Tíminn - 22.01.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.01.1959, Blaðsíða 2
nnunmuunnmnmmmmummmnmmmmmnmtttmmtmmtmmmummmummuuummmmnmmmnmmmuuuutmmmumiunnmmmmummmuumumumiuumtmtmii Búta- og mottusalan er enn í fullum gangi Fólk er beftift a'ð athuga, aí lítils háttar göllu'ð efni eru seld í metraíali af heilum rúllum vií vægu ver'Öi Acialstræti 9 Fimmtugur í dag: Jóhann Stefánsson kaupmaður, Siglufirði Jóhann Stefánsson, kaupmaður, S 'Siglufirði er fimmtíu ára í dag. Hann er Skagfirðingur að ætt og uppruna, fæddur að Sigríðar- stöðum í Flókadal 22. janúar '1909. Foreldrar hans voru Stefán Að- alsteinsson og kona hans Kristín Jóseþsdóttir, er hún látin fyrir mokkru, en Stefán er 1 Siglufirði og t)ýr 'þar í skjóli barna sinna, og tengdabama; 'hann gengur enn til starfa, þó brotsjóir marg- ir hafi á toaki bans torotnað. Jóhann var elztur barna Sig- [ríðarstaðahjóna og ólzt upp í stór am systkinahóp. Hann byrjaði snemma að vinna •— og .sýndi strax sem unglingur, dugnað. og skyldurækni. Fermingarárið sitt, 'hólt hann til Siglufjarðar í atvinnuleit og íjegja má að s. 1. 35 ár hafi hann verið hyorttveggja í scnn Skagfirð : ngur og Siglfirðingur. Jóhann nam [húsgagnabólstrun á Akureyri, en að námi loknu varð hann verzlun- armaður hjá Ólafi Póturssyni kaup tmaþni í Siglufirði. Ólafur var prýðismaður — reglu samur — duglegur og aðgætinn — og Jóhann mun hafa lært margt ígott hjá þessum kaupmanni sem :kom honum að liði síðar er hann rsjálfur stofnaði sín eigin fyrirtæki. Árið 1931 hóf Jóhann starf- rcækslu — Dívansvinnustofu Siglu- lijarðar og hefur fyrirtæki þetta mnast alls konar 'húsgagnasölu í Siglujfirði í röskan aldarfjórðung, hefur því vegnað vel undir hans stjórn. Jafnframt þvi að reka framan- greint iðnfyrirtæki hefur Jóhann einnig rekið verzlun í Siglufirði s. 1. 20 ár, fyrst vefnaðarvöruverzl- un og síðar nýlenduvöruverzlun. Jóhann.hefir sýnt æskusíöðvum sínum serstaka ræktarsemi. Hann hefir byggt myndarleg hús að Sig- ríðarstöðum og hefir lengst af rekið þar búskap. Mér er kunnugt að sá búskapur skilaði ekki mikium arði, en mik- illi ánægju. Búskapurinn á Sig- ríðarstöðum var eins konar brú milli æskustöðvanna og atvinnu sveitarinnar. Jóhann Stefánsson hefir tekið þátt í félagsmálum þau ár sem hann hefur verið í Siglufirði. Hann hefur m. a- verið forgöngu maður Skagfirðingafélagsins í Siglufirði og átt sæti í stjórn Framsóknarfélags Siglufjarðar. Hann er afgreiðslumaður Tímans og hefur aukið kaupendafjölda blaðsins verulega frá því hann tók við afgreiðslustöi'funum. Fyrir það og annan stuðning við Fram- sóknarflokkinn þakka samherjar í dag. En við sem um áratugi höf- um notið samfylgdar Jóhanns í Siglufirði, þökkum honum einnig vináttu og tryggð á liðnum árum og óskum honum, konu hans, frú Jónínu Jónsdóttur og hörnum þeirra, alls hins bezta á ókoittnum árum. Jón Kjartansson. F fTAMHALD CRETNA AF 1, OG 1Ö. SÍÐU Nýtt kaupfélagsbús á BoríSeyri Borðeyri í gær: Kaupfélag Hrút firðinga hóf í júlí s. 1. sumar bygg ir.gu verzlunarhúss á Borðeyri. Húsið er 450 fermetrar. einlyft. Framkvæmdir liggja niðri sem stendur, en búizt er við, að húsið verði fullbúið um næstu áramót. Kaupfélagið og ráektunarsamband- .5 eru einnig að byggja í félagi vélaverkstæði hér, 160 fer- metra hús, og er það langt kom- ið. JE. Rafmagn til Borfteyrar Borðeyri í gær — Reykjaskóli fékk rafmagn frá háspennulínu 1. des. í fyrra. Er Borðeyringum nú mjög i mun, ef unnt væri að fram lengja línuna hingað. Kaupfélagið rekur hér dísilrafstöð til ljósa og annarra heimilisnota 1 þorpinu, en þó ekki til suðu. Frysligeymsla er tengd við þá stöð. Vatnið við Ormsárvirkjun þraut um daginn og hefir það ekki gerzt síðan stöðin var sett upp árið 1951. Vatnsrennsli hefir nú lagazt aftur að nokkru. JE. Ær bera um nýár Borðeyri í gær: Tíðarfar hefir verið gott hér að undanförnu, still ur og snjóföl á jörð, frost við sjó 18—20 stig, en meira til dala. Fé hefir verið beitt. Tvær ær báru hér í byrjun janúar, önnur á Borð T í M I N N, fimmtudaginn 22. janúar 1959. Stjórnarfrumvarpíð (Framh. af 1. síðu.J 'iiála síðustu mánuði og leiðir ibær, sem ræddar hafi verið tii ártoóta. Segir þar m. a.: „Athugun hefir leitt í ljós, að hað gæti orðið, ef kaupgreiðsluvísi talan yrði 175 stig frá 1. febrúar i. k. Frá 1. febrúar til 30. apríl skai verðlagsuppbót á laun mið- ist yið 175 stiga kaupgreiðsluvísi ölu í sambandi við þá lækkun ekna, sem af þessu hlýzt, ákvað ''íkisstjórnin fyrir síðustu áramót að auka niðurgreiðslur á ýmsum innlendum afurðum, sem svaraði 'íil 13 stiga lækkunar á vísitölu 'iramfærslukostnaðar. Ákvæðið am kaupgja'ldsvísitölu 175 er við joað miðað, að launþegar, bændur og allár aðrar stéttir afsali sér af tekjum sínum sem svarar til 10 yúsitölustiga eða 5.4% af núgild- tndi kaupi eða tekjum. í samræmi ;ið það eru í frumvarpinu ákvæði :il lækktmar á verði hvers konar ’/öru og þjónustu, svo sem innlend íim landbúnaðarafurðum, fisk- /erði, iðnaðarvöru, verzlunaráiagn ngu, hvers konar gjöldum og töxt tm o. 'S. frv. í framhaldi af þess- im almennu vei'ðlækkunarráð- itöfunum er þess vænzt, að vísi- :ala framfærslukostnaðar, sem 1. janúar s. 1. lækkaði úr 220 stig- um í 212 stig, lækki fram til 1. marz n. k. niður í 202 stig, en það svarar til kaupgreiðsluvísi- tölu 185 samkvæmt núgildandi reglum. Ef vísitalan hefur ekki lækkað niður í 202 stig 1. marz n. k., mun ríkisstjórnin auka nið urgreiðslurnar þannig, að vísital- an verði 202 stig. Eftirgjöf vísi- tölustiga yrði því aldrei _meiri en 10 stig. Sú 27 stiga lækkun kaup- 'greiðsluvísitölu, sem frumvarpið liefur í för með sér, á þess vegna að því er 17 stig snertir rót sína að rekja til aukinnar niðungreiðslu vöruverðs og verðlækkana, en að því er 10 stig snertii- til lælckunar •tekna launþega og framleiðenda.“ Umræður í dag. Frumvarp þetta var aðeins lagt fram í gær, en umræður um það munu hefjast í dag. Kviknar í bát Klukkan 7 í gær, kom upp eld- ur í mótorbátnum Hermóði R-200, en báturinn var þá að koma úr slipp. Hafði kviknað í útfrá elda- vél og var eldurinn kominn milli þilja í hásetaklefanum. Slökkvilið ið var 'kvatt á vettvang og tókst því fljótlega að ráða niðurlögum eldsins, en lalsverðar skemmdir urðu á bátnum. Fréttir M landsbyggöinni eyri en hin í Hveravjk. Báðar ærn ar voru tvílembdar. JE. Gilsíjörðmr IagtSur aíi mesfu Saurbæ í gær. — Fé hefir verið beitt til þessa og er lítið farið að gefa. Innistaða hefir verið fremst í Dölum síðan um hátíðar. Gils- fjörður er nú lagður en þó með vökuip. Bílfært hefir verið að Gilsfirði til þessarMÁ Fundu átta kindur | í eftirleit ; Mývatnssveit í gær. — Eins og sagt var frá í Tímanum á dögun- rm fóru' fjórir menn úr Mývatns- syeit til eftírleitar á Austurfjöll fyrri hluta janúar. Fóru þeir á skíðum óg voru fimm daga í leit- inni. Fundu þeir átta kindur og komu þeim til byggða. PJ. Mjóík flutt á drritarsIeíSa Mývatnssveit í gær. — Færð batnaði síðustu daga hér á aðal- vegum í héraðinu, út Reykjadal og Aðaldal til Húsavíkur. Voru ibílar farnir að ganga í troðnum Islóðum og mjólk vár flutt héðan | á sleða sem dráttarvél dró. Einnig ' hefir snjóbíll verið í förum. í dag er hér norðan stórhríð og hefir fennt í slóðir og tekið fyrir bíl- færið. Frost hefir verið mikið, mælzt mest 28 stig hér uppi í sveit en jafnvel meira neðan við vatn. PJ. Menntlingar í Reykjavík fósir að sækja sjó og vinna aS nýtingu fisks Á almennum nemenda- fundi í Menntaskólanum í Reykjavík, höldnum á veg- um Málfundafélagsins Fram- tíðarinnar hinn 20. janúar 1959, var samþykkt í einu hljóði neðanskráð ályktun: . „Almennur nemendafundur menntlinga haldinn á Hátíðasai Menntaskólans í Reykjavík 20. jan úar 1959, lýsir yfir þeim vilja síii- um„ að íslenzkri skólaæsku verði heimilað að aðstoða við fram- leiðslustörf útflutningsatvinnú- veganna á nýhafinni vertíð. Fundurinn toeinir þeim tilmæl- um til ríkisstjórnar íslands, að hún hlutist til um, að kannað verði með hverjum hætti íslenzkir fram- haldsskólanemendur fái toezt orðið að liði við rekstur útflutningsat- vinnuvega nú og framvegis. Jafnframt skorar fundurinn á alla framhaldsskólanemendur að fylkja liði íslenzkum útvegi til lið- sinnis.“ Athugasemdir um múgvélar I tolaði yðar þann 16. janúar birtist á öftustu síðu, grein undir fyrirsö'gninni „Ný og afkastamikil múgavél reynd hér á landi“, eii þar sem tilfærð ummæli geta vald ið misskilningi, óskum vér þess að eftirfarandi verði birt í blaði yðar: Vicon Lely verksmiðjurnar í Hollandi hafa framleitt svipaðar gerðir múgavéla um langt árabil og eru þeir brautryðjendur í smíði múga-véla af þessari nýju gerð. Sumarið 1957 fluttum vér inn eina múgavél, sem fesl er á lyftuútbún að traktorsins og var vél þessi notuð þá um sumarið hjá Sand- græðslu íslands í Gunnarsholti og fóru jafnframt fram prófanir á hæfni vélarinnar á vegum Verk færanefndar ríkisins. Sumarið 1958 voru svo fluttar inn tugir Vicon Lely múgavéla, bæði fast- tengdar og dragtengdar, sem not- aðar voru það sumar við almenn- ar vinsældir bænda. Af þessu má sjá, að þetta er ekki eins nýtt af nálinni, eins og greinin gefur í skyn. Hins vegar erum vér yður fullkomlega sammála um það, að hvetja bændur til að kaupa þessa nýju gerð múgavéla, frekar en eldri gerðirnar hvort heldur bænd ur velja Vivon Lely vélina eða Bamfords. Þessi nýja gerð hefir ýmsa góða kosti, Hún er einföld að gerð og viðhaldskostnaður því lítill. Ilún er mjög liraðvirk og hentug þar sem land er ekki siétt, auk þess sem hún er ódýrari en eldri gerðii- múgvéla. Myndin er af dragtengdri múga- vél, sem Globus h. f. hefur um- boð fyrir. Virðingarfyllst, Ámi Gestsson. Athugnu á fjárfest- ingu opinb. stofnana Á fundi Sameinaðs þings í gær var rædd fyrirspurn frá Eggert G. Þorsteinssyni um fjárfestingu op- intoerra stofnana. Fyrirspyrjandi kvaðst hafa toeint spurningu sinni til fyrrv. ríkisstjórnar en hefði þó ákveðið að láta hana fara áfram þótt ný stjórn væri nú setzt að völdum. Öllum vanú ljós nauðsynin á at- I hugun þessara mála og hinn 5. marz s. 1. heíði verið samþ. tiU. I ’sem gengi í þessa átt Spurt væri ,um hvað þessari athugun liði. Forsætisráðlierra svaraði því til, að fyrirrennari sinn, Hermann Jón asson, hefði hinn 14. nóv. s. i. fal ið þeim Herði Bjarnasyni, húsa- meistara og Baldri Öxdal athugun þess máls, sem um ræddi í fyrir- spurninni. Eggert G. Þorsteinsson þakkaði upplýsingarnar en kvaðst harma, að ekki hefði fyrr verið horfið að þessari nefndarskipun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.