Tíminn - 29.01.1959, Qupperneq 3
T I M H N N, fiimHitiKlaginn 29. janúar 1959.
3
Mjög óvemjjulegt mál sem
Scotland Yard hefir nú með
að gera er í l>ann veginn að
gera yfirmeinn þeirrar
merku stofimunar gráhærða.
Það eru ekki morðingjar,
skemmdarverkamenn eða al-
þjóðlegur eiturlyf jahringur
sem lögreglam Jeitar nú að
dyrum og dyngjum, heldur
kvennagulll ILögreglunni er
ekki grunlaust um að hinar
mörg hundruð vinkonur um-
rædds kvemnagulls, bæði
hefðarkomuir og sígarettu-
stúlkur frá Soho, geri allt
hvað þær geta til þess að
bjarga „yndinu" sínu frá því
að lenda í kilónum á henni.
Kvennagullið sem sett hefir
Scotiand Yard á annan endann er
25 ára, og heitír Dennis' Stafford.
Síðasta heimilisfang þessa Denna
dæmalausa enskrar réttvísi. mun
hafa verið Dartmoorfangelsið en
Heldur framhjá
aðdáendum
-— Við höfum aldrei haft
jafn mikið að gera og í ár,
sögðu slúðurdálkarithöfund-
ar Hollywood hlaðanna um
þessi áramót, en nú virðíst
allt benda til þess að árið
1959 verði ekki minni hval-
reki á fjörur þessara skrif-
finna en fyrirrennari þess
var.
Svo vel hefir þetta ár byrjað að
nokkur Hollywoodblaðanna hafa
orðið að bæta við nokkrum slúður-
dálkum til þess
að koma öllu því
á prent sem kvik
■myndaleikarar og
annar slúður-
sagnamatur taka
sér fyrir hendur.
Sem dæmi um
hvérsu ,,vel“ ár-
ið hefir byrjað
má nefna að Elv-
is IPrestley hefir
Kvennagullsleitin
Skotland Vard leitar að kvennagulli
- 25 ára gamall afbrotamaður flýr úr
Dartmorfangelsinu með aðstoð her-
skara af vinkonum!
það „yfirgaf“ hann ásamt einum
meðfanga sínum 6. januar síðast
liðinn.
Vinkonan smyglaði stiga
Ein vinkona Staffords mun
hafa annazt það að smygla inn
til hans kaðalstiga. og þessi. sama
slúlka mun ásamt mörgum öðr-
um hafa séð um að bíll beið Stafí
ords fvrir ulan fangelsið og þeir
félagar hafi þannig komizt undan.
Eftir að flóttinn komst upp
hefir lögreglan gert fjölmargar
húsleitir hjá ýmsum konum j
London en án nokkurs árangurs.
Menn hallast nú helzt að þeirri
skoðun að Stafford muni hafa tek-
izl að komiast úr landi brátt fyrir
að strangt eftirlit hafi verið á
flugstöðvum og í hafnarborgum
Englands.
Langur afbrotalisti
Stafford er sonur bóksala ens
í Soho, og' afbrotalisti hans er nú
orðinn lengri en stærsti matseð-
ill. Hann hefir verð svindlari, inn
brotsþjófur, alfons og vopnasmygl
ari svo að nokkur dæmi séu
nefnd. Árið 1958 náði Scotland
Yard taki á honum og var hann
þá dæmdur í 7 ára fangelsi fyrir
að bera vopn án leyfis og fleira.
Aðeins 2 mánuðum eftir ,að hann
var settur inn tókst honum að
strjúka úr fangelsinu ásamt ein-
um meðfanga sínum. Anthony
Hawkes, og settust þeir kumpán-
ar að hjá einni vinkonu Staffords
í London.
Þegar mesta moldrokið var
gengið .yfir vegna flótta þeirra,
héldu þcir félagar til Newcastle,
þar sem þeir settust að og stofn-
uðu verzlun, og innan skamms
tíma voru þeir orðnir vel efnaðir.
Skrifstofuna staðsettu þerr beint
á móti lögreglustöð staðarins. Allt
gekk vel í þ.rjá mánuði, og Staff-
ord varð þekkt persóna í skemmt
analífi Newcastle. Hann ók um í
lúxusbíl með ljóshærðri stúlku
sér við hlið, en lét Hawkes ann-
ast verzlunina. Sennilega hefði
hann átt að sleppa þeirri ljós-
hærðu og láta bílinn nægja, þvj
að ein vinkona hans fvlltist af-
brýði vegna framferðis hans og
fór til lögreglunnar. Ilawkes var
handlekinn en það virtist hins
vegar engu líkara en að Stafford
hefði gufað upp.
Það var símskeyti frá einni vin-
konu hans, Eileen Cook, sem kom
upp um dvalarstað hans. Hún
tjáði honum að hún ætlaði að
fljúga til Trinidad og hitta hann,
en lögreglan komst yfir skeytið,
og þar með var draumurinn bú-
inn — í bili. Stafford var hand-
tekinn fyrir að hafa komið til
Trinidad með falskt vegabréf. og
sendur heim til Englands, þar sem
bætt var 18 mánuðum við upphaf-
lega dóminn, vegna svika sem
hann hafði í frammi við verzlun-
ina í Newcastle. Eileen Cook, sem
var ein þeirra stúlkna sem Staff-
ord hafði haldið til hjá á fyrstu
dögum flóttans, tjáði föður sínum
að hún ætlaði að giftast honum
þegar hann hefir setið af sér dóm
inn, og hefir hún heimsótt Staff-
o.rd ótal sinnum í fangelsið í Dart
moor.
Fleiri flóttatilraunir
Það var í marz 1957 sem Staff-
ord íannst á Trinidad. og síðan
hefir hann haldið til á Dartmoor,
en vart verður það um hann sagt
að hann hafi verið rólegur fangi.
Hugsunin um flótta hefir aldrei
látið hann í friði og hinar fjöl-
mörgu vinkonur hans hafa gert
ótal tilraunir til þess að „frelsa“
hann úr prísundinni.
í fyrra komst lögreglan að því
að ung stúlka hafði reynt að
smygla skamlmbyssu inn til hans.
Skömrnu síðar fannst bíll skammt
frá fángélsiriú og í ljós kom að
stúlkan með skammíbyssuna hafði
tckið hann á leigu, og ætlað sín-
um ástkæra eftir að hann hefði
skotið sér leið út úr fangelsinu.
Önnur stúlka reyndi að smygla
tösku sem í voru föt, falskt öku-
skírteini, og peningar, inn i fang-
elsið en mistókst.
Þokan bjargaði
Dartmoorheiðin, þar sem fang-
clsið er, þykir annáluð fyrir hin-
ar dimmu þokur sem þar skella
tíðum yfir, og það var einmitt
þokunni að þakka (eða kenna) að
Stafford tókst að flýja ásamt Will-
i.;m nokkrum Day í þessum mán-
Húiahopp leyst
af hólmi
Nýtt ,,æði“ hefir nú gripið
um sig úti í heimi, sem virð-
ist vera á góðum vegi með
að nálgast það að vera jafn
vinsælt og húla-hoppið, sem
j fer nú heldur rénandi. Þetta
j nýja æði er nefnt Whirley-
I Whirler, og er í því fólgið
að menn láta plastdisk snú-
ast á priki.
Vandinn er sá að menn taka
prikið og setja það við röncl disks
ins eða skífunnar og snúa honum
á prikinu. Þegar snúningshraðinn
er orðinn nægjanlegur, flyzt disk-
urinn til af sjálfu sér þar til prik
ið er komið undir miðju hans, og
getur hann snúist þannig alllengi
af sjálfsdáðun, sem sagt mjög
merkilegt.
uði. Þeir voru a leið til klefa
sinna ásamt 48 öðrum föngum,
þegar þelr hlupu skyndilega út í
þokuna ♦ og hurfu.... Seinna
fundu menn kaðalstiga á fangels-
ismúrnum.
Úti fyrir fangelsinu fundust
spor fanganna en þar voru einnig
mörg önnur spor sem augsýnilega
var ætlað það hlutverk að villa
lögreglunni sýn. Stafford og Day
var hins vegar hvergi að finna.
Jólakortið dularfulla
Þegar leynilögreglumenn frá
Scotland Yard voru að rannsaka
fióttann komust þcir yfir jólakort
eitt allmerkilegt, sem talið er
vera á dulmáli til þess að skýra
viðlakanda frá því að flóttinn
hefði heppnazt. Kort þetta var
sent til mrs. Dorothy Foxon, sem
er eigandi „Dorothy’s Club“ þar
sem Stafford hélt tíðum til á dög
um frjálsræðis síns. Kortið hljóð-
aði svo:
— Kæra Dorothy. Ég vona að
ailt gangi þér í vil á nýja árinu.
Þegai- þú kemur á barinn, þá
settu þar tvöfaldan viskí til handa
mér!
Opið bréf frá Eileen
Eileen Cook, sem vill giftast
Stafford þegar hann hefir afplán-
að dóminn, hefir sent honum opið
bréf, scm ensku blöðin hafa birt.
EILEEN COOK
— hugsaðu til mín . ..
— Hugsaðu um þá sem elskar
þig, og sem nú óttast um þig,
skrifaði hún. Mundu að flótti
þinn hefir það að segja að líf
okkar mun alltaf verða fullt af
ótla um hvað búi á bak við næsta
horn.
Þeir segia að ég hafi hjálpað
þér til þess að flýja og að ég hafi
ekið bíl til Dartmoor til þess að
sækja þig. Þú veizt að þetta ér
ekki satt. Ég er grunuð vegna
þess að ég leigði mér bíl nokkr-
um dögum fyrir flótta þinn. Eg
veit að það ljtur grunsamlega út.
Þeir segja einnig að bréfin sem
okkur fóru á milli hafi verið
skrifuð' á dulmáli, en það veiztu
að er ekki satt!
Gættu þín vel og hugsaðu til
mín öðru hverju....
En Eileen er ekki sú eina. Staff
ord er orðinn eins konar Hrói
höttur enskra kvenna, og til gam
ans má geta þess að allar þær
upplýsiingar sejn) lögreglunni
hefir tekizt að afla sér um þenn-
an síðasta flótta Staffords, eru
komnar frá karlmönnum!
„Ég tók börn fram yfir ballett“
Margir kvikmyndaunnendur
kannast við dansmeyna Leslie
Caron, sem m. a. lék og dansaði
í myndunum Lily og Aineríku-
maður í París. Nú er hún gift
brezkiun leikstjóra, Peter Hall,
er búin að eignast tvö börn og'
Dansmærin Leslie Caron hefir ákveSið
að hætía að dansa ballett
segist hlakka til áð eignast það
þriðja. Ef tími vinnist til að
leika í einni og einni kvikmynd
þess á inilli, þá sé það blessað
og gott, en hún sé búin að sann-
reyna að hvorki frægð né auður
geli veitt konu brot af þeirri
luuningju, sem fólgin sé í að
giftast manni, sem elski hana og
ala lionuin börn.
Leslie Caron hafði fáu sinnt
öðru en ballettdansi, þar til hún
giftist Peter Hall. Að visu hafði
hún verið gift áður, en það virðist
hafa verið eitt af þessum skyndi-
hjónaböndum, sem var í upplausn
jafnskjótt og hjónavígslunni lauk.
Talið er, að um tíma hafi litiö út
fyrir að hún myndi giftast kenn-
ara sínum og samstarfsmanni,
dansaranum Roland Petit.. en þar
kom önnur frönsk dansmær til
sögunnar og Lesiie lét ekkert uppi
við nokkurn mann hvort henni lík
aði betur eða verr. í Lodon var
hún ráðin til að leika hlutverk
Gigi í samnefndu leikriti eftir
skáldsögu Colette og þar kynntist
liún svo Peter Hall. Þá segist hún
í fyrsta sinn á ævinni hafa farið
að sleppa úr dansæfingiim til þess
að halda sér til, Hún hafi komizt
að raun um, að ekki væri tími til
að elska og njóta ástar samhliða
dans- og leikstarfsemi og þvj hafi
hún ákveðið að hætta að dansa.
nú orðið uppvís að því að „halda
framhjá" aðdáendum sínum í
Bandaríkjunum — og krækt sér
í þýzka jungfrau i Vestur-Þýzka-
landi þar sem hann gegnir her-
þjónustu. Stúlkan heitir Margriet'
Burger, og segir sagan að hún sé
r.'jög lík Birgifte Birdot í útliti.
Á lúxushófeli í Trmidad
Það féll í hlut lögreglunnar a
kalypsóeyjunni Trinidad að hafa
hendur í hári Staffords. Hann bjó
þar í furstaíbúð á dýrasta hóteli
eyjarinnar, og lifði þar í vellyst-
ingum praktuglega.1
Stétt með stétt í FrakklancSi