Tíminn - 22.01.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.01.1959, Blaðsíða 11
n SwAN * T í M I N N, fimmtudaginn 22. janúar 1959. AJlir grípa 111 vopna slnna en fangin stekkiir skyndl lega fram og lyftir örmunum. — Stanz, hrópar hann ttl árósarmannanna, — þetta eru vinir. f stuttu máli útskýrir hann fyrir ættmönnum sínum hversu hér sé í pottimi húiS, eftir því sem hann beizt veit — Get- um við hjálpað ykkur spyr foringi árásarmaimanna? Eiríkur hristi rhöfuðið. — Það eina sem við þurfum, er bátur. Foringinn fer með þá að bátnum þoirra sem einna lielzt likjast holuðum trjástofnum. — Efi er þakklát- ur segir Eiiikur, — en þessir bátar eru ekk! níegi- lega stórir. Við ætlum út é rúnisjó, — Bátarntr eru ágætir, segii’ höfðmginn og nú skal ég kenna ykkur að nota þá, Ryksugur, hollenzkar. Slysavarðstotan heflr síma 15030 - Slökkvistöðln hefir síma 11100 Lögreoluvarðstofan heflr síma 111W Æskolýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukapellunni 1 kvöíd kl. 830. Fjölbreytt fundaréfni. Leiðrétting í grein um Guðrúnu A. Símonar í blaðinu í gær hafa falfið niður ljn-. ur á tveimur stöðum. Réttar eiga setningamar að vera þannig: „Dag- blöð borgarinnar skýrðu frá þessum atburði sérstaklega fll dæmls eitf þeirra, Winnipeg Trlbune, með þess- ari fyrirsögn: „Soprano honored" (sópransöngkona heiðruð). — — •— „Þátturinn stór yfir í 15 mínútur „og vakti almerma athygli" enda brestur Guðrúnu ekkí æfingu að koma fram í sjónvarpi. Þá er þess getið í grein- inni, ,að fresta hafi orðið tónleíkum vegna veðurs og segir eð það hafi verið 20. nóvember en ótti að vera 26. nóvember. Skipaútgerð ríklsins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Ilerðubreið er á Austfjörðum ó norð urleið. Skjaldbreið er ó Skagafirði ú leið til Akureyrar. Þyrill er í Reykja- vík. Skaftfeilingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Bal'd- ur fór frá Reykjavík í gær til Snæ- feilsnesliafna. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 4.— 10. janúar 1959 samkvæmt skýrslum 31 (19) starfandi lækna. Hálsbólga 57 (30), Kvefsótt 160 (119), Iðrakvef 25 (20), Inflúenza 13 (4), Mislingar 138 (108), Kveflungna- bólga 3 (8), Taksótt 1 (0), Rauðir hundar 10 (0), Hlaupabóla 22 (8). Lyfjabúðlr og apótek. Lyfjabúðii. íðunn, Reykjavíktn apótek og Ingólfs apótek, fylgja öh lokunartíma sölubúða. Garðs apótek Hoits apótek, Apótek Áusturbæjai og Vesturbæjar apótek eru opin tl) kiukkan 7 daglega, nema á laugar dögum til kl. 4 e. h. Holts apótek og Garðs apótek efu opin ó sunnudög um miili 1 og 4. Hrærivélar, KITCHEHAID. Rafmagnsrakvélar. Rafmagns — steikarpönnur. HraÖsuÖuka,tlar. BrauÖristar. Straujárn — Vöfflujárn Saumavélamótorar. STANDLAMPAR — L0FTLJÓS VE0GLJÓS Á BAÐ. RAFT ÆKJABÚÐ Skólavörðustíg 6 — Símí 16441, 68. dagur DENNI DÆMALAUSI ÚTv ARPIÐ Dagskráin i dag (fimmtudag). 8.00 Morgunútvarp. (Bæn). 8.05 Morgunleikfimi. 8.15 Tónleikar. 8.30 Fréttir. 8.40 Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Hússtörfin. 9.25 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni". 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfresgnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Yngstu hlustendur. 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurt og spjallar í útvarpssal. Umræðustjóri Sig. Magnússon. 21.30 Upplestur: Flosi Ólafsson leik- ari I'es smásögu eftir Geir Kristjánsson. 22.00 Fréttir og yeðurfregnir. 22.10 Erindi: Þankar um sagnaskáld skap (Sigurður Sigurðsson I Hvítholtí. Alþingi 22.25 Sinfóniskir tónleikar: Sinfónía nr. 6 í F-dúr op. 68 eftir Beet- hoven. 23.05 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (fösfudag). 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðuxfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Bamatimi: Merkar uppfinning- ar (Guðm. M. Þorláksson). 18.55 Framburðarkennsla í spænsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson) 20.35 Kvöldvaka a) Eiríkur Bjarna- son flytur frásöguþætti eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Vet- urhúsum: Hrakningar ó Eski- fjarðarheiði. b) ísienzk tónlist: Lög eftir Karl O. Runólfsson. c) Sigríður Björnsdóttir flytur frásögn: Var það feigð — eða hvað? d) Rímnaþáttur £ umsjá Kjartans Hjálma-rssonar og Valdimars Lárussonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Haukur Hauksson). 23.05 Dagskrárlok. — Eg borða ekkert grænmeti, sem Georg heflr gefið Denna ert meira með það . . . . það kemur bara ekkí til mála . . . FimRitudðgur 22. fanúar Vincentíusmessa. 22. dagur ársins. Tungi í suðri kl. 23,04. Loftieiðir hf. Árdegisflæði kln 4,01. $13- degssflæði kl. 16,40, og ekk Bagskrá efr' deildar fimmtudaginn 22. janúar kl. 1,30. 1. Bann gegn botnvörpuveiðum. Dagskrá neðfi deildar fimmtudaginn 22. janúar kl. 1,30. 1. Skipulagning samgangna, frv. frh. 2. umr. (Atkv.gr.). 2. Niöurfærsla verðlags og laima, frv. — 1. umr. 3. Dýralæknar, frv. — Ein umr. 4. Veitingasala o. fl., frv. — 2. umr. | 5. Búnaðarmálasjóður, frv. 3. umr. ; — sgmenn Bréfaskriftir og þýðingar. Harry Viihelmsson Kjartansgötu 5. — Sími 15990 (Aðeins kl. 6—8 síðdegis.) Rafmótorar ýmsar stærðir fyrirliggj- andi og væntanlegir. HEÐINN NORUS sóteyöir BEHÉÐINN Edda er væntanieg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Ósló kl. 18.30. Fer kl. 18,30 áleiðis til New York.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.