum og jólaönnum, frásögn frá Feneyjum og greinin Blaðakonur boðnar til Nato eftir Sigríði Thorlacius. Ýmislegt fleira sirrílenra er í riíinu. Á víðavangi Áramótagreinar formanna stjórnmálaf lokkanna Að vanda bírtu forustumenn stjórninálaí'lokkanna sérstakar yl- irlitsgreinar í blöðum flokkanna nú um áramótín. Ef greinar þess- ar ættu að koma að fullu gágni og skapa æskilega venju, ættn þær fyrst og fremst aö vera mál- efnalegar og hafnar yfir venju- legt nagg og skæting blaðannn. Tvær áramótagreinanna full- nægðu alveg þessum kröfum eða grcinar þeirra Hernianns Jónas- sonar, /ormanns Framsóknai- flokksins, og Emils Jónssonai, formanns Alþýðuflokksins. Ifins- vegar verður ckki hið saiwa jagt urn áramótagreinar þeiiTa Ólai Thors, formanns Sjálfstæðis- ílokksins, og Einars Olgeir'sson- ar, formanns Sósíalistafiokksins. Báðar þessar greinar voru fullar a/ óhróðri, skætingi og ósannind um, seni að sumu leyti voru neð- an við það, sem lákast héfur sést í Mbl. og Þjóðviljanúm. Þó gekk Einar feti framar í sóðaskapn uin. Athygli vakti það, að engin. áramótagrein birtist eftir for- mann Alþýðubandalagsins, Hannibal Valdimarsson. Bendir það til þess, ásamt möngu öðru að kommúnistar vilji nú sýna það á flestan hátt. að Alþýðu- bandalagið sé úr sögunni, nema þá sem hjáleiga Sósíalistaflokks- ins. Fer Bjarni til tunglsins? Mbl. hefur liamast séinustu misserin gegn öllum erlendum lántökum, enda þótt þeim hafi verið varið ti! gagnlegustu frarn kvæmda. Blaðið hefur mótmæli lántökum austan tjalds meði þeirri forsendu, að þær myndu binda þjóöina á klafa Rússa. Lán tökum vestantijalds hefur' Mbl. mótmælt með þeirri /ullýrðingu, að þar væri verið að þigg'ja ntútu fé vegna hersetu Bandaríkja- rnanna á Keflavíkurfitígvelli. Það mun nú ráðið, áð eitt aí fyrstu verkum hiniia nýju sam- stjórnar Sjálfstæðisflokksins og: Alþýðuflokksins verði allmikil erlenld lántaka. Það þarf eþki að vera álasvert, ef lánsfénu verður varið til skynsamlegra liliita. En spúrningin er nú þessi: Hvar á ríkisstjórnin að taka lán, eí ekki á að brjóta gegn framan greindum kenningum Mbf.? Hugkvæmur maður í Sjálf- stæðis/Iokknum hefur nýlQga sagt um þetta, eð líkleg't verði helzt að leysa þetta niál á þann hátt, að Bjarni Benedilitsson verði sendur í geimfari tif túngls ins og látinn leitast fyrír um lántökur þar. Það verður nú fróðlegt að sjá. hvort Bjarni leggur í þetta ferðalag til tumglsins eða kýs heldur að strika yfir ö!l göipln orðin um „mútuféð“ og rúss- neska „klafann". MisheppnaSur saman- burður Ólafs f áramótagrein Ólafs Thors cr mjög gumað að því, hv.e liann og Bjarni Benediktsson hafi únd irbúið útfærslu fiskveiðiland- helginnar 1952 miklu belur en fyrrv. ríkisstjórn hafi undirbú- ið út/ærslu fiskveiðilandhelg* innar á síðastl. ári. Sannleikurinn er sá, að út færsla fiskveiðiiandhelginnai 1952 var ekkert undirbúinn út á við, þegar frá er talin skyndiför Ólafs Thors til London í janúai 1952, en í þeirri för náði Ólafiu ekki tali af neinum ráðamanni Breta, heldur fékk að taia við undirtyllur, seiu ekki virðasl liafa skilið hann eða hann ekki sagt þeim það, sem hann átti aö scgja. Útkoman varð líka eftii því eða fjögtirra ára löndunar- bann á ísl. ís/iski í Bretlandi. Sú deila leystist ekki fyrr en eftiv að stjórn Herinanns Jónassonai kom til valda 1956. Útfærslan á síðastl. ári var hins vegar rnjög vel undirbúin (Framh á 8. síðu.J

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.