Tíminn - 03.01.1959, Page 12

Tíminn - 03.01.1959, Page 12
Vaxandi aostanátt, snjómugga Laugardagiir 6—8 stiga frost um allt land, — í Reykjavik 7 stig. janúar 1959. Uppreisnarforiiiginn og menn hans hafa sigrað á • / :■: *' ' Peningaskápurinn \ar rofinn upp með haka. Örin bendir á gatið. Peningakassinn iiggur í geymsluhólfinu. Innbrot hjá Kaupfélagi Kjalarnesjjings Sprengdu upp f jórar hurðir og rufu peningaskáp með haka Þjófarir játa innbrot á sama sta'ð 21. nóv. Aðfaranótt gamlársdag? var brotizt inn í verzlunarhús Kaupíélags Kjalarnesþings skammt frá Brúarlandi Þjóf- arnir brutust inn um giugga útbyggingar að baki verzlunar- hússins, náðu þar verkfærum, haka, stunguskóflu og járn- karli, sprengdu upp fjórar dyr og komust inn í skrifstofu káupfélagsstjórans, hjuggu gat á peningaskáp og sprengdu upp peningakassa, sem í honum var. Úr peningakassanum höíðu þeir á brott 18000 krónur. Auk þess stálu þeir úr verzluninni 30 kartonum af sígarettum, 26 pökkum af smá- vindlum og um 200 kínverjum. Harðsíjórinn Batista flúinn úr landi NTB—Havana, 2. jan — Batista, einræðisherrann, sem í nær 30 ár hefir stjórnað með hörku á Kúbu, flúði frá eynni í gær, er hann sá að vonlaust myndi að berjast Icng- ur gegn sigursælli baráttu uppreisnarforingjans Fidels Castros. í dag ber fréttum saman um, aö sigur Castros sé alger. Höfuðborgin Havana er á valdi fylgismanna hans, en aðalher uppreisnarmanna hraðar för til borgarinnar. Batista flúði til Dominikanska j lýðveldisins, þar sem eifava|lds- herrann llr.ujillo ræður ríkjum. Eru þar nú-saman komnir all- maigir uppgjafa einræðisherrar frá Ameríku-Iýðveldunum, þar á meðal Peron fyrrv. Argentinufor- seti. Fóru með Batista nokkrir af helzlu fylgismönnum lians. en 50 aðrir fóru með flugvél til Banda- ríkjanna. Bardagarnir í St. Clara Fyrir nokkrum árum kom Fid- el Castro, sem er aðcins 32 ára að aldri, lil Kúbu frá Bandaríkj- unum þar sem hann hafði stund- að nám. Með honum voru nokkrir lugir íylgismanna, sem ætluðu að taka upp baráttuna gegn Batista. Það vitnaðist þó um komu þeirra og voru flestir fylgismanna hans felldir strax við landgöngu. Sjálfum tókst Castro aö flýja til fjalla við íáa menn. Síðan héfir lunn haldið baráttunni áfram og oltið á ýmsu. Stundum tóksl Bat- isla að þjarma mjög að honum, en hann gafst aldrei upp. Loks nú í haust fór Castro að ganga betur og fyrir jólin var hann bú- inn að ná á sitt vald miklum land jarðar í borginni og aðeins er í lausum tengslum við Castro og kIÖi FIDEL CASTRO upp, slrax og óttinn við ógnar- vald hans þvarr. Blóðugar óeirSir í Havana urgreiösíur Á gam’ársdag ti kynnti rík isstjórnin, að hun hefði á- kveðið allmikla niðurgreiðslu á neyzluvörum, eða svo að nemur 12—13 visuolustigum. Um leið aúgiýsti veröiags- skrifstofan og F amleiðsLu- ráð landbúnaðarins lækkun á landbúnaðarvcrúm, smjör- líki og saltfisk Mjólk lækkaði um 90 aura lítr- inn, úr kr. 4,10 í kr. 3,20 lítr- inn í lausu máli, en í kr. 3,40 í flöskúm. Iíiómi stendur í stað. Smjör gt’í'.-.i miðum lækkaði úr lcr. 50,30 í 40,60. Súpukjöt lækkaði úr kr. 29,80 í kr. 23.40 í smásölu og annaí' kjöt í samræmi við það. Kartöfí- ur lækkuðu úr kr. 2,05 í kr. 1,45. Saltfiskur lækkaði einnig, svo og liol. Smjöriíki lækkaði í kr. 8.50 í smásölu. Laekkunin nemur 15—20%-, m-n>a á kartöflum meira. Niður- greiðslur pessar munu kosta ríkis' Sjoð 70—80 milij. kr á ári. Með þessum niðurgreiðslum Þjófarnir, fjórir unglingar úr Iteykjavík, 15—17 ára, voru grjpnii' af lögreglunni, þrír clag- inn eftir að innbrotið var fram- ið og sá fjórði á nýársdar/. Þrír þeirra lia/a v'itað að hafa brotizt inn á saina stað aðfaranótt 21. nóv., en þá sprcngdu þeir upp borðpeningakassa ver/.lunarinnar ug stálu uni 000 krónum í pen- ingum, 30 kartonum af sígarett- um og 3 vindlakössum. Tveir aðr- ir, annar 15 ára og hinn nokkru eldri, voru í slagtog'i með félö*g- um sínum í það sinn. Einn piltanna hafði bíi til um- ráða og var hann notaður tii ráns | l'erðanna. Töluvert hefur náðst af j peninganum og hitt þýfið að mestu leyti. Nokkuð af kínverjunum sprakk á gamlárskvöld áður en þáverandi handhafar komust í vörslu lögreglunnar. Einn piit- anna mun lögreglunni gamalkunn ur. Búið var að setja járnrimla fyi’ir glugga geymsluhússins. aila nema einn og þar var rúða mölvuð og o'lerbrotin vandlega hreinsuð úr falsinu. Þegar kaupfélagsst.jórinn kom i búðina um kl. hálf níu á gamlársa'dgSniorgun, gafsl honum á að Jíta. Sagði hann að timgang- urinn hefði verið svo ruddalegur, að meira hefði líkst skemmdar- starfsemi en venjulegu innbroti. (Frainh. á 2. síðu.) Batista fékk vöidin í hendur svæðum. I-Ierin nreyndist Batista herforingjaklíku, en hún fékk mun vart nást meira en helming- lítt tryggur og almenningur ekki við neitt ráðið. Andspyrnu- ur þeirrar vísitölulækkunar, sem studdi Castro eftir föngum. Úrslitaorrustan stó'ð um ára- mótin um bæiiin St. Clara. Þar varð mikið mannfall af beggja liálfu, en uppreisnarmenn sigr- uðu. Sá þá Batista sitt óvænna, enda blossaði hatur alinennings Fyrsti árekshir- inn á árinu Klukkan 2.50 á nýjársnótt varð harður órekstur á mótum Klepps vegar og Langholtsvegar. Leigu- bifreið var á leiö austur Kleppsveg hreyfing, sem starfað hefir neðan nauðsynleg ér. Samníngar að takast við sjómenn nema í Eyjum Hins vet/ar enn allt í óvissu um samninga viS útgerSarmenn og fiskvinnslustöðvar í gærkveldi, er blaðið frétti síðast, voru ekki komnir á inn á móts við gatnamótin og í samningar um starfsgrund- sönui andrá kom einkabil'reið völl útgerðarinnar eöa við norður Lagnholtsveginn og lenti fiskvinnslustöðvar en mestar utanvert a hægra framhjoh leigu ,,, hifreiðarinnar, sem kastaðist að úkut voi u taidai tii, að samn- hálfu leyti út af veginum. Bif- ingar væru að takast við sjó- reiöarstjórinn í einkabfijreiðinni menn í verstöðvum við Faxa- sknrst á höíð og einnig farþegi fiða en ekki j Vestmannaeyj- hans, sem sat í framsætinu. Þeir voru fluttir á Slysavarðs'tofuna, og játaði bifreiðarstjórinn að j Talið var líklegt, að samningar hafa neytt áfengis. Bæði farar- mundu takast við sjómenn í Faxa- tækin skemmdust mikið. I flóáverstöðvum um þá meginbrcyt um. Skemmdarstarfsemi Kaupir Aimenna bókafélagið Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar? Blaðið hefir frétt að í bí- gerð sé, að Almenna bókafé- ; lagið kaupi Bókaverzlún Sig- Blaðiö hafði í gær tal af kaup- * fnsar Eymundsen h.f. Þetta íélagssíjóranum, Jóm Sigurðssyni. j ej. ei/fa bókaverzlun landsins Var hann heima þessa nott, en i . , , , vann í búðinni til kl. 9.30 um kvöld í og nsu stærsta. sem her er ið. Hús kaupféíagsstjórans stend- rekin. Almenna bókafélagið ue skammt ofan við verzlunina. en er aftur á móti ört vaxandi óiófarnir munu liafa lagt bílnúm útgáfufyrirtæki með í kring- . Hefur bókaútgófa þessi vaxið tízkulega bpkayerzlun á tveiniúr upþ í það á skömmum tíma, að hæðuni. Æt.lunin mun ver.a uð hús vera ein af s.tærstu útgáfum lands- næði'ð og lóðin verði áfram í eigu ins. Mun ráðamönnum fyrirtækis- þeirra. sem nú eiga hókaverzlún- ins þykja þörf á þvi að ha'ta að-, ina, en Almenna hókafélagið kaupi I stöðu sína til almennrar bókasölu aðeins verzlunina sjálfa og leigi með kaupum á gamalli og gróinni síðan húsnæðið. bókaverzíun, spm þar að anki er vel staðsétt. niður á vegi og gengið að verzlun inni bakclyramegin þar sem þéir voru húsum kunnugir. um sex þúsund fasta íelags- ménn. Jafnfrnml þessu munu nýhygg- ingar á húsnfcði vera á döfinni, Þéssi kaup vekja að sjálfsögðu mikla athygli, þar sem annars veg- ar er urn að ræða. elztu bókaverzl-1 þar sem bókavérzh.tiin er við unina og umfahgsmésta útgáfú- 'Austurstræti. Er í ráði að reisa ■ fyrirtæki, sem hér hefur risið á þar myndarlegt hús og mjög ný-' fót á síðus'tu árum. ingu í samningum þeirra, að skipta verð á fiski hækki úr 154,5 aurum í 172 aura. Kröfur sjómanna munu liafa verið allmiklu ha'rri ,t.d. í Vestmannaeyj’im, eða að skipta- verðið hækkaði um 50 aura. Hins vegar vai allt í óvissu um samninga við útvegsmenn. bæði togaraútgerðina og bátaútgerðina, og einnig við írystihúsin, svo og um skreiðai'- og saltfiskverkun. Gengur Mollet úr þjónustunni hjá de Gaulle? NTB—París, 2. jan. — l)e Gaulle hersliöfðingi reyndi í dag, að fá foringja jat'naðar- nianna, Guy Mollet, til að taka þátt í væntanlegri ríkisstjóm, sem Gaullistinn Michel Debre iiiiiii eiga að mynda, er de Gaulle Iætur af embætti forsætis ráð'hérra og verður forsc'ti 8. þ.ni. Mollct vildi ekkert segja í dag um iiiðurstöður þessara sanininga. Freniur er þó álitið, að Mollet niuni hafna boðinu. Moltet Iiefir verið Itægi'i hönd de Gaulle í núverandi ríkis- stjórn, en í kosnigniinum Iirilnthi þingsætin af jaí'imðar- mönmim og eiga nú aðcins 31) nvóti 10(1 áður.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.